Morgunblaðið - 23.08.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.08.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGUST 1972 O ÞESSI mynd af hjónunum Höllu Giiðmundsdóttiir og Árna Stofánssyni, var tekin um helgina á Hveravöllum, en þar hafa þau fyrir skömmu tekið við störfum veðurathxig anafólks, í stað hjónanna Hiidu Torfadóttur og Hauks Ágústssonar, sem þar höfðu dvalizt um eins árs skeið. Árni hefur verið kennari og Ilalla unnið á Veðiirstofunni og í viðtali við Mbi. sögðu þau, að þau hefði lengi fýs't að taka þetta starf að sér, en ckki haft niöguieika á því, þar sem ekki hefur verið liægt að hafa börn með þar efra. í sumar ákváðu þau svo að sækja um og fengu starfið, en sonur þeirra, 13 ára gam- all, verður vestur í Dölum í vetur. (Ljósm. Mbl S.H.) JiiIcis Romains Jules Romains París, 17. ágúst. NTB. JULES Romains, eitt af fremstu sikáldiuim Frateka á þo.sisari öld, lézt í París sl. máruudaig, 86 ára gamiadll. Var slkýrt frá þessiu í Pairís í dag. Romains varð heimsfræigarr fyrst og fremst fyrir sikáld- söigiuir sínar og þá einkum vegna saignabáliksims mikla í 27 binduim: „Les Hommes de bonine Voionte" (Vilji góðu mannanna), en þær sög- ur skrifaði hann á ár- umuim 1932 tiil 1946. Siðan bætti hann við einu bindi enn: „Le Fils de Jerp- hanion“ árið 1956. Romain.s lét annars til sín taka á ölluim sviðum bók- mienntanna og var einnig kunnur fyrir iijóð sin og leik- rit. Fréttinni um lát hans var baiídið Deyndri, unz hann hafði verið jarðseittur i Pere-Lach- aise-kirkj uigarðinum i daig. í þeim kirkjuigarði hvíla marglr aðrir kiunnir Frakkar. Endurskins- merking á Mýrdalssandi AÐALFUNDUR klúbbsins ÖR- UGGUR AKSTUR í Vestur- SkaftaifleiMissýsiu var haOldinn í Fé- lagsheimMinu Kirkjuhvoli á Kirkjuibæjarklaustri sl. miðviku- dagskvöild, 16. þ.m. í almennuim utmræðiuim var það einkum tvennt, sem athygli vakti, og virtist vera aðalábuiga- mál fundairmanna, en flesitir þeirra voru bændur úr sýskmni. Annars veigar er það brýn rannsókn á uindirstöðu.styrkiei'ka brúarinnar yfir Eldvatn hjá Ás- um í Skaftártungu, seim þeir voru saimmála uim að teija í hæsfa máta varhugaverðan. Hins vegar er ’uim að ræða end- urskinsmerkingiu þjóðveigarins yfir Mýrdal&sarid, sem sé aðkaB- andi vagna yfirfierðar í dimm- viðri. Var stjórn klúbbsins failið að senda Veigaigerð rikisins hið fyrsta eindregin tilmæli varð- andi þetta tvennt sérstaklega, auk f'l. almenmara. eðdis 27 bifreiðaeigen dur i Vestur- SlkaftafeMissýsiu hlutu viðurkenn ingiu og verðdiaiun Saimvinnuitrygig ingia 1971 — þar af 4 fyrir 20 ára öruigigan akstur. Aðalmaður kvöldsins var að þesisu sinni Baldvin Þ. Kristjáns- son, og sýndi hann einnig sænska litkvikmynd uoi notkun örygigis- beflta í bifreiðum. Almennar um- ræður stóðu lengi kvölds, en að lokum baiuð kliúbburinn fundar- mönnum til kaffidrykkju, í HÓTEL EDDU, sem starfrækt er i suimar í hinni nýju og myndar- legiu skólabyggingu þeirra Vest- Uir-SkaflfeMiniga. Reynir Raignarsson frá Höfða- brekkiu hefir verið formaður feliúbbsins frá upphafi, og var nú endurkosinn í 5. sinn. Náms- og ferðastyrkir MENNTASTOFNUN Bandaríkj- anna hér á lamdi, Fulbright- stofnunin, tMkynnir að hún muni veita náms- og ferðastyrki Islendingum, sem þegar hafa lokið hásikólaprófi eða munu ijúka prófi í lök námsársins 1972—1973, og hyggja á frekara nám við bandaríska háskóla á skólaárinu 1973—1974. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera islenzkir ríkis- borgarar og hafa lokið háskóla- prófi, annaðhvort hér á landi eða annars staðar utan Banda- rikjanna. Þeir, sem eru ekki Valt ofan í á eldri en 35 ár4, verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveitingar. Nauðsynle'gt er, að umsækjendur hafi gott vald á enskri tungu. Þeir, sem sjálfir kunna að hafa aflað sér námsvistar við bandaríska háskóla, geta sótt um sérstakan ferðastyrk, sem stofnunin mun auglýsa til um- sóknar i apríhnánuði næsta ár. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu Menntastofnuinarinn- ar á Nesvcgi 16, en umsóknum skal skiiað fyrir 15. septemhei’. (Frá Menntastofnun Bandarikjanna). Veski stolið PENTNGAVESKI var stolið úr vaisa pilis, sem var að skeimmta sér í veitingaJhúsimu við Lækjar- teig á laugardagskvöQdið. 1 þvi voru um 12 þús. krónur og 20 do’ilarair, auk ými'ssa skilríkja og plagga. Skömmu síðáir fannst veskið á skemimitístaðnum, en þá voru a’iiliir penimgarniir horfnir úr því, en annað hafði verið sikiilLið eftir. Erfitt um stjórnar- myndun í Finnlandi ÁREKSTLIR varð við Gljiifurá í Ölfusi á laugardag með þeim afleiðingmn að önnur bifreiðin valt út af veginum og niður í ána — nánast undir brúna. Að sögn lögreglunnar á Sel- fossi varð áreksturinn með þeim hætti að bandariste bifreið var að fara fram úr annarri en i sama mund kom snöggur sviptivindur og með þeim afleiðingum að hom bifreiðanma ráikust saraan. Við það rnissti ökumaður banda- ristou bifreiðarinnar vald á öteu- tæki sínu. Bifreiðin fór út af veginum og valt niður í ána. Piltamir, sem í bifreiðinni voru, björguðust þó ómeiddir út úr henni, en bifreiðin mun vera mikið skemmd — ef ektei ónýt. Helsinigifors, 21. ágúst. NTB. LEIÐTOGAR fjögurra stjórn- málaflokka í Finnlandi komu saman í morgun tii nýrra við- ræðna í því skyni að reyna að binda endi á langvarandi s'tjórnar kreppu í landinti. Við lá á laug- ardag að slitnaði upp úr viðræð- um þessara flokka og kom leið- togum þeirra þá saman um að fresta viðræðnnum fram yfir helgi. Aðail vandinn í þessúm viðræð um er að finna samkormMiaigs- grundvöll um sameiginlieiga stefnu varðandi eftirlöiun aldr- aðra og það var einmitt þetta máleifni, sem virtist ætla aS spiöla algjörliaga fyrir frekari viðræðum si. laugairdag. Það var fyrst eftir áskorun frá floikksfor ystunni, að Kaleva Sorsa, aðail- ritari jafnaðarmannafliakksins, samþykkti að hald'a áfram við- leitninni við að finna lausn á st j órnarkreppunni. Johannes Virolainen, leiðtogi Mið'iIokksin.s taldi i gær, að eftir- launamálið væri unnt að leysa, ef nægiu-r vilji væri fyrir hendi. Sagði hann, að mótmæli samtaka á vinnumarkaðinum væru heflzta hindrunin fyrir lausn þessa máls. Þessi samtök hatlda því fram, að nýtt eftirlaiunafyTirkorniulaig verði of kostnaðarsaimt og eru ekki ánægð með þær gi'undvalll- arrcglur, sem nýju fyrirkomu- lagi á þessiu sviði er ætlað að Ibyggja á. RADItHHEni SOUNDMASTER 75 Ötrúlegt, en satt X2x25w/ Soundmaster 75 \2x20/ getur allt þetta \2xl5/ \2x10/ \ Jnl / i I ■ ■ » ■ ó ■■ \»fH / TVÖ TÆKI í EINU I Soundmaster 75 getið þér hlustað samtímis á tvö prógrömm BARNAGÆZLA Þér getið fylgzt með barninu gegnum Soundmaster 75. Færri hlaup, engar áhyggjur. Ð ■ZCDZ—3ZE1 FM Souridmaster 75 er með Kristaltæra FM bylgju. Hægt er að faststilla inn á FM stöðina. LB og MB Langdrægni svo undrun sætir. Soundmaster 75 nær yfir allt stuttbylgjusviðið, frá 10 —180 metrum. Bandvíkkun (Lupa) tífaldar svið stutt- bylgjanna. Þér getið náð hinum veikustu stöðvum. K1 K2 K3 Báta- og bílabylgja Fjölbreytt stuttbylgjusvið Einstakur naemleiki Láréttir, samfelldir styrk-, jafnvægis-, bassa- og hátóna-stillar. Úttak fyrir plötuspilara. Úttak fyrir hljóðnema (stereo-mono). Úttak tyrir heyrnartæki (stereo-mono). Úttak fyrir 4 hátalara. Gerður fyrir móttöku á stereo útsendingum. Innbyggt AM-loftnet, sem hægt er að snúa. Rofi til þess að skipta á milli magnetiskrar eða kristal-hljóðdósar. Hægt að auka eða minnka styrkleikann á magnaranum. Betri en þýzki staðallinn Din 45.500. 6 bylgjur; FM, LB, MB, K1 (blla- og bátab.), K2, K3. Bandvíkkun á K2 og K3. Föst stilling á FM stöð, plús FM kvarSi. Tvöfalt prógram. Innanhússtalkerfi. 4 hátalaratengi. 50 w styrkur fyrir hljóðnema. Innbyggður stereodekoder. 3 suð-, og braksíur. Fys. Log. Linear stillingar. SOUNDMASTER 75 hefur verið kjörið í fagtímaritum um vlða veröld bezta stereo tækið, með tilliti til verðs og fjölhæfni. Skrifið eða hringið eftir mynda- og verðskrá. Ars ábyrgð — afborgunarkjör. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Bergstaðastræti 10A Simi 16995

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.