Morgunblaðið - 23.08.1972, Síða 4

Morgunblaðið - 23.08.1972, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444*2*25555 14444 “S* 25555 . BÍLALEIGA CAR RENTAL Tí 21190 21188 SKOÐÍA EYÐIR MINNA. Shodb LEIGAN ÁUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. Skulduhréf Seijum ríkistryggð skuldabréí. Seljtnn fastergnatryggð skulda- bréf. rfjá okkui ei miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN faste;gr.a og verCbréfasala Austurstræti 14. sími 16223. Þorieifur Gwðmundsson beimasími 12469. DflGLEGn nUGLVSinGflR íg.^22480 ^■——iw<i i bhi«Ka»ig?eg?5era/uaa» STAKSTEINAR ] Fagnaðarerindi sósíalismans Fjög-nr ár eru liðin siðan Sovétríldn gerðu innrás í Tékkóslóvakíu. I»ar með var stöðvuð sú þrónn í átt til lýð- ræðislegri stjórnarhátta, sem frjálslynd öfl i landinu beittu sér fyrir á árinu 1968. Innrásin i Tékkóslóvakiu í ágúst 1968 var enn ein sönn- im þess, að sósíalískt stjórn- kerfi þolir ekki lýðræði og tjáningarfrelsi. Fetta eru and stæður, sem hvergi hefur tek- izt að samræma. íslenzkir sósíatistar liafa vitantega átt í erfiðleikum, rétt eins og aðrir skoðana- bræður þeirra, með að beina áróðiirsskrifum sinum fram hjá þessari staðreynd. Þeir völdu þann kost að líkja sam an aðstæðum í Tékkósló- vakiu og á fslandi. Þessi vill- andi samanbnrðnr hefur ver- ið notaðnr til stuðnings mál- stað þeirra manna, sem vinna gegn þátttöku íslands í vestrænni sanivinnu. Ekki er nema von, að þessi málstaður eigi ekki miklii fylgi að fagna þegar litið er til málflutnings ins, sem að baki honum ligg- nr. Dagblaðið Þjóðviljinn seg- ir i gær, að íslenzkir sósial- istar hafi þegar fyrir fjórum árum bent á lærdóma, sem draga megi af innrásinni í Tékkóslóvakíu. Þannig segir blaðið m.a.: „Bent var á að lýðræðisþrótin í Tékkó- slóvakíu hefði ógnað valda- stétt Sovétríkjanna sjálfra og ekkl sízt þess vegna hefði innrásin verið gerð.“ Sósialiskt stjórnkerfi er grundvallað á þeirri trú, að einungis ein skoðun sé rétt og þjóni hagsmiiniim fðlksins. Það er því rétt athugasemd, að öll lýðræðisþróun hlýtur óhjákvæmilega að ógna þessu kerfi, því að lýðræðts- legt stjórnkerfi viðurkennir rétt fólksins til þess að hafa margs konar skoðanir og móta þjóðfélagið í samræmi við þær. Þjóðviljinn greinir enn- fremnr frá þeim lærdómi, sem íslenzkir sósiaiistar drógu af innrásinni. með þess um orðum: „Beut var á að iimrásin hefði verið gerð á grundvelli þess að Tékkósló- vakia var aðili að hernaðar- bandalagi.“ Hér er verið að gefa í skyn að ÖH ríki, sem err. aðilar að hernaðar- eða vamarbanda lögum, megi búast við slíkri innrás vina sinna. En í þessu samhandi gleymir Þjóðvilj- inn þeirri grundvallar kenningu sósíalista, sem heini ilar einu sósíalísku riki að fara með her inn í annað sósí aliskt ríki, ef liætta er á að sósíálisminn iiafi gengið þar úrskeiðis. Tékkóslóvakía er ekki fulivalda ríki. Tékkar og Slóvakar geta ekki visað sovézka hernum úr landi eins og Samhand islenzkra námsmanna erlendis hélt fre.m fyrir skömmu. íslendingar ráða því á liinn bóginn s.jáifir, hvort þeir taka þátt í Atlantshafsbanda iaginu og hvort hér dvelur er lent varnarlið. lOnginn liefur dregið þetta í efa og sízt þeir sósíalistar og kommúnistar, sem barizt hafa gegn vest- rænni samvinmi. Islendingar eru fullvalda þjóð og banda- lagsþjóðir okkar hafa marg- sinnis itrekað, að ákvarðanir okkar í þessum efnuni yrðu vitaskuld virtar. Með málfliitningi af þessu tagi eru islenzkir sósialLstar og kommúnlstar einungis að draga fjöður yfir þá stað- reynd, að mannréttindi eins og tjáningarfrelsi og lýðræði þekkjast ekki i sósíaliskum rikjum. Þess vegna er gripið til blekkinganna. I gær sagði Þjóðviljinn: „Lýðræðistal ofstækismanna í forustu Sjálfstæðisfiokksins og á Morgunblaðinu eru bara orð, eintómt orðagjálfur. Ekkert væri þessum mönniim kærara en að geta með „dóm um“ eins og í Tékkósióvakíu — lokað fyrir gagnrýni þeirra nianna á íslandi setn viija breyta þjóðfélaginu í átt til fiillkomnara lýðræðis og sósíalisma.“ Þessi bemsku sltrif lýs* einkar vel rökbroti jieirra manna, sem hoða fagnaðarer- indi sósíalismans. Frá Hólum i Hjaltadal Hólahátíðin HÓLAHÁTÍÐ fór fram á Hólum í Hjaltadal 13. ágúst sl. Dagskrá- in hófist kl. 14 með samhring- ingu, er prestar gengu hempu- klæddir til dómkirkj unnar. Margt manna var sauman komið heima á staðnum, enda sólskin og blíða þennan dag. Kirkjan var þéttsetin hátíðargiestum. Guðs>þjónucstan hófst með þvi. að hfésarar úr nýstofnaðri kirkju tónlisitarsveit á Akureyri fluttu „Proludiium" u.ndir stjóm Róar Kvam, hlljómsveitarstjóra. Predikun Uutti séra Sigurðuir Pálsson, vigshibiskiup, en séra Pébuir Sigurgieirsson, vígsiubisk- up og séra Gunnar Gislason, al- þingismiaður í Gliarjjmbæ, þjón- uðu fyrir aWairi. Kirkjukór Sauð árkróks annaðist söng undir stjórn Frank Herlufsen, söng- stjóra. í Iofc guðsþjónustunnar vsu- altarisganga. Að Sokinni mesisiu var hlé til kl. 16.30, en þá hófst samkoma í kirkjunni. Séra Árni Sigiurðs- son formiaður Hólafélagsins fliutti ávarp og stjórnaði sam- komunni. Flutt var kirkjutegt tónverk af fjórum btásiuirum frá Akuireyri með aðstoð frú Gigju Kjartansdótbur. Gísli Jónsison, meuntaskóla- kennari á Akureyri, filuitti erindi uim „Jón helga ögmundsson og skóla bans.“ Kirkjukór Sauðár- króks söng undir stjórn Frank Her'iuifsan. í lok samikomiun nar fiutti séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, ritningarorð og bæn. Einnig var aflimenour söngur. I sambandi við hátíðina var aðalfundwr Hólafélagsins hald- inn fyrir hádegi sama dag í setu stofu bændaskólans á Hóluim og hófst funduirinn kL 10,30. — Hóiafélaigið er félaig áhogefóffcs viðs vagar um land, um uppbygg ingiu Hólasbaðar. —, Formaður félaigsins flutti skýrslu fékags- stjórnar og kom þar m.a. fram, að unnið er nú að heWdarskipu- lagi á staðmuim í samvinnu við bændaskólann, með tilliti til vaentaniagrar skólastofnunar á veigiuim þjóðkirkjunnar að frum- kvæði Hóilafélagsins. Nokkrar umræður urðu um sitöðu Hóta, sem biskups- og skóiiaseturs í fraimtíðinni. Þá fór fram stjórnar kjör. Úr stjórninni giengu Páhni Jónsson, alþinigismiaður á Afcri og Björn Egiðsson, bóndi Sveins- stöðum, og voru þeim þöfcfcuð ágæt störf í þágiu félagsins. í stað þeírra voru kosnir séra Gunnar Gíslason í Glaiuimbæ og Gunnar Oddsson í Flaibatuinigiu. Aðrir í stjórn eru séra Árni Sig- urðsson, Blönduósi, Gestur Þor- steinsson, bankagjaldkeri Sauð- árkróki, Margrét Árnason, skóia stjórafrú Hólium, séra Bjartmair Kristjánsson, Lauigalandi, og séra Siigfús Árnason, Mikiabæ. Meðal giesta fundarins var Ás- gieir Ásigeirsson, fyrrv. forseti fs- lands. Hóiadieigi barst kveðja frá biskupi ísliands, berra Si'gurbimi Einarssyni. Beðnn sími í farskrárdeild 25100 Einnig farpantanir og upptýsingar hjá ferðaskrifstotunum Landsýn srmi 22890 - Ferðaskritstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Feröaskrifstofa Úifars Jacobsen simi 13499 - Úrval sími 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoega simi 25544 Ferðaskrifstofa Akureyrar simi 11475 Auk þess h*á umboðsmörmum um allt land L0FWIDIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.