Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 29
29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972
FÖSTUDAGUR
30. júnl
VeÖurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlelk-
flmi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram
flutningi sögu sinnar „Kvikindiö
hann Jói44 (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milll
atriöa.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Tðnleikar kl. 10.25: Búdapest-kvart
ettinn leikur Strengjakvartett nr.
8 í e-moll op. 59 nr. 2 og „Rasoum-
ovsky-kvartettinn44 eftir Beethov-
en. (Fréttir kl. 11.00).
St. Martin-in-the-Fields-hljómsveit
in leikur Divertimento í D-dúr
(K136) eftir Mozart / Dennis
Brain og hljómsveitin Fílharmónía
leika Hornakonsert 1 Es-dúr
(K495) eftir Mozart; Herbert von
Karajan stjórnar. / Hljómsveitin
Filharmónia leikur Hljómsveitar-
svitu nr. 1 í C-dúr eftir Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar viö hlustendur.
14.30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns-
Anna“ eftir Sigurð Helgason
Ingólfur Kristjánsson les (6).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónleikar
Grace Bumbry syngur sigenaljóö
eftir Brahms; Sebastian Peschkó
leikur á píanó.
Wilhelm Backhaus leikur á píanó
Intermezzi eftir Brahms. Her-
man Prey syngur lög eftir Richard
Strauss; Gerald Moore leikur á
píanóiö.
16.15 Veðurfr. Fræðsluþáttur Tann-
læknafél. ísl. (frá 17. maí sl.):
Loftur Ólafsson tannlæknir talar
um orsakir tannskemmda. Létt
lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Ferðarbókarlestur: „Frejan44 eftir (iísla Jónsson þar sem segir frá sjóferö til Is- lands sumarið 1940 (1).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar..
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 FréttaspegiII
19.45 Bókmenntagetraun
20.00 Fiðluleikur
Zino Francescatti og Fílharmóníu-
hljómsveitin í New York leika Ser-
enötu fyrir einleiksfiðlu, strengja-
sveit, hörpu og slagverk eftir Leon
ard Bernstein; höfundur stjórnar.
20.30 Tækni og vísindi
Guðmundur Eggertsson prófessor
og Páll Theodórsson eðlisfræðing-
ur sjá um þáttinn.
20.50 Frá tónlistarhátíðinni í Ohrid
i Júgóslavíu sl. sumar
Aldo Ciccolini píanóleikari og
André Navarra selióleikari leika
a. Forleik, sálm og fúgu eftir
Cesar Franck
b. Elegie eftir Gabriel Fauré
c. Spænska söngva eftir Joaquin
Nin.
d. Fjórar kaprísur eftir Pjotr
Tsjaíkovský.
21.30 Útvarpssagan: „Hamingjudag-
ar“ eftir Björn J. lMöndal
Höfundur les (3).
22.00 Fréttír.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sumarást“ eftir
Francoise Sagan
Þórunn SigurÖardóttir les (3).
22.35 Danslög í 300 ár
Jón Gröndal sér um þáttinn.
23.05 „Á tólfta timanum44
Létt lög úr ýmsum áttum.
23.55 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
1. júlí
7.00 MorguuútvMV
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr.
dagbi.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
ingibjörg Jónsdóttir lýkur viö að
segja sögu sína „Kvikindið hann
Jói44 (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Leikin létt
lög milli atriöa.
LauKardagslögin kl. 10.25:
Stanx kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson
og Árni Ólafur Lárusson stjórna
þætti um umferðarmál og kynna
létt lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 I hágír
Jökuil Jakobsson sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 í hljómskálagarði
a. „Holberg“-svita op. 40 eftir
Grieg. Hljómsveitin Filharmónía
leikur; Anatole Fistoulari stj.
b. Valsar eftir Waldteufel, Sibeli-
us og Tsjaíkovský. Hollywood-
Bowl-hljómsveitin • leikur; Felix
Slatkin stj.
c. Giuseppe di Stefano syngur
ítalskar aríur með hljómsveit
Walters Malgonis.
d. Tékkneska Filharmoniusveitin
leikur Karnivalforleik op. 92 eftir
Dvorák; Karel Ancerl stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskuiinar
Pétur Steingrímsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir.
Skákeinvígið mikla
Þáttur um einvigi Borisar Spassk-
ys og Roberts Fischer um heims-
meistaratitilinn í skák. Baldur
Pálmason fær nokkra menn til aö
leggja orð i belg um þessa viður-
eign, sem byrjar daginn eftir I
Reykjavík.
17.30 Ferðarbókarlestur: „Frekjan44
eftir Gísla Jónsson
þar sem segir frá sjóferð sjö tslend
inga frá Norðurlöndum til íslands
á fyrsta ári heimsstyrjaldarinnar,
sumarið 1940 (2).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar i léttum tón
Mills-bræður syngja vinsæla trúar-
söngva.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Beint útvarp úr Matthildi
19.45 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.35 Söngvar frá Grænlandi
Kristján Árnason menntaskóla-
kennari flytur erindi og kynnir
grænlenzka tónlist — fyrri þáttur.
21.15 Á sólmáituði
Þáttur meö blönduðu efni. Um-
sjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
30. júní
20.00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Á söguslóðum Njálu
Ungur piltur örn Hafsteinsson, fer
um söguslóöir Njálu og nýtur leið
sagnar afa sins, Árna Böövarsson
ar, cand. mag.
Umsjóh Magnús Bjarnfreösson.
Kvikmyndun Sigurður Sverrir
Pálsson.
21,15 Ironside
Bandarískur sakamálaflokkur
Bflaþjófarnir
ÞýÖandi Dórá Hafsteinsdóttir.
22,05 Heinismeistaraeinvígið I skák
Umræöuþáttur um einvígiö sjálft,
framkvæmd þess og undirbúning
Meöal þátttakenda veröur forseti
Skáksambands Islands, Guömundur
G. Þórarinsson.
Umræöum stýrir Eiöur Guðnason.
22,40 Erlend málefni
UmsjónarmaÖur Sonja Diego
Barnafatnaður
Sjóliðapeysur no, 1—16, verö frá 583.—
Telpnastcetchbuxur no. 0—10, verð frá 434.—
Drengjuskyrtur rso. 4—16, verð aðeins 250,—
Ungbarnafatnaður.
OPIÐ á btiigardögum frá 9—12.
BARNAFATABÚÐIN,
Hverfisgötu 64 (við Frakkastíg).
BÍLAR TIL SÖLU
Benz 250 S 1969.
Opel Record L 4ra dyra 1970.
Toyota Corolla rauð 1972.
Vörubíil 1313, frambyggðiur, 1967.
1418 vörubill á tveimur hásingum 1965.
1113 með drif á öllum hjóilum 1967, sem nýr.
Ford Transit diesel 1967.
Commer sendiferðabifreið 1963.
Einnig höfum við til sölu stereo cassettutæki í bíla 8 rása
+ cassettur.
Uppl. á Langholtsvegi 109 i dag og næstu daga.
Simi 30995.
iiiiimiiimniiiiiimiiiiiiiiiiiii
HJÓLBARÐAR
HÖFÐATÚNI8 Sími84320
Nýir og sólaðir hjólbarðar
Hvítir hringir
Balanssering
Rúmgott athafnasvæði
Fljót og góð þjónusta
Hjólbaróa viðgeróir Opið 8-22 j
Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins 'ú
inryTy ¥ v¥wiiÉi,ff Twyyyff yyyiryinnrymrTTTTTTTy
RÚSSNESKA SKÁKKLUKKAN
SPASSKY KLUKKAN
NOTUÐ AF ÖLLUM RÚSSNESKU
MEISTURUNUM
Mest selda klukkan
áT
Otrúlegt verð
ÞÚ ÁTT LEIKINN
FÆST VÍÐA
HEILDVERZLUN EIRÍKS KETILSSONAR,
Vatnsstíg 3. - Sími 23472.
23,10 Dag'Kkrárlok.