Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972
I Hljóðeinangrunarplötur og lím ?
- Verzlið þar sem úrvalið er mest
og kjörin bezt. -
. JP JÓN LOFTSSON HE
msw Wnm Hringbraut 121 ® 10-600
H afnarfjörður
Til sölu 4ra herb. íbúð á aðalhæð í fallegu
steinhúsi á góðum stað við Hiingbraut. Bíl-
geymsla fylgir.
ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.
■■■ —M———
H FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
ÞJÓÐMÁLAFUNDIR
Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að efna til
almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landið í samstarfi við
þingmenn Sjálfstæðisflokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir
Haligrímsson, varaformaður Sjáifstæðisflokksins, mun flytja
ávörp á öllum fundunum og síðan sitja fyrir svörum ásamt
Markúsi Erni Antonssyni, formanni Heimdallar, og þingmönn-
um viðkomandi kjördæmis. Á fundum þessum verður m. a.
rætt um stefnuleysi og vinnubrögð ríkisstjómarinnar, ásamt
atvinnumála, skattamálin, utanríkismálin, landhelgismálið og
viðhorf Sjálfstæðismanna til þessara mála.
Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls-
legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum
eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu-
fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsinnar ekki síður
hvattir til að sækja þá.
Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna
til umræðufunda um þessi mál og beina þvi sérstaklega til
ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum,
skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og
koma þannig á framfæri áhugamálum sínum.
Síðustu fundirnír verða sem hér segir:
VESTFIRÐIR
Fimmtudaginn 22. júni i VÍK. í félagsheimilinu Leikskálum,
klukkan 20.45.
Mánudaginn 3. júli kl. 20.30
i samkomuhúsinu Skjladborg,
PATREKSFIROI.
Miðvikudaginn 5. júlí kl. 20.30
i Sjálfstæðishúsinu, ÍSAFIRÐI.
Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, flytw
ávarp og mun síðan sitja fyrir svörum ásamt Markúsi Erni
Antanssyni, formanni Heimdallar, og alþingismönnunum Man-
híasiBjarnasyni og Þorvaldi Garðari Kristjánssyni,
Fundirnir eru öllum opnir og er fólk hvatt til þess, að bara
fram munnlegar eða skrif.egar fyrirspumir og taka þátt í um-
ræðum.
SAMBAND UNGRA
SJÁLFSTÆÐISMANNA.
3. hver Islendingur
tannlaus eftir þrítugt
Sykur og sælgætisát
líklega meginorsök
DR. Pálmi Möller, tannlæknir,
kom heini frá Bandaríkjunum
til að sitja norrænt tann-
læknaþing, þar sem hann
fiutti í gærmorgfun erindi um
rannsóknir sínar á skarði i
vör og iiolgómmn meðal ís-
lendinga. Síðan 1961 hefur
Pálmi staðið fyrir heildar-
rannsókn á munnsjúkdómum,
tannskemmdum og gómsjúk-
dómum meðal íslendinga.'sem
gerð var af vísindamönnum á
vegum Alabamaháskóla og
H. í., en hann sneri sér síðari
árin sérstaklega að rannsókn-
um i sambandi við skarð í
vör. Um það efni varði hann
doktorsritgerð við Háskóla
Islands í fyrrasumar og flutti
um það fyrirlestur á norræna
tannlæknaþinginu.
Fréttamaður Mbl. tók sér
fyrir hendur að fræðast ör-
lítið um þessi mál hjá Pálma
Möller, seim hefur hér stutta
viðdvöl :.ð þessu sinni, fer aft-
ur á föstudag. Ein hann er nú
prófessor við tannlæknaskól-
ann i Alabama. Fyrsit var
drepið á könnunina á tainn-
skemmdum meðal Islendinga,
sem lokið er og niðurstöður
birtair í kunnum fagtímarit-
uim. — Við eigum Mklega
heimsmet í tannsketmmdum
eða við erum að minnsta
kosti mjög ofarlega á blaði,
sagði Pákni. Og er þá miðað
við allt landið. Sérstaklega er
áþeraindi hve margir eru
hér tarmilausir. Tíðni tann -
Skemmda ei' hér mjög há eða
svipuð og i Bandaríkjumum,
þar sem hún er talin á-
kaflega há. En hér er aft-
ur á móti um helm-
inigi meira af tanmlausu fölki
yfir þrítugsaldur en er þar.
Og það einkennilega er, að
tannleysi er algengara meðal
kvenna en karla hér. Eftir
þrítugsaldur er þriðji hver ís
lendingur tannlaus. Þá er að
sjálfsögðu miðað við alllt land
ið. Við gerðum könmun á
þessu á árunum 1963—1965,
skiptum landinu í skoðunar-
svæði og tókum 4000 manna
úrtak fól'ks á aldrinum 6 ára
og upp úr. Dregnir voru út
einstaklingar, svo ekki var
um neitt úrval að ræða.
— Hvað veldur? Ég held að
það sé mest sælgætisát. Alls
staðar er hægt að ná í ssdigæti,
hvar sem maður er staddiur á
landinu. Og sykumeyzla Is-
lendinga er gífurleg. Hvað
snertir sykurneyzflu, erum við
önnur hæsta þjóð í heimi. En
hvað tannleysi snertir, þá hef
ur það auðvitað sitt að segja
hve mikill skortur er á tann-
læknum í dreifbýlinu. Fólk
bregður oft á það ráð, ef það
fær tannverk að fara til hér-
aðslæknisins og láta hann
taka tönnina. En þetta er
sjálfsagt að breytast með til
komu skólatannlækna. Og
Tannlæknafélagið hefur gert
mikið átiak til að fræða fölk.
Þegar Pálmi er spurður
hvort öllum þessum athugun-
um hans hér á landi, sé nú
lokið, úr þid að búið er að
gera upp niðurstöður, segir
hann: — Nei, enn er verið að
vinna að rannsöknum á börn
um á aldrinum 6—14 ára í
Vestmannaeyjum, á Akra-
nesi og í Ámessýslu. Þarna
höfum við tvo svipaða kaup-
staði með líkar aðstæður hvað
snertir mat og vatn. Nú hafa
Vestmannaeyingar bætt fluor
í drykkjarvatnið og þá þurf-
Pálmi MöUer
um við samanburð, sem við
getum fengið bæði á Akranesi
og meðal sveitabarnanna í Ár-
nassýslu. Eins höfuim við nú
til samanburðar rannsóknir á
tannskemimdum í börnum í
Vestmannaey j um áður en
flúor var bsett í vatnið. At-
huganir þyrfti því að endur-
taka um 3 árum eftir að farið
er að bæta flúor í vatnið, og
taka þá til samianburðar
börn á sama aldri í Vest-
mannaeyjum og hiínu/m stöð-
unium. Þamnig má sanimreyma
hvort það borgar sig að bæta
flúor í vatnið. Ég held að það
geri gagn, en skoðanir eru
skiptar og þarna er grund-
völlur til athugania. Hvað
tannskemmdir snertir meðal
barna á þessum þreimur stöð-
um, höfum við ekki gert upp
niðurstöður. En þó rná sjá að
tannskemmdir eru svipaðar
rneðal bama á Akrainesi og
Vestmaininfleyjum, en ástand-
ið er mun betra roeðal sveita-
barnainina og þeim mun betra
sem fjarlægð verður meiri við
kaupstaðina.
Þegar í ljós kom við al-
mennu rannsóknina, sem
gerð var á tíðmi og dreifingu
muinmsjúkdóma meðal fslend-
iiniga, að verkið gekk vel
á íslandi, var ákveðið að
ranmsaka sérstaklega skarð í
vör og holgóma meðal íslemd-
iniga. Varnm Pálmi að þessum
ranmsóknum frá 1966 til 1970,
að hann liauk doktorsritgerð
sinni um þær. Hafði m. a. sam
vinríu við alla stjómemdur
sjúkrahúsa, hémaðslækna,
tanmlækna, skurðlækna og
ljósmæður á landimu, kannaði
sjúkraskrár þeirra, sem fæðzt
höfðu með skarð í vör
og leitaði upplýsinga um
ættarskrár þeirra o. fl. Voru
allls skrásettir 366 fslendimg-
ar, sem fæðzt höfðu með ein
hvers konar skarð í vör og/
eða holgóma. 85% þeirra voru
skoðaðir og upþlýsingar
fengnar um þá hjá þelm
sjálfum og foreldrum þeirra.
Pálmi sagði, að tímabilið
1954 til 1966 hefði verið not-
að í útreikningum viðkom-
andi tíðni þessa ágalla hér
á iandi, vegna þess að skrá-
setning var þá talin svo til
tæmandi. Á þessu 13 ára táma
bili var táðni sköpunargalla á
íklandi 2,515 á hverjar 1000
fæðingar, þ.e. 1 barn af hverj
um 398 fætt með s'karð í vör
og/eða holgóma. Reyndist
helldartiðnin töluvert hærri
hjá sveinbörnum en meyböm-
um. Gerður var saman.burður
á tóðni sköpunargallanna með
ai nokkurra þjóða aif hvíta
kynstofninuim. Kom í ljós, að
ttðni ágallanna meðal Lslend-
inga var langheest, þó saman-
burður væri gerður við þjóð-
ir, sem taldar voru hafa háa
tíðni þessa sköpunargalla.
— Þessi háa tiðni rneðai
ísHendinga á hugsanlega rót
sína að rekja tii kynþáttamis
munar, segir Pálmi. Þó tel ég
sennilegra, að meginorsakir
þessa munar sé hin sérstak-
lega góðu skilyrði við sötfn-
un gagna á íslamdi, sem gera
kleifa nákvæmari tainingu
fólks með þessa sköpunar-
galla en tekizt hefur meðal
annarra þjóða. Tíðni sköpun-
argallanna virðist aukast á Is
landi. Þessi aukning á senni-
lega rót sína að rekja til
bættra lífsskillyrða, þannig að
langflestir þessara einstakl-
inga ná nú fullorðinsaldri og
eignast börn.
Pálmi sagði, að þrátt fyrir
mismunandi og umdedldar
kenningar um orsök skarðs í
vör og/eða holgóms, þá virt-
ust flestir þeirra eiinstakliimga,
sem að þessu verkefni vinma,
vera sammála um það, að arf
gengi skipi eitt hedzta hlutverk
ið í orsök þessa sköpumar-
galla. Ágætis rannsóknir um
arfigengi skarðs i vör og/eða
holgóms, sem umnar hafi verið
víða um heim, bendi ótvírætt
til þess, að þessir ágallar
komi fram i rikum mæli sem
fjölskyldiu- eða ættarfyrir-
bæri. Var því gerð könnun á
arfgengi sköpunargallanna á
íslandi.
Alis tókst að ná saman við
unandi ættarskrám fyrir 137
probands eða „fyrsta sjúkl-
ing“ sem fæddir voru með
skarð í vör með eða án hol-
górns. Tíðni ágallanina meðal
nánustu ættingja þessara ein
staklinga reyndist vera fjór
um sinnuim hærri en tíðni þess
ara sköpunargalla meðal ail-
mennings á íslandi. Þá tókst
að ná SÆurmam 80 viðunandi ætt
airsfcrám fyrir „probands“,
sem fæddir voru holgóma. —
Tíðni ágallans meðai nánustu
ættimgja þessara einstafclinga
var meir en áttföld tóðni þessa
sköpumargalla meðal aiiroenn
ings. Alls fannst 51 foreltíri,
sem hafði sikarð í vör og/eða
var holgóma. Þessiir einstakl-
ingar höfðu eignazt samtals
160 börn og 12 þessara barrua
fæddust með skarð í vör og/
eða holgóma. Tíðni sköpunar-
gallanna meðal ættimigja í móð
urætt er mikiu hærri en með
al ættingja í föðurætt. Þeasi
mlsmunur reyndist mjög svo
raunhæfur og gæti bent tiil
þess, að sérstakra áhrifa gætti
frá móðurinni i sambandi við
orsakir þessara sköpumargalta.
Margvislegan fróðieik um
þesisi mál, lét Pálmi okkur í
té. En hér verður látið staðar
numið.
Að lokuim spurðum við
Pálma hvort hans væri nokk
uð von aiftur til föðurlandsins
í bráð. Þvi svaraði hann þarrn
ig, að hann hefði tarið til eins
árs dvaliar fyrir 14 árum og
væri í rauminni alltaf á hieim-
leið. Það bætti þó úr að hann
hefði haft tækifæri til að
koma svo oft heim í heimsókn
og atttaf kæmi nokbuð af í»-
lendingum til framhaildisnáms
til Alabaima, og hann væri þvi
ekki slitinn úr sambandi við
íslamd.