Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÖNl 1972
Þrjú íslandsmet og skemmtileg keppni
— á Júnímóti FRI
Lára stökk 1,62 metra og var
nærri OL-lágmarkinu —
Guðmundur kastaöi 17,62 metra
FVRRI hlnta Júnímóts FRf fór
fram á Laaigardalsvelllinum i
fyrralív«>ld, og var þá keppt í
14 greinum tkaria og kvenna.
Veður til keppninnar var hið á-
kjósanlegaista, og árangur
iþróttafóilksins varð einnig með
betra rnóti. Seitt voru Jxrjú fs-
landsmeit — öll í kvonnagrrein-
um, og er grreinileigt, að frjáls-
íþróttakonuirnar eru í mjög mik
illi framför, enda hafa þaer aldrei
æft eins samvizkusaimlega og í
veitur. Arangur í karlagrreinum
var einnig yfirleitt ágætur og
hetfur sjaldan verið betri svo
snenuna siunars, og það sem
meára er, — í fletstum greánum
var um skemmtilega kippni að
ra-ða.
Mótið var ekiki búið að standa
nema í nók'krar míinútur, þegar
fyrsta íslarKlsmetið féil. Amdds
Björnsdóttir, UMSK, kastaði
spjótitnu 39,38 met.ra og bætti
þar með eldra met sitt: 38,66
metra, urn 72 sm. 1 fjórðiu urn-
Arndís kastaði 39,60 metra.
Reykja-
fossmenn
níundu
.JSTORÐMENN höfðu yfirburði
í Norrænni iþróttakeppni far-
manna, sem fram fór i An.twerp-
en 28. maí til 3. júní,“ byrjar
fréttaskeyti, sem NTB-fréttastof-
an sendir út í gær. Síðan eru
rakin úrslit í keppninni og kem-
ur þar í ijós, að í sveitakeppni
hefur skipshöfnin á ms. Reykja-
fossi orðið í 9. sæti með 211,2
stig. Áhafnir af norskum skip-
um eru í sex fyrstu sætunum,
sáðan sænsk áhöfn í sjöunda sæti
og norsk í 8. sæti. Finnar og
Danir eru svo neðar, en aiis hafa
áhafnir frá 21 skipi tekið þátt í
keppninni.
Af einstökum úrslitum má
nefna, að sveit Reykjafoss varð
10. í 4x100 m boðtoiaupi á 1:03,5
min, en sigurvegari þar varð
sveit frá ms. Rudolf Owsen á
50,7 sek. 1 kúluvarpi hefur Rein-
hard Sigurðsson, Reykjafossi,
orðið annar, kastaði 9,44 m,
hann varð einnig annar í hástökki
stökk 1,29 m, sigraði í langstökki,
stökk 4,80 m og varð annar i
fimmtarþraut með 1569 stig. 1
skotkeppni urðu Reykjafoss-
menn í 8. sæti, en svo virðist
sem að þeir hafi ekki komizt á
blað í hnefaleikakeppninni, enda
brotiegt við isJenzk lög að taka
þátt í hnefaieikum.
ferð bætti Amdís svo mietið aft-
ur og kastaði 39,60 mietra. Bætti
húin þvd eldra met sitt um 94
sm, Oig má belja mjöig lilkCegt að
hún kasti vel yfir 40 metra i
sumar. Með þvi einu að bæta at
rennuna örlítið eiga 45 metrarnir
að koma hjá hentni.
Ragnhiidur PáCsdóttic, UMSK,
sigraði með miiklium yfirtarðium
í 800 rnetra hlaupi kvenna og
Ísiamdsmetíið sem Inigiumin Ein-
arsdóttiir, ÍBA, setti i Fimmilandi
í fyrra 2:27,0 mám., s.tóð ekki
fyrir. T5mi Raigmhild'ar var 2:22,0
min., ag með keppmi á húm að
geta fært það verulega niður,
jafinvei niður i 2:10 mám., sem
væri orðað mijöig gott.
Keppmd í háistökíki kvenna var
mjöig skemmtilieg, og þar fauk
nýslegið Isiamdsmet Lámu Sveims
dóttur, Á, sem var 1,58 metrar.
Bæðii Lára og Krástám Björmsdótt
ir, UMSK, fóru vel yfir 1,55
metra, og iétu siðam' haeikka í
1,59 metra. Var Kristím aiveg
við að fara þá hiæð, em Lára
stökk vel yfir. Húm lét síðam
hæiklka í 1,60 metra — fór þá
hæð í fyrstw tiiratiin og einmig
1,62 metæa. Reymdi Lára næst
við 1,66 metra og var aílveg vdð
að komast yfir. Leitour tæipast
vafi á þwí að Lára stekkur
þessa hæð immam tóðar og trygg-
ir sér þar mieð farseðil á OL i
Múmdhem.
GUÐMUNDI VARÐ EKKl
ÓGNAÐ
At'hyigQi mamma beimdist mák-
ið að kúlmvarpskeppminmi, eftir
hið skemmtiiega eimviigi sem
þeir Guðmiumdur Hermammssom
og Hreimm Halidórssom háðu á
EÓP-mótinu. Em nú varð sigri
Guðlmiumdar ekki óigmað. Hamn
náði fijóitlega siimiu bezta kasti
í ár 17,62 metrum, em Hreinm
sigraðisit ekki á 17 metrunium
að þessu sinni, enda atrenman
hjá homum núma enm aflleitari
en á EÓPHmótim'U. — Atremman
er ekki nógiu gióð hjá mér, sagði
Guðmiundur, eft'ir keppnima. —
Þetta er aht í bezta iagi þegar
ég kasta uppmýkimgarkösit, en
þegar ég fer að taka á, fer eitt-
hvað ú'rskeiðds. Greinilega er
Guðmundur í hörkugóðiu foirmi
núma, og er sennilegt að ísilamds
met hans fjúki, þegar iíður á
snmarið, en undamfarin ár hef-
ur Guðimundur náð einna bezt-
um árangri sí'ðari hiuta sumars.
SKEMMTIIÆGT 800 METRA
HLAUP
Tóif keppendiur reymdu með
sér í 800 metra hf.aupimiu ogvarð
að hCaopa í tveimur riðtium. Var
um mjög skemmtilega keppni
að ræða i siðari riðCimwm, þar
sem aða'likapparmir meettust, og
aiiir, að eirnum undanskiidum,
bættiu þeir fyrri árangiur simn
mjöig mikið. Tíminn 2:00,9 mín.,
sem löngum hefur þótt þokka-
iegur hériendls, nægði nú að-
eims í 5. sætið. Sá sem kom
eimna mest á övart i hilaiupimu
var Böðlvar Siigurjómssom, UMSK
sem er nú að taka ótirúlega stór
stfgium framförum.
Guðnmndiir Jónsson t.h. og Fri ðrik Óskarsson, háðu harfta bar-
át t u i la ngstökki.
Lára stelkkur 1,62 mcfcra.
SENTIMETRASTRfÐ
Sent'imetrastríð var bæð'. í
spjótkasti og iangstökki. 1 lamg-
stökkinu börðust einkum þeir
Gufflmiundiur Jónssom og Friðrik
Þór og iauk þeirri viðiureign
með sigri Guðmiundar sem stökk
6,92 metra á móti 6,91 metra.
hjá Fr'ðrik í»ór. Þetta er betri
langstökksárangiur em náðst hef
ur hérlendis svo snemma um
áratoiJ, og báðir eiga þeir Guð-
mundiur og Friðrik vaifaiaiust
efitir að stökkva vei yfir 7 mietr
ana í sumar.
Ástojörn Sveinssom, tiltöiujega
nýr maður i spjótkastl.nu, tók
þar strax forust'u og náði sin-
um lamgtoezta áramgri. ECías
veitti honmm þó góða kieopni.
60 metramir eru innan seiil'ing-
ar hjiá þeiim báðum, en ólíklegt
er að þeim takist að ógrna ís-
lamdsmeti Jóeis Siigiurðissomar i
ár, em það er elzta iislenzka
frjáCs'íþrót'tamietið, sett 1949.
RJARNI LÉTTUR
Bjarmi Stefámssom hijóp góð-
am 200 metra sprett — 21,9 sek.
var timimm, og hanm á Bjarmi
að geta bætt verulega, fái harnn
keppmi, en Bjarni er eiitilha'rður
ag sikemmitiie'g’ur keppmismaðiur.
Baráttam i 200 met.ra hiaupimu
var urn 2. sætíð og hafði Vi -
miumdiur betur í hienni.
AÐRAR GREINAR
Jóm Sáig'urðssom þurftí ekki
mikið fyrir s'igrimum í 5 km
hlaupimu að hafa.' Hamm' er
greinilega léttur núna, og þeg-
ar kemiur fram á sumarið, er
ekki ólilkCifigt að homum tak'st
að siigrast á 15 mim. múrmium.
Bomgþór Maiginússom toyrjaði
400 metra gritndaMaupið ágæt-
lega, en stytoti svo skrefin i
miðju hflaupi, og hitti iíla á grind
umar.
1 hástökkinu sigraði Elias ör-
u.giglega, en þeir Hafstieinm og
Karl West eru farrnir að sýna
töiiuvert örygigi, og má Eiias ör-
ugglega fara að gæta sin.
I 100 metora grJndah'aiupi
kivienma var jafnve] búizt við að
Lára Sve nsdóttir setti Is ands-
met. Henni fataðist hlaupið og
hiætti, oig þessar óíarir Láru
urðiu til þess að Kriistoim hæig'ði
mjöig ferðima, oig vair tími hienn-
ar því lakari en eiia.
I 200 metra hlaiupiniu var Lára
svo aðeins 5/10 úr sek. frá Is-
landsmetii Imigunnar Eimarsdótt-
ur, oig ætti húm að ná þvi nær
hvenœr sem er.
Gunnþórumn Geirsdóttir, UM
SK, náðí svo ágæiw afre'ki i kúlu
varpi kvemna, og er Isia.ndsmet
Oddrúnar Guðtmiundsdóttnr frá
1961 komið i hættu, en þa» er
11,04 metrar.
200 METRA HT.AI I* stk.
1 Bjarni Stefánsson, KR 21,9
2. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 22,!)
3. Sigrurður Jónsson, HSK 23,1
4. Gunnar Páll Jóakimsson, ÍIi 25,7
800 METRA HLAHP: mín.
1. Ágúst Ásgeirsson, I Ri 1:50,5
2. Böðvar Sigurjónsson, UMSK 1:58,8
3. Júlíus Hjörleifsson l’MSB 2:00,2
4. Einar Óskarsson, IJMSK 2:00,8
5. SÍRfús Jónsson, ÍR. 2:0öv9
6. Bjarni Bjarnason, VMSK 2:05,3
7. RiiKiiar SÍRurjónss, DMSK 2:12,0
8. Stein[>ór Jóhannsson, VMSK 2:12,7
!). Jóhann Garðarsson, Á 2:14,0
10. Kristján Magnússon, Á 2:15,4
11. SÍRurður SÍRmundsson, ÍIi 2:16,3
12. Guðjón Guðmundsson, ÍK 2:32,7
5000 METIiA HLAUP: mSn.
1. Jón H. Sigurðsson, HSK 15:53,8
2. Helgri InRvarsson, HSK 18:10.4
3. Eeif Österby, HSK 18:20,0
4. Magnús Haraldsson, ÍR 20:00,9
5. Sigurður Haraldsson, íli 20:01,0
400 METRA GRINDAHLAl’P: sek.
1. Borghór Magnússon, KR 57,8
2. Kristján Magnússon, A 64,8
KfLUVARP: metr.
1. Guðm. Hermannsson, KR 17,62
2. Hreinn Halldórsson, HSS 16,81
3. Erl. Valdimarsson, lR 16,35
4. Páll Daghjartsson, HSÍ» 14,27
5. Guðni Sigfússon. HSÞ 12,06
SPJÖTKAST: metr.
1. Ásbjörn Sveinsson, IJMSlí 58,34
2. Elías Sveinsson, ÍR 58,02
Framh. á bls. 23
IiíKgjnheiðiiir ketrmir í mark á
2:22,0 iYiádi.