Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 8
•V' >• -1 •: : i\: yy: vr y \ a: •: f. A. l r’ 'V 1 • • •• viy! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972 * Neytendur Þar sem verzlanir hafa auglýst laugardagslokun hvetur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur fólk til að gera helgar- innkaupin tímanlega. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL EIGNAVAL < > < 2: o < > < z o LU < > < z C5 < > < z LlJ U < > < O < > < o LlI / / / / Gaukshólar 2, Breiðholtshverfi III bjóða upp á eitt glæsilegasta útsýní hverfisins, sjá skipulag. íbúðunum, sem seljast til búnaj- undir tréverk og málningu fylgir mikill eignarhluti, m. a. húsvarðaríbúð, 2 leikherbergi, 2 lyftur, 2 þvottahús á hverri hæð, sameiginlegar sólbaðssvalir á hverri hæð. Sérgeymsla í kjallara. Verð íbúðanna er bundið hálfri vísitölu. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni, 600 þús- und krónur. Verð: 2ja herb. 1250 þús. kr. 3ja herb. 1570 þús. kr. 5—6 herb. 2 milljónir 170 þús. Toppíbúðir 2 milljónir 450 þús. Teikningar og upplýsingar í skrifstofunni. Við hvetjum væntanlega kaupendur til að skoða byggingarframkvæmdir á staðnum og gera samanburð. — Athugið, að verði hækkun á íbúðunum vegna áhrifa bygg- ingavísitölu, hækkar endursöluverð um leið. Fasteignakaup er fjárfesting, vísi- tölubinding er vörn beggja. Opið til kl. 8 öll kvöld, laugardaga til kl. 6. £D Z > < > m o > < > o > < > l— m O > < > o z > < > m O z > < > < > < o LlI EIGNAVAL, Suðurlandsbraut 10. Símar 33510, 85650, 85740. m O z > < > 1VAVN0I3 3VAVNOI3 3VAVNOI3 3VAVNOI3 BEZT að auglýsa í IVlorgunblaðinu Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæfi Samvinimbankinn 1| Bezta auglýsingablaðið HjartanLega þakka ég öD/um vandamönn um og vinum hjartahlýju og heiður auð- sýndan mér á 80 ára afmælis- daginn 12. júnií sl. Ég þakka heimsóknir, heillaskeyti og höfðinglegar gjafir. Guðs blessun borgi fyrir mig. Steinunn ÞorgHsdóttir. Atúðarþakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á átt- ræðisafmæli mínu hinn 26. þ.m. með gjöfum, blómum, skeytum eða heimsóknum. Guð biessi ykkur ÖIL Ingibjartur Jónsson. SÍMAR 21150-21370 TIL 5ÖLU Glæsiiegt raðhús í smíðum f Breiðholtshverfi, 135 fm á einni hæð með 6 herb. íbúð. Verð fokhelt 1350 þús. Húsnæðis- málalán tekið upp í verð. 2-3/o herbergja glæsilegar íbúðir í smíðum við Arahóla undir tréverk, sérþvotta- hús með hverri íbúð, víðáttumik- ið útsýni. Greiðslur eftir bygg- ingaráföngum. Engin vísitala, bílskúr getur fylgt. 3/cr herb. risíbúð við Blönduhlíð 85 fm m/ög góð, lítið undir súð. I gamla Ausurbœnum 3ja herb. íbúð, rúmir 90 fm á 3. hæð í gömlu, vel byggðu stein húsi, ný eldhúsinnrétting. Laxveiðijörð við eina af allra beztu veiðiám landsins. Verð aðeins samsvar- andi 3ja herb. góðri íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Sumarbústaður við vatn í nágrenni borgarinnar. Sumarbústaðarland á fögrum stað í Grímsnesi. — Kjarri vaxíð útsýni. Við Austurbrún 3ja herb. kjallaraíbúð, um 90 fm mjög góð, allt sér. Fossvogur Til kaups óskast raðhús. Má vera ófullgert. Ennfremur 4ra til 5 herb. íbúð. Lœkjir-T eigar eða nágrenni. Til kaups óskast raðhús eða einbýlishús. Til greina kemur mjög stór hæð. Fjársterkur kaupandi. Ennfrem- ur óskast 3ja til 4ra herb. ibúð. 5 herb. íbúð við Hraunbæ á 2. hæð, 117 fm mjög glæsileg í enda, palesander innrétting, tvennar svalir, sérhita veita, sérþvottahús, mikið út- sýni. Verð 2,7 millj. lítb. kr. 1700 þús. f Vogunum 5 herb. hæð, 115 fm í tvíbýlis- húsi með sérþvottahúsi og 40 fm bílskúr. Komið og skoðið BLAUPUNKT BÍLÚTVÖRP SIGILD TONUST LÉTT TÓNLIST POP TÓNLIST - VIÐ ALLRA HÆFI #/ FJÖLBREYTT ÚRVAL AF ÁSPILUÐUM STERCO CASSETTUM" SEM PASSA I OLL FERÐASEGULBOND unnai (9&s:eimon Lf. Suðurlandsbrant 16 - Reykjavik - Slmnefni: »Vo<wrc - Stini 35200 2/o herbergja Höfum til sölu 2ja herb. íbúð með suðursvölum við Hraunbæ á 3. hæð, um 62 fm. Harðviðar- innréttingar, teppalagt. Útborgun 1 milljón.. 2/o herbergja 2ja herb. sérlega góð kjallara- íbúð við Skipasund, um 70 fm í tvíbýlishúsi, steinhúsi. Ræktuð lóð, sérhiti, sérínngangur. Út- borgun 1 milljón. 2/o herbergja 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Sléttahraun í Hafnarfirði, um 60 fm, suðursvalir. Bílskúrsréttur. Útborganir 800—900 þús. 3ja-4ra herbergja 3ja—4ra herb. íbúð á efri hæð í sænsku járnklæddu tímburhúsi við Granaskjól, um 100 fm. Sér- hiti og inngangur, tvöfalt gler, harðviðarinnréttingar, teppalagt. Verð 2 milljónir, 250 þús. Út- borgun 1200—1250 þús. 5-6 herbergja 5—6 herb. hæð og ris við Laug- arásveg, hæðin er um 119 fm. Tvennar svalir. 3—4 herb. og í risi um 30 fm, 2 herb. og eld- hús, geymsla. Bílskúrsréttur. — Fallegt útsýni. Ræktuð lóð. Út- borgun 2,2 milljónir, verð 3,5 milljónir. f smíðum 3ja, 4(ra, 5 og 6 herb. íbúðir við Hrafnhóla í Breiðholti III. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sam- eign að mestu frágeng- in. Verða tilbúnar í ágúst 1973. Beðið eftir húsnæðismálaláni. — Verð 1500 þús., 1720 þús. og 1850 þús. eftir stærð íbúðar. Hægt er að fá stærri íbúðirnar fokheldar með tvöföldu gleri og miðstöðvar- lögn. Sameign frágeng- in. Stærð íbúðanna er 30, 100 og 115 ferm. Athugið fast verð, ekki vísitölu- bundið. Seljendur . Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í Reykjavík, Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitis- hverfi og nágrenni, Alfheima, Ljósheima, Kleppsholti og ná- grenni, Sæviðarsundi, Klepps- vegi, Rauðalæk og nágrenni, Fossvogi, gamla bænum, Soga- vegi, í Vesturbæ og á Seltjarn- arnesi. Seljendur Höfum kaupendur að íbúðum í Hafnarfirði, Kópavogi, Garða- hreppi með mjög góðar útborg- anir. mtEIÍNlE Austurstrætl lt A, 5. hnS Sími 24850 Kvöldsími 37272. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.