Morgunblaðið - 06.07.1972, Síða 18

Morgunblaðið - 06.07.1972, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1972 E H ý\T>«wwil—B XVVIXXA Frikirkjusúfnuðurinn í Reykjavik Hin árlega skemmtiferð safn- aðarins varður farin 9. júK 1972, lagt af stað kl. 8.30 f. h. frá Fríkirkjunni. Farið verð- ur um Borgarfjörð. Farmiðar 1 verzl. Brynju til fimmtudags kvölds. Allar upplýsingar gefn- ar I eftirfarandí símum: 23944, 10040, 30729, 21718. Ferðanefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kvöldferðalag nk. fimmtu- dagskvöld 6. þ. m. kl. 8. Farið verður frá Sundahöfn út I Viðey. Kaffiveitingar í Viðey. Allt safnaðarfólk og gestir þeirra velkomið. Stjórnin. Ferðafélagsferðir A föstudagskvöld 7/7: 1. Þórsmörk, 2. Kjalarferð, 3. Landmannalaugar, 4. Hekla. A laugardag 8/7: Norður Kjöl — Strandir, 6 daga ferð. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar: 19533 — 11798. Hjálpraeðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn guðþjónusta í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Willy Hansen. Aðalfundur Berklavarnar I Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 6. júlí kl. 20.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kostn- ír verða fulltrúar á 18. þing SÍBS. Stjórn Berklavarnar. MEST SELDfl svrta-spray í Bandaríkjunum. Kristjánsson ht, 12800, 14878. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar að ráða aðstoðarfólk í efnafræðideild. Meinatæknimenntun eða hliðstæð menntun æskiiieg. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, sími 20240. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði. Upplýsingar hjá verkstjóina. Mikil vinna. IM JÓN LOFTSSON HF. Vki Hringbraut 121 @10-600 Skrifstofustarf Fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku eða unga konu til almennra skrifstofustarfa. Hálfdagsvinna kemur til greina. Verzlunar- skólapróf eða reynsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „9953“ sendist afgreiðslu blaðsins 13. júlí. \ Einkarifari Stórt útflutningsfyrirtæki óskar að ráða einkaritara strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir mánudaginn 10. júlí n.k. merkt: „9951“. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin stbrf Sandgerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu Uppl. hjá umboðsmanni sími 7590 íirjpœM&MtS' Sveifoheimili óskosf fyrir 13 ára dreng í sumar. Upplýsingar í síma 25463. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járnsmiði og rennismið nú þegar eða síðar. VéJaverkstæðið VÉLTAK, Dugguvogi 21, sími 86605. Embœtti skattstjóra Vestfjarðaumdæmis á ísafirði er auglýst laust til umsóknar. Starfið veitist frá og með 1. janúar 1973. Laun greiðast skv. launaflokki B1. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 29. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt nr. 68/1971, þ.á.m. að hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfiræði eða viðskiptafræði, vera lög- giltir endurskoðendur eða hafa aflað sér sér- menntunar á skattalöggjöf og framkvæmd hennar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og stairfsferil óskast sendar fjármálaráðu- neytinu fyrir 1. ágúst 1972. Fjármálaráðuneytið, 4. júlí 1972. Staða sérfrœðings í handlækningum við Hand'lækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. ’72 eða eftir nánara samkomulagi. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi breiða menntun 1 almennum handlækningum og æskilegt, að hann hafi sérþjálfun í einhverri undirgrein almennra handlækninga, plastik kirurgi, urologiskri kiirurgi, ortopediskri kirurgi, o. s. frv. Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknir sendist Torfa Guð- laugssyni, framkvæmdastjóra Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Uppdýsingar um stöðuna má afla hjá Gauta Armþórssyni í síma 12046 Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri. Stjóm Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.