Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972
19
Skipstjóra vantar
nú þegar á 75 rúmlesta humarbát til afleys-
inga í 1—2 mánuði.
Upplýsingar í síma 1440, Selfossi.
Prófarkalesari
óskast strax á Auglýsingadeild Morgun-
blaðsins.
Umsóknir, merktar: „Prófarkalestur —
1480“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins.
H árgreiðslusveinn
óskast sem fyinst.
Hárgreiðslustofan INGA,
Laugavegi 20 B.
Kona óskast
í eldhús á dagvakt og önnur til ræstinga-
starfa.
MATSOFA AUSTURBÆJAR,
Laugavegi 116.
Vélritunarstúlka
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða
stúlku til vélritunarstarfa og annarra al-
gengra skrifstofustarfa.
Skilyrði er, að hún sé vön vélritun og hafi
góða ísllenzkukunnáttu, ásamt kunnáttu í
enisku og Norðurlandamálum.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs-
manna.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS,
starfsmannadeild,
Laugavegi 116, Reykjavík.
Lausar sföður
Kennarastöður eru lausar til umsóknar við
Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla
íslands, þar á meðal stöður æfingakennara.
Meðal kennslugreina æfingakennara á
skyldunámsstigi eru: íslenzka, danska,
rtaungreinar, lesgreinar og kennsfta lestregra
memenda.
Laun æfingakennara eru samkv. 24. launa-
flokki starfsmanna ríkisins, en aðrir kenn-
arar taka sömu laun og kennarar við aðira
skóla á barnafræðslustigi.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og starfsferil skall komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hvarfisgötu 6, Reykjavík, fyr-
ir 25. júlí næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið,
28. júní 1972.
Framreiðslunemi
Ungur og lipur piltur óskast í
framreiðslunám.
Framtíðarmöguleikar fyrir áhuga-
saman nema.
Vinsamlega komið til
viðtals hjá yfirframreiðslumanni
kl. 15-17 í dag og laugardag.
Veitingahúsið Óðal
við Austurvöll.
úskar ef tir starfsf ölki
í eftirtalin
störf=
Blaðburðarfólk
óskast
Hverfisgata frá 4-64
Laugarásvegur - Meðalholt
SÍMI 10100
NORDMANNSLAGET NORDMANNSLAGET
HEIÐMÖRK
Hin ártega ferð tll Torgeirstaða nik. laugardag, 1. júlí,
kl. 2 e.h.
Áburðardreifing. — Takið með pJastfötnr.
STrJÖRNIN.
Skrifstofa
okkar verður lokuð vegna sumarteyfa frá
10. júlí — 2. ágúst.
Vöruafgreiðslan
verður hins vegar opin eins og venjutega.
Ath.: Vöruafgreisðlan verður framvegis opin til kl. 7:00
á föstudögum.
PÁLL þorgeirsson Sc co,
Ármúla 27. — Súni 86100.
á næstunni ferma sKip vor f
til Islands, sem hér sogir.
MMTWERPEN:
Reykjafoss 6. júlí
Skógafoss 14. júlí
Reykjafoss 26. júlí
ROTTERDAM:
Reykjafoss 5. júlí
Skógafoss 13 júlí
Reykjafoss 27. júlí
FELIXSTOWE
Dettifoss 4. júlí
Mánafoss 11. júlí
Dettifoss 18. júlí
Mánafoss 25. júlí
HAMBORG:
Dettifoss 6. júlf
Mánafoss 13. júlí
Dettifoss 20. júlí
Mánafoss 29. júlí
WESTOIM POINT:
Aokja 11. júlí
Askja 25. júlí
NORFOLK:
Goðafoss 18. júli
Brúarfoss 2. ágúst
Selfoss 9. ágúst
LEITH:
Gullfoss 7. júlí
Gullfoss 21. júlli
KAUPMANNAHÖFN:
Irafoss 4. júlí
Gul'lfoss 5. júlí
Múlafoss 11. júl
írafoss 18. júlf
Gullfoss 19. júlí
Múlafoss 25. júlf
HELSINGBORG
írafoss 5. júlf
írafoss 19. júlf
GAUTABORG
Irafoss 3. júK
Múlafoss 10. júlf
frafoss 17. júlí
Múlafoss 24. júlf
KRISTIANSAND:
Múfafoss 13. júí
Múlafoss 27. júlf
GDYNIA:
Fjallfoss 1. júlí
Lagarfoss 20. júlf
KOTKA:
Lagarfoss 18. júlf
VENTSPILS:
Fjallfoss 30. júlí
Lagarfoss 13. júlf.
THRONDHEIM:
Tungufoss 17. júll
HRAÐFERÐIR
Vikulegar ferðir frá Felix-
stowe, Gautaborg, Hamborg
og Kaupmannahöfn.
Alla mánudaga frá Gautaborg
Alla þriðjudaga frá Felix-
stowe og Kaupmannahöfn.
Alla fimmtudaga frá Hamborg
Ferð þrisvar í mánuði:
Frá Antwerpen, Rotterdam
og Gdynia.
Ferð tvisvar í mánuði:
Frá Kristiansand, Weston
Polnt, Kotka, Helsingborg og
Norfolk í Bandaríkjunum.
Sparið:
Notið hraðferðimar.
Munið:
„ALLT MEÐ EIMSKIP"
Klippið auglýsinguna út
og geymið.