Morgunblaðið - 26.07.1972, Page 7

Morgunblaðið - 26.07.1972, Page 7
MORGUNBL, -, - . IKIiDAGUR 26. JÚLÍ 1972 7 Smínútna krossgata 18 Láréfct: 1. fiskar, 6. iabb, 8. tumna, 10. ílát, 12. því mitirista, 14. tveir eins, 15. kall, 16. verzl unarfélag, 18. fiuilorðinn. Lóðrétt: 2. íþróttafélaig, 3. sjór, 4. mjöig, 5. deyðir, 7. fley- ioi , 9. tengdamiamma, 11. fatnað, 13. svipuð, 16. tveir eins, 17. Ærumefni. ‘Lanisn á síðusfcu knossg'áfcu: ILáréfct: 1. ónýtt, 6. Ara, 8. orf, 10. kál, 12. kenmari, 14. kk, 15. áð 16. áta, 18. ráðungur. Lóðréfct: 2. nafn, 3. ýr, 4. taka, 5. kokkur, 7. kliðiur, 9. rek, 11. ára, 13. nutu, 16. áð, 17. ag. Bridge 1 eítiríarandi spili, sem er frá leikmum milli Bandari’kjanna og Breliands í Olympíumótinu 1972 'kemur í ijós, hve mi'kilvsagt það er fyrir vamarspiiarann að gera sér strax grein fyrir hvern iig haga ber vörninmi: Norður S: G-2 H: N-D-10 9 7 5-2 T: L: Vestnir S: Á-10-8-7-5 H: G T: 10-2 L: 9 8 76-2 ^G-5 iusfcur S: K-9-4 M: 8 T: Á-D-9 7-4-3 L: K4 3 Suður S: D-6-3 H: Á-6-4-3 T: K-G-8-6 L: D-10 Lokasögnin var sú sama á báð um borðum eða 4 hjörtu hjá norðri og á báðum borðum hafði au-stur sagt 2 tlgla. Útspil var einnig það sama á báðum borð uim þ.e. spaða 4. Við annað borð'ð þar sem bandarísku spilaramir sátu A.V., drap vestur með ás, og lét aftur spaða, austur fék'k siag inn á kónginn, en nú var spilið unnið, bvi sagnhafi gefur aðeins einn s.ag til viðbótar á tigul ás. Við h.tt borðið, þar sem brezku spiiaramir sátu A.V. drap ve-stur í byrjun með spaða ás. Hann taldi ekki áistæðu til að fiýta sér að Játa aftur spaða, heldur viJdi hann reyna að hjájpa féiaiga sínum, þar sem þetta var eima innkoma hans. Hann sá að tilgamgslaust va.r að .áta út tiigui og niðurstað an varð sú, að hann taldi rétt að revna iaufið. Vestur lét þvi út laufa 9, sagn haí varð að svina, austur fékk á kónginn ag tók siðati slagi á tigu ás og spaða kóng og þar með var sp lið tapað. |iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii| BLÖÐOCTÍMARIT j llllilllllillillliillllililliiliililillillililliiillillllilillilllilliiillllllilililiillillllllliliiililillliniJll! Morgunbiaðinu hafa borizt eít- irtaiin b.öð og tímarit: SamúeJ og Jónína, nr. 12. 4. árg. 1972. Meðal efnis má ne.na viðtal við Stebba rauða, sem nefnist „Hass fann-st i fór- urn minum!" og veggmynd af Magnúsi Kjartanssyni. Timarit lögíræðinga, 1. hefti 1972. Meðal efnis má neína er- indi Garðars Gislasonar, sem nefnist „Nokkur viðfangsefni rét ta rhe i mspeki. “ DAGBOK BARMAMVA Adane og Æjale í Eþíópíu Eftir í*óri S. Guðbergsson Guð hafði haldið verndar- hendi sinni yfir þeim. Verurnar hlupust allar á brott, en hinir kristnu renndu strax grun í, hvað um var að vera. Þeir ætl- uðu enn að reyna að fá þá með sér á hátíðina, sem nú var skammt undan. Þegar morgnaði hélt einn faðirinn af stað upp til skólans. Hann ætlaði að ná tali af einum kennar- anna. „Adane,“ sagði hann í spuxnartón, þegar hann hitti konu eins íslenzka kristniboðans. „Hvar finn ég hann?“ „Hann er upptekinn,“ svaraði hún. „Hann kemux eftir andartak. Er eitthvað sérstakt á seyði?“ Hún sá á svip mannsins, að hon- um lá eitthvað mikið á hjarta. Hann sagði henni í stuttu máli, hvað hafði gerzt, en rétt í þann mund var hringt út í frímínútur. Maðurinn hitti Adane og ræddi við hann góða stund um at- burði næturinnar. Adane hafði nú kennt nokkurn tíma við skólann. Honum hafði gengið vel að læra og hann lagt sig íram við námið. Hann hafði haldið fast við trúna á Jesúm Krist og margir æsku- draumar hans höfðu rætzt. Sumir félaga hans höfðu orðið kristnir og voru það enn, aðrir voru aftur horfnir inn í myrkur heiðninnar, sem enginn þekkir til hlítar nema þeir, sem sjálfir hafa reynt það. Þeir ræddu góða stund um vandamálið og Adane reyndi að íinna lausn. En hún virtist ekki auðíund- in. „Jesús s-egir, að við mun- um koma til með að líða margt,“ sagði Adane róleg- um rómi. „Við verðum að gera eins og samvizka okk- ar, Guðs orð og skynsem- in segir. Nú verðum við að standa saman og láta ekki hugfahast. Ég er næstum því viss um, að fari ein- hver vina okkar á hátíð- ina, binzt hamn myrkr- inu aftur böndum og á mjög erfitt með að snúa aftur. Vald Satans er mik- ið. Sumir vinir mínir hafa gengið honum á hönd.“ Hann þagnaði og horfði niður á jörðina. Sorg og söknuður skinu úr augum hans. En svo leit hann aft- ur upp og benti á húsin í kringum sig. „En Guð hefur sýnt okk- ur mátt sinn á undanförn- um árum. Það er engin þörf að láta hugfailast. Gleðjumst heldur og fögn- um. Þarna er sjúkraskýli, nýtt og íallegt. Þaxna er heimavistin og hér nýi skólinn. Þarna eru starfs- mannahúsin og þarna á að reisa kirkjuna.“ Um leið og hann sagði síðustu orðin gekk einn ís- lenzku kristniboðanna fram hjá. Hann kinkaði FRflMHflbÐS SflSfl BflRNflNHfl SMAFOLK No xo: ,ow is the tíme for all oxes to jump over the lozý dog. nSOMEHOU), 1HAT POESN'T 6EEM QUITE RISHT- — ¥flr kaldan eyðisaed, — Emhvern vegcimn virðlst migJir Jítil dngga. mér að þefcta- sé efelö alveg rétt. ±2L FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.