Morgunblaðið - 06.07.1972, Síða 14
MÖRGONKLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1972 1
f
Eyjapeyjarnir, Torfi Óli, Kristinn, Kiddi, Gani og Mari, ásamt Önnu Margréti.
I *■
Zodiaktudran Látraprinsinn liggur utan á Hafnfirðinii á Mjóafirði, en Hafnfirðingur
var notaður á síldarárunum til þess að flytja sildarúrgang frá söltunarstöðinni í Mjóa
firði til Norðfjarðar.
*
Eyjapeyjar í Islandssiglingu:
Páli Vilhjáimsson, oddviti í Mjóafirði, ræðir málin hinn hress-
asti á áttugasta og þriðja aidursári. Átta býli eru í Mjóafirði.
I „föðurlandinu44 í kring
um landið
Dólað um Austfirði og
heilsað upp á fólk og fjöll
Neskaupstaður, snemma
morguns. Málararnir voru
kornnir á kreik, ennþá með
nóttina í hárinu og byrjaðir
að pússa sparslið á veggjum
bamaskólans, þar sem við
höfðum fleygt okkur yfir
nóttina. - Kaffi og brauð á
hóteílinu. Draslið í bátana og
reyrt yfir. Gömlu kallartnir
stóðu á bryggjunni með sáx-
pensarana aftrá hnakka og
svolítið á skjön. Rauður klút
urinn var borinn að nefiinu
og farið ljúfurn höndum um
svæðið neðan nefs. Tóbaks-
taumurinn varð dökkur blett
ur meðal rósanna í rauðku
klútsins.
Gaui á Látrum var kom-
inn í „föðurlandið“, enda fer
hann aldrei á sjó nema í
landi. Hann kveðst heldur
ekki gútera stelpur, sem ekki
gútera land.
Siglt útúr Norðfirði og
Skriðið með landi uppí skerj-
um. Gott í sjóinn. Snör sigl-
ing inn í Mjóaf jörð.
Brekka, Mjóafirði. Snati
kom hlaupandi á móti okkur
niðrá bryggju og fagnaði
okkur með vinalátum. Hér
hafði Jón lóðs Gauapabbi elt
rollur sem stráklingur, þeg-
ar hann var í sveitinni. Gaui
var kominn hingað að líta
augum þær brekfcur, sem
pabbi hans hafði runnið fyrr-
um, og einnig að heiisa fólk-
inu.
Þokan læddist um fjalls-
brýnnar og virtist biða fær-
is að steypa sér niður og
hremma allt í rakan faðm
sinn.
Nokkuð uppí hllíðinni norð
an fjarðar stóð stórt, hvítt
hús. Þetta hlaut að vera
hreppstjórabýlið. Við gengum
í halarófu upp túnið, svo að
við bældum ekki siægjuna
um of. Snati kom á eftir.
„Heyrðu, ég er sonur hans
Jóns lóðs i Vestmannaey j um.“
Kannastu við hainin? spurði
Gaui húsfreyju, sem stóð
undir snúru með þvott í
baia. Jú, hún kvaðst kannast
við nafnið og leiddi okkur
til stofu, þar sem Vilhjálmur
Hjálmarsson al'þingismaður
hampaði barnabarni síinu,
ungu.
Stórkostlegar móttökur.
Kótilettur, ávextir og rjómi.
Kaffi á eftir. Kviðfýlli og
rúmlega það.
Og við hittum hann Pál
hreppstjóra uppí hei'bergi
sírnu, þar sem hann hafði ný-
lokið bréfaskriftum nokkur-
um. Hreppi er áttatiu og
„I „partýi“ á Seyðisfirðl.
tveggja og hress. Hann hafði
hendur í vösum, lágur vexti
og með landið í andlitinu.
Það var glettniglampi í aug-
um hans, þegar hann tók i
hönd ökkur, og hafði að orði,
hversu sumir okfcar teygðu
sig hátt til himins, en ekfci
þó allir. Páll bauð ofckur
sæti, settist sjálfur og óf sam
an greipar sínar.
Spjall.
- Nei, ég hef nú aldrei
komið í land í Eyjum, en ég
hef siglt þar framhjá. Þetta
var svo mikið brölt að kom-
ast í land. Maður vildi ekki
láta slaka sér í strafifu um
borð i minni báta eins og
hvurju öðru dóti - svona að
nauðsynjalausu.
Hvuminn haldiði að þetta
verði fyrsta septemþer,
strákar? Ég kvíði því nú
bara. Annars, hafa þeir bara
ekki í nógu öðru að
snúast þarna úti? Það
gengur nú þessi ósköp á á
Irlandi. Ætl'eir hafi ekki
nóg með sjálfa sig, Bretarn-
ir. - Þetta verður flott, bara
fjör, svaraði Gaui gamla
manninum.
Þannig hélt spjailið áfrarn.
Eyvi á Bessó og ketil'spreng-
ingar i norsfcum hvalveiði-
sfcipum komu þar m.a. við
sögu.
Þingmaðuriinn keyrði okk-
ur niðrá bryggju í djipsi-
jeppanum sinum. Við fórum
einn hring í krimgum Hafn-
firðing, sem ligigur við anker
þarna á firðiinum. Húsið var
horfið af honum, og þari og
anmar sjávargróður dansaði
latan dans á byrði'ngnum.
Þegar sildarsevintýrið gerðist
á Ausbfjörðum, var Hafnfirð-
iimgur dreginn á milli Mjóa-
fjarðar og Norðfjarðar fuiLl-
fermdur siildarúrganigi.
Þingmaðurinn veifaði,,þeg-
ar við brunuðum út fjörðiinn.
Það var bara gott fyrir
Dalatanga, þótt undiraldan
væri nofckuð þung. 1 mynni
Seyðisfjarðar táraðist þokan,
og það ýrði úr lofti. Mairi beit
bara á jaxliinn, reimaði hett-
uma og kreisti inngjöfina.
Það stytti upp, og Mari
hætti að bita á jakliinn. Við
stefndum inni þofcuna, sem iá
miiili fjallajnna í fjarðarbotn-
inum.
Seyðisfjörður, og við sigld-
um framhjá fyrirnegldum
gluggum síldaráranna, fram-
hjá tómium og innföllnum
tönkum og auðum bryggjum.
Og Gaiui bölvaði. En það birti
til.
Guðrún Andersen stóð á
kæj'anum og vildi ólm fá okk-
ur i mat. Við játtum því auð-
vitað.
Kiddi hafði varla buindið
rembiihinúitimn á landspott-
anin, þagar regnið tók að
smella á húsum og bryggjum.
Droparnir komu á fleygiferð
ofan úr himniinum. Guðin virt
uist alls ekki geta tára bund-
izt yfir þviiífcum skálk um og
gúmmígöllum sem Okkur, og
igötumar flóðu i guðatáru.m
og tóku á sig drulilupollasvip.
Kvöldið. Úttroðnir og
pakkaðir hjá Guðrúnu og
bætt kaffi i leynihólfin feng-
um við hjá Þorsteinu Grét-
arsdóttur, gamalli skólasyst-
ur hans Torfa takkatroðara.
Næsti dagur skauzt útúr
nóttinni umvafinn þoku og
rigningu - steypiregni. Við
fyrsta útkíkk var greinilegt,
að landlega yrði - og Gaui
stakk sér aftur i pokann, dró
upp fyrir haus og umlaði
Ainna.
Guðmundur kennari og
Teiigubíistjóri var kominn á
kreik og rjálaði við smíðar í
næsta herbergi. Hjá honum
höfðum við lagt undir okkur
stærðarinnar verelsi og dorm
uðum nú í pokunum næstum
allan þennan landlegudag.
Jæja, kvöldið leið að landi.
Við klæddum okkur í betra
stáelsi og gengum út meðal
pollanna. Matur hjá Þor-
steinu og nokkruim kaffiböll-
um fórnað á eftir. Óli Krist-
inn skauzt á fjöru inn i bæ,
og komst i partí, en engar
sögur fara af frekari aðgerð-
um og sumt skilur maður líka
betur án orðá.
Smágerður úðinn hressti
svefndrukkin andlit, þegar
Kiddi leysti rembihnútiinin um
kaffibítið næsta mongun, og
E1 Grilló tók til við að senda
svartolíu uppá yfirborðið.
Þoka og meiri þoka. Hann
spáði austain eða norðaustan
alihvössum eða hvössum. En
skítt og lagó með það, við
getum skotizt svona milli
fjarða á blöðrunum þrátt fyr-
ir það. Látum heyra í okkur
frá Bakkafirði elskurnar
okkar - KRÓI.
Vilhjálmur Hjáimarsson alþingismaður og Anna Margrét
kona hans.
Stelpur í Fiskv'innslunni á Seyðisfirði.