Morgunblaðið - 06.07.1972, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 06.07.1972, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 6. JÚLl 1972 íslandsmótið 2. deild Ármann — FH 1:3 Guðmiindnr Gíslason — imm keppa á sínum fjórðu Oly mpíuleikum í Miinchen. Ármarin og FH mættust í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu í fyrrakvöld, og lauk þeim leik með sigri FH, 3:1. 1 lið Ármanns vantaði þrjá menn, Benedikt, Sigurð Leifsson og Jón Hermannsson. Benedikt vtðbeinsbrotnaði í leiknum við Selfoss. Hinir tveir voru reknir út af í sama leik og voru því í keppnisbanni á þriðjudagskvöid- ið. Enda va.r Ármannsliðið hvorki fugl né fiskur í þessum leik. Eið FH lék aftur á móti oft mjög skemmtilega og sigur þess var aldrei í hættu. FH-ingar byrjiuðu með mikilli sólkn á mark Ármarms og ef'tir 15 minútur var staðan 2:0 fyrir FH. Mörkin skoruðu Helgi Ragn- arsson og Pálmi Sveinbjömsson. Smám saman urðu Ármenning- ar þó virkari, ekki fór þó mikið 150. metið var OL-lágmark — hjá Guðmundi Gíslasyni Guðjón Guðmundsson náði einnig lágmarkinu - ■ Eins og skýrt var frá í Morg- unblaðinu í gær, náðu tveir ís- lenzkir sundmenn Olympíulág- markinu á sundmóti, sem fram fór í LaiigardaJssundiauginni í fyrrakvöld: Giiðmundur Gísla- son, Á, og Guðjón Guðmundsson, ÍA. Sundmót þetta var haldið mest fyrir írska landsliðshópinn, «r kom hingað til sundlands- keppni við íslendinga. Er hver að verða síðastur að ná OL-lágmörkunum, en þvi tókst ekki vel upp á sundmótinu á mánudags- og þriðjudagskvöldið, e>g enginn náði OL-lágmarki brezka sundsambandsins. Bftir hinn fremur slaka árang- ur ísletnkka sundfóliksins í lands- toeppninni kom það skemmtilega á óvart að þekn Guðjóni og Guð- mundi skyldi takast að ná lág- mönkunum í fyrrakvöld. — Eg var viss um að þeir myndu ná þessu, en ekki svwna snemma, saigði landsiiðsþjálfarinn, Guð- mundiur Þ. Harðarson, að loknu mótinu í fyrrakvöld. — Og ég er viss um það saigði Guðmundur að báðir eiiga þeir eftir að bæta árangiur sinn verulega í sumar, þegar þeir eru búnir að fá meiri hvíild. Ég geri mér t. d. vonir um að Guðjón syndi bringusundið undir 1:10,0 min. Og það eru fleiri sundmenn sem eiga möguleika á lágmörk- unum sagði Guðmundur Harðar- son, — f. d. held ég að það só bara tímaspursmál hvenœr Finn- ur Garðarsson raær því, oig Friðrik Guðmundsson á einnig að eiga góða möguieika, og jafn- vel Sigurður Óiatfsson, en hann hefur tekið stórst'ígum framför- um að undanfömu. Til þess að ná OL-lágmörkun- um urðu þeir Guðjón og Guð- mundur að setja íslenzk met. Guðjón symti 100 metra brimgu- sundið á 1:10,9 min., en gamila metið hans var 1:11,1 oig OL-lág- markið 1:11,0 min. Guðmundur syntí 200 raeitra fjórsundið á Það hetfur heldur ekki komið fyrir fyrr hér, að iþróttamaður haifi keppt fjórum sinnum í röð á Olympiuleikum, eins og Guð- mundur gerir nú. Hann keppti fyrst í Róm 1960, þá i Tökíó 1964 og í Mexikó 1968. Guðjón Guðmundsson, í.\, — syntí á 1:10,9 mín. 2:19,0 min, eða sama tima og OL- liáigmarkið er, en gamla metið var 2:19,6 mín. Mun þetta jafníramt vera 150. IsOandsmetið sem Guð- mundur Gíslason setur, og er þvl feriil hans sem afreksmanns í íþróttinni einstakur. VARfll TITIÍ. SINN Franshi Evrópiimeistarlnn I hnefaleikum veltiviktar, Roger Menezrey, varði titil sinn á föstu dagskvöldið, en þá. mætti hann áskorandanum Jörgen Hansen frá Danmörku. Sigraði Frakkinu á rothöggi eftir 2,26 mín. í 10. lotu. KRINGFM FRAKKLAND Hin þekkta hjólreiðakeppni To ur de France er nú hafin og var sigurvegarinn frá þvl í fyrra, Lddy Merkx f öðru sæti eftir fyrsta hluta leiðarinnar. Foryst- una hefur Cyrille Guimarat frá Frakklandi. EVRÓPUMET SIÆGH> Fimmtán ára hollenzk stíilka, Anke Rijnders bætti Evrópumetið í 400 metra skriðsundi kvenna er hún synti á 4:28,8 mín. á hol- lienzka meistaramótinu sem fram fór í Amersfoort á sunnudaginn. Gamla metið átti ianda hennar, Hansje Bunschoten og var það 4:31,1 mín. fyrir spili hjá þeim, aðeins kýl- iugar og hlaup. Á 36. mlíinú!tu komst Helgi Ragnarsson í dauða- færi en pollur einn mikili fyrir framan markið bjangaði Ár- meuningum í það sikiptið. Á sömu miínútiu komst Guðmuind- ur Sigunbjömsson einn inn fyrir vöm FH en skaut iangt framhjá. Skömmu seinna sótti Óla'fur Danívalsson uipp hægri kanitínn, lék á tvo Ánmennimga og gatf veO fyrir mankið. Leifur Helgason náði boltanum eiftir mikið stapp í pollinum og sikoraði imieð góða skoti frá markrteig. Sami krafturinn var í FH i byrjun seinni hálfleiks en ekki tókst þeirn þó að skiora úr himum mýmöngu tækifærum sinum. Elft- ir þessa góðu byrjun fór mesti vindurinn úr FH-ingum og var eins og þeir gerðu sig ánægða með 3:0 sigur. Á 83. min. komst Ólafur í gott flæri en vamar- manni Ánmanns tókst að hreimsa. Einhverjar stympingar urðu í teignum og var brotið á Ólafi eftir að boitinn var kominm í burtu. Dómarinn dœmdi viti en Helgi Ragnarsson misnotaði það iililega. Á 84. mín. komst Guð- mundur Sigurbjömsson skyndi- lega einn inn fyrir vöm FH, iék á mankmanninn og skoraði lag- lega úr þröragri stöðu. Þannig iauk leiknum 3:1 fyrir FH. Beztir í iiði FH voru Dýri, Helgi og Ólafur, en hjá Ármanni vom Guðmundun og Kristinn einna skástir. Dómaratrióið var frá Selfossi oig stóð sig ékki vel. Á. J. Staðan í 2. deild L U J T — s Akureyri 5 4 10 16—5 9 F.H. 5 3 2 0 10—6 8 Völsumigur 5 3 11 10—5 7 Þióttur 4 12 1 6—6 4 Selfoss 5 2 0 3 9—6 4 Ármainn 4 10 3 3—10 2 Haulkar 5 10 4 4—9 2 ísafjörður 3 0 0 3 0—10 0 Næstu leifcir í anmiarri deild: Hafnarfjörður 7. júlí Haufcar — Þróttur. Akureyri 8. júií ÍBA — Ájr- mann. Selfosis 8. júla Selfoss — ÍBÍ. Leikurinn lofar góðu fyrir OL - segja dönsku blöðin um lands- leik Islands og Danmerkur - þau telja íslenzka Hðið í afturför frá 1970 Einkaskeytí tíl Morgunbl. frá G. Rytgaard. DÖNSKU blaðamennirnir sem fylgdust með landsieik íslend- inga og Dana á Laugardals- vellinum á mánudagskvöldið ern eðlilega mjög hrifnir af stórsigri danska liðsins, sem þeir telja nú að sé að ná sér á strik, eftír að hafa misst marga af beztu leikmönnim- um í atvinniimennsku hjá er- lendum liðum. öll blöðin skrifa iangt og mikið mál um landsleikinn, og veita einkum fyrir sér á hvaða leið danska liðið sé, og hverjir möguleik- ar þess muni verða i knatt- spymukeppni Olympiuleik- anna. f Berlinigsike Tidendes skrif- ar t.d. Poul Prip, að í fyrri hálfleik hafi danska liðið lát- ið það isienzka fá tvö ódýr rnörk, en heldur snðan áfram, að Danir geti eftir atvikum verið áneegðir með úrsJitin 5:2. „Að þessu sánnd var ís- 3and á hinum sama heimavelli og við gerðum aðeins jafn- tefli við þá, 0:0, fyrir tveimur árum, og frá þvi að við unn- um Rúmenaraa 1 undankeppni OL höfum við misst flesta af okkar beztu leikmöninum. Þess vegna vorum við, dönsku áborfendurnir að þessum leik, hræddir að það kynni að verða erfitt fyrir okkur að ná jafntefli. ísland náði foryst- unni 2:1 í fyrri hálfleik, en þá léku dönstou varnarmenndmir af slíku óöryggi að maður gat búizt við hinu versta, íslend- inigamir náðu Mka ágætum kiafla í leik sínum og virtíst það koma dönsku leikmönnun um á óv-art. En til all.rar ham- ingju höfðum við AUam Sim- onsien.“ Síðar í grein sdnni segir Pouil Prip: „í íslenzka liðinu voru nokkrir góðir leikmenn, sem brutust í gegn hjá dönsbu vörninni, í fyrri hálf- ieik, en liðið var óheppið, þar sem tveir beztu og fljótustu leiikmemndmdr meiddust og urðu að fara út af. í síðari hálifOeik var islenzka iiðið ákaflega lélegt, svo ekki sé meira sagt, og þriöja og fjórða mark okkar var skor- að með góðiri samvinnu og samhjálp isTenzku vamarleik- mannanna. Flemming Nielsen skrifar í Politikien að leiikurinn hafi verið mjög jafn, en í honum hafðS stö-ku siinnum sézt allgóð tilþritf, sérstaktega hjá dönsku sóknarfeikimönminum. Hann segir að í fyrri hálfLeik hafi danska liðið hins vegar leikið iamgt undir getu, og hafi stað- ið sdg mjög iida í að „dekka“ upp íslenzku sóknarleikmenn- ina. „í leikjum sem hafa mikla þýðimgu, eins og t.d. þeim, sem Danir munra leika á Olympdudeikunum, eir ég viss um að mótherjarnir fá ekki annað eins rúm á vellinum og tima og fjórir öftustu Mk- menn dansk-a liðsins gáfu ís- landi,“ segdr Niedsen. Joem Larsen sem skrifar um leikinn fyrir BT, segir að athygli áhorfenda hafi beinzt edns mikið að Bocris Spasský og þvi sem var að gerast á vellinum, enda mætti segja að heimsmeistaírinn væri áthuigaverðari. Larsen segir að dönsku só kn arleikme nn i rn- ir hafi verið marksœknir, og það tofi góðu fyrir Olympiu- keppnina. Hann birtir einndg viðtal við damska „einvald- itnni“, Joergetn Lesihtley, sem segir að hann sé ánægður með 5:2 sdigurinn, með tillití til þess að fjórir nýliðar voru í danska iiðinu. Þegar blöðin fjalla um fe- ienzka landsliðið ber þeim saman um að þeir Elmar Geirsson og Hermamn Gunn- arsson hafi verið beztu ean- staiklingar þess, en segja að vörnin hafi verið sérstaklega léleg, og í heild virðist isi- letnzka Idðinu hafa farið greind lega atftur frá því er það gerði jafntefli við Dani, 0:0, fytrir tvedmur árum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.