Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR ð. JÚNl 1972
Sminutna
krossgata
Lárétt: 1 skýs — 6 snáikju-
<Jýr — 8 endimig — 10 skeyiti —
11 eðdi — 12 óþekktm r — 13 tweir
samatn —14 stafur 16 logaði.
Lóðrétt: 2 forsetiniiang — 3 birt-
luma — 4 hmoðri — 5 ijósgjafi —
7 löpp — 9 drættiing — 10 fugl
— 14 sajgmmiyinid — 15 ttveic eins.
Jtáðning síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 harpa 6 góa — 8
ós — 10 no — 11 stautar — 14
sutm — 16 gairnma.
Lóðrétt: 2 Ag — 3 rómiuðum
— 4 P A 5 hósta Förni
9 sité — 10 nEtrn — 14 sa — 15
mm.
Nýir borgarar
Á Fæðingtarheimilinu við
Eirí'ksigötu, fæddist:
I>órunni Brandsdóttur og
Guntnari Laftssymi, Aiust'unbrún
2 i Revkjaviik, somiur 7.6. kl.
15.00. Hanin vó 4540 gr og var
55 sim.
Steinuinni Jaköbínu Guð-
miundsdóttur og Jóinasi Georgs-
syni, Hverfisgötu 108 i Reykja-
■vák, sonur 7.6. kl. 21.53. Hann
vó 3500 gr oig var 52 sm.
Bjarneyju Ingadótitwr og Jörg-
en Péturssyni, Njói'sigö.tu 30, son
ur 8.6. kil. 00.40. Hann vó 4000
gr oig var 54 sm.
1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUNIIIIUIIIIIIIIIIIIII||
SMÁVARNINGUR
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiil
Hann: — Það er eðT.i kven-
mannsins að mótmæCa. Kvenfóik
i« getur ekki stilit siig um að
bera á móti öKu möigulegu.
Húm: — HOvaða bannsett vit-
Jeyea.
ÁHEIT OG GJAFIR
HaHgrímskirkja í Sajurtoæ.
M'G 1.000.-.
Áheit á Guðmund góða.
Frá Hönnu 300.-.
Minningavrsjóður um
Hauk íkwiksson.
RB 500, IH 1000, ÁJ 500, Firá
Póistíreyjufé]. Isl. oig Póstm.fél.
1®]. 1600.
Áheit á Strandakirkju.
S. Söebeck 200, Ágúista 500, LH
200, Ebbi 300, JJ 100, Frá systur
200, AÞS 200, RG 5000, Ömerkt
150, ÓF 3000, SG — ÞG 1200,
Ónefndur 200, Herdíis Einarsd.
200, Jl 500, Guiðlbjörg 100, SB
300, Guðmunda Jakobsd. 150. SH
300, SS 100, HG 100, x-2 500,
ÞM 500, MD 500, Inga 100, SÓ
1000, JHB — NK 100, AJ 150,
KL 100, N 100, JIHB 200, Adólf
100, Torfhiildiur Ö’afisd. 200,
S'giga 200, Rafn 100, SN 200, ID
300, S oig S 600, MM 200, JÞ 200,
ÞiS 300, MG 100.
Öötl
DAGBÓK
BARMMA..
VORIÐ
Þegar hingað kemur búa
lóupabbi og lóumamma
sér til hreiður, eins og aðr-
ir fuglar. Áður en varir
eru komin 4 eða 6 egg í
hreiðrið. Lóumamma ligg-
ur á eggjunum, svo að
þeim verði ekki kalt. Eftir
nokkrar vikur koma litlu
ungarnir út og þeir eru
strax afskaplega svangir.
Lóumamma fær nóg að
gera. Hún tínir handa
þeim maðka og flugur og
stingur þeim í gogginn á
þeim. Þeir stækka og dafna
og fá litla vængi. Mamm-
an kennir þeim að fljúga.
Allt sumarið búa lóu-
fjölskyldurnar í góðu yf-
irlæti hjá okkur. Við sjá-
um þær oft, þegar við för-
um út í sveitina og við
heyrum til þeirra, þegar
þær syngja. Sumir segja
að þær geti sagt til um
veðurfar. Þegar lóan seg-
ir: fí, fí, þá er rigning í
aðsigi. Þegar hún segir:
dirrindí, þá verður sólskin
og blíða .... en ekki veit
ég, hvort þetta er áreiðan-
legt.
FRflMHRLÐS
SflGfl
BflRNflNNfl
Þegar haustar að, safn-
ast lóurnar í stóra hópa.
Þær æfa sig í langflugi
.... þær stóru kenna þeim
litlu .... og svo leggja
þær af stað yfir hafið ....
líka litlu lóurnar, sem voru
ekki annað en egg í hreiðri
um vorið.
Stóru lóurnar fljúga
fremst og leiðbeina hin-
um. Þær fljúga yfir At-
lantshafið, sem er afskap-
lega stórt, eins og þið vit-
ið, og þær hvíla sig ekki
fyrr en þær koma til Eng-
lands. Sumar verða eftir
þar .... aðrar halda áfram
lengra suður. Sumar fara
alla leið suður að Miðjarð-
arhafi, en alltaf koma þær
aftur til okkar á vorin ....
og það er ævintýri, sem
okkur þykir öllum mjög
vænt um.
Við eigum mörg falleg
kvæði um lóuna og hér fer
á eftir eitt þeirra. Að vísu
er það dálítið sorglegt ....
en það er ort bara til að
kenna okkur, að við eigum
að vera góð við litlu fugl-
ana ... en gera ekki eins^
og hrafninn.
Kvæðið heitir Heiðlóar-
kvæði og er eftir Jónas
Hallgrímsson.
Snemma lóan litla í
lofti bláu „dirrindí“
undir sólu syngur.
„Lofið gæzku gjafarans
grænar eru sveitir hans
fagur himinhringur.
VEIZTU SVARIÐ?
Hvar lifir órangútan-apinn?
A — á Borneo.
B — í Kenya.
C — í Argentínu.
Svar við mynd 10: C.
Ég á bú í berjamó
börnin smá, í kyrrð og ró
beima í hreiðri bíða.
Mata ég þau af móður-
tryggð
maðkinn tíni þrátt um
byggð
eða flugu fríða.“
Lóan heim úr lofti flaug
ljómaði sól um himinbaug
blómi grær á grundu
til að annast unga smá.
Alla étið hafði þá
hrafn fyrir hálfri stundu.
(Þau mistök urðu í blaðinm
í g»r, að röng fyrirsögn var
á fyrrihiuta þessarar sögu).
SMAFOLK
PFAIVUTS
(mööpsiT
CROKE ANOTHER
0NE OF VODR
CRM0H5..
^ ALU?IGHT,THAr
P0ES ITÍGET OUT
0F THIS H0U5EÍ
iTð RlPlCULOUð TO SM, WV
CANTTHROW A1E ODT 0F /WOWN
HOUðE " WHILE kOO'KE éTlLL
FLH'INö THR0D6H THE AlRl
Ops. Ég braut annan lit,
sem þú áttir . . .
— Jæja. Þá er nóg koniið.
TT ÚR HtJSINlT MEÐ ÞIG.
En ég bý hér
Ég bý hér . . . ég bý hér! Það er náttúrlega hálfbjána
trt!! legt að segja: „Þú getur ekki
hent mér út úr minu eigin
húsi“, meðan maður svífur í
loftinu út um dyrnar.
FERDIN AND
\ ........ „„ no
.V/