Morgunblaðið - 06.07.1972, Page 15
MORGUWBLAÐIÐ, FIMMTGDAGUR 6. JÚLÍ 1972
15
Hór með tilkynnist það
viðskiptavinum vorum
að Rafmótorverksmiðjan verður lokuð frá
15. júlí tifl. 10. ágúst. — Engar viðgerðir, né
heldur nýsmíði mótora, fer fram á þessu
tímabill.
lÖTUftn HP HnmGBRAUT 119, REVKinuÍH, lítTll 17080 i
Frd Gognfræðaskólanum
í Hverngerði
Þeir nemendur, sem ætla sór að sækja um
skólavist í III. og IV. bekk skólans næsta
vetur (1972—1973), sendi umsóknir sínar
til Kristins Kristjánssonar kennara fyrix
25. júflí 1972.
FÍAT EICENDUR
Fiat varahdutir á lágu verði m.a kúplings-
diskar og kúplingspressur í:
600 D 124
850 125
1100 125 S
13—1500 127
18—2300 128
Póstsendum.
G. S. Varahlutir,
Suðurlan dsbraut 12.
Sími 36510.
Heilsurœktin
The Health cultivation
Glœsibœ
Athygli skal vakin á því að næsta námskeið
sumar- og haustnámskeið hefst 1. júli. Sama
lága þátttökugjaldið, kr. 2.200 fyrir næstu 3
mánuði eða kr. 1.200 per. mánuð, sé tekinn
einn mánuður í einu. Innritun hefst nú þeg-
ar. — Þeir sem hætta þátttöku eiga á hættu
að missa af þeim flokkum, sem þeir hafa
verið í. — Innifalið: 50 mín. þjálfun, tvisvar
í viku, vatnsböð, gufuböð, háfjallasólir og
innírarauðir lampar, geirlaugar, áburður,
olíur, leiðbeiningar um mataræði, hatha-
yoga æfingar. Rétt öndun og slökun.
Námsfólk hálft gjald kl. 9 á þriðjudags og
föstudagskvöldum.
HEILSURÆKTIN,
sími 85655.
Ballerup
- hin kraftmikla og fjölhæfa
matreiðsluvél nútimans!
2 gerðir, báðar með sterkum
400.watta mótor, stálskál, hul-
inni rafmagnssnúru.sem dregst
inn í vélina, tvöföldu hringdrifi
og beinum tengingum allra
tækja:
BALLINA 41 - með 3ja hraða
stjórnrofa ásamt snöggstilli.
BALLINA DELUXE - með stig-
lausri, elektrónískri hraðastill-
ingu og sjálfvirkúm tímarofa.
FJÖLHÆFAR: hræra, þeyta,
hnoða, hakka, móta, sneiða,
rífa, mala, blanda, hrista, skilja,
vinda, pressa, skraéla.
SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10
Hvað skal gero
NAUÐSYNLEGAR
UPPLÝSINGAR FYRIR
ÖKUMENN.
Bilahandbók
Reykjavikur
Hestur í óskilum
HJá lögreglunni í Kópavogi er í óskilum hestur, bleikur að lit.
Mark:.Sílt hægra og heilrifað vinstra.
IVánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson bóndi Mel-
tungu við Breiðholtsveg, Kópavogi.
LÖGREGLAN I KÓPAVOGI.
Orlofsheioiili Stýrimanna-
Æ
íélogs Islands
við Laugarvatn. Enn eru laus pláss í sumar.
Pantið dvöl sem fyrst.
Stjómha.
60ÐIR GÖNGUSKÓR
M RÚSSKINN-UPPREIMAÐIR
BEZTU FERÐASKÓRNIR.
Skóverzlun Péturs Andréssonar
LAUGAVEGI 17 — FRAMNESVEGI 2.
Neytendur
Þar sem verzlanir hafa auglýst laugardagslokun hvetur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur fólk til aö gera
helgarinnkaupin tímanlega
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
SOGIN HF. AUGLÝSIR
Úrvals þurrbaður harðviður
Askur, Beyki, Eik, Gullálmur, Hnota (amerísk), Mahogny, Oregon
Pine, Rarnin, Palisander, Paul Marpin, Teak, Wenge.
SÖGIN H.F., Höfðatúni 2
Sími 22184.