Morgunblaðið - 06.07.1972, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLt 1972
3-4 milljónir útborgun
Óskað er eftir góðri sérftæð, má vera mað risi, á fa'lagum
stað í Reykjavík, Ssltjamamesi eða Flötunum. Einbýlishús
kemur og til greina. Afhendist á komandi hausti.
Þarf ekki að vera nýtt en í góðu ásigkomulagi. Fallegt útsýni
og garður æskilegt.
Upplýsingar:
L Ö G M E N N Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Vesturgötu 17 Hjörtur Torfason
Símar 11164, 22801. Sigurður Sigurðsson
Sigurður Hafstein.
Einbýlishús í Mosfellssveit
Húsið selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk
ef óskað er. Verður fokhelt í septembeir og
uppsteyptur bilskúr. Góð teikning. Glæsi-
legt útsýni.
Fasteig'nasalan Eiríkisgötu 19,
sími 16260.
Crindavík
Til sölu eldra einbýlishús 5 herb., eldhús
og bað, ásamt 60 ferm. viðbyggingu. Heppi-
leg sem verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði.
Eignin er tilbúin til afhendingar strax.
FASTEIGNASALA
VILHJÁLMS OG GUOFINNS,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
símar 1263 og 2890.
* w *i
íbúðir í smíðum — An vísitölu
Höfum til sölu í 4ra hæða húsi, ekki háhýsi
í Breiðholtshverfi. íbúðirnar eru 2ja, 3ja og
4ra herbergja. Íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk og málningu, en sameign full-
frágengin. Bílskúr getur fylgt með.
ATH. að íbúðirnar seljast á hagstæðu föstu
verði.
Beðið eftiir láni Húsnæðismálastjórnar.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BtÓl
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
20178.
26349.
[MOOtfsQM
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
Til sölu
Safamýri
Glæsileg 3ja herb. íbúð um 100
fm á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Verð 2 milljónir og 200 þús. kr.
Sigluvogur
Glæsileg 3ja herb. íbúð á efri
hæð í þríbýlishúsi. Stór og góð
ur bílskúr. Otb. aðeins 1 milljón
og 100 þús. kr. íbúðin er laus
1. september.
Breiðholt
3ja herb. íbúð, 1. hæð. Verð að-
eíns 1 milljón og 750 þús. kr.,
útborgun 1 milljón.
Skipti — Heimar
Glæsileg 3 herb. sérhæð í Heim-
unum fæst í skiptum fyrir 3ja—
4ra herbergja sérhæð.
Skipti — Vesturbær
3ja herb. ibúð í tvíbýlishúsi víð
Víðimel fæst í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð í Vesturbæ, sem
gjarnan má vera r blokk.
v.v.v.wvv
I; volvo ;!
% SALURINN »1
Volvo 164, sjálfskiptur, ■
1970 árgerð
Volvo 164, sjálfskiptur,
1969 árgerð ■"
Volvo 144 Evrópa, '71 árg.
Volvo 144 de luxe, _■
1970 árgerð ■
Volvo 142 Evrópa, '71 árg.
Volvo 142 S, 1963 árgerð ■_
Saab 96, 1971 árgerð ■
Cortina, 1967 árgerð.
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16, Sími 35200
.-■■■■■
,■■■■■■%■■■.
Hraunbœr
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
vjð Hraunbæ í mjög góðu ásig-
komulagi,
Laugarás
5—6 herb. hæð og ris víð Laug-
arás. Hæðín er um 119 fm.
Tvennar svalír. 3—4 herb. og í
risi um 30 fm 2 herbergi og
geymsla. Bílskúrsréttur, fallegt
útsýni. Verð 3,5 milljónir, út-
borgun 2,2 milljónir.
I smtðum
3ja og 4ra herb. íbúðir á 2. hæð
í Vesturbæ * Kópavogi. Önnur
i íbúðin er 95 fm og hin 110 fm,
! Suðursvaiir, fallegt útsýni. (búð-
irnar seljast tílbúnar undir tré-
verk og málningu með tvöföldu
íj glerí og miðstöðvarlögn (sérhiti).
I Verð stærrí íbúðar 1970 þ. og
| 700 þ. lánuð til 5 og 8 ára.
j Minni íbúðin kostar 1670 þ. og
um 700 þ. lánuð til 5 og 8 ára.
Teikningar í skrifstofu vorri.
I smíðum
4ra og 5—6 herb. íbúðir við
Hrafnhóla í Breiðholti III, sem
seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu og sameign að mestu
frágengin. Verða tilbúnar í ágúst
’73. Beðið eftir öllu húsnæðis-
máialáninu. Verð 1720 þ. og
1850 þ. Fast verð, ekki vísitölu-
bundtð.
Höfum kaupanda
að 6—7 herb. nýlegu raðhúsi
eða einbýlishúsi, fullkláruðu, í
Fossvogi eða á góðum stað í
: Reykjavík. Útborgun 3—3Vi
! millj. Einnig koma bl greina
skiptí á 5 herb. vandaðri íbúð
í Háaleitishverfi, sem er um 117
fm, með peningamilligjöf.
Seljendur
! Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða í Reykjavík,
Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitis-
hverfi, nágrenni, Álfheimum,
Ljósheimum, Kleppsholti og ná-
grenni, Sæviðarsundi, Klepps-
veg:, Rauðalæk og nágrenni,
Fossvogi svo og í gamla bæn-
um, ennfremur i Vesturbæ og á
Seltjarnarnesi. Mjög góðar út-
borganir og í sumum tilfellum
algjör staðgreiðsla.
nmnuii
imniciiB
Austurstrætt M A, 5. b»S
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
1 62 60
Til sölu
2ja herb. íbúð ( Mosfeltssveit
Lágafellsíandi. íbúðin lítur vel
út. Útborgun 450 þús.
Tvær íbúðir í Vesturbænum -—
4ra herbergja.
Höfum til sölu stóra eign á bezta
stað í borginni. Á 1. hæð er
glæsileg verzlunarhæð ásamt
skrifstofuherbergí á 2. hæð.
R/ljög gott lager- eða verk-
smiðjupláss.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum og gerðum íbúða,
raðhúsa og einbýlíshúsa.
Fasleignasalnn
Eiríksgötn 19
Simi 16260.
J6n Þórhallsson sölustjórí.
hsimasími 25847.
Hörður Einarssort hdl.
ðttar Yngvason hdl.
úsaval
fASTEIBNASALA SKáLAVÖRBUSTfB 12
SlMAR 24647 1l 25550
Hálf húseign
Til sölu í Laugarneshverfi í fjór-
býlíshúsi 160 fm íbúð á 2. hæð.
4ra herb., sérþvottahús á hæð-
inni, tvennar svalir, tvöfalt verk-
smiðjugler r gluggum, falleg og
vönduð eign. (búðinni fylgir rúm-
góður bílskúr. ( risi er 3ja herb.
íbúð, falleg og ræktuð lóð.
Einbýlishús
Einbýlishús í Kópavogi Austur-
bænum. 7 herb., bílskúrsréttur,
vandað hús, gírt og ræktuð lóð.
Laust eftir samkomulagi.
7 herb. íbúð
Við Hraunbæ 7 herb. hæð. 140
fermetrar, tvennar svalir, sam-
eígn frágengin innan húss og
utan. íbúðin er laus strax.
Séríbúð
Við Þinghólsbraut 3ja herb. ný
sérinngangur, sérþvottahús.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 41230.
Til sölu s. 16767
Við Reynimel
4ra herb. 2. hasð. fbúðin er stofa
og 3 svefnherbergi, laus strax.
4ra herb. jarðhæð
vsð Rauðaæk.
5 lierb. góð kjallaraíbúð
víð Leifsgötu með 4 svefnherb.
Sérinngangur, í góðu standi,
laus strax.
6 herb. einbýlishús
við Langagerði ásamt 40 fm
bílskúr.
Einnar hæðar
einbýlishús
í Breiðholti selst tilbúið und.ir
tréverk og málningu, stór bílsk.
Höftim kaupendur
að lítilli verzlun eða söluturni.
Höfum kaupendur
að 2ja—3ja herb. íbúð í gamla
bænum, ennfremur að íbúðum
af öllum stærðum víðs vegar um
bæinn.
Einar Siprðsson hi.
Ingólfsstræti 4
sími 16767, kvöldsími 35993.