Morgunblaðið - 06.07.1972, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1972
25
Þegar dyravörðurinn í næt-
urklúbbnuim hljóp nióur til að
opna varð honum fótaskortur
og hann valt niður alian stig-
ann.
— Fyrir alia muni farðu
gætilega, sagði eftirlitsmaður
klúbbsins, sem kom að — þeir
halda kannski að þú sért einn
aí gestunum.
Þjónninn: Viljið þér fá eitt
glas af bjór í viðfoót?
Húsbóndinm við konu sina:
Á ég að fá mér eitt glas í við-
bót, Elin?
Eiginkonan við móður sína:
Á hann að fá sér annað gias,
mamma?
HA! HAI HA!
HA! HA! HA!
— Veiztu hvað ég hugsa
um hjónaböind?
— Ertu kvæntur?
— Já.
— Já.
HA! HA! HA!
Betlarinn: Ég hef séð betri
daga, frú min.
Frúin: Það hef ég einnig,
en það er ekki venja min að
ræða um það við ókunnuga
menn.
HA! HA! HA!
Þjónminn: Kaffi eða te?
Gesturinn: Rjómalaust
kaffi.
Þjónninn: Þér eigið við
mjótkurlaust, við eigum aldrei
rjóma i kaffið.
BiLU litli: Stóra systir min
er búim að fara tii tveggja
lækna.
'Laiii litli: En stóra systir
min er búin að fara til
tveggja lögfræðinga.
Billi: Systir mín fór til að
láta skera sig upp.
Lalii: Systir min fór til að
fá skilnað.
HA! HA! HA!
— Ástin mín, sagði hún, —
þegar við erum gift færðu
konu í húsið, sem veit hvem-
ig á að búa til matinn.
— Er það, svaraðd hanm. —
Það eru góðar fréttir. Ekki
hafði ég hugmynd um að þú
kynmir að matbúa.
— Ég kann það ekki held-
ur, en hún mamima ætlar að
búa hjá okkur.
% stjörnu
, JEANEDIXON SP®
r ^
Hrúturinn, 21. niarz — 19. april.
l»ú setur ekki áfellzt liá, sem sýna fulla kurteÍHÍ. l*ú getur kom-
izt kjá hugrsunarleysi með nákvænmii, og brúaú morg bil þannig.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Kétt er að taka sér smáhlé til umþóttunar. Er tekið eitthvert
tillit til tilfinnin^a binna og hagsmuna?
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Gleymdu því, sem lióið er, og: reyndu að vinna út frá þeim stað
reyndum, sem nýjastar eru. Þú getur vel komizt hjá átökum.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
Þú grrir lióskönnun, og eins efniskönnun, sem er afar gagnlegr.
L.iónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þér ætlar aö ganga erfiðlega að halda i peningrana og: hefur litið
gagn af að eyða þeim.
MíRrin, 23. ágiígt — 22. september.
Kétt er að hafa hugrfast, að þeir, sem á öndverðum meiði eru,
hafa lagrt staðreyndirnar út á annan vegr en þú.
Vogin, 23. septem!>er — 22. október.
l*ú grerir rétt, ef þú athugrar strax það, sem úrskeiðis fer.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú mátt alvegr vera örlátur á heilræðln, ef þess er óskað.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
l*ú mátt heimta framkvæmdir ogr vera fylgrinn kröfum þínum.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Nú loksins kemur þér í koll hæfileiki sá, sem hú hefur til skipu
lagrningrar, en þú gretur grert þér auðvelt fyrir með að láta málin
grangra sinn grangr áfram,
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
I»ú gretur tileinkað þér nýjar aðferðir við útgjöld um leið ogr þú
herðir á sparnaði.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
I*ú gretur farið að ráðum annarra um liríð þar til er þú sérð fyrir
endann á framvindu vissra mála.
Veiðimenn
NÝKOMIÐ:
VATNSÞÉTTIR
REGNCALLAR
VEIÐIVESTI MEÐ
NÓC AF VÖSUM
Vmnulatabúðin
Laugavegri 76 — Hverfisgötu 26.
SMASOLUVERZLUN
Smásöluverzlun með vörutegrundir í hæsta álagningafiokki er til sölu.
Verzlunin er við Aðalgötu í nýju liúsnæði með leigusamning til 8
ára og forleigurétt. Verð og allir skilmálar eru hagstæðir.
Tilboð merkt: „Verzlun — 9949“ sendist Mbl. fyrix 14. júlí n.k.
Jeppakerrur og fleira
Örfáar jeppakerrur erm óseldar <— Einnig 1 sfk. fálks-
bílakerra og ein sjóskotta
Císli Jónsson & Co. hf.
Skúlagöfu 26 — Sími 11740