Morgunblaðið - 06.07.1972, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1972
Dái og
virði
Spassky
segir Bobby Fischer
ANDRUMSLOFTIÐ var
þruinigið raímagni löngu áður
em blaðamannafunduriinn með
Rússunum byrjaði að Hótel
Sögu í gær. Aldrei höfðu
fréttamenniirnir verið jafin
margir á nokkrum fundi
varðandi heimisnneistaraedn-
vígið. Hljóðnemamir stóðu á
gólfiniu og borðimu, sem
rúisisnes/ku ful'ltrúamir áttu
að sitja við, líkt og skógur.
Utarlega í fréttamannahringn-
um stóðu sjónvarpsmennimir
hver við amnan með mynda-
tökuvélamar tilbúnar.
Allir gerðu sér grein fyrir,
að þessi fumdur yrði liklega
afigieramdi fyrir einvígið. Loks
komu Rússamir ásamt Guð-
mundi G. Þórarimssyni, for-
seta Skáksamtoands íslands.
Fyrirliði sovézku skákmann-
anina, Efim Geller, þrekmikill
maður á að sjá og með mikla
reynislu að baki, sem stór-
meiistari í skák — hefur t. d
bezta útkomu sovézkra skák-
meistara nútímainis gegn
Bobby Fischer að heims-
meistaranuim einum undan-
skildum — sefctist við borðið
fyrir miðju, túllkuir úr sov-
ézika sendiráðimu hornum á
vinstri hlið en til hægri þeir
stórmeistaramir Krogiua og
Nei.
Geller byrjaði á því að lesa
upp á rússnesku yfirlýsingu
einis og frá er skýrt í forsíðu-
frétt, en að þvi búnu gaf dr.
Euwe út Skriflega yfirlýsing.u.
Áður hafði komið fram yfir-
lýsing frá Bobby Fiseher.
Allar þessar yfirlýsingar fara
hér á eftir.
YFIRLÝSING GELLERS
Saimkvæmt ákvörðun FIDE
átti heimsmeistarakeppnin í
Skiák að fara fram í Reykja-
vik. Fyrsta skákin var áætluð
Geller skýrir þrjú skilyrði Rússanna á blaðamannafundinum í
gær. Fischer var búinn að afgreiða það fyrsta og dr. Euwe af-
griúddj síðari tvö á iiuidimini í gær.
Þessi mynd var tekin þegar dr. Euwe kom óvænt fram á blaðamannafundinuni með Geller í gær
og bað um orðið til þess að afgreiða tvö af þeim þremur skilyrðum sem Rússarnir settu. Dr.
Euwe er nn-ð þrjá fimg'ur á lofti. Á myndinni sést hann ræða við rússneska stórmeistarann Nei,
lengst t.v., og Krogins, en Geller er sit.jandi með rússneska túlkinn á vinstri hönd.
Ljóism. Mbl. Kr. Ðen.
2. jul-í 1972 (sjá bréf frá for-
seta FIDE frá 5. maí 1972).
FIDE ákvað að keppninni
skyidi hagað í samræmi við
Amsterda-m samkomulagið f rá
20. marz, regl-uir FIDE og tit-
boð íslenzka sikáksamtoancL -
ins.
Setn-ingarathöfnin fór fraim
1. júilí, að viðstöddum forseta
íslands, ráðherrum, borgar-
stjóranum í Reykjavík, sendi-
herra Sovétriikjanna, sendi-
íuflltrúa Bandaríkjanna, for-
seta FIDE, aðaldómara keppn-
innar, fulltrúum Skáksam-
bands Islands og flleirum.
Heimsmeistarinn var við-
staddur setninigarathöfnina,
en áskorandinn var fjarver-
andi, án þess að gefa á því
nokkrar skýrimgar.
Ga.gnis-tadt venju va-r því
fresbað til næsta diags, kL.ukk-
an 11.45, að draga uim lit. Að-
aldómarinn skýrði okkuir frá
þessu.
í stað þess að ráfca dragta
um lit og 1‘etka fyrstu s'kák-
inia, tók forseti FIDE þá
ákvörðun að fresta fyrstu
'Skákinni um tvo daiga og
situddi þá ákvörðun með veik-
indum Fisehers. Hann hafði
engin skjöl i hönd-um, sem
staðfestu veikindi Fisehers.
Við Mbum svo á, að ákvörð-
un forseta FIDE sé brot á
AmsterdamsamkomuLagLn'U,
regll-um FIDE og gaignstæð
hans eigin bréfi frá 5. maí
1972.
Forseti FIDE hefur svipt
aðaldómarann mög-uteiikum
sínum á að framkvasma störf
sín og þair með brotið gegn
12. grein Amsi te rdam -»a m-
komulaigsiins.
í þessiu sambandi hefur
einnig verið brotið gegn 5. og
6. grein sama samlkomuiaigs.
Ákvörðun forseta FIDE hef-
-u-r leitt til þess, að tímaáætl-
-un keppninnar hefur ekki ver-
ið hialidin, sem 1-ýst er í 7. grein
Amsterdam s-amikomulagsms
og í bréfi forseta FIDE frá 5.
maí.
Ákvörðun fiorseta FIDE hef-
ur teitt til þess, að brotin hef-
ur verið grein 5 b no. 7 í
FIDE reglium, þar sem mælt
er fyrir um möguleika á að
fresta keppni, vegna veikinda
annars keppenda.
1 þessu sambandi lýisum við
ákveðnum mð'tmadum og
krefjuimst aðgierða gegn
Fischer, samkvæmt reglum
FIDE.
Fyrir hönd heimsmieistar-
ans.
Geller stórmeistarl
Reýkjavík 4. 7. 1972.
YFIKJ.ÝSING DR. EUWES
FIDE vítir þá hegðun áskor
andans að koma ekki á rétt-
um tima og skapa þEinnig
vafa hjá sovézku skákmönn-
uinum og öðrum um það,
hvort einvígtið yrði haldið.
Forseti FIDE viðurkennir,
að með þvi að fresta einvíg-
inu um tvo daga hafi hann
brotið reglur FIDE. Ég gerði
þetta af sérstökum ástæðum
með tiiliti til forsendna, sem
reyndust vera rangar eftir á.
Ég lýsi þvi yfir, að reglur
FIDE og samkomulagiið um
einvígið, sem samþykkt var
af FIDE, skuli algjörlega virt
í framtíðinni.
AFSÖKUN BOBBY
FISCHERS
Fyrr í gær hafði séra Willi-
am Lombardy tesið upp af-
sökun frá Bobby Fischer á
fundi með fréttamönnjum að
Hótel LoMeiðum:
Mér þykir leitt, að seinkun
varð á heimsmeistaraeinvíg-
inu. Þau vandamál, sem ollu
töfinni, voru ekki heimsmeist-
aranum, Boris Spasský, að
kenna, en hann er maður,
sem ég virði og dái sem mann
og iskákmeistbara. Bf Spasský
eða sovézka þjóðim hafa orðið
fyrir óþægindum eða von-
brigðum, þá þykir mér það
vissulega leitt, þvi að það
var ekki á nokkum hátt ætl-
un min, að svo yrði.