Morgunblaðið - 06.07.1972, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1972
JtÍLA LKtL < V
uum
14444 *++ 25555
[V
mifioifi
BILALEIGA-HVíFISGOTIi 103
14444 S*25555
0
BILALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
SKODA EYÐJR MINNA.
Skodh
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍM! 42600.
Hópierðir
”il leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—TO farþega bílar.
Kjartan ingímarsson
sími 32716.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar
Aðalstræti 6, III. hæð.
Sáni 26200 (3 línur).
Opnum
í dag
fiskbúð (Gamli sjólaxinn) að
Njálsgötu 26.
„Skattastefnan
er hrollvekja“
Fróðlegrt hefur verið að
fylgjast með skrifum stuðn-
ingsblaða ríkisstjórnarinnar
að undanförnu. Þau sýna
fram á, að stjórnin er á und-
anhaldi og óánægjan meðal
stuðningsmanna hennar fer
ört vaxandi.
Málgagn Hannibals Valdi-
marssonar hefur haldið uppi
harðri gagnrýni á Lúðvík Jós-
epsson að undanförnu. Nýtt
land virðist hins vegar ekki
vera algjörlega andvigt fast-
eignasköttum ríkisstjórnar-
innar. Siðastliðinn fimmtudag
sagði Nýtt Iand: „Stjórnar-
andstæðingar hamra á hækk-
un fasteignaskattsins og
vatna músum yfir meðferð-
inni á fátæka fólkinu, sem nú
á að greiða hærri fasteigna-
skatt en áður.“ Það hlýtur að
vera mikill léttir fyrir Nýtt
land að þurfa ekki að vatna
músum yfir málefnum af
þessu tagi.
Lkki eru þó allir aðilar á
vinstra kanti stjórnmálanna
jafn hamingjusamir og Nýtt
land vegna þessara hækkana
á fasteignasköttum. Ný dags-
brún, málgagn islenzkra sósí-
alista, segir sl. laugardag:
„Samkvæmt hinum nýju lög-
um um fasteignaskatt hækka
fasteignaskattar af ibúðar-
húsnæði almennings þrefalt
til fjórfalt, þannig að fast-
eignaskattar, sem áður voru
kr. 3 þúsund hækka nú í kr.
9 þús. til 12 þús. Þannig
hækka útgjöld fátæks alþýðu-
fólks á þessum eina lið um
kl. 6 þús. til 9 þús. Þessi
skattlagning veldur þvi að
fólk, sem hefur mjög lágar
tekjur, en gat framfært sig
vegna þess, að það bjó við lág-
an húsnæðiskostnað, getur
það ekki lengur. Við þessu
fólki blasa nú hrein vandræði
og vonleysi með afkomu sina.
Þetta er ein afleiðing hinnar
glæfralegu skattlagningar á
íbúðarhúsnæði.
Önnur afleiðing er sú, sem
snýr að leiguhúsnæði. Hinn
fjölmenni hópur leigutaka
verður að sætta sig við að
leigusalar hækki húsaleigu
svo skiptir þúsundum króna
á mánuði vegna hækkaðs
reksturskostnaðar húseigna
með hækkun fasteigna-
skatta."
Ný dagsbrún segir enn-
fremur: „Þetta er eitt af
mörgum dæmum um það,
hvernig ríkisstjórnin færir
skattabyrðarnar yfir á bök
þess fólks, sem minnsta hefur
möguleikana til að standa
undir þeim, og reyndar oft og
tíðum enga getu til þess.
Skattastefna og skattalög-
gjöf ríkisstjórnarinnar er orð-
in sannkölluð hrollvekja fyrir
láglaunafólkið í landinu með-
an hún býður húsaleiguokr-
urum til veizlu á kostnað
hinna fátæku."
Verra en að
lesa Mogga
Ný dagsbrún segir þetta
um aðgerðir ríkisstjórnarinn-
ar vegna eUilauna: „Eitt af
loforðum núverandi rikis-
stjórnar var að bæta verulega
hag aldraðs fólks og öryrkja,
þ.e. að hækka eUi- og örorku-
lífeyri. Þessi lífeyrir er þeir
einu fjármunir, sem fjöldi
fólks verður að láta sér nægja
tU framfærslu. Þegar núver-
andi ríkisstjórn kom tU valda
var það eitt af hennar fyrstu
verkum að flýta hækkun
þessara bóta þannig að þær
áætlanir, sem fyrrverandi
ríkisstjórn hafði gert um
hækkun bótanna skyldu
konia til framkvæmda nokkr-
um mánuðum fyrr, en ákveð-
ið hafði verið. Þetta var að
sjálfsögðu góð ráðstöfun svo
langt sem hún náði, en bóta-
fjárhæðin hækkaði ekki frá
því sem ákveðið var í lögum-
um frá 6. apríl 1971. Hún var
eftir sem áður kr. 70.560.00
á ári í grunn og er það enn,
eða sem svarar hálfsmánaðar
laiinum ráðherra í núverandi
ríkisstjórn.“
Þetta er bara verra en að
lesa Moggann!!!
Sr. Bragi Benediktsson
skrifar frá Bandaríkjunum:
Eftirminnileg heim-
sókn i Karamu House
Karamu House, sem er sér-
stök tegund af Leiklistarsikóla
var stofnað árið 1915 í Cleve
land j Ohio. Það hóf starf-
semi sí'na með því að stjórna
leikjum bama, en laust eftir
fyrri heimsstyrjöfdma byrj-
aði það einnig að stjóma
leikjum fyrir unglinga á tán-
ingaaldri. Þessi stofnun er í
senn skóli og leikhús, sem hef
ur mjög þjálfað starfs'lið í
þjónustu siínmi. Að morgni
þriðjudagsins 23. maí var
þessi stofniun heimsótt af þátt
takendum í „The council of
intemational programs for
youth leaders and social
wortoers", sem eru við nám
við ýmsa hásiköLa í Amer-
íku, eins og fyrr hefur verið
frá sagt.
Verður þetta mér og sjáif
sagt öHum þeirn, er þarna
voru, mjög eftirminnilegur
dagur. Hann hófst með því,
að skólastjórinn, herra Kenn
eth Snipes, ávarpaði hóptrwi
utan skólans á skólalóðinni
sólríkan og fagran dag og
kvaðst telja lBdegt, að menn
vildu dveljast sem lengst utan
dyra í þessu yndislega veðri,
sem fékk góðar undirtektir.
Bauð hann síðan þátttakend-
ur hjartanlega vetkomna í
Karamu House og bar fram
óskir um, að þeir mættu njóta
þessa dags sem bezt á allan
hátt. Eftir að skólastjórinn,
sem i alla staði er hinn yndis
legasti maður, hafði flutt
niokkur orð um stofnunina og
tilgang henmar, var haldið
inn í húsið og það skoðað
undir leiðsögm þriggja leið-
sögumanna, sem sikipfcu okkur
niður í þrjá svipaða hópa.
Var farið úr einni deildinni í
aðra og þeim lýst vandlega
fyrir okkur. Vakti þessi
stafmun mikla hrifningu og
ekki siður þeir úr starfsliði
hennar, sem síðar komu fram,
sem nánar verður frá sagt
hér á eftir.
Starfslið við Karamu
House er um 90 marms, þar
af helmingurinn opinberir
listamenn. 1 Karamu House
er samfélag margra kyn-
fk>kka i blökkiimannahverfi,
sem leitast við að rná til allra
manna i túlkun sinni. Það á
fyigi og aðdáendum að fagna
um allt Cleveland í Ohio, sem
einkum er svæði í stórborgar
umhverfi. 1 húsinu eru salir,
þar sem leikrit eru æfð og
sviðsett áisamt sérstökum sýn-
ingarsal, auk fjölda annarra
salarkynna. Karamu leikhúsið
er þekkt I Cleveland fyrir
töfrandi leiksýningar, dansa,
hljómlist og dags'krárþætti
ungs fólks.
Starfsfólk og aðrir þeir,
sem halda tryggð við stofn-
unina frá fyrstu dögum
hennar og námsárum sínum
þar, eru allt til gamals aldurs
tengdir hemni og styðja hana
á ýmsan hátt. Margir merkir
listamenn hafa léð henni lið
og stuðlað að framgamgi
hennar. Stundum eru þama
samsettir dagskrárþættir sam
einaðra afla í menningarlegri
list, þættir skólamemenda og
margt fleira. Þannig er þessi
stofnun í senn skóli og leik-
hús.
Eftir að leikhúsið hafði ver
ið skoðað, hófst skemmtiieg
og fræðandi dagskrá. Fluttt
skólastjórinn, sem ég kalla
svo hér, nokkur immgamgsorð,
en gaf síðan ræöumönnum
orðið einum af öðrum. Ungur
blökkumaður las upp ljóð,
sem hann flutti á mjög hrif-
andi hátt, leikhússtjórimn, dr.
Ruben Silver, sagði í stuttu
máli sögu hússins, frá fyrstu
tið þess og dansmæriin, Joan
Hartshome sýmdi listrænan
dans, sem túlkaði ferðalag
ungrar stúlku í New Yorfk, i
leit að húsi vinkonu sinnar,
sem erfitt var að finna. Voru .
tvær stúikur henni til aðstoð-
ar við dansinn. Komu þær
öðru hvoru dansaindi inn á
sviðið með ýmis vegmerki,
sem bönnuðu flestar leiðir.
Ljóðskáldið og rithöfund'ur
inm, Norman Jordan, las upp
nokkur ljóð úr verkum siin-
um og færði síðan öllum þátt
takendum í námskeiðinu að
gjöf ljóðabókina, „Above
Maya“. Ritaði hamn með eig-
inhandar áletrun á bækur
þeirra, er náðu ttl hans. Á
uradan nafnirau sinu ritaði
hann orðið „Peace“ sem
merkir „friðuri*.
Norman Jordan hefur vak-
ið þjóðarathyg'li bæði með
Ijóðum síinium og leikritum. Af
öðrum ljóðabókum hans má
nefina „Black Fire“, og „The
Black Poetry“ auk fjölda
annarra. Leikrit hans hafa
verið sýnd á leiksviði í San
Framhald á bls. 11
ísíma 251001