Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 1

Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 1
28 SIÐUR Tilmæli Haag-dómstólsins: Bretar og Þjóðverjar fái frest til 13. október — íslendingar til 8. desember til þess að skýra málsstað sinn Forseti Alþjóða Olympíunefndar innar, Avery Brundag-e sést hér ræða við fulltrúa Nígeríu í nefndinni, Sir Ade Ademola, á fundi sem hann hélt með leiðtogum Afríkurikjanna, þar sem reynt var til þrautar að ná sáttum i deilunni um þátttöku Rhodesíu. Haag, Kaupmannahöfn, 22. ágúst — NTB. Aiþjóðadómstóllinn í Haag lief- ur farið þess á Ieit við Bretland og Vestur-Þýzkaland, að þessi lönd tjái sjónarmið sitt varðandi landhelgisdeiluna við ísland fyr- ir 13. október. Samtímis hefur dómstóllinn veitt Islandi frest til 8. desember til þess að gera grein fyrir máli sínu. Þá hefur dóm- stóllinn samþykkt með 9 atkv. gegn 6, að fyrst beri að taka afstö'ðu til, hvort dómstóllinn hafi lögsögu í málinu, en það hefur verið véfengt af hálfu ís- lands. Jens Otto Kraig, forsætisráð- herra Danmierkur sikýrði svo frá i kvöld, að ísfflendingar værj reiðiubúnir til þsiss að ræða land- helgismálið á utanrííkisráðhennai- fundi Norðurlanda í Helsingfors 2. september. Áður hefði verið lagt tiil aif hálfu Dana, a@ þetta mál yrði tekið fyrir á fiuindi for- sætisiráðherna Norðurlanda i Osló 1. september. Þes.si tillaga Iþróttamennirnir frá Rhodesíu táruðust er Olympíunefndin samþykkti að vísa þeim frá leikunum — VIÐ getum sennilega ekk- ert annað gert: en að beygja okk nr fyrir þessum úrskurði, sagði Bruce Kennedy, spjótkastari úr Olympíuliði Rhodesíu, með tárin í augunum, eftir að 36 af 70 með limum alþjóða Oiympíunefndar- Innar, höfðu samþykkt að vísa Rhodesiu frá leikunum í Mún- chen. Ákvörðunin var tekin á löngum fundi nefndarinnar í gær dag. Greiddu 36 fulltrúar at- kvæði gegn þátttöku Rliodesíu, 31 greiddu atkvæði með og 3 sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Má ætla, að með þessari at- kvæðagreiðslu hafi verið til lykta leidd sú mikla deila sem staðið hefur undanfarna viku, vegna þátttökn Rhodesíumanna í leik- iinum. Það var hinn 84 ára forseti al- þjóða Olympíiune'findariiininar, Ev- HLJOÐFÆRA- LEIKARAR LEITA HÆLIS Mexicoborg, 22. ágús't. AP. TVEIR sovézkir hljóðfæraleikar- ar hafa beðið um hæli í Mexico sem pólitískir flóttamenn, en hafa látið I ijós áhuga á að kom- a-st síðar meir til Bandarikjanna. Mennirnir tveir léku í sovézkri Mjómsveit, sem var á ferð um Mexico. Sögðu liljóðfæraleikar- arnir að þeir gætu ekki lengur mmað við það þrælkunarbúða- Framh. á bls. 10 ery Brundage, sem slkýrði frá úir- skurði nefndarinnair á fundi með fréttv nönnum í geer'kvöttd:: Sa-gði Brundage á fuindinum að um aðra ákvörðun nefndariininar hefðii varla ve.rið að ræða, ef ekki hefói átt að eyðiffleggja Oiym píulleikana. Forsendan fyrir því að Rlhode- síu var vísað frá leikunum, er sögð vera sú, að fulltrúar þjóð- arinnar, gátu e’kiki fært fram nægjanlegar sönniur þess að íþróttamenmimir væru brezkir þegnar. Urðu miklar deilur og Framh. á bls. 10 hiefði verð send íslemzku ríkis- stjóminni sd. föstudag, en henni va-r hiafnað sö'ku-m þess, að for- sætisráðheirra íslands, Óliaf-ur Jó- hannesson, hefð-i heldur viljað vera heima á íslandi 1. septem- ber, sem er sá dagur er ísllenzika landhed-gin verðui' færð út í 50 míliuir. Neyðarástandi lýst yfir í Santiago Santiaigo, 22. ágúst. AP—NTB. STJÓRN m-airxistans Salvadors Alliemde í Chile lýsti yfir neyðar- ástandi í Samtiago aðfair-arnótt þriðjiudags vegna mikillia óeirða, sem fyHgdu í kjölfar -gífurlegra verðhækka-na á matvælium og ýmsum naiuðsynjavörum, svo og veigna þe-s-s hve mikild skortuir er á því litlia sem tii e-r aif slikum varningli. Meirihliuti kaupmanna um iian-dið adil-t, sem eru um 150 þú-s. tadsins, lokuðu búðum sínum einn dag til að mótmæ-la þessiuim ákvö-rð-unuim, húsmæður i Santi- aigo skipiudögð'u mótmæteaiðgierð- ir og að lokuim dró til átaka milli and-marxista o-g fylgjend-a ríkis- stjórnarimnar. Áttust þar eink- um við ungiliingar og kom-u þeir upp götu-vigjum víða í bor.ginni og létu mjög að sér kveða. Tugir manna voru handteknir og beitti lögreglan kylfum og tára- gassprengjum til að drieifa hin- um ýmsu hóp-um mótmæle-nda. Einn liður mótmæla húsmæðra var að þær settust í eddhús- gdiugigia sína og börðu potta sínia og pönmur samfeldt í hál'fa kl'ukkustund u-m gjörvallt Sa-ntiago og varð -af hinn ferleig- asti hávaði. Með-al hinna uimdeildu verð- hækkana má mefma að innfiutt kjö-t frá Argentímu hefur hækk- að um 200% á síðustu tveimiuir vifcu-m og ve-rð á sykri, kaffi, mjólk og smjöri hefutr hæfckað um 100%. Talsimaður inmanri’kisráðuíneyt- isins sagði að óeirðaseggir þeir sem handteknir voru myndu ve,rða 1-eiddir fyrir rétt og skyMu syaira þar til sa-ka. Gyðingar í yfir- heyrslum Washington, 22. ágúst. AP. AÐ SÖGN sa-mtafca sovézkra Gyðimga stand-a yfir miklar yfirheyrslur á flímimtiu sov- ézfcuim Gyðinguim í Mosfcvu. Er tadið að temgsd séu á milli þessa og réttarhald-a yfir Laz-ar Lubars-ky fyrir skömmiu og öðrum svipuðum yfir Vaddimir Markman, em þeir eru báðir Gyðingar. Sagja heimildir AP-frétta- stofumnar, að rannsóknir þess ar beinist að því að afla’ sönn un-argagna á hemdur þessum Gyðingum u-m að þeir stumdi andsovézka undirróðursstarf- semi og zionis-ma. * Brezk skip stefna hraðbyri á Islandsmicl: Togaraskipstjórar segja 4 her- skip munu vernda flotann — og kapp verði lagt á að meina íslenzkum varðskipsmönnum uppgöngu í brezka togara Ótta gætir meðal sjómanna í Hull ef togarar geta ekki leitað vars Lom-don, 22. á-g-úslt. AP. Eimkaskey'ti til Morgumblaðs imis. AÐ minms'ta kositi áttaitíu bnezfcir toga-nair -stefmia nú hrað byrd á Isiliandsmiið, og eru þ-eiir fmá bongunum Hudi, Grimsby, Plee-twood, Aberdeen og öðr- um brezikiuim höfinium. Og a!Ut viihaiist 'hmigia í þá átt að nýtt þansfcas'tráð sé yfiirvofandi vegmia ákvörðunar íslendinga a-ð útilliofca erlend fiskiiskip af miðu-num við lamdið. Talsmaðuir togarasamtak- anna í Hull, saigði að skipin mymdu halda áfram að veiða innam fimmtíu mílna mark- anna, -efltfiir 1. septemtoer, end-a þótt Jslie-ndimgar haifi meitað að fallast á bráðatoirgðaúr- skuirð Alþjóðadóms'tólisins í Ha-aig. Talsmaðuir yfimmanna á baiezkuim tog-urunn sagði að fjögiuir skip úr brezfca fliota-n- uim myndu h-aifa eiftirlit á Is- lamdsmiðuim frá 1. septtember till að verja togarana. Stjórn samtakianna hefur einmi'g Jagf fram fyriirmæii til brezkra stoipstjóra, hversu þ-ei-r stou-li bregðasit við, ef ís- llenzk varðskip reyna að hindra twgairana við veiðairnar, saigði tajlsm-aðurimn: Talsmaður lamd-bú naðar- og sj ávairútve-gsm álaráðu n ey t is- ins neiitaði í d-aig að se-gj-a nokfcuð um þessi fyri'rmæli. Sagði ta-lsmaður'mm aö ráðu neytið sœi aðe-ims uim a'imenna aðstoð við togairana, svo sem að gefa þeim veðurlýs-iingiu, veilta læfcnishjálip og fle-iira og verða þrjú slík eftiirðlitsslkip og 'aðsitoðairskip á miðu-num, sagði taisimaður sjávarútvegs- ráðumieytisins. TaJsmaðuir vairnarmálaráðu- meytisins nelit-aði eim-nig að staðf-esta hvort he-rsfcip yrðu á næstiu grösium við togarana eftir 1. sie-ptember. „Við höfum gert lauisliega'r áætllamiiir, ef upp úr sýður,“ saigði hann. „Ef rikiss-tjómin ákveðuir að senda herslkip til ís'ands þá vórðuir svo gemt.“ Tai'ismaður samitafca yfir- manina á togumum sagði að fyrirmæ-lin til sfcipstjóramna væru þessii: Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.