Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 18
18 f MORGTJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JtTNl 1972 ímmukm; ATVIWYA Kvenfélag Laugarnessóknar Messuferðin verður farin sunnudaginn 11. júní kl. 8.30 frá Laugarneskirkju. Uppl. í símum 83971 og 83673. Þátt- taka tilkynnist fyrir fimmtud. Ferðafélagsferðir á föstudagskvöld 9. júní. 1. Þórsmörk. 2. EyjafjallajökuH. 3. Landmannalaugar — Veiði- vötn. Farmiðar á skrifstofunni. Sunnudagsmorgun 11. júní kl. 9.30. Keil'tr — Sogin. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, simair 19533 og 11798. Konur i Styrktarfélagi vangefinna Skemmtiferð verður farin sunnudaginn 11. júni r.. k. um Árnessýslu. Lagt af stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofns- veg kl. 10 árdegis. Þær sem hafa hug á að fara eru beðnar að láta vita á skrifstofu fé- lagsins eða hjá Unni í síma 32716 fyrir föstudagskvöld. Stjórnin. Handknattleiksdeíld Æfingar í sumar. Mánudaga: KV 19.30—21.00 meistara,- 1. og 2. fiokkur karte. Kl. 21.00—22.00 3. fl. karia. Þriðjudaga: kl. 20.00—21.30 meistara-, 1. og 2. flokkur kvenna. Miðvrkudaga: Kl. 19.30—21.00 3. fl. karte. Fimmtudaga: KV 19.30—21.00 metetara-, 1. og 2. flokkur karte. Kl. 21 00—22.00 meistara-, 1. og 2. flokkur kvenna. Æfingar eru hafnar, og fara fram á svæði fétegsirrs. Rétt er að hafa með sér fatnað bæði tfl útiaefinga og inniæf- inga. Nýir fétegar veflromnir. Stjómin. Félagsstarf eldri borgara Á morgun, miðvikudag verður „opið bús" frá kl. 1,30—5,30 e. h. að Norðurbrún 1. Síð- asta siinn á vonrvu. Miðvrkudaginn 14. júní verður efnt til terkhússferðar í Þjóð- teitehúsið. Sjálifstætt fólk eftir HaflWór Laxnes. Uppl. í síma 18800. Fétegœstarf efdri borgara. Kl. 10—11 f. h. Vinsamlegast parrtið miða 5 síðasta tegi á föstudag. LlTIÐ NOTAÐIR siíðir kjóter og stuttir, sam- kvæmiskjólar, stærðir 14 — 16 — 18. Dragtir, gallaður svefnpokí og fiskmyndavél, seft mitti 8—10 föstud.kvötd. Úthffð 3, 1, hæð. HÚSRÁÐENDUR ATHUGIÐ Á ekki eiohver óinnréttaðan kjatlaira, íbúð eða Ktið h-ús til að teigja tveimur regiusömu- um sitúíkum gegn standsetjn- ingu og sktívísom mánaðar- gretðslom. Uppl. í síma 86700 frá kV 9—5 30. Sölufólk vantar til að selja happdrættismiða Ólympíu- nefndar íslands. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu íþróttasambandsins, íþrótta- miðstöðinni í Laugardal. Góð sölulaun. Ólympíunefnd íslands. H júkrunarkonur Fjórar hjúkrunarkonur óskast að Heilsuverndarstöð Reykja- víkur 1. september n.k. Hjúkrunarkonur, sem hyggja á fram- haldsnám í heilsuvernd ganga fyrir. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar í síma 22400 frá kl. 9—12. Heilsurvemdarstöð Reykjavikur. Skrifstolustúlba óskost Þarf að annast símvörziu, véiritun og al- menn sfcrifstofustörf. Upplýsingar um aldur, fyrri störf, menntun og það er máli skiptir sendist Mbl. fyrir 17. júní 1972 merkt: „Sjálfstætt starf — 1232“. Staðaruppbót Kennara vantar að Mýrarhúsaskóla á Sel- tjarnamesi við gagnfræðastigið. Kennslu- greinar eru 1) stærðfræði, 2) náttúrufræði og eðlisfræði. í boði er staðaruppbót, allt að 48.000 krónum á ári, miðað við að kennari hafi full jéttindi eða langa og góða starfsreynslu. Kennt er 5 daga vikunnar. Kennslu er yfirleitt lokið kl. 14.00. Upplýsingar gefnar hjá skóflastjóra, sími 20980 eða heima 14791, Ólafi Óskarssyni, sími 30871 og Halldóri Einacssyni, sími 24104. Skólanefndin. Laust embætti er forseti Islands veifir Prófessorsembætti í lögfræði við Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. júlí 1972. Laun samkv. launaflokki B 2 í launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit- smíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og stöf. Menntamálaráðuneytið, 30. maí 1972. Byggingatæknifræðingur Umsóknarfrestur um stöðu byggingafulltrúa í Keflavík framlengist til 20. júní n.k. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn í Keflavík. Stúlka óskast á málflutningsskrifstofu í Hafnarfixði. Umsóknir sendist í pósthólf 7 Hafnarfirði. Frystihns ú Snðurlnndi óskar að ráða verkstjóra í pökkunarsal. Skriflegar umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. merkt: „1685“ fyrir 20. júní n.k. Endurskoðun Reglusamur ungur maður getur komizt að sem nemandi í endurskoðun. Æskilegt að viðkomandi hafi nokkra reynslu. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Endurskoðun — 1234" fyrir 15. þ.m. Afgreiðslustarf Kona vön afgreiðslu óskast nú þega.t í gjafa- vöruverzlun í miðbænum kl. 1 til 4 sd. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgjr. Mbl. merkt: „Rösk — 1239“. SAUMAKONUR Óskum að ráða saumakonur á saumastofu okkar. Upplýsingar í Hagkaup Lækjargötu milli kl. 2—3 í dag föstudag. HACKAUP Vinnu við úætlnnngerð Samtök sveitajrfélaga í Vesturlandskjördæmi óska að ráða starfsmann til að vinna að ákveðnum verkefnum í sambandi við áætl- anagerð o. fl. Umsóknir, er tilgreini fy,rri störf, menntun og kaupkröfur, sendist fyrir 20. júní n.k. til formanns samtakanna, Alexanders Stefáns- sonar, oddvita, Ólafsvík, eða ritara samtak- anna, Húnboga Þarrsteinssonar, sveitarstjóra, Borgamesi, en þeir munu jafnfamt veita allar nánari upplýsingar um starfið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.