Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972 Hamranesmálid: Lítil f jar- skipti eftir sprenginguna Annar aðaleigandinn leystur úr gæzluvarðhaldi SJÓPRÓFUM í Hamranesmálinu er nú lokið og- hefur öðrum aðal eiganda togarans verið sleppt úr gæzluvarðhaldi, sem hann var úr skurðaður í skömmu eftir að sjó próf hófust í Hafnarfirði. — Lagt hefur verið kapp á að safna gögn um, sem enn er þó ekki fulliinnið úr, en síðan verður málið sent sak sóknara ríkisins til ákvörðunar Skemmur brunnu í Keflavík Keflavík, 29. júní. SLÖKKVILIÐI® í Keflavík var kallað út kl. 15:30 í dag og var þá eldur laus í gömliun vöru- skemnium, sem kallaðar hafa verið : Herðubreið í Njarðvikum. Voru þær í eigu Karvels Ög- mundssonar. Eldur var þegar talsvert magnaður, þegar slökkvi fiðið kom, og inni í húsunum voru miklar birgðir af skreið, og auk þess taisvert mikið af trönustaurum. Skemmdir á vöruskemmunum og því. isem í þeim var, urðu all- miklar og mun það tjón nema hundruðum þúsunda. Eldsupp- tök erú ókunn, en talið er að krakkár hafi kveikt í. Slökkvi- starfi lauk að fullu um kl. 19:30 í gær. — hsj. um meðferð málsins og varnar- þing. Sjóprófunum lauk í fyrradag. voru þá lagðar fram segul'bands spólur frá loftskeytastöðinni í Gufunesi yfir mestöll fjiarskipti við Hamranes daginn sem togar inn sökk og dagaraa á undan. — Fjarskipti þessi eru allathyglis- verð fyrir dóminn og einkum sá hluti þeirra, sem fram fór eftir að sprengingin hafði átt sér stað. M.a. er athyglisvert hve fjarskipti voru þá lítil við skipið. Ballettfiokkur Margot Fonteyn fór frá íslandi i gær, en uppselt var á báðar sýningar flokksins í I»jóðleikhúsinu. Var ballettdönsuriinum fagnað geysilega. Myndin var tekin á fyrri sýningunni, þegar dansararnir voru kaliaðir aftur og aftur fram á sviðið að lokinni sýningu. Frá vinstri er Annette av Paul, Luis Fuente, Danie Margot Fonteyn, Karl Mnsil og Soili Arvola. 1 athtigun er, að flokkurinn komi hingað aftur i haust. Brot á prentfrelsis- ákvæði stjórnarskrár? Rætt vi5 lögf ræðinga uni takmörkun á fréttaflutningi frá skákeinvíginu SVO SEM getið var í Morgun- biaðinu í gær hefur Skáksam- band íslands ákveðið að tak- marka mjög fréttasendingar blaðamanna frá skákeinvíginu miili þeirra Boris Spasskys og Roberts Fischers eða við þrjár á kvöldi. Blaðamenn eiga ekki að fá aðgang að einvíginu, nema Stórhætta — slaknar á háspennulínum í hita segir bifreiðastjórinn „ÉG heid mér sé óhætt að segja, að það séu tugir manna um allt Iand, sem vinna við svipaðar að- stæður og ég, og því tel ég ríka ástæðu til að menn verði varaðir við, svo að slík atvik endurtaki sig ekki,“ sagði Egill Guðjóns- aon, bifreiðarstjóri á Selfossi, en hann var á vöruflutningabíl þeim, sem straumur fór í gegn- um frá háspennulínu skammt frá Hveragerði og sagt var frá I blaðtnu í gær. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavikur Ma.Tnús Ólaf <on ögmundur Kristinsson. 1 m iá * fH! i'm k k > wL gH w- Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 35. Be7 — Hdl 36. Re3 Að sögn Egils voru þeir þrír siman á vörubiluim við vinnu hjá háspennulímuinini, og þuirftti oft siinnis að faira undir línurnar við vinniuna. „Við höfðum borið saman paHhæðina á bíimu'm, þeg- ar við sturtuðum, við hæðina á Mmunium, og reyndist bllið vera nægitegt," sagði Egill. „Hins veg- ar vissum við ekki að það slakn- ar veruiega á línunuim við mik- inn hita, en eins og menn muna var mjög heitt i veðri þennan dag. Þetta er ástæðan fyrir þvi að bíillinn komst í snertinigiu við háspennulín'una, og við þessu verður að vara menn sérstak- tega — það gæti kpmið í ,veg fyrir stórslys einihvem daginn." Egill sagði ennfremnr, að ta'lsverðar skemmdir hefðu orðið á bílnum vii þetta óhapp. Þannig eru siex hjóltoarðar, sem voru undir bílnu'm, skemimdir að meira eða minna teyti, og eins má taistöð bí'lsins teljast ónýt. þeir undirriti heit xim að fara eft ir reglum sambandsins. Vegna þessara skilyrða er mikill kurr í þeim fjölda erlendra blaða- manna, sem komnir eru til ís- iands vegna einvígisins og éru mótmæli frá öilum helztu frétta stofnunum og blöðum farin að berast. Jafnframt bannar Skák sambandið allar myndatökur í sainum. Vegna þessara ráðstaifana lieit aði Morgunblaðið til nokkurra lögfræðinga og spurðist fyrir um lagategt gildi slikra ráðstafana. Töldu lögfræðingarnir takmark- Skákfrímerki SUNNUDAGINN 2. júlí n.k. koma út ný frimerki i tilefni af Skákeinvíginu. Bréfapóststofan, Pósthússtræti 5, verður opin þenoan dag frá kl. 9—16 og fer þar fram venju- teg útgáfudaigsstimpl'un. Þá verður starfrækt sérstaikt pósthús i LaUigardalshöUiinni þar sem sérstakur póststimpili, helg aður einviginu, verður notaður. Pósthúsið i Laugardalshöl'linni verður opið á sunnudaginn frá kl. 9—16 fyrir almenning, en síð ar um daginn verður það ein- göngu opið íyrir gesti skákmóts- ins. (Fréttatilkynning frá Póst- stofunni í Reykjavik). LEIÐRÉTTING í MYNDATEXTA í blaðinu í gær varð misritun. Eiginmaður Önnu Brandsdóttur heitir Ol'son og er leikstjóri í Malmö, ekki leikhús- stjóri, eins og stóð í blaðinu. anir þeissar m. a. brot á prent- frelsisákvæðum stjórnarskrárinn ar, samrýmdust ekki tjáningar- frelsi eða í ósamræmi við lýð- ræðislegan hugsunarhátt. Sigurgeir Sigurjónsson, hæsta- réttablögmaður sagði að ákvæði þessi stöniguðust á við allar venj ur í lýðræðisríkjúm og að hér væri ótvírtett um taikmörkun á fréttafrelsi að ræða, sem nálgað- ist nánast riitskoðun. Sigúrgeir sagði: „Við höfum ekki, svo að mér sé kunnugt, nein bein laga- ákvæði, sem trygigja mönmum að gang að fréttum, sem ahnenniimg varða. 72. grein stjórnarskrárinn ar tryggir mörmium aðeins rétt til að láta í ljós hugsanir sínar á Framhald á bls. 23. E1 Grilló alsett akker- um og akkerisfestum TÓLUVERÐUR leki olíu er úr brezka birgðaskipinu EI Grilló á Seyðisfirði, að því er Sveinn Guð mnndsson, fréttaritari Mbl. tjáði blaðinu x gær. Sveinn frétti frá varðskipsmönnnm er verið höfðu á staðnum, sem E1 Grilló liggur á, að svo mikil olía væri á staðn um að hún lægði öldu og var þó töluverð alda á firðinum í gær. >á sagði Sveinn að kafarar segðu að E1 Grilló væri alsett akkerum og akkeriskeð.jum, sem skip virð ast hafa fest í skipinu og síðan slitið festar. Samkvæmt skýrsluim, sem Benedíkt Gröndal, verkfræðing- ur heifur lá-tið Siglingamálaistiofn- un ríikisins í té virðist ekki eins mikii olia vera í skipinu og i fyrstu var ótta’zt, sagði Hjálmar R. Bárðarsonj, siglingamálastjóri við Mbl. í gær. Samkvæmt skýrsl Spassky á Bronco MEÐAL þess marga, sem til þarf að líta við undirbúning heimsmeistaraeinvíigisins í skák, er að útvega keppendun um tveimur, Spassky og Fisch er, bíLa. í gær fékk Spassky sinn bíl, Bronoo af beztu gerð, sem Þ. Jónsson & Co lánaði. Frá Fiacher hefuir komið ósk um sjál'fskiptan Mercedes- Benz og er það mál í athugun. Sem kunnugt er hefiur Fisch er fengið DAS-húsið til um- ráða og í gær skoðaði Spassky mokfcur einbýlishús, sem til greina kemur að hann fái til afnota. Mun heimsimeistar- inn gera upp hug sinn varð- andi hús siÞt í dag. Fulltrúi tveggja landa á alþjóðlegu Zontaþingi FRÚ Áslaug Cassata sat alþjóð- tegt þing Zontaklúbba í Portland í Oreigonfylki í Bandaríkjunum dagana 25. tii 29. júni. Fulltrúar frá 45 rí’kjum sitja þingið, en sl'ík þing eru haldin anmað hvert ár. Frú Áslaug er í senn fuffltrúi Akureyrar, Reykjavikur og Osló borgar, en noreki fiulltrúinn er umdæmisstjóri og því ekki gjald geng'ur til þingsetu. Zonbaklúbbamir hafa, eins og kunnuigt er, unnið mikið að menn ingar- og miannúðarmálum, og lát ið rmargt gott af sér ieiða. Þeir eiiga fiuiiltrúa hjá Samieiniuðiu þjóðunum. urn, sem Benedikt fékk frá Bret- landi skömmu eftir stríð voru í skipinu er það kom til Seyðis- fj'arðar um 8.600 tonn af olíu, en dælt var í tuindurspilli um 3.000 tonnum áður en skipið sökk. — Hamar h.f. dældi árið 1951 upp úr skipinu 4.500 tonnium og virð ast þvi vera eftir um 1.100 tonn og má 'gera ráð fyrir að á bessuim árum frá því áð skipið sökk ha.fi eitthvað af þeirri oltu síazt út. Kvað Hjálmar þvi ekki óMk tegt að 500 til 600 tonn værú eft- ir. Kæmiust þau öll út úr skipinu væri að sjál'fsögðu voðinn vís á Seyðisfirði. Hjálmar táldi þó mjög hættulegt að farið væri að hrófla við skipinu á rneðan ekki væru tiil tæki til að taka við otí unni og við minnstu hreyfingiu gæti fla'kið farið að leka enn mieir. Óskað hefur verið eftir sér fræðinigum ti'l Seyðisfjarðar vegna þesisa máls, svo sem áður er getið. íslands- kort FÍ í nýrri útgáfu ÍSLANDSKORT Ferðafélags ís- landis, ferðakortið, er komið út i nýrri úbgáÆu. Færðir eru inn á kortið aHic akviegir á íslandi. Skiptast þeir í aðalvegi, vegi, sem víðia et-u ógreiðfærir eða aðeins færir að suimarflagi og fjallaslóðir með ó- brúuðum ám og yfirleitt aðeins færar bílum með drifi á öll>u«n hjólum. Þá eru og merkbar tnn reiðgötur um f jallvegi, sem, ó- færir eru öllum bllum, • Einnig er þar annað kort^af landinu, vegakort, þar. sem merktar eru inn ái fjarlægðír milii staða, og enrrfremur igiéi&i- ar upp vegalengdir mtlli staða sénsbökum töflurn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.