Morgunblaðið - 18.07.1972, Síða 12

Morgunblaðið - 18.07.1972, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972 Valdadeilan leyst: Gaddafi er áfram forseti Beirút, 17. júlí — AP YALDADEILAN í byltingarráð- mn, sem farið hefur með völdin í Líbýu, hefur verið leyst þann- ig, að forseti þess, Moammai Gaddafi, býður sig: fram til for- seta í þjóðaratkvæðagreiðslu, Bem haldin verður fyrir þriggja ára afmæli byltingarinnar 1. sept ember. Gaddafi tók í gær emb- ættiseiða af ráðherrum hinnar nýju stjórnar næstráðanda síns, Abdul Salam JaUoud majórs, og þar með var kveðinn niður sá orðrómur, að Gaddafi hefði sagt af sér eða verið sviptur völdum eftir skipun Jallouds í embætti forsætisráðherra í síðustu viku. Þegar Gaddafi hefur verið formlega gerður forseti kemst á í Líbýu svipað stjórnkerfi og í , Egyptalandi, en þau eru í rikja- sambandi ásamt Sýrlandi. Talið er, að stjórn Jallouds muni flýta fyrirætlunum um að sameina eina stjórnmálaflokk landsins, Arabíska sósíalistasambandið, samnefndum stjómmálaflokki Egypta. Aðeins einn hermaður á sæti I nýju stjórninni auk Jallouds, Abdul Monim Huni majór, sem er innanríkisráðherra, en sér- fræðingar gegna öðrum embætt- um. Þar með hefur verið geng- ið til móts við kröfur Gaddafis um að fækka liðsforingjum í stjórninni. Landvarnaráðherra hefur ekki verið skipaður, en því embætti hefur Gaddafi gegnt síð- an 1970 og talið er að hann gegni því áfram. Egypzka fréttastofan hermdi í gær að herréttur í Líbýu hefði dæmt fjóra menn til dauða, þar af þrjá fjarverandi, og 40 í eins árs til ævilangs fangelsis, en sýknað 102. Sakborningarnir voru ákærðir fyrir að koma á fót vopnuðum samtökum til þess að kollvarpa stjórninni. í Washington sögðu talsmenn Framhald á bls. 23. Þeir verða í framboði fyrir demókrata í forsetakosningunum í McGovern og Thomas Eagleton gefa sigurmerkið á iokafundi Barizt um hvern þunilung; Flokkar fallhlífaliða einangrast í Quang Tri Þegnskylduvinna í N-Vietnam Saigon, 17. júlí. AP. SUÐUR VÍETNAMSKT heriið reyndi í dag að bjarga leifum tveggja herflokka fallhlífaiiða, sem hafa fengið ilia útreið og einangrazt í suðurjaðri borginn- ar Quang Tri. Herflokkarnir, alls 80 menn, voru umkringdir af Norðiir-Víetnömum í gær, og síð an hefur ekkert til þeirra spurzt. Aðrir suður-víetnamskir her- flokkar hafa sótt til staðar í tæp- lega 200 metra fjarlægð frá vest- urmúrum virkisbæjarins í Quang Tri að sögn herstjórnarinnar í Saigon. Enn aðrar sveitir sækja að virkisbænum úr suðri og norð- austri að sögn herstjórnarinnar. Suður-vietnömsku hermennirn- ir hafa orðið að berjast um hvern þumlung lands, en þeir hafa not- ið öflu,gs stuðnings bandarískra flugvéla sem hafa gert harða hríð að stöðvum Norður-Víet- nama beggja vegna vopnalausa beltisins. Farnar voru 240 árásar- ferðir í gær, en árásir á Hanoi hafa legið niðri í fimm daga, hvort sem það er af þvi að París- arviðræðurnar eru hafnar eða ekki. Rúmlega 100 flugvélar frá rúmlega tíu flugvélaskipum hafa stutt gagnsóknina í Quang Tri. ÞEGNSKYLIHJVINNA í Hanoi var skýrt frá því í dag að fyrirskipað hefði verið alls- Framhald á bls. 23. Enn einn mafíu maður skotinn Siindurskotið lík enn eins mafíii- foringja fannst á götu i Brooklyn á sunnudagsmorgiin. Skammsýni og óver j- andi ákvörðun segja brezk blöð BKEZKIR fjölmiólar hafa að vonum töluvert fjallað um landhelgismálið eftir að slitn- aði upp úr samningaviðræð- unum i siðustu viku. Blaðið Glasgow Herald seg- , ir í forystugrein i dag: — Kannski hafa kenjar Bobby Fischers orðið þeim of- viða, kannski er skapið verra hinar stuttu ísienzku nætur. Hvernig sem það er hefur skap Islendinga ekki verið gott undanfama daga og nýtt þorskastríð á að hefjast 1. september. — Þetta leiðir ekki aðeins til óheppilegra átaka milli bandamanna, heldur stefnir og brezkum fiskimönnum í hættu heilsufarslega og fjár- hagslega. Þar sem þeir eiga á hættu að vera hrjáðir af Ls- lenzkum eftirlitsskipum, verða brezk skip og skip ann- arra Evrópuþjóða annað hvort að yfirgefa svæði, sem er þeim mikilvægt forðabúr, eða vera kyrr og taka áhætt- una, sem er veruleg. — Flotamir, sem veiða í kringum ísland, treysta á hafnir þar til að fá vistir, við- gerðir og læknishjálp. Skip, sem sézt hefði fyrir innan 50 mílurnar, ætti á hættu að vera tekið i landhelgi, ef það þyrfti að leita hafnar. — Fiskveiðieftirlit ætti að vera alþjóðlegt mál og það er alveg rétt hjá brezku stjórn- inni að vísa málinu til Al- þjóðadómstólsins. The Financial Times segir í sínum leiðara: — Einhliða ákvörðun is- lenzku rikisstjómarinnar um að lýsa yfir stækkun fisk- veiðilögsögunnar úr 12 í 50 sjómílur án þess að bíða eftir nokkru nýju samkomulagi við Bretland og Þýzkaland, Franihald á bls. 23. Líkið var af Tbomas Elioli, seni uni niargra ára skeið var luegri hönd niafiuforingjans Vito Geno- veses. Þegar Genoveses lézt í fangelsi 1969, var talið að Eboli væri sjáifskipaður eftirniaður lians. Eboli þjáðist hins vegar af hjartasjiíkdómi og hafði sig lítið í franimi síðustu árin. Eboli hefur komið mjög við sögu undanfarin ár. Hann hefur oft verið handtekinn eða kvadd- ur til yfirheyrslu en aldrei hlotið neinn teljandi fangelsisdóm. Lögreglan leitar nú að ein- hverju, sem gæti gefið til kynna, að þetta morð sé tengt valda- stríðinu, sem geisaði innan mafi- unnar í vor, þegar sex mafíu- leiðtogar voru skotnir til bana á tólf dögum. Sjónarvottar segja að flutningabifreið hafi ekið á mikilli ferð framhjá Eboli, og blossar úr vélbyssu staðið aftur úr henni. Lögreglan fann flutningabif- reiðina skammt frá líkinu og var hreyfill hennar í gangi. í henni var ekkert vopn, en lög- reglan fann einnig stolna bifreið skammt frá og í aftursæti henn- ar var vélbyssa. Ekki hafði þó Bandaríkjunum í haust. George flokksþingsins í Miami Beach. Teknir með 15 kíló af heróíni Marseilles, 17. júli, NTB. FRANSKA lögreglan lagði á laugardag hald á 15 kíló af hreinu heróíni og handtók fjóra menn sem voru að flytja það. Þrir mannanna voru bræður. I einbýlishúsi skammt frá fann lögreglan fullkomna efnaverksmiðju þar sem morfíni var breytt í heróin. Þetta er þriðja verk smiðjan af þessu tagi sem franska lögreglan hefur fund ið í nágrenni Marseilles. Samsæri í Ghana STJÖRNIN í Ghana tilkynnti í gær að koniizt hefði upp um samsæri um að steypa henni af stóll og koma Kofi Busia fyrr- verandi forsætisráðherra, aftur til valda. Busia á sjálfur að hafa stjórnað samsærinu og notið stuðnings óánægðra kaupsýslu- manna og starfsmanna Fram- faraflokksins, sem hefur verið hannaður. Samkvæmt tilkynningunni átti að gera byltinguna á föstudag, og Busia átti að koma til Ghana frá London, þar sem hann dvelst nú, á laugardaginn. Stjórnin segir, að Busia hafi haft í hyggju að kalla á hjálp erlends herliðs, ef Ghanaher veitti við- nám. Stjórnin segir, að allir sam- særismennimir i Ghana hafiverið handteknir og verði leiddir fyrir rétt. Herinn í Ghana steypti Busia af stóli i janúar, þegar hann var í London að leita sér lækninga. Hann hafði verið forsætisráð- herra síðan í október í fyrra. Nýtt lif Spred Satin og Úti- Spred í yfir 2800 tónum Valin efni * Vandaóar vörur «Vel liirt eign er verómætari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.