Morgunblaðið - 06.07.1972, Side 31

Morgunblaðið - 06.07.1972, Side 31
MORGWTBLAÐIÐ, FIMMTÖDAGUR 6. JÚLÍ 1972 31 Tveir 1. deildar leikir Fram — Breidablik og ÍBK — Valur Unglingakeppnin á Akranesi í kvöld íslandsmcistarar ÍBK leika við Val á heimavelli sínum í kvöld. Þessi mynd er úr hinum sögufræga leik þeirra við KR, og var tekin er Ólafur Júliusson átti skot á KR markið af mjög stuttil færi, ea yfir. Sænskir hlauparar í mikilli framför Stefna að keppni á OL í KVÖLD fara fram tveir leikir í 1. deild íslanidsimiótsiins í knatt- spyrnu. Á LaugardalsveMinum leika Fram og Breiðablik og í Keflavík maeta heúmaimenn Vals- miöninum. Báðir leikimir hefjast kl. 20.00. í kvöld heldur einnig áfram afmælismót KSÍ fyrir pilta 18 ára og ymgri og verður FH gaf Akureyri 25. júni. 1 síðustu viku var auglýst hér, að kl. 14.00 á sunnudag færi fram leikur hér á Akureyri í bikarkeppni II flokks milli iBA og FH. Á laugardaginn var hins vegar tilkynnt að FH-ing- ar mættu ekki til þessa leiks. Til eru reglur um viðurlög við slíkri framkomu og sjálfsagt að framfylgja þeim, þar sem þetta er að verða talsvert algengt og gerðist t.d. í XI. deildar keppninni í fyrra. St. Eir. í FORMÚLU 1 er keppt um heimsmeistaratitil ökumanna. — Oftast er með Grand Prix átt við |>á formúlu 1 kappakstra, sem eru hluti heimsmeistara- keppninnar. I ár verða væntanlega þrettán Grand Prix keppnir í lieims- meistarakeppni ökumanna. Nú er fimm Grand Prix keppnum lokið á árinu í eftirtöldum lönd- iiln: Argentinu, Suður-Afriku, Spáni, Mónakó og Belgíu. Eftir eru keppnirnar í Frakklandi, Englandi, Þý/.kalandi, Ansturríki, ftaiíu, Kanada, Bandaríkjunum og Mexíkó. í»ar að auki eru sjö eða átta formúlu 1 kappakstrar, seni ekki erti liluti Iieimsmeistarakeppn- innár. Formúla ei*t er toppuriinin. Hér akia beztu ökumenn heims. Þeir haifa allir byrjað í lægiri flok'k - u<m. Sumir byrja í GÓKART (það eru minnstu kappaiksturs- bílar, sem ti'l eru), en þei.r kom- ast ótrúlega hrattt í beygj'um og wá allt að 120 tmiilu'm á kls. (190 km á klsit.) á beinni braiut. Sumir byrja á óvenjuileguim bii!- um með uppsitii.llita vél, nýtt púst- kerfi, stífa dempara og kapp- akstursdekk. Aliir haifa núver- andi formúlu 1 öku'men.n áðair ekið í foiimúliu 3 og þeir yngri hafa einnig ekið í formúlu Ford. Fonmúiia 3 og formúlia Ford eru báðar stökkpal'iur inn í formúliu 1 fyrir bezibu ökuimenniinia. Fjöddinn kemsit þó aldrei lengra en í for- miúhi 3. í formúlu 1 aika aðeins þeir allra beztu. Á þessu ári eru um þrjátíu menn (fjöldinn breytisit raunair lítið f.rá ári til áris), er samið hafa mm að aka alila (eða flesta) formúlu 1 kappakstra fyrir ákveðina aðiia. Oft eru það sömu mennimir ár eftir ár, sem eru á toppnum. Grand Prix öku- mennimir eru að meðailtaili þrjá- tiu ára. Elzti ökumaðurinn er Englendingurinn Graham Hitl, 43 ára og yrngstur er Austiurrilkis- maður'inn Ni'ki Lauda, 23 ára. Það hafa komið óvenju- margir nýir ökumenn inn í for- rnúlu 1 siðustu tvö ár. Því miður statfiar það mest af því hversu maiigir aif beabu möninuiniuim hafa þá leiikið á Akranesvelli. Mætast þar erlendu liðin tvö Celtic og Cowal Boys Club og Reykjavík- urúrval og Faxaflóaúrval. Þeir leikir hefjast einnig kl. 20.00. FRAM — BREIÐABLIK Ef að liku'm lætur halda Fram- arar striki sínu í 1. deildEir keppnkmi og sigra Breiðablik í kvöld. Blikamir hafa þó sýnt það að þeir geta sett strik í reilkniinginn, og engimn getur bókað sér sigur gegn þeirn fyrir- fram. í fyrra fóru leikir liðanina þannig að Fram sigraði 2:0 á Laugardalsveillinum, en á Mela- vellinum sigraði Breiðablik 2:1. Dómari í leiknu.m verður Bj ami Pálmarsson, en lírauverðir þeir Halldór B. Hafliðason og Sævar Sigurðsson. ÍBK — VALUR Þetta verður örugglega mikill baráttuleilkur, en það mun ör- ugglega há Valsirnönnium að hinn sókndjarfi framherji þeirra Her- mann Guranarsson leikur ekíkd með vegna meiðsla er hann hlaut farizt. Af um þrjátíu ökumönn- um í formúlu 1 eiru kannsiki ektó netna tíu, e,r nokku.m tíma kom- asit ail'la leið á toppinn. Fiestir hafa ekdð að staðaldri í gizka fimim ár áður en þeir eiga mögu- leiika á að komast í formúlu 1. (Þ. e. ekið í kappökstrum í fimm ár en auðvitað bil lengur). AMir öku'menm formúlu 1 aika einnig I einhverjum öðrum flokibum þegar þeir eiga frí frá fonmúlu 1 (mest formúlu 2 og/eða spont- kappaikstursbíilum). Heiimismeistarinn er sá öku- maður, er íær flest stiiig saman- lagt úr Grand Prix keppnum hvers árs. Stigin eru þanniig veiitrt: Sigurvega-rinn fær 9 stiig. Fiimrn raæstu fá einnig stig svo framarlega seim þeir ná að aka 90% þeirrar vegalengdar, siem sigurvetgárinin ekur hverju sinni ('keppnin er svo hörð að það 'heyrir álgerum undantekninigum tift að 6. maður aki eklki 90% vegalemgdar sigu.rvegara!ns). — Ainnar maður fær 6 stig, þriðji 4 stig, fjórði 3 stig, fimmti 2 stig og sjötti fær 1 stig. Formúla 1 bíll er eins sætis kappaikstursbíiil, sem ekki má hafa Pullkomna yfirbyggingu. Lágmarksþynigd er 1210 lb. Vélin verður að branna bensíni, má ekki vera meira en tólif stroklka og mest 3000cc ósprengd (un- blown). (Hægt er að gera sprengdar vélar notihaeifar, en það hefur ekki verið gert, lemgi í formúliu 1). Eða 1500ec mieð loftdælu (=suipercharged: „Sup- erchairger" er loftdæla er þvingar auknu lofti inn í véliina en vél- arkraiftur fer mjög efti.r því hversu miikið loft vélin getur sogað. Með „su'pereharger" er t. d. hægt að gera vemjulega 63 hestafla Ford vél að 150 hest- afla verkfæri. Vandomálin með „supereharger" eru hins vegar svo mörg, að enginn notar hann í formúlu 1 en hann er rnikið notaður í Bandaríikjun'um þan' sem ekið er á ávölium hrimgjum með aðeins þremiur til fjórum beygjum og ekki þarf að draga mikið úr ferð í beygjunum). Einnig má nota túrbínumótor, san um gilda saimsvaraindi negl- uii'. Lotuis er ekú aðiliinn, siem í landsíeiknum. Mun Hermamin verða frá keppni á næstunni. í leik liðanna í fyrra í Keflavík varð jafntefli 2:2, en Keflvíking- ar sigruðu á Laugardalsvellinum 2:1. Dómari leiksins verður Steinin Guðmundsson.. UNGLINGAKEPPNIN Búast má við tveimur skemmtilegum leiikjum á Akra- nesi í kvöld, þar sem ungu mennirnir spreyta sig. Sérstak lega er þó spennandi að sjá hvennig Reykjavíkurúrvalið stendur sig í leiknum við Faxa- flóaúrvalið, én Reykjavíkurpilt- arnir eru ári yngri en mótherj- annir. STAÐAN Staðam í 1. deild íslandsmóts- ins fyrir leiikina í kvöld er þessi: Fram 4 3 10 7:1 7 ÍBK 5 2 3 0 9:5 7 ÍA 5 3 0 2 9:6 6 Valur 4 2 0 2 8:5 4 KR 4 2 0 2 6:6 4 Breiðablik 5 12 2 5:10 4 ÍBV 4 112 7:8 3 Víkingur 5 0 14 0:10 1 reynt hefur túrpínumátor, sem um gilda saimsvarandi reglur. Lotus er eirai aðilinn, sem reynt 'hefur túrbínu í foirmúlu 1, en það gekk ilila og nú notar emginn túrbínuna. FJÓRIR BEZTU ÖKUMENN HEIMS 1 DAG Jackie Stewart, 32 ára Skoti, er býr í Sviss. Heimsmeistari 1969 á Matra-Ford og 1971 á Tyrrell-Ford. Hamn ekur TyrreM- Ford V8 í formúlu 1 og McLaren í Can-Am keppninni í Norður- Amieriku. Jaéky Ick, 27 ára Belgi. Númer eitt ökumaður hjá Fexrari bæði í fórmúlu 1 og sportkaippaksturs- bíLuim. ' Bmierson Fittipaldi, 25 ára Brasilíumaður. Hann keyrir John Player Speciail (Lotus-Ford V8) í formúlu 1 og formúliu 2. Hann hefur þegar unndð fimm for- múiu 1 kappakstra á áirinu, þar af tvær Grand Prix keppnir. Denny Hu'lme, 35 ára Ný- Sjálemdinigur. Hann var heims- meistari 1967 og hooum hefur gemgið vel í ár. Hann ekur eimnig McLaren í Can-Am. Þar er hanin líka toppmaður. Það er ekki einungis lijá „stórveldunum“ í frjálsum íþrótt um, sem mestar fram- farir og bezt afrek nást á Olympiuárum. Hjá flest öllum þjóðum þar sem frjálsar íþrótt- ir eru stundaðar, ná íþróttamenn sínum bezta árangri á þessum ár um, og víst er að æfingar eru aldrei meira og betur stundaðar lieldur en veturinn fyrir Olympíuleika. Iþróttamenn smáþjóðanna gera sér að vísu grein fyrir því, að möguleikar þeirra á verð- launum eða stigum í keppni Ol- ympíuleikanna eru takmarkaðir, en þeir vilja samt sem áður leggja mikið á sig til þess eíns að komast sem keppendur á Olympíuleikana. Sem dæmi um slíka íþrótta- Anders Faager. menn má nefna sænsku sprett- hlauparana Anders Faager og Thorsten Johansson. Faager dvaldi í Kalifomíu og Hawaieyj- um s.l. vetur, og má segja að hann hafi ekkert gert annað en að æfa hlaup. Áður en hann hélt heim til Svíþjóðar keppti hann tvívegis i 400 metra hlaupi og tókst þá að bæta sænska metið um 2/10 úr sek., með því að hlaupa á 46,5 sek„ og millitími sem hann fékk í boðhlaupi var 45,0 sek. Þeim tíma telur hann sig geta náð í sumar, og von- Torsten .Tohansson. ast til þess að það verði á Ol- ympíuleikunum. Faager segir, að þessi æfinga dvöl sín í Bandaríkjunum verði sér örugglega minnisstæð. Hann segir að þarna hafi hann kynnzt þjálfun, eins og hún eigi að. vera, og getur þess m.a. að hann hafi verið undir handleiðslu sál fræðings, sem bjó hann undir þau andlegu átök, sem fylgja keppni í stórmótum. Thorsten Johansson æfði hins vegar heima í Svíþjóð í vet ur, og sló heldur ekki slöku við. Hann æfði jafnan á hverjum degi, og reynt var að búa sem bezt í haginn fyrir hann. Þá lagði sænska frjálsíþróttasam- bandið mikla áherzlu á að út- vega honum keppni í sumar, og býst Johansson við þvi að meg- Framhald á bls. 23 Brynjólfur Helgason skrifar um kappakstun Hörð keppni í ,f ormúla 1* flokknum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.