Morgunblaðið - 06.07.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1972
13
I
j
í
Skólaslit í Lauga
lækjarskóla
Gagnifræðaskólanum við Lauga
tek var slitið lauigardaginn 10.
jóní. Innritaðir nemendur voru
517 i 20 bekkjardeildum. Kennar
ar voru 37, þar af 23 fastakenn-
arar.
Próffl upp úr 1. bekk luku 132
nemend'ur. Hæstu einkunin hlaut
Siigríð'ur Ólafsdóttir, 1. ág. eink
unn 9,32, þrír aðrir úr 1. bekk
hlutu ágætiseinkunn.
Unglingapróf þreyttu 141. —
Hæstu einkunn hlaut Tómas Jó-
hannesson 1. ágætiseinkunn 9,35,
otg er það hæsta einfaunn í skól
anurn í ár, þrír aðrir hlutu ágæt
iseinkunn á unglingaprófi.
79 nemendur hifau millibekkjar
prófi upp úr 3. bekk. Hæstu eink
unn hlaut Lára Heligadóttir úr
verzlunardeiid 8,40.
Úr 3. bekk F luku prófi og
stóðust 12 nemendur.
Landspróf þreyttu að þessu
sinni 74 nemendur. 56 stóðrost,
þar af 41 með framhaldseintouinn,
eða 6,0 í landsprófsgreimim. Auk
þess munu 5 þreyta haustpróf í
nokkrum greinum. Hæstu eink-
umn á landsprófi hlaut Gunnar
I. Baldvinsson 8,9.
Gaignfræðapróf þreyttu 51 inn
anskólanemandi, stóðust 47, 3
stóðust ekki, en 1 gat ekki lokið
prófi vegna veikinda. Hæstu eink
unn innanskóla hlaut Marta Val
þrúður Finnsdóttir úr verzliunar
deild, 8,20.
77 þreyttu gagntræðapróf utan
Björk, Mývatnssveit, 4. júlí.
DANSKI stúdentakórinn, sem
nú er í söngför hérlendis, hélt
samsönig i Skjólbrektou í Mý-
vatnssveit í gærkvöldi. Söng-
stjóri var Anders Per Jonsson.
Aðsókn var dágóð, en befði
gjaman mátt vera miklu meiri.
Sönigur kórsins var í senn
bæði skemmtilegur og fágaður.
Áheyrendur létu líka í lijós verð-
uga hrifningu með lófataki. Á
söngstoránni var mikiffl fjöldi
iaga. Samt varð kórinn að
skóla, þar af 74 úr Kvöldskólan-
uim, 66 utanskólanemendur stóð-
ust gagnfræðaþróf, þar af 65 úr
Kvöldskólanum.
Hæstu einkunn af utanskóla-
nemendum hlaut Sigríður Guð-
jónsdóttir úr Kvöldskólanum, 1.
ág. einkiunn 9,25.
Skólinn verðlaunaði þá nemend
ur, sem sköruðu fram úr i námi
og í félagsstörfium. Einnig af-
henti skólastjóri verðlaun frá
danska sendiráðinu fyrir góða
kunináttu í dönsku og frá þýzka
sendiráðinu fyrir góða þýzku-
kunnáttu.
syngja aukalög. Siðast tvö lög
með ís'lenzkum texta, þ.e. Undir
bláum sólarsali og Þey, þey og
ró ró. Kynnir laganna á sam-
söngnum var islenzk stúlka,
Nína Eiiasson, sem syngur með
kórnium. Ennfremur voru lögin
einnig kynnt á enska tungu, þar
eð allmargt enskumælandi ferða
fólk var á samsöngnuim.
Hafi Danski srtúdentakórinp
kærar þakkir fýrir komuna hing-
að og eftirminndlegan söng.
— Kristján.
Danski stúdentakór-
inn við Mývatn
HVAR ER
GATAN
(fullkomin götukort
af Reykjavík).
Bílahandbók
Reykjavíkur
Tilboð óskost í fyrirtækið
Litkoprent
offsetprentsmiðju, Lindargötu 48. Sértilboð
í einstakai" vélar fyrirtækisins, tæki eða
efnisbiingðir, koma einnig til grena.
Upplýsngar gefur Unnsteinn Beck, skrif-
stofu borgarfógeta, Skólavörðustíg 11.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en 14. þ.m.
Skiptaráðandinn í Rvík.
Unnsteinn Beck.
Skrifstofa Félags einstæðra fareldra
verður lokuð júHí og ágúst. Opnar aftur í
septembesr og verður opnunartími auglýstur
þá.
Stjórn FEF.
Nómskeið 1 vélritun
Ný námskeið í vélritun eru að hefjast.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna. — Uppl. og innritun
í síma 21719 frá kl. 10—2 og 6—10.
Vélritunarskólinn
Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7.
Flugskóli Helgu Jónssonur
Okkui" vantar gott herbergi í allt að 6 mán-
uði fyrir erlendan nemanda okkar, helzt í
Reykjavík eða Kópavogi.
Vinsamlegast hringið í flugskóla Helga
Jónssonar, sími 10880.
Byggingulélug verkumunnu
í Kópuvogi uuglýsir
til sö-u 3ja herb. íbúð í öðrum bygginga-
flokki.
j* ■
Þeir félagsmenn er vilja nota forkaups-
rétt sinn hafi samband við Helga Ólafsson
Húsavaf, Skólavörðustíg 12 fyrir 15. þ.m.,
símar 24647 og 41230.
HÓTEL SAGA KYNNIR
LANDBÚNAÐ,
LISTIR OG IÐNAÐ.
Hér er tilvalið tækifæri til að bjóða erlendum
gestum á sérstæða og fróðlega
íslandskynningu.
Fjölbreyttir Ijúffengir réttir úr íslenzkum
landbúnaðarafurðum, sýning á tízkufatnaði,
skartgripum, hraunkeramík, húsgögnum o. fl.
Dansað til kl. 23.30.
Kynningin fer fram í hinum nýju glæsilegu
salarkynnum á 1. hæð hótelsins í kvöld
og alla fimmtudaga,og hefst kl. 19,30.
Aðgöngumiðasala í öllum ferðaskrifstofum
og ferðaþjónustu Flugfélags íslands
Hótel Sögu.