Morgunblaðið - 06.07.1972, Side 23

Morgunblaðið - 06.07.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1972 23 Eftir samkomulagiði Varkárni boðuð í Suður-Kóreu I»essi rnyiid var teldm ú stjómarfundi Norræna hússins í gærmorgrun, þar sem m.a, var ákveð- im ráðning nýs f ramkvæmdastj óra hússins. Á myndinni eru: Trane frá Danmörku, Sigrurður J»órarinsson, Ármann Snævarr, Ragnar Menander stjórnarformaður, Gunnar Hoppe frá Sviþjóð, Birg ir Þórhallsson og Berthe Rogner ud frá Noregi. — Skákeinvígid Óskaö eftir Seaull, 5. júlí AP SUBUR-KÓREUST.IÓRN varaðí i dag landsmenn við því að gera ráð fyrir skjótum árangri af samkomulaginu við Norður-Kór- eustjóm að viiuia að bættri sam- búð og sameiningu landanna. Kim Jong-Pil varaforsætisráð- herra hvatti þjóðina til þess að vera vel á verði og sagði að ekk- «rt mark væri takandi á samn- tagiun við kommúnista fyrr en þeim væri hrundið í framkvæmd. 1 Waslhiinigton sagði talsmaður baindaríisitoa utanríkisráðuneyitis- ins að haldið yrði áfraim fimm ára áætlun uim að færa suður- kóreanska herafiann í nýbizku- Ihorf þrátt fyrir samkomuliaigið. Hann sag'ði að áfnaimihialdaindi stuðningur við Suður-Kóreu styrkti aðstöðu stjórnariinmar þar í saimnmigauimOjeituinium við Ktjónninia í Norður-Kóreu og sagði að hialidið yrði áíram að veita Suður-Kóreu 250 miitlján doliara hernaðaraðstoð á ári til þess að vega upp á móti fætok- un i bwndaríöka herliðinu þar. Kim Jonig-Pil varaforsætisráð- hierra gaignrýmdi í þiinigræðu að Pai’k SuMg-OhuI, varafonsætisráð ken'a Norður-Kóreu, hefði með „ólýsanlegum mum>nsötfnuði“ veitzt gegn Suður-Kóreu sama daginn og tiikyn.nt var um sam- komulaig Norður- og Suður-Kór- eu. Hann sagði að engiinn skyldi búast við því að sameinimg væri á næsta leiti. „Pölitísk hu,g- myndafræði okkar og kommún- isba er ósæbteunileg og þótt við- ræður séu hafnar getum við ekki bneybt í einu vetfangi huigisjón- um ókkar, óiíkum þjóðifélag®kerf um og Mfsveinjum," sagði ráð- herrann. Samkomulaginu hefur verið iflagnað i ýmsum Asíulöndum, Bandaríkjunum, Aiuistur-Evrópu ag víðar. I Peking birti kím- versitoa fréttastofan fréttina um viðræður Norður- og Suður- — Sænskir Framhald af bls. 31 in hluti sumarsins fari í það hjá honum að ferðast um Evrópu og keppa í spretthlaupum. Fyrsta stórmótið sem Johans son tók þátt í í sumar fór fram í Auistur-Berlín í s.l. viku. Á þessu móti tókst honum að jafna 36 ára gamalt met Lenarts Strandbergs í 100 metra hlaupi með því að hlaupa á 10,3 sek., og í 200 metra hlaupinu jafnaði hann sænskt met Evrópumeistar ans Ove Jonssons, er hann hljóp á 20,7 sek. Keppnin í Berlín fór fram við beztu hugsanlegu skil- yrði og auðvitað á tartanbraut, en hana telja spretthlauparar orðna algjöra forsendu fyrir þvi að sæmilegur árangur náist. Johansson hljóp 100 metrana á 10,4 sek. í undanrás og í úr- slitahlaupinu varð hann svo þriðji. Söhenike, A-Uýzkalandi sigraði á 10,1 sek., Kokot, A- Þýzkalandi varð annar á 10,2 og þriðji varð Kúbubúi sem hljóp á 10,2 sek. 1 200 metra hlaupiinu varð Johansison annar, en Scherk sigraði á 20,5 sek. Þetta var í fjórða skiptið á keppnistímabilinu sem Johans- son tók þátt í 200 metra hlaupi. 1 hin skiptin keppti hann heima í Sviþjóð og hljóð þá á 21,2, 21,5 og 21,7 sek., þannig að hann bætti sinn bezta tíma um 5/10 úr sek. á mótinu í Berlín. Segir það sitt um hvað aðstæðurnar og keppnin hefur að segja. Sjálfur segist Johansson vera þess fullviss að sér takist að bæta metin i 100 og 200 metra hlaupi í sumar, og eins og flestir aðrir íþróttamenn elur hann með sér drauma um góða frammistöðu i Múnchen. Kóreu um saimemingu aiöbuiga- semdatou'st. Blöð í Ausibur-Evr- ópu belja samkom1 ulágið árarug- ur aif „tfriðarsókn" Rúissa. 1 Washiington sagði Miike Manisifi- eld, floringi demókraita í ölduruga deildmni að samkoimuliagið „væri vísbendiinig um árangur Nixomis- kernninigarininiar“ og stæði óbeint i samibamdi við Pekiing-flerð hans. — Sænsk kona Framnliiíald af bls. 32 1963—1964 og tólk þátt í nám- skeiði í ísHenzlku fyrir norræna stúdenta sumiarið 1959. Foratjór- tan bekur við stairfi sínu hinn 9. október n.k., en flram tii þess tíma gieginir frú Else Mia Sig- uirðssoin, bókavörður áfiram sbanf i foratjóra. — Minning Gísli Framhald af bls. 22 falla, að ef hann fengi „þann stóra“ þá yrði það laxLnn en ekki hann sjálflur sem ynni þar sigur. Það væri betur að hann hefði ekki reynzt svo sannspár. Það er ékki ætlunin að rekja æviskeið Gísia heitins í þessum fláu orðum, tii þess verða vist nógu margir. En þó er ekki hægt annað en að minnast á þann tíma, sem Gísli v£tnn með okkur hér í FACO. 1 heiil 13 ár fengum við að njóta starfskrafta hans. Virðingu oig samvizk usemi hans gleymum við seint. Að mörgu leyti veitti hann okkur það aðhald, sem nauðsynlegt er í starfli og leik, og okkur, sem vorum yngri en hann, veitti hann óspart aif þekkingu sinni og iíflsreynsiiu. Og úr því að við eruim að tala um lífsreynslu má fuliyrða, að hana skorti Gisla heitinn ekki og nægir að nefna, að í mörg ár var hann miikLls metinn kaupmaður í Vestmanna- eyjtun, þar áður stundaðd hann hvaiveiðar við strendur Afríku, landbúinað og fiskveiðar í Noregi svo einhver dæmi séu tekin. Gísli minn! Þessi fátæklegu orð eru rituð tii þess að tjá þér þaikklæti okkar og virðingu og til þess að votta ástvinum þinum okkar iinnlegustu samúð. Far heill! Frambald af bls. 1 dr. Euwes um möguleika á frasbuin einvígisins vegina Boris Spasskýs og virtist dr. Euwe á blaðamaimraafuirdinuim bera það mjög fyrir brjósti, að komið væri til móts við óskir hans og þá ekki sízt, ef haran færi fram á fresfun. Nánar er Skýrt frá blaðamanrnafundinum á bls. 10 Þess má geta að talsmaður Fischers siagði í gær að stoák- mieistarinn skriifaði aldrei undir neitt, en hanni teldi ekki hættu á að það torveidaði samninga. Annars er það af skáikmeistur- uraum að segja að dr. Euwe sagði á b la ðaman na fiu ndi niutm að Spasský væri mjög miðuir sín, jafrwel í uppnámi. En nýjustu fréttir af Fischer eru þessar: I fyrrakvölld um miðnætti, er ha.nn hiaifði sofið vel og l'enigi fór bainm úr húsinu og bað lögregiiu- menn, sem gættu húsisins að aka sér eibfchvað um. Lögregiiumeran- irnir óku með Fischer aiustur að Hveragerði og fóru heimleiðma um Krísiuvík. Dásamaði Fisoher á leiðimni hið ferska lotft og Land- ið, sem hann taldi öðru vísi en flest önraur lönd, sem hianra heflði heimsótt. Þá fanirast hanum mik- ið til um kyrrðiraa og gladdist að geba komizt úr sfcarkala borgar- innar. Hanm mun hafia látið í Ijós þá von, að einvigið gæti hafizt á fimmbudiaig (í dag). Ferðaiiag þetta tók um fimm klukkustundir. Fischer ósiltaði eftir því nokkrum sinnuim á ieið- inmi, að bílllinm yrði stöðvaður og sýndi ha.nm m.a. hesbum, sem voru við vaginn mikinn áiiuga. — Bremerhaven Framhald af bls. 32 mikla athygli og áhuga. Stuðn- ingur hefur fengizit frá íslenzka rikimu, sem greiðir kostnað við fundinn, og embættismenn hafa verið hjálplegir við útvegun gagna o. fL Boðið hefur verið til þessa fundar öll'Uim Þjóðverjium, sem hagsmuna hafa að gæta, en eins og kunnugt er, þá eru Bramer- haven og Cuxhavan mjög háð fiskveiðum við ísland, og búast má við hörðum wnræðum. Ef aiit heppnast eins vel og við ger- um rað fyrir, segir Ágúst, þá verður þetta stæreta auglýsing landhelgismálsins á erlendum vettvaragi, sem gerð hefur verið. Sjónvörp ætla að flytja frásögn af fundinum í kvöldfréttum, svo og í sérstökum þábtum og þýzíka útvarpið hefur þegar tekið upp þábt um Island með landhéigis- málið í miðpunikti, sem útvarpað verður í sumar. B.I.N.D. hefur einnig tekið saman greinargerð, sem send hefur verið nokkrum smærri fjölmiðlum, sem þegar hafa birt hana og greinargerðin verður send stærri blöðum í satn - bandi við fundinn. Framliald af bls. 3 lenzkust“, en hún er gerð i samvkinu þýzkra og norr- ærana sjónvarpsstöðva. Ráð- gert er að hún verði öll tékim hér á landi, inni- sem úti- atriði. Undanfarinin hálfain mánuð hefur rúmlega 20 marana hópur unmið undir stjóm Bjöms Björnsson, leik- myndateiknara, að gerð húsa austur á Eyrarbakka. Þá hefur verið leitað að heppi- legum götumyndum í Reykja vík, einkum í gamia Vestur- bænum. Búningatei'kiningiar verða einnig íslenzkar og gerir þær Árný Guðtmuradsdóttir. Á myndirani sjáum við fles-t af helzta starfsfóllkbniu. KOSTNAÐUR UM MILLJÓN MÖRK Kvikmyndatakan hefst í kringum mánaðamótin, og verður að öllum líkindum haldið áfram í september. Kostnaðuriran er áætlaður um ein milljón þýzkra marka. Rolf Hádrich kvaðst hugsa sér mjög gott tii glóðarinnar að virana að þeissari kvikmyind, hún væri hans eigira hugmynd og gerði draum hans að kvik- mynda vei’k eftir Halldór Lax- ness að raunveruleika. Toyolo Crown, órgerð 1972 Þessi vinsæla bifreið, glæsileg og traust, ókeyrð að mestu, til sýnis og sölu. Upplýskvgar í sima 37800 kl. 1—7 e.h. í dag. fimmtudag ÍSLANDSMÓTIÐ I. DEILD ÍBK - VALUR A KEFLAVÍKURVELLI KL 20.oo KNATTSPYRNUnAD. Ford-eigendur athugið Allar deildir okkar verða lokaðar 1 júlí og ágúst. Ford umboðið Sveinn Egilsson Fordhúsið Skeifan 17 Sími 85100. Hús í Hveragerði Tilboð óskast í húseignina Breiðumörk 18, Hvaragerði. Húsið er við aðal-torgið í Hvera- gerði, beint á móti Búnaðarbankanum þar. Hægt er að hafa í húsinu 3ja herbergja íbúð og verzlun eða annan atvinnurekstur í við- byggingu sem er við húsið. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur nánari upplýs- ingar. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.