Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 8
8 MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 19T2 2,6 milljónir kr. á ári í styrk frá Bandaríkjunum BANDARÍSKUR sjódur, er nefn ist Independence Foundation, tófe á síðasta ári þá ákvörðun að veita 150 þúsund dollara, eða jafnglldi rúmlega 13 millj. króna, tií styrkja til íslendinga undir nafininu Iceland/United States Program. Styrkirnir skyldu veitt ir á árunum 1971—1975, og munu þvi nema 30 þús. dollur- um, eða um 2,6 millj. kr., að meðaltali á ári. Independence Foundation er sjálfseignarstofnun, er starfar í Philadelphiu og hefur það meg- inhlutverk að veita styrki til vís inda og skólamála. Hefur fof- stjóri hennar, mr. Robert A. Ma- es, komið nokkrum sinnum til Islands, eignazt hér vini og tek- ið ástfóstri við land og þjóð. Tilgangur þeirra styrkja, er Independence Foundation veitir samkvœmt þessari ákvörðun er sá, að gefa íslendingum kost á að kynnast því hvað Bandarík- in hafa bezt að bjóða i ýmsum greinum, svo sem stjómsýslu, skólamálum, verkfræði, raunvís- indum, hagfiræði, lögfiræði, Iækn- isfræði, he il brigðismálum, Iand- búnaði og síðast en ekki sízt stjórnun og rekstri fyrirtækja. Hér er ekki um venjulega náms- styrki að ræða, heldur er ætiazt til þess, að styrkþegar séu kornn- ir til ábyrgðarstarfa í grein sinni svo að tryggt sé, að kynnisför og dvöl í Bandaríkjunum geti orðið þeim þegar að gagni í starfi. Styrktartimabil geta ver- ið mjög mislöng, t.d. allt frá ein- um upp í sex mánuði, og mun dvöl hvers styrkþega sérstaklega skipulögð með það fyrir augum, að hann fái sem beztan aðgang að helztu stofnunum og forvígis- mönnum í grein sinni og geti notað tíma sinn sem bezt. Eisen- hower Exchange Fellowship stofnunin hefiur tekið að sér að sjá um að skipuleggja dvöl styrk Öræfin: Selveiðum að ljúka SELVEIDI fer nú senn að ljúka hér í sveitinní, en hún hefur nú verið með lakara lagi hjá þeim bændum, sem stunda hana mest, Skaftafells bændunum. Þeir hafa nú veitt um 150 kópa, en venjulega hafa þeir verið um 200. Skaft- fellingar hafa þó ekki gefið upp alla von ennþá, og fóru á fjöruna í morgun. Veiðivon fer þó dvínandi með hverjum deginum sem líður. Svínfellingar hafa nú veitt nær 80 kópa, sem þykir nokk uð gott á Svínafellsfjöru. — I>að er þó ekki að undra þar sem Skeiðará rennur nú að mestu leyti til sjávar á þeirra fjöru, í stað Skaftafellsfjöru eins og venja er til. Svínfell- ingar bíða nú bara eftir sæmi- legu veðri til að fara i siðustu selveiðiferðina. Kvískerjabændur hafa nú veitt 108 kópa, sem er nokkuð svipað því sem verið hefur undanfarin ár. IVIér er þð ekki kunnugt um það, hvort þeir ætla aftiu- á f jöruna. Annars bíðum við nú eftir þurrki hér I sveitinni, því okkur þykir mál til komið að heyannir hefjist, enda víða komið kafgras. Nóg er þó að starfa hér við vegagerð, bæði á Breiðamerkursandi og á þjóðveginum framan við Svínafell. Brátt verður svo farið að vinna einhverja und irbúningsvinnu fyrir fram- kvæmdimar á Skeiðarársandi. — Sigurgeir. Til sölu glussagrafa á beltum Vélin er í góðu lagi. Upplýsingar í síma 51732. Sumarbúðum þjóðkirkjunnar Vegna forfalla býðst nokkrum stúlkum 9—12 ára tækifæri á að dvelja í sumarbúðunum að Staðarfelli í Dölum. 21. júlí — 28. júlí. Athugið, að sumarbúðirnar að Staðarfelli eru einhverjar hinar skemmtilegustu að öllum aðstæðum, sem við höfum upp á að bjóða. Allar nánari upplýsingar í síma 12236. þega í Bandarikjumum. Tilnefnd hefur verið sérstöik nefnd til að gera tillögur til Inde pendence Foundation um styrk- þega, en í henni sitja fimim menn, þeir prófessoraimir Ár- mann Snævarr, Ólafur Bjarnason ög Sigurður Þórarinsson, Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri og Jóhannes Nordal, seðlabanka- stjóri, sem er formaður nefnd- arinnar. Ritari nefndarinnar er Ágústa Johnson. Veittir hafa verið til þessa styrkir til tveggja kynnisferða í Bandarikjiunum, og töku þrír menn þátt í hvorri ferð. Fyrri ferðin var farim í október og nóvember sl., en þátt í henni tóku Snæbjörn Jónasson, yfir- verkfræðingur Vegagerðar rík- isins, Sveinn Jakobsson, forstöðu maður jarðfræðideildar Náttúru- gripasafnsins og Hjörleifur Gutt ormsson, líffræðingur. Var verk- efni þeirra að kynnast þjóðigörð um í Bandaríkjunum og starf- semi þeirra. Skiluðu þrímenming- arnir rækilegri skýrslu um ferð sína og skipulag þjóðgarða í Bandarikjunum, og var skýrsla þessi lögð fram á Náttúruvernd- arþingi, sem haldið var í vor. Síðari kynnisferðin var farin nú i maí og júní sl. og voru þátt- takendur arkitektarnir Gestur Ólafsson og Hilmar Ól'afsson og Sigfinnur Sigurðsson, hagfræð- ingur. Verkefni þeirra var að kynnast borga- og svæðaskipu- lagi í Bandaríkjunum, og ferð- HLUSTAVERND - HEYRNASKJÓL uðust þeir víða um landið í þvl Skyni. Mumu þeiir ganga frá skýrslu um för sína, sem dreift miun verða til þeirra, sem áhuga hafá á skipuiagsnxáiu m. Ráðgerðar eru ýmsar fieiri kyinnisferðir á vegurn Indiepsnd- ence Foundation á næstu mán- uðurn, og m/unu bæði einstaiki- ingar og hópar taka þátt í þeim. N orðurlandaskákmót í Reykjavík Mánudaginn 17. júlí hefst í Norræna húsimu í Reykjavík Norðurlandaskákimót, er það 12. einmenningskeppnl Nordisk sporveis sjakk Union (N.S.U.) sem Tóiflfélag Hreyfils er aðili að. Mót þessi eru haldin á hverju ári í einhverri af þeim borgum er á aðila að sambandinu. Fyrir- komulag skákmótainna er þann- iig að annað árið er sveitakeppni, en hitt árið einmennimgs. Þau ár sem sveitakeppni fer fram er keppt í nafni þeirrar þorgar sem sveitin er frá. Það var árið 1957 sem Taflfé- lag Hreyfils gerðist meðiimur N.S.U. og hefur félagið tekið þátt í flestum mótuim síðan. Á STURLAUGUR JON6SON & CO. Vesturgö'u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 1468U 1 62 60 TIL SÖLU Húseign við eina fallegustu götu í Austurborgínni, er alls 6 her.b. Raðhús í Fossvogi á 2 hæðum, er að mestu full- búið, selst í því ástandi, sem það er í. Einbýlishús í Kópavogi með stóru vinnuplássi, sér- lega hentugt fyrir mann, sem vill skapa sér aðstöðu við einkarekstur. 3ja herbergja íbúðir í Austurbænum. Útborganir frá 700 þús. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða og húsa. Fosleignasalnn Eiríksgötu 19 Simi 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri. heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. óttar Yngvason hdl. Hórgreiðslusloia Veslurbæjar GRENiMEL 9 — SÍNSI 19218. Eigandaskipti hafa orðið. Núverandi eigandi er LÁRA DAVÍÐSDÓTTIR, Reynið viðskiptin. Verksmiðjusalo Nýlendugðlu 10 Selduir verður næstu daga margs konar prjónafatnaður á börn og unglinga. Buxna- sett, peysur, vesti, buxur stuttar og síðar og margt fleiri. Lágt verð. Opið kl. 9—6. 2ja herb. ný lbúð 1 Fossvogi. Ibúðin er tullfrágengin meO fullfrágeng- Inni lóð. MalbikuO gata, 3ja herb. ibúO viO Hraunbæ. IbúOin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og baO, auk herbergis I kjallara. 3ja herb. IbúO viO RauOalæk. fbúOin er 2 stofur, 1 svefnherb., eldhús og nýtt bað. Sérhiti, sérinngangur. Vélar 1 þvottahúsi. ÍBÚÐA- SALAN GfSLl ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASfMAR 20178. 36319. 4ra herfo. ibúö viö Ljósheima. 3 svefn herb., 1 stofa, eldhús og baO. IbúO í sérflokki. 4ra herfo. íbúO i Vesturbergi I Breiö- holti. Ein stofa, 3 svefnherb., eld- hús og baö. Ný IbúO. Sérhæð viö Álfhólsveg. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Sérþvottahús. Giæsilegt út- sýni. Kaðhús I smíðum 1 GarOahreppi, BreiOholti og Kópavogi. síðasta ári fór fram sveitakepptni í Bergen og varð Reykjavlk þá Norðurlandameistari N.S.U. i 3ja sinn í röð og vann til eiignar vandaðan farandigrip, gefinn af Loftleiðum. Alls hefur Reykja- vík orðið Norðurlandameistari 6 siinnum. Einmenningskeppni sú er nú fer fram stendur yfir frá 17.-23. júlí, teflt verður í tveim flokk- um og eru þátttakendur 41, frá eftirtöldum borgum: Reykjavík, Kaupmannahöfn, Osló, Bergen, Stokkhólmi, Gautaborg og Malmö. Núverandi Norðurlandameist- ari N.S.U. er Georg Kildetofft frá Kaupmannahöfn. SÍMAR 21150 21370 TIL SOLU Glæsilegt einbýlishús í smíðum í Norðurbænum í Hafnarfirði. Húsið er 150 fm, á einni hæð, með 7 herb. glæsilegri íbúð. Ennfremur 30 fm bilskúr. Frá- gengið þak og fullfrágengin mið- stöð. VerS aðeins 2,3 milijónir. 3ja herbergja íbúðir við við Bergstaðastræti, Grettisgötu, Hraunbæ, Hverfisgötu, Lauga- veg, Skúlagötu. í Vogunum 5 herb. hæð um 130 fm. Nýleg eldhúsinnrétting, trjágarður, bíl- skúr 45 fm (verkstæði). Verð aðeins 2,8 milljónir kr., útb. 1700 þús. kr. Skipti á 4ra herb. íbúð í nágrenninu æskileg. Úrvals sérhœð 5 herb. neðrí hæð, 130 fm, í þrí- býlishúsi við Miðbraut. 5 ára, mjög glæsileg. Bílsk. um 30 fm. Raðhus á tveimur hœðum á Teigunum, 70x2 fm, með 6 herb. glæsilegri íbúð (Kjallara- íbuð fylgir ekki.) Bílskúr. Urvals einbýlishús á einum bezta stað á Flötunum í Garðahreppi. Húsið er í smíð- um, múrhúðað að utan, með miðstöð — ofnar fylgja. Stærð íbúðar um 260 fm. Kjallari um 150 fm og bílskúr um 50 fm. Lóð 1160 fm. Verð aðeins 3,5 milljónir króna. 4ra herbergja góð íbúð á 1. hæð víð Ásbraut. VerS að- eins 2,1 milljón. Mikið úfsýni, vélaþvottahús. 3 ja herbergja íbúð með bilskúr 3ja herb. glæsileg íbúð í smíð- um á fegursta stað í Breiðholts- hverfi. Sérþvottahús á hæðinni. Bíiskúr, frábært útsýni. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Komið og skoðið 35sm :væ ÍBHH.F.ÍDI.i: LINDAB6ATA > SlMAt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.