Morgunblaðið - 06.07.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBL.AÐ7Ð, FJMMTUOAGUR 6. JÚLÍ 1972
9
5 herbergja
íbúð við Bólstaðarhlíð er til sölu.
(búöin er á 2. hæð, stærð um
137 ím, sérhrti, svalir, bílskúr.
Laus strax.
4ra herbergja
íbúö við Kaplaskjólsveg er til
sölu. (búðin er á 3. haeð, enda-
íbúð. Stendur auð, svalir, tvöfalt
gler, teppi, lítur vel út.
5 herbergja
íbúð við Leifsgötu er til sölu.
fbúðin er i kjaltara, er nýmáluð
og með teppum. Sérinngangur,
laus strax.
5 herbergja
íbúð við Goðheima er til söiu.
(búðin er á 1. hæð í sérstæðu
húsi. Stærð um 138 fm. Sérinn-
gangur, sérhiti, bílskúr.
2/o herbergja
íbúð við Hraunfaae er tíl sölu.
(búðin er á 1. hæð. Svalir, tvöf.
gler, harðviðarinnréttingar. —
Teppi, einnig á stigum.
5 herbergja
glæsileg sérhæð við Lírfdarbraut
er til sölu. fbúðin er á 2. hæð,
stærð um 140 fm. Sérinngangur,
sérhiti og sérþvottahús. Frá-
gengin lóð. Óvenjulega faileg og
vönduð hæð.
Einstaklingsíbúðir
við Kaplaskjólsveg og Mtklubraut
eru til sölu. Útborganír 250 c®
300 þús.
Einbýlishús
í Fossvogi er til sðlu. Húsið er
raðhús (endahús) fuligert utan
og innan, tvílyft hús um 200 fm.
Bílskúr fyigir ásamt frágenginni
lóð, garði og bílastæðum.
Parhús
við Skólagerði er til sölu. Húsið
er tvílyft auk kjallara. Á háeð-
unum er vöndoð nýtizku 5 herb.
íbúð. KjaHarinn er óínnréttaður,
en þar gæti verið 2ja herb. ibúð.
4ra herbergja
íbúð við Ásbraut í Kópavogi er
til sölu. Ibúðin er á 1. hæð,
endaíbúð, og er 1 stofa og 3
svefnherbergí, eldhús með borð-
krók, skálí og baðherbergi.
Svalir, tvöfalt gler, teppi, sam-
eiginlegt vélaþvottahús.
5 herbergja
íbúð við Miklubraut er til sölu.
íbúðiri er á 1. hæð, um 120 fm.
Sérinngangur, sérhiti.
4ra herbergja
íbúð víð Hraunbæ er til sölu.
(búðin er á 1. hæð, stærð um
120 fm, 1 stofa og 3 svefnherb.
Teppi, svalir, tvöfalt gler. Lítur
vel út.
I SandgerSi
höfum við til sölu einbýlishús,
nýlegt steinhús með bílskúr.
Fakhelt einbýlishú*
á Seltjarnarnesi er til sölu.
Stakt hús, hæð kjallari og bílsk.
Fasteignadeild, s. 21410 og 14
Nýjar íbúðir
bxetast á söluskró
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Fasteigrfadeild
s.roar 21410 — 14400.
Nýtt raðhús
tll sölu, alit á einni hæð. Sjö
herbergja íbúð og bílskúr.
Haraldur Guðrnundsson
löngiitur fasteignasali
Hatnarstræti 15.
Sími 15414 og 15415.
■*tr*aA~ ‘W:'~ITT—B———————
26600
al/ir þurfa þak yfír höfudið
Fellsmúli
4ra herb. um 108 fm ibúð á
jaröhæð í blokk. Jbúöin er ekki
alveg fullgerð en er vel íbúðar-
hæf. Sérhiti, sérinng. Verö 2,1
millj., útb. 1.330 þús. Hagstæð
lán áhvífandi.
Hraunbœ r
3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð
í blokk, innréttingar aliar nýjar.
Verð 2.150 þús.
Hraunbœr
4ra—5 herb. um 117 fm er.tía-
ibúð á 2. hæð í blokk. Sérhita-
veita, va.ndaðar innréttíngar,
tvennar svalír. Verð 2,6 miltj.
Hverfisgata
4ra herb. íbúðarhæð ásamt 2
herb. í kjallara í jámvörðu timb-
urhúsi á góðum stað við Hverfís-
götu.
Skipasund
2ja herb. um 70 fm kjallaríbúð
í tvíbýlishúsi (stetnhúsi). íbúð í
mj% góðu ástandi, m. a. ný
vönduð teppi á gólfum. Fallegur
garður. Verð 1.300 þús.
Sfaðarbakki
Raðhús, pallahús, samtals 170
fm með innb. bilskúr. Húsíð
skiptist t stofu, 4 svefnherb.,
húsbóndaherb., snyrtiherb. o. fl.
Svo tsl fullfrágengið hús. Verð
4,5 miHj.
Vesturberg
4ra herb. 115 fm (nettó) íbúð á
1. hæð í btokk. Góðar, vandaðar
innréttingar. Verð 2,5 milljónir.
Möguleg skipti á minni íbúð.
IV Sfil USRRA
(R rnm öi
i
I henni er að finna heiztu upp-
lýsingar um flestar þær fast-
eignir, sem við höfum til sölu.
Hringið og við sendum yður
hana endurgjaldslaust í pósti.
Sparið sporín, drýgið timartn.
Skiptið við Fasteignaþjónustuna.
þar sem úrvalið er mest og
þjónustai. bezt.
Fasteignaþjónustan
Austurstrseti 17 (Silli&Valdi)
stmi 26600
Sérhœð
víð Efstasund, 123 fm ásamt
hálfum kjallara. Steypt tvíbýlis-
hús. Á hæðinni 3 svefnherb.,
stofur, bað og eldhús. í kjallara
íbúðarherbergi, ásamt ófullgerðu
húsrými.
íbúðir
af ýmsum stærðum og húseignir
i byggingu í Reykjavík og Kópav.
FASTEICN ASAL AM
HÚS&EIGNIR
8ANKASTRÆTI 6
Sími 16637.
SÍMIi ER 24300
Til sölu og sýnis 6
taus 3ja
herb. íbúð
um 84 fm kjaliaraibúð, lítíð nið-
urgrafin, við Skólabraut á Sel-
tjarnarnesi. Sérinngangur og sér-
hitaveita, ný eldhúsinnrétting,
teppi.
VÍð Nökkvavog
3ja herb. kjallaraíbúð um 85 fm
rreð sérinngangi í tvíbýlishúsi.
4ra herb. íbúð
um 90 fm 1. hæð með sérinn-
gangi og sérhitaveitu í Vestur-
borgínni. Tvöfalt gler í gluggum,
bílskúrsréttindi.
Laus 4ra herb. íbúð
um 95 fm á 2. hæð í steinhúsi
í eldri borgarhlutanum. Útborg-
un aðeíns 700.000.
Rishceð
rúmgóð 2ja herb. íbúð í stein-
húsi í eldri borgarhlutanum, sér-
hitaveíta.
KOMID OG SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
lllfja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutima 18546.
Hafnarfjörður
Tíl sölu íbúð í ágætu ástandi
á neðri hæð í tvíbýlishúsi víð
Hraunkamb. Tvær samliggjandi
stofur, svefnherbergi og stórt
baðherbergi.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Simi 50764.
Fasteignasalan
Nofð'jrveri, Hátúni 4 A.
So 21870-20998
Við Háaleitisbraut
4ra herb. 117 fm íbúð á 2. hæð.
Við Kóngsbakka
6—7 herb. 168 fm sérstaklega
vönduð íbúð á 3. hæð.
Við Hraunbce
5 herb. vönduð íbúð á 1. hæð
ásamt herbergi á jarðhæð.
1fið Lindarbraut
5 herb. 140 fm sér efri hæð.
Við Sefás
húseign ásamt 2—3 byggingar-
lóðum. Skipti á 3ja herb. íbúð
æskileg.
Við Miklubraut
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð.
Við Hraunbœ
2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
I smíðum
2ja og 4ra herb. íbúðir í Breið-
holti. íbúðir þessar seljast til-
búnar undír tréverk.
HILWIAR VALDIMARSSON,
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrl.
11928 - 24534
Við Reynimel
er til sölu 3ja herb. íbúð á efri
hæð. Ný eldhúsinnrétting. Skipti
á 4ra herb. koma til greina.
I Fossvogi
er björt og skemmtileg 2ja herb.
jarðhæð til sölu. íbúðin er mjög
vönduð, teppalögð og fylgir
henni sérlóð. Aðstaða fyrir
þvottavél á baði, en auk þess
er sameiginlegt vélaþvottahús.
Útb. 1 milljón.
Einbýlishús
j Garðahreppi
Við Goðatún er gott hús með
ræktaðri lóð til sölu. 3 svefn-
herb., stofa með teppum, borð-
stofa, eldhús, bað og þvotta-
herb. Eldhúsinnréttingu vantar.
Bílskúr í byggingu. Útb. og verð.
Tilboð. Getur losnað strax.
4IEIIAH1IIU1IH
VONARSTR«TI 12, símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Hafnarfjörður
2ja herb. íbúð við Álfa-
skeið. íbúðin er laus strax.
Reynimelur
íbúðin er vönduð og
falleg 3ja herb. íbúð
á 4. hæð. 4 stk. raf-
magsntæki eru í eld-
húsi þar af innbyggð-
ur ísskápur. Góðar
vélar í þvottahúsi.
Sérhiti.
Fellsmúli
Þetta er 4ra—5 herb. íbúð
(124 ferm.) á 2. hæð. Ibúð-
in er sérstaklega vönduð
og er nieð góðum og mikl-
um innréttingum úr harð-
viði og plasti. Góð ensk
gólfteppi eru á gólfum.
Bílskúrsréttur. Góðar vél-
ar I þvottahúsi.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jénssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Stmar 34472 og 38414.
6.
fflárjpMiMílíÚtl
margfnldor
marknd yðar
EIGMASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Erum fluttir að
INGÓLFSSTRÆTI 8.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Ingölfsstræti 8,
sími 19540 og 19191 |
SÍMAR 21150-21370
TIL SÖLU
steinhús í Kópavogi sunnan-
megin með 5 herb. íbúð á 2
hæðum. 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð (samþykkt) og stór og góð-
ur bílskúr. Fallegt útsýni. Verð
aðeins 3,3 milljónir.
Einbýlishús
á einni hæð, 150 fm, á einum
bezta stað í Norðurbænum i
Hafnarfirði með glæsilegri 7
herb. ibúð. Fokhelt með frá-
gengnu þaki og fullfrágenginni
miðstöð og bílskúr, 30 fm.
Mjög góð kjör.
I smíðum
á hitaveitusvæði I Kópavogi
glæsilegt raðhús, 120 fm, á hæð
og 90 fm í kjallara. Sala á ýms-
um byggingarstigum kemur til
greina. Beðið eftir húsnæðis-
málaláni. Nánari upplýsingar í
skrifstofunni.
Raðhús
í smíðum á einni hæð, 135 fm,
í Breiðholtshverfi, með 6 herb.
ibúð. Selst fokhelt. Beðið eftir
húsnæðismálaláni. Verð 1350
þús. kr.
I gamla
Austurbænum á 3. hæð í góöu
steinhúsi 90 fm 3ja herb. ibúð
með nýrri eldhúsinnréttingu.
Verð 1800 þ. kr., útb. 900 þ. kr.
Urvals íbúð
5 herb. við Hraunbæ 117 fm á
2. hæð. Tvennar svalir, sérhita-
veita, sérþvottahús á hæðinni,
glæsilegt útsýni, palisander
harðplastinnrétting. Skipti é
minni ibúð möguleg.
Háaleitisbraut —
Fellsmúli
4ra—5 herb. góð ibúð óskast.
Safamýri
Til kaups óskast 4ra—5 herb.
íbúð.
Stóragerði
Höfum fjársterkan kaupanda að
3ja—5 herb. ibúð.
í lyftuhúsi
óskast 3ja—4ra herb. góð Ibúð.
Skipti á 135 fm sérhæð í Hlíð-
unum með bilskúr möguleg.
Flatir
Einbýlishús óskast til kaups á
Flötunum eða á góðum stað 1
borginni, t. d. Háaleitishverfi.
Skipti á úrvals 150 fm sérhæð
með bilskúr í Vesturborginni
möguleg.
Komið og skoðið
AL [uHvE7‘1 luiMin: