Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 24
24 MORGU.NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972 félk í fréttum ÆTLABIDÖNSK STÚLKA AÐ RÆNA FLUGVÉL? Ung dönsk stúlka, Dagmar Jensen var handtekin á Róma- borgarfiugvelli fyrir fáeinum dögum, er hún ætlaði að stiga upp í fiugvél til Kaupmanna- hafnar, ásamt eþíópskum vini sinum. Þau höfðu verið í sumar leyifi í Rómaborg og þótti ýms- um maðurinn harja grunsam- iegur. Leitað var í far- angri þeirra og í íórum stúlk- unnar fundust byssur og skot- færi og var óttazt að þau hefðu haft í hyggju að ræna véiinni. Stúlkan sagði lögregi- unni hins vegar, að aiit slikt heifði verið fjarri sér, en á hinn bóginn hefði hún ekki get að neitað vininum um að verða við þessari beiðni hans. MARTHA MITCHELL KEMUR TIL SK.JALANNA Martha Miteheil, eiiginkona Johns Mitchells, fyrrv. dóms- Martha the Mouth. „EFTIRLÆTIS- MANNÆTAN - J=f&rfDA/P máflaráðherra Bandarilkjarfcia, og núverandi kosningeustjóra Nixons, hefur llöngum þótt kona aðsópsmikil, sem er ekki að kttipa utan aí því, sem henni liggur á hjarta. Hún hef- ur undanfarna daga hringt hvað eftir annað til fréttastoí- unnar UPI og New York biaðs ins Daiiy News til að lýsa því yfir að hún hafi í hyggju að fara frá manninum sínum, svo framarlega sem hann gefi ekki aiit stjómmálavafstrið upp á bátinn og snúi sér að því að sinna henni. Þegar hún hringdi i íyrsta skiptið reif ein hver simtólið af henni, áður en hún hafði lokið máli sinu og voru þeim hinum sama ekki vandaðar kveðjurnar. 1 næsta simtali lýsti hún því yíir að hún þyldi ekki stjórn- máíi lengur. Ég gæti sagt margt um spillinguna, sem þrífst og dafnar í skjóli stjómmálanna. Hún bætti við að öry.ggisverð- ir gættu hennar dag og nótt og einn þeirra hefði ráðizt á sig og stungið sig í afturendann með nál þegar hún var að hringja tii blaðsins að rekja raunir sinar. Hún er kölluð „Martha the Mouth“ i Bandaríkjunum. Á góðri islenzku þýðir það vænt- anlega ekki annað en Marta kjaftur. Þessi mynd af lelkkonunni Lindu Cunningham var tekin er hún var viðstödd Ascot-veð- reiðamar og er hún búin vel og nýstárlega. Hatturinn hefur fokið af og hún hefur brugðið við skjótt og drepið fæti ofan á hattinn meðan hár greiðslu er komið í samt lag. BLÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders ogr Alden McWilliams A... fCOUSH) ...SWALLOW OFCOFTEE...(COUSH) . >WENT DOWN THE WRON6 P1PE, HAPÞy/...'SCUSE ME'J-Æ AND. MOMENTS LATER IN HIS HOTEL ROOM- DON'T PANIC, PIC.' COME IN H AN'TALK fT ’ OVER! WE'LL. DECIDE WHETHER YOU WERE JU3T UNLUCKV...OR L CARELESS/ OFFICIALS SAY BOTTLESN OF OIL WERE APPARENTLy CARRIED INTO THE MUSIC STORE IN A SUITAR CASE THAT WAS FOUND AT... > I MEAN IT, MAN .'...1 COULD BE IN RSAL TROUBLE /YA GOTTA --r HELP / —-*l Lögreglan segir, að flöskuraar með olí- unni hafi verið bornar inn í verzlnnina i gitarkassa, sem fannst. . . Hvað er að þér, Pic? (2. mynd) Mér sveigdist á kaflinu, Happy. Hafið mig afsakaðan. (3. mynd) Mér er alvara, rnaðiir, ég gæti verið í mikliim vandra'ðum. Þú verður að hjálpa mér. Vertu ekki hræddur, Pic. Komdu hingað og þá getum við komizt að niður- etöðu um, hvort þú varst bara óheppinn cöa kæriilaus. Brando. BRANDO ER HET.IA £ SOVÉTRÍKJUNUM Sovétmenn hafa komið sér upp bandarískri hetju: kvik- myndaleikarinn Marion Brando nýtur þar meiri hylli en flestir aðrir menn, að því er fróðir menn telja og alveg sérstaklega er framganga hans, útlit og lifsviðhorf sögð höfða til yngri kynslóðarinnar. Nýj- asta mynd Brandos „Guðíaðir- inn“ er nú sýnd viða í Sovét- rikjunuftl. Aðsókn hefur verið með afbrigðum góð og gagnrýn endur hafa lofað Brando hástöf um. Ýmsir gagnrýnendur benda á að myndin hafi ekki faliið í kramið á Vesturlöndum (það á raunar ekki við rök að styðj- ast) en hafi orðið því vinsælli í Afríku. Ástralski kvikmyndaleik- stjórinn Gordon Mutch hefur verið mjög í fréttum undanfar ið, þar sem hann hefur til- kynnt að hann ætli að stökkva í fallhlíf ásamt fjórum öðrum mönnum inn á svæði það í Suð urkyrrahafi, þar sem Frakkar ætla að sprengja kjamorku- sprengju nú alveg á næstunni. Frakkar segja að Mutch beri ábyrgð á gerðum sínum og til- raunin verði gerð hvað sem hver segir. ‘Ástier... . . . að segja eitthvað fallegt við hana, þegar illa liggur á henni. WJ IOS ANCflM 1MMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.