Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1972
® 22-B-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
14444 25555
mim
BILALE16A - HVEfISGOTU 103 J
14444 “S 2S555
BILALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
BÍLALEIGAN
AKTtltA VT
r 8-23-47
sendum
FERÐABÍLAR HF.
Bílaleiga — sími 81260.
Tveggja manna Citroen IViehary.
Fimm manna Citroen G. S.
8—22 rnónna Mercedes-Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodq
Lm»u
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
haestarértarlögmaðuf
skjalaþýðandi — ensku
Austurstraatí 14
simar 10332 og 36673
Hrunadans-
stjórnin
Það er árátta á íslending-
um að finna ölluni kyndiiff-
um fyrirbærum snjöil lieiti.
Þannig hafði rikisstjóm
Ólafs Jóhannessonar ekld
enn verið mynduð, þegar fólk
ið tók að nefna hana Ólafiu.
Sjálfsagt loðir þsð nafn við
hana, þar til hún er ÖU, sem
iiklega verður ekki ýkja
langt að biða úr þessu. Hins
vegar hafa nú aðaláhrifa-
menn Framsóknarflökksins lá
Norðurlandi iíkt störfum
þessarar ríkisstjórnar við
dansinn i Hrtma. Þeir hittu
nagiann á höfuðið, og vef má
vera, að öðrum þræði verði
stjórnin héðan í frá nefnd
Hrunadansstjórnin. Menn
gætu þá stytt heiti hennar í
Hrunstjórnin, ef þeim þætti
þægilegra, enda er það and-
staðan við það nafn, sem fyrr
verandi ríkisstjórn hlaut,
ViöroLsiuu-sl jórnin. Og ráð-
heirrar Ólafíu lýsfcu þvi ein-
mitt yfir, að þefcr hygðust i
sem flestu fara þveröfugt að
við það, sem fyrrverandi rík
isstjóm gerði. Þegar f járhag-
ur landsins <út á við t ar trej st
ur og frjálsræði komið á í
viðskiptaháttum, sögðust þeir
ætla að fara „hina leiðina“.
Þegar hvarvetna tdöstu við
framfarirnar og framkvæmd-
imar sögðu þeir fólkinu, að
allt þetta væri rangt gert og
það ætti að fara með þeim
„hina leiðina".
Á ,hinit staðinn4
Þeim var þá bent á það,
framsóknarmönnunum í
fullri góðviild, að hætt gæti
verið við þvi, að sá, seni ætíð
færi hina leiðina, lenti á
„hinum staðnum". Þeir hættu
þá að tala um hina leiðina,
en tókú í staðinn að ræða
ákaft um „þriðju leiðina",
sem enginn vissi raunar hver
var. En þegar öllu er á botn
inn hvolft, virðist sem sagt
„þriðja leiðin“ vera sama og
„hin leiðin". A.m.k. segja for
ustiinienn í T’rainsóknar-
flokknum nú, að stefna ríkis-
stjórnarinnar sé í sam-
ræmi við Hrunadansinn, og
allir vita livert sú leið iá, sem
Hrunaprestur fór með sókn-
arbörnum sínum i þjóðsög-
unni.
Kostnaðarverð-
bólga hvað
er það?
f ársskýrslu KEA Bagir orð
rétt:
„Útlit er fyrir, að nú eigi
að niæta Hriitiadansi kostnað
arv'erðbólgu með tap-
rekstri fyrirtækja, sem því
iniður hlýfeur að leiða til at-
vinnusamdráttar, þegar til
lengdar laetur."
Réttilega er á það bent, að
nú sé mikil verðbólguþróun,
sem leiða muni til samdrátt-
ar atvinnurekstrar. Hins
vegar er þessi verðbólga
nefnd, „kostnaðarverðbólga"
og mun það vera nýyrði.
Ekki veit Morgunblaðið ná-
kvæmlega, hvað við er átt
með þessu orði, en Iiklega
eru forvígisimeinii KEA að
reyna að niilda aðvörunarorð
sín með þvi að gefa í skyn,
að hér sé um að ræða ein-
hverja aðra tegund verð-
bólgu en þá, sem við höfum
átt að kynnast. Það er út af
fyrir sig rétt, en hetjulegra
hefði verið að nota gamla orð
ið frá fyrri vinstri-stjómar-
timanum og nefna þróun-
ina óðaverðbólgu, úr því að
mennirnir eru hvort sem er
svo hreinskilnir, að ekki
dylst, að þeim er ljóst, að
ríkisstjórnin stefnir atvinnu-
og efnahagslífi í hrein-
an voða. Eða er hugsanlegt,
að þeir séu svo harð-
ir af sér að vilja undirstrika,
að það sé fyrst og fremst
kostnaðurinn, útgjöld fyrir-
tækja og einstaklinga, sem
nú eykst, gaignstætt því
sem venja er til á verðbólgu
tímum, að bæði vaxi útgjöld
og tekjur?
Missti einhver af
íslenzkum
listviðburði?
26. maí s.l. eftir að hafa
hiorfit á ballettinn „Prinsim'n
og rásin“ í hálfskipwðu Þjóð-
leiikhúsinu hitltl ég einn áshorf
enda í hilénu sem sa'gói: „Fólk
veit bara etoki af hverju það
h-efur misst."
Satt að segja kom sýning-
in mér skemmtilega á óvart,
því þeíta er ein bezta ís-
lemzíka listxiamssýmimg, sem ég
hef séð. Sögiuþrááurinm er
gerðuir eftir Sítmnefndiu ®v-
intýri, eftir Ómar Berg (Guð-
laug Rósimkranz) og er til-
vaJin uppistaða í falleg-
an bailett. Tónlistina við ball
ettinn samdi Kar! O. Riunólfs
som og er það eitt af sóðustu
verkum hans. Vasil Tinterov
samdi failegan heiilsteyptan
ballebt, þar sem hann lét
baHettflokk Þjóðlleikhússins
og nemendur úr L:st-
dansskóla ÞjóðJ.ei'kliússins
njóta sin, en gerði sitt hlut-
verk ekki að stjömmhliut-
verki. Það er auðséð að
hann hefiur haft góðan skóla
í vetuir, því það mátti sjá
mikia fraimför hjá f-estum
stiúilkunum. OdxJrún Þor-
björnsdóttir dansaðii prinsess
una af öryigigl og innliiíun og
þar hefur Vasil T nterov saim
ið vel við hennar haafi, því
hún hefur einkar fallegf „ara
besques“. „Pas des six“ gaf
sýningunni oft viirðiulegan,
hirðlfíflin liítfguðu upp á með
ævintýralegan hallarblæ og
stkrípaJeitk sínium og léttlelka.
Tunigiigeislar voru skemmtl-
legir og búningar þar voru
sérstaklega fallegir eins og
reyndar allir búningairnir og
ieikmynd, sem Barbara Átna
son gerði. Þá telst til viðlburð
ar, að hljómsveiit létk með ball
ettimum. Sem sé ekkert til
sparað, enda áirangur eftlr
þvíi. Og er óskandi, að þetta
sé uippihaf á fastráðn'uim ball-
ettfiókki við ÞjóðCeikhúsið,
þwí efmiviiöur hér er góður og
ballettáhugi mi!k:H ef marka
rná aðsóikm að erleodium
dansfkykkum, sem hafa sótt
okkur heim.
Lisitaháitíð í Reýkjaivík
hefði verið fuUsæmd
af „Prims’mum og rós-
imni“ sem framlagi frá ís-
lenztoum listdönsurum.
Seimna verkefni kvöldisims
var „Amerítoumaður i París“
tómlist af segulbandi eft-
ir Gerswin og samdi Vasil
Tinterov einniig damsana þar
og sólódansarar voru hann
og Ingibjörg Björnsdóttir og
gerðu þau hiutverkmm sónum
góð s>kii!.
Þeir sem sáu þessa sýn-
Afcriði úr Prinsinuru og rósinni — Vasil Tintei-ov og Odd-
rún Þorbjömsdóttör.
in'g'U oig fyigzt hafa með
gangi þessara máila undainfar
in ár, hljóta að hafa furðað
siig á neikvæðiL'im skriiöuim um
sýninguna. Bn vegna þeirra,
sem misstu aif sýninigunni,
fann ég mig tiineydida tiH að
skrifa þessa grein.
Að lokum óska ég íslenzik
um bállett til ham'mgjiu með
þennan liistviiðtburð.
Lilja HaJIgrímsdóttir.