Morgunblaðið - 06.07.1972, Page 21

Morgunblaðið - 06.07.1972, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1972 Þrjátíu sjúklingar brunnu inni Sherbourmo, Englamdi 5. júlí. AP. NTB. ÞRJÁTÍU sjúkllngar að minnsta kosti á geðveikrahæli í Sher- bourne brunnu inni í nótt, þegar eldur kom upp í einni álmu sjúkrahússins. Björgimarsveit- um tókst að ryðjast inn í þennan hluta hússins og ná út sjö af 36 sjúklingum, sem þar voru. Einn þeirra lézt skömmu síðar, en þrjátíu munu ekki hafa komizt fram úr rúmum sínum. Fulltrúi sjúkrabússimis sagði í dag, að allir sjúklingamir seim hefðu látið lífið hefðu verið van- gefnir, og hefðu þeir að öllum lfkindum etald haft vit á að reyna að komast út. DANIR HEFJA OLÍUVINNSLU Kaupmannahöifin, 5. júli NTB DANSKA olíufélagið DUC hefur byrjað olíuviinnslu á Dan-oM'U'Svæðinu 200 km vest ur af Esibjerg. Oliunni er dælt í olíuflutninigaskipið „Marie Mærsk" sem mun landa ifyrstu oliunini úr Norðursjó í Danmörku um næstu mán- aðamðt. Talið er að Danir fái 5000.000 lestir af olíu úr fimm borholum á Dan-svæð- iinu á ári. AFPANTA CONCORDE Loindon, 5. júlí AP AIR Oanada hefur afturfcall- að pantanir sínar á fjórum Ooneorde-þotum á þeiirri for- sendu að þær henti ekki fé- laiginu. Talið er að eldsupptök hafi verið frá rafmagni. Á spítalan- um, som heiitir Coldiharbour dvelja að staðaldri um 350 sjúkl- ingar. — Frakkland Framhald af bls. 12 væntanlega leggja fram ráð- herralista sinn innan tveggja daga. Viðamesta verkefni sem Messmer mun ætlað er að sityrkja samheldni Gullista og afli fyl'gi floktasins fyrir kosn- ingamar á næsta ári. 1 örstuttri tiltaynningu, . sem gefin var út í forsetahöllinni í dag var engin ástæða gefin fyrir forsætisráðherrasikiptunum oig aðeins sagt að Chaban Delmas hefði lagt fram lausnarbeiðni, sem forseti hetfði fallizt á. Skömmu siðar var tilkynnt að Messmer yrði næsti forsætisráð- herra. Pierre Messmer (í miðið) sést hér ganga að bifreið sinni við Elyseehöllina í París í gær, eftir að Pompidou Frakklandsforseti hafði látið Chaban-Delmas seggja af sér og faliö Messmer að mynda stjórn. — Tanaka Framhald af bls. 12 greiðslu hlaiut Taniaka 156 at- kvæði, Fufeuda 150, Masayoshi Ofhira fyrrum utanríkisráðherra 101 atkvæði og Takeo Miki fyrr- um utanríkisráðherra 69 at- kvæði. f sdðairi atkvæðagreiðsl- unni hlaut Tanaka stuðning Ohira og Miki. Tanaka tekur formteiga við emb ætti á mongun þeigar þjóðþingið þar sem FrjáJslyndi demókrata- flokkiurinn heflur öruiggan meiri- hiuta, staðfestir kosningu hans. Stjórn Satos, sem hefur setið að vö'ldum í átta ár, segir þá forrn- lega atf sér, og talið er að Tanaka ljúki við stjórnarmyndun á föscu dag. Stjómarandstaðan mun að öJJium líkindum kreifjast þess að þinig verði rofið og efnt til nýrra kosninga, og ástæða er til að ætia að þinigkosningar fari fram í lok þesisa árs eða byrjun næsta áris. Fyligi frjáislyndra demó- krata hefur minnkað nokkuð í síðustu ikosningum og talið er að íliökkurmn Vilji hleypa nýju bióði í fliokksforystuna. — McGovern Framhald af bls. 1 hafði tekið af honiuu fyrir nokkr- um dögum. Áfrýjunardómstóll- inn, sagði í dómsorði sínti, að ákvörðun nefndar kjörnefndar brytu í bága við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Sendi áfrýjunardómatóllinn síð an trnáiið á ný til undirréttar nmeð þeim fyxiinmæ'ium að ekki skýldi reymit að grípa til neinna þeirra ráðstafana sem gætu veikt stöðu George McGoverms gagmvart kj örmöntniu num frá Kalifomíu sem þama eiga hlut að máli. Búizt er við aið etuðn- inigsmonn Huberts Hutmphrey, sem fenigu því framgengt að McGovem var sviptur kjör- mönnunium muni nú reyna að vísa málimu til Hæstaréttar. Vitretex Hempalin Hempalin Hempels Hempels Mjúk plastmálning, á veggi innanhúss. Lakkmáining, á giugga innanhúss. Þilfarsmálning. á gólf, stein og tré. Vitretex Hempalin Vitretex Þakmálning, á þök og með zinkkrómat undirmálningu á bárujárnshús. Hörð plastmálning, á veggi utanhúss og inni þar sem mest nweðir á, t. d. ganga, geymslur, þvottahús o, fl. Eldvarnarmálning, á k.vndiklcfa o. fl. Almött plastmálning, á loft cf hau eru Anolín og Farvolin, á glugga, huröir og grindvcrk úti. Hempalin Crunnmálning, undirmálning á tré- vcrk úti og inni. TpegriÖ og verndió húsiö meó A réttrimálningu- þaö eykur gildi góörar eignar jrriiEiiij Ptastmáln^ VITRETII nastmální* M*iN'N0 J Framleiðandi á Islandi Slippfélagið íReykjavík hf Málningarverksmiðjan Dugguvogi—Símar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.