Morgunblaðið - 06.07.1972, Page 6

Morgunblaðið - 06.07.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1972 KÓPAVOGS-APÓTEK 8ROT AM ALMUR Opið öll kvöld til kl. 7, nema Kaupi allan b’otamálm hæsu> laugardaga til kl. 2, sunnu- verði, staðgreiðsla. daga frá kl. 1—3. Nóatún 27, sími 2-58-91. ÞRIGGJA TONNA TRILLA FJARVERANDI JUl(MANUO til sölu. Upplýsingar í síma Björn Þ. Þórðarson 93-7178. > læknir. TIL SÖLU VATNABATUR er Opel Rekord, ’66 árgerð, til sölu, 10 feta, úr trefja- tveggja dyra, blár. Uppl. í plasti. Verð 15 þús. Sími síma 85287. 25135. VERKFRÆÐINGUR, SVEIT — HESTAKYNNING nýkominn til iandsins, óskar Sveitaheimili í Borgarfirði eftir 2—4 herbergja íbúð I hefur hestakynningu fyr- Reykjavík eða næsta ná- ir börn. — Hálfsmánaðar- grenni. Upplýsingar í síma námskeið. Upplýsingar í s. 14830. 25431. HÚSEIGENDUR TIL SÖLU Tek að mér standsetningu flutningakassi af Skania á lóðum einnig viðgerðir. Vabis. Upplýsingar veitir Upplýsingar í síma 40563. Páll í síma 21279 á kvöldin. MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRI AFSKORIN BLÓM með margra ára reynslu og pottaplöntur. óskar eftir atvinnu. Upplýs- ingar í síma 12908 frá kl. VERZLUNIN BLÓMIÐ, 1—6. Hafnarstr. 16, sími 24338. SILFURHÚÐUN KEFLAVlK — ATVINNA Silfurhúðum gamla muni. Verkamenn óskast við móta- Uppl. í símum 16839 — fráslátt og timburhreinsun. 85254 eftir kl. 6 síðdegis. Stapafell, 1730 og 2300. (BUÐ óskast Lögregluþjónn óskar eftir HERBERGI 3—4 herbergja íbúð. Upp- óskast til leigu. Upplýsíngar lýsingar í síma 84149 eftir kl. 18.00 næstu kvöld. í síma 26700 frá 9—5. ÓDÝRI MARKAÐURINN Gallabuxur drengja frá 275,- — herra — 420,- 18 ára piltur óskar eftir — útsniðnar — 525,- vinnu, hefur bílpróf. Margt Litliskógur kemur til greina. Uppl. í Snorrabraut 22, sími 25644. síma 26408. KEFLAVfK TVÆR SYSTUR MEÐ TVÖ BÖRN Óska eftir herbergi. 'Upplýs- óska eftir íbúð strax. Uppl. ingar í síma 2879. i síma 25589. SANDGERÐI TVÆR STÚLKUR Til sölu lítið einbýlishús ekki yngri en 20 ára óskast ásamt skúrbyggingu. Stór til léttra heimilisstarfa á lóð fylgir. góðum heimilum í suðvest- Fasteignasalan Hafnarg. 27 urhluta Bandaríkjanna. Upp- Keflavík, sími 1420. lýsingar í síma 50042. OPEL KADETT, TIL SÖLU '63 árgerð, ti1 sö1u. Lítil út- Ford Taunus, 1969 árgerð. borgun — skoðaður '72. Tveggja dyra, gólfskiptur. Uppl. 1 síma 33239 og Til greina geta komið skipti 32400. á nýlegum, minni bil. Uppl. I sfma 41288. YTRI-NJARÐVÍK ANTIK Til sölu 5 herb. íbúð á efri Nýkomið sessilon sófasett hæð ásamt 2ja herb. risibúð. stofuskápar, veggklukkur, fbúðirnar seljast sameigin- borðklukkur, vandaðir stólar lega. Fasteignasala Vilhjálms og borð. og Guðfinns Keflavik, símar Antik-húsgögn Vesturgötu 3, 1263 — 2890. sími 25160. B(LAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi útvörp, 1 með og án stereó-kassetu- spilara í allar gerðir bifreiða. 1 1 Önnumst ísetníngar. pMppRanamnna Radíóþjónusta Bjarna, Síðumúfa 17, sími 83433. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Honum (þ.e. Jesú) bera allir spámennimir vitni að sérhver, sem á hann trúir fái fyrir hans nafn syndafyrirg-efningn. (Post. 10.43) f dag er fimmtiidagnr 6. júli 188. dagnr ársins, og upphafið að 12. viku stimars. Kftir lifa 178 dagar. Ardegisháflæði i Reykjavik kl. 01.26. (Úr Almanaki Þjóðvinafélagsins). Almennar íppiýsingar um lækna bjénustii í Reykjavik eru gefnar í simsvara 18888 Lækningastofur eru lokaðar íi laugarúögnm, nema á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Listasafn Kinars Jónssonar er op;ð daglega kl. 13.30—16. Tnnnlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla iaugardaga og sunnudaga kl -6. Sími 22411. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Simsvar' 2525. Næturlæknir i Keflavík: 6.7. Kjartan Ólafsison 7., 8. og 9. júlí Ambjöm Óláfss 10.7. Kjartan Ólafsson AA-samtökin, uppl. í síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. VáttYirugripasaíiilð Hverfisgótu ll^ OpiO þriOjud., flmmtudN laugard. og •unnud. kl. 33.30—16.00. Ásgrímssafn, Beigstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. 80 ára er í dag, 6. júM frú Margrét Halldórsdóttir, Lindar- götu 36. Ilúin tekur á móti gest- um í Húsimæðrasalnum að Hall- veigarstöðum firá M. 14 í dag. Þann 10. júní voru gefiin sam- an í hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni, umg frú Sigurrós Halldórsdóttir og Heligi Eyvindsson. Heimili ungu hjónanina er á Hrefmigötu 7. (Ljósm. Studio Guðmundar) Guðmundur Kamham hefir framsagnarkvöld í Nýja Bió í kvöld M. 7.30. Vakti harm á lau gardagskvöldið var, alroenna aðdáiun allra þeirra, er á hann hlýddu, fyrir meðferðina á þeim fjölbreyttu viðfamigsefnium, sem hann fór með. Rödd Kambans er frábærloga fögur ag meðferðin lýsir kositgæfilegri namnsókn út í æsar á sérhverju viðtfafnigsefini ag er listfeng með afbrigðum. 1 IlimimiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiinniiiiniiHiiimiiiimiiiiniimiiiiiiiimiiiaiiinniiiiiniinuiiiiiliJii BLÖÐOGTÍMA RIT liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiíiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiili Morgunblaðinu hafa borizt eftirfaramdi rit: Hlynur, blað um samvinniumál maí 1972. Meðal efnis er viðtal við Gunnar Sveinsson, kaupfé- lagsstjóra í Keflavik, gredn um neytendaumiboðsmenin í Svíþjóð o.ffl. Ritstjórar eru Sigurður A. Maignússon ag Eysteinn Siigurðs son. Úlfijótur, blað Orators Félags laganema, 2. flbl. 1972. Meðal efnis er grein eftir Ármann Snæ var: Hjúsikaparlöggjöif á hvörf- um, og öninur eftir Iingólf Hjart arson: Meðákvörðiunarréttur starfsifólks — atvinmulýðræði. Ritstjóri (áb) er Ólafur Gústafs son. Æskan, maí-júníheftið með af- ar fjölbreyttu eifni t.d. Hvens vegna viil ég vera ísJlendingur eiftir Signýju Jóhannsdóttur, grein um Isítambul eftir Þorvarð Magnússon, Óli Lokbrá, frásötgm eftir Guðlaug Rósirrkrans sem nefnist „Rebbi“ o.fl. Skinfaxi, tímarit Umgmenna- félags Islands, ritstjóri Eysteinn Þorvaldsson. Er þar m.a. birt af- rekaskrá UMEl fyrir árið 1971, Sigurður Geirdal skrifar um Danmerkurferð UMFl, og einn- ig er í blaðinu grein um undir- búning Ólympíuleikanna í Mún- chen. |mjiiiiraitinininiiiiiiHHmiiiiiiiimiiimimiiuKiimmiffliniiiinimiiiniiHmnmimHmiiiiijjjn SMÁVABNINGUR ullliiuiiimuuiuimuiiiiiiiuuaiimmmuiiiiummiiuiiiiiiuiuiiuiuiiiiuuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiuilUl Ótrúlegt en satt. Eitt sinn sendi UPI-frétta- stofan frá sér þessa óttallegu frásögn í fréttaskeyti frá Thai- landi: „Á laugardaginn átti löig- reglain í höggi Við fflokk glæpa- mamna í Suður-Thailandi. Einn glæpamannanna lét lífið. Tais- maður lögregdunmar skýrði frá því að átökin heifðu hafizt þeg- ar glæpamannaflokk'urimn, dul- búinn sem lögreglumenn, réðst til atlögu, við lögreigluimamma sveit, sem vsir dulbúin sem glæpamenn." heyra Kamban lesa upp tvo kafla úr hinni nýju stóru skádd sögu sinni og þarf -eigi að efast am að nmngir vSlja hlýða á þann testtrr. A'uk þess lies hann upp kvæðið „Rispa“ eftir Tennyson, kafla úr „Mamni og komu“ og „Dóru“ úr „David Copperfiedd" eftir Dicteens. Nýir borgarar Á Fæðingardeild Landspítal- ans fæddist þann 2. júM Helgu Magnúsdóttur, og Þórði B. Þórð arsyni Dvergabateka 12 tvibur- ar, — stúlka M. 00.45, 3250 grörmm, 51 om, og dremgur kl. 01.05, sem vó 3120 grömim og mældist 53 cm. 1 Fæðingarheimili Reyk.javik- urborgar við Eiríksgötu fæddist 4.7. Ólöfu Guðjómsdóttur og Guðmundi Óstearsisyni, Jörva baktea 22 Reykjavíik, stúllka M. 21.05 og vó húm 3790 gr. qg mældist 54 em. PENNAVINIR ísaendinigur einn í Bandarikj- umim óskar eftir bréfasMptum við íslenzkar stúlkur. Hann heit ir Mr. Richard G. Hafdal, 4844 Banmoök Circle, Sain Jose Cali- formia 95130 U.S.A. og helztiu áhugamád eru íslenzkar stúltour eins og gefur að sMlja, íþróttir, dans, sömgur, sjóítkíði, bókalest- ur. Hamn sikrifar bæði á is- lenzku og ensku. Tvær átján ára sænsikar stúllk ur vilja sterifast á við pilta og stúlkur á aldrimum 18—25 ára, anrnað hvort á sæmsku eða enskru. HeimiMsfangið er: Barbra Carison, Dr. ForseMus gata 12, S-413 26, Göteborg, Sverige. Finnsk stúdína hefur að söign ákafflega mikinn áhnga á ísiend- imigum og óskar eftir pennavim- um. Húin skrifar á sænsteu, enisteu, þýzku eða fjrönsteu: Rúitta Savoilainen, Váinámöls- ente, 11 E. 277., 33540 Tampere 54, Findand. Tilkynning frá Félagi einstæðra foreldra Skrifstofam að Traðarteotssundi verður lokuð í júdí og ágúst vegna sumarleyfa. Opnar aftur í september og verður nánar auigdýst Mni opmumartíma. Breiðholtsprestakall Viðta'Istími minn er í Rreiðhdlts Sköla (suðurdyr) þriðjudaga- fimmtudaga M. 17—19, unz ann að verður autglýist. Sími 83003, heimasími 41518. Lárus Halldórsson. Ferðahappdrætti Óháða safnaðarins Dregið var 17. júiní. ElftirtaMin númer komu upp: 81 farmiðar til Kanarieyja, 2743 fanmiði til New York, 410 ferð fyrir tvo til Evrópu, 4217 páslkaferðalaig með Úlfari, 3135 vikudvöd fyrir tvo í KerMmgarfjöldum, 4704 Kóróna- föt, 1 útvarpstæki, 2451 hár- þurrtea. N-ánari upplýsimgar hjá Halldóru Sigurðardóttur í sírtra 32725. Morgunblaðið 6. júlí 1922. „Stattu fyrir aftan elstehuga þinin, þú falstevendi,“ æpti Steot- imn þegar hanm famn toomu sma í örimuim amnars mainins. „Ég ætla að stejóta ykkur bæði." FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU tevöld 'gefsi: eina tækifæiið ti!l að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.