Morgunblaðið - 06.07.1972, Síða 7

Morgunblaðið - 06.07.1972, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1972 7 Sminútna krossgáta py:-f..pyp 8 9 ■HIÖ 11 12 13 2:5: 18 Lárétt: 1. á einu máli, 6. dropi, 8. ;hœða, 10. skáldað, 12. rétt hjá, 14. á fæti, 15. famgamark, 16. toveimkar sér, 18. einm aðal- Wáttur brotisims. Lóðrétt: 2. tók í leyfflsleyisi, 3. tveir eiins, 4. dalJur, 5. heOgasita táikn þjóðarimnar, 7. útróður, 9. komumigur, 11. bibhunafm, 13. borðandi, 16. reið, 17. frumefni. LaU'Sm siðustu krossgát u: Lárétt: 1. æsinig, 6. ana, 8. orf, 10. guð, 12. röndima, 14. N.G. 15. an, 16. óóó, 18. riainigala Lóðrétt: 2. saifn, 3. im 4. nagi, 5. fornar, 7. æðanna, 9. rög, 11. una, 13. dróig, 16. óina, 17. óa. Bridge Bftirfarandi spil er frá únsiita- leiknum miffli Italíu og Banda- Tikjamna í Oiympiumótimiu 1972. Við ammað borðið sátu bamda místku spilararnir Wolff og Jacoby A.—V. og sögðu þanmig: Vestnir Austur 2 tígiar 1 spaði 3 hjörfcu 2 spaðar. 5 lauif 4 tíglár Pass. 6 tíglar. Norður S: Á-D-2. H: G-10-9-5 T: 10-9-8. L: 8-4-2 Austur S: G-7-6-5-3. Á-4 K-D-G-4 D-6. Vestur S: 9 H: K-D-8-6. Á-7-5-3-2 Á-10-3. T: L: H: T: L: Suður S: K-10-8-4 H: 7-3-2 T: 6 L: K-G-9-7-5 Nórður (Porquet) iét út lauía 4 oig eagnhiafi drap heima með áisi tók 3 slagi á hjarta og kast- aði iauíi úr borði og lét næst út spaða. Norður drap og !lét út tromp. Útlitið var nú alit annað en slæmt, því skiptist trompin 2— 2 hjá amdstæðingunum og spaðanniir 4-3 þá vimmst spiiið, með því að trompa spaða þrisv ar og þá er fimmti spaðinm- orð- imtn góður. Þvi mdður heppnaðist þetta ökki því trompin skiptast 3- 1 og spilið varð einn niður. Við hitt borðið sáfcu itölsku spilararnir Beiladomma og Avar eiM A.-V. og spiiuðu 3 grömd og tfetnigu 9 sflagi. Italslka sveitim vamtn 10 stiig á þessu ispili. Cístyttingi II Regflusamur starfsmaður var búinn að vinna í mörg ár á sama stað ám þeiss að láta sig nokkru sinni vanta. Dag noikkurn bar svo til, að hann koon tii hús- bónda sins og bað uim fri í einn dag. Legar það hafði verið veitt, spurði húsbóndinn, hvernig hamn hefði hiugsað sér að verja frfdeginuim. „Ég er að hugsa um að vera viðstaddur jarðar- íör konunnar minnar, hún dó netfniiega nú í vikunni." Bílaskoðim í dag Bílaskoðun í dag R-11851 tU R—12000. DAGBOK BARMMA Adane og Æjale í Eþíópíu Eftir 1*6ri S. Guðbergsson saman og væru samtaka við að ráða niðurlögum Ijónsins. Hann hentist inn í kof- ann sinn, tók skjöldinn sinn og spjótið og þaut á eftir hinum. Hann var létt- ur á fæti og þekkti leið- irnar kringum þorpið mjög vel. Adane dró því fljótt á hina, sem fyrstir höfðu hlaupið af stað. Ákafi skein úr augum allra, en einstaka menn virtust samt ekkert vera að flýta sér. Ekki voru all- ix jafn hugaðir og hraust- ir. Skyndilega nam hópur- inn staðar. Öskur kvað við í skóginum. Það var öskur, sem allir þekktu. Konung- ur dýranna söng matar- sönginn sinn. Mörgum rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Allir vissu, að konungurinn var ekkert lamb að leika sér við. Oft hafði hann leikið hjarðir þeirra grátt, en þó gerð- 1 ist það æ sjaldgæfara, hvernig sem á því stóð. Og enn var það mönnum í fersku minni, þegar ljón- ið náði að særa einn mann- anna til bana í síðustu i átökum. Enginn. virtist gefa fyrir- skipanir, en nú skiptu mennirnir liði og mynduðu hring umhverfis ljónið. Þeir læddust eins varlega og þeir gátu. Enginn mátti styggja ljónið, sem var upptekið við að rífa í sig bráð sína. Loks náði hring- urinn saman og menn fikr- uðu sig nær og nær Ijón- inu. Ailir voru tilbúnir með spjót sín og hnífa. Flestir voru einnig með skildi, viðbúnir að verja sig, ef konungur dýranna réðist að þeim með beitt- um klóm og hvössum tönn- um. Allt í einu hætti ljónið að rífa í sig kjötið. Það reisti höfuðið hátt og horfði í kringum sig. Það hafði greinilega orðið vart við einkennilega hreyf- ingu. Svo beygði það sig aftur niður að uxanum og reif nokkra væna bita úr læri hans. Mennirnir færðu sig enn nær. Aftur hætti ljónið áti sínu og þefaði út í loftið. Það gekk hægt aftur á bak niður af uxanum skref fyrir skref og leit stöðugt í kringum sig. Það hafði greinilega orðið vart hættu. Nú hristi það makk ann og öskraði, svo að undirtók í nágrenninu. Það sneri sér í hring, þefaði af uxanum og síðan út í loft- ið aftur og öskraði enn. Adane fylgdist vel með öllu. Við hlið hans stóð stór og þrekinn maður. Hann var sterklega byggð- ur, en hafði stórt ör á hand leggnum. Adane vissi, að það var eftir ljónsklær. Þetta var mikill maður. Adane fannst allt í einu ör- yggi í að vera við hlið hans. Enn var ljónið of langt frá þeim, til þess að þeir þyrðu að kasta spjótum sínum. Ljónið sneri baki í Adane og sterka manninn. Það hreyfði sig fet fyrir fet aftur á bak, eins og það væri að búa sig undir ægilegt stökk. Og allir , vissu, að það gat gerzt hvenær sem var. Adane hrökk við. Allt í einu hrópaði hrausti mað- urinn við hhð hans, svo að heyrðist um allt: „Áfram nú!“ Allir hlýddu skipun hans og þutu í átt til ljóns- ins. En þegar konungur skóg arins heyrði öskrið að baki sér, sneri ljónið sér við og tók undir sig stökk í átt- ina til mannsins og Adane. Auðvitað brá Adane tals vert, en hann reyndi að jafna sig. Allt gerðist nú á örfáum sekúndum. Hrausti maðurinn hélt skildinum fyrir framan sig, tilbúinn að reka spjót- ið í kvið Ijónsins. Um leið og ljónið stökk að honum heyrðist ægilegur hvinur og tugir spjóta þutu í átt- ina að ljóninu. Sum misstu marks, en önnur FRflMttRLÐS Sfl&fl BflRttflNttfl SMAFOLK PEANUTS L00K ATIVIIS CAMP...RIGHT OUTj INTHE W00PS,' ILLBETTHIS PtACE |S FILLE0 WITH 6ULLV CATS JUST WAITIN6 T0 6ITE A PER50N 0N1HE ARM \ 6ULLV CATS KN0W THATTENNIS RACKET5 ARemade wrmeuLLk, CAT 6UT.» TT THEf LIKE T0 BlTE MA'fSE ll)£ PEOPLE ON THE Af?M C0ULP6ET SOTHEYCAN'TPLAV THEMTD TENNIS AWMOPc!J THINK NYlöN nr - Sjáðu nú þetta. Báðirnar út í sjálfura skógiraim. — Ég þori að veðja að þessi staður er fullur af villiköttum sem biða bara eftir því að geta bftið manii i .u)ií' inn. — Handlegrginn? — Villikettirnir vita að girnið sem maður notar á veiðistangrirnar, er búið til úr veiðihárum þeirra . . — Þess vegna reyna þeir að bíta fólk í handlegginn svo að það greti ekki haldið frana ar á veiðistönginni. — Við ættum þá kannski að láta þá vita að það er far- ið að nota nælon núna. FERDINANB v/7^,ð II24I ; Wí:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.