Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 8

Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 8
— 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972 Laugarásbíó: 70 mm breiðar filmur í stað 35 mm LAUGARÁSBÍÓ frumsýndi kvik- myndina Hell Fighters eða „Bar- áttan við vítiseldana“ eins og hún heitir á íslenzku í gær. í fréttatilkynningu frá bíóinu seg- ir, að tvö eintök af myndinni hafi verið keypt, annað 70 mm en hitt 35 mm. Laugarásbíó var teiknað með það fyrir augum að þar skyldu notaðar Todd-AO-sýningarvélar, en þær eru gerðar fyrir 70 mm breiðar filmur. Þá segir einnig í tilkymming- uinni að þessar 70 mtm breiðu filmur séu fjóruim sinnum skýr- ari og meiri dýpt í myndinnd heldur en í venjulegum 35 mm myndum. Sex rása segulhljómkerfis og stærra sýninigartjalds er einnig krafizt við sýningar á þessum 70 mm myndum, en íslenzkur texti verður ekki með þeim. 35 mm mymdin verður sýnd kl. 5 og 7 og verður íslenzkur texti með þeim, en 70 mm myndin aftur á móti kl. 9. SVAR M/TT EFTIR BILLY GRAHAM AÐ minu viti getur maður með styrka skaphöfn lesið hæpnar bækur, ef hann les þær sér til gagns. Þessar bækur Iýsa lifinu eins og það er, og allt er komið undir afstöðu okkar, þegar við lesum þær. Hver er yðar skoðun? Biblían segir, að maðurinn sé það, sem hann hugsar í hjarta sínu. Við verðum lík því, sem við hugsum um. Ef hugur okkar snýst um girndir og um bækur með lýsingum á girndarlífi, erum við háð lögmáli orsakar og afleiðingar. Enginn getur neytt úrgangs, nema hann fái melting- artruflanir, og hver sá, sem étur eitur, hlýtur að þola afleiðingar þess. Við ættum að vera enn varkárari en ella, þegar um er að ræða fæðu sálar og anda. Ég er algjörlega ósammála þessari kenningu yðar. Biblían segir: „Allt, sem er satt, allt sem er sómasam- legt, allt sem er rétt, allt sem er hreint, allt sem er elskulegt, allt sem er gott afspurnar, hugfestið það.“ Hvers vegna ættum við að saurga huga okkar með „hæpnum“ bókum, eins og þér kallið það, úr því að nóg er til af góðum bókmenntum? Bacon sagði einhvem tíma: „Ef ég mætti ráða bóka- safni heimilisins, skyldi ég tryggja gott ástand í kirkju og þjóðfélagi.“ Okkur er frjálst að lesa það, sem við viljum. En Guð varar okkur við: Okkur ber að hindra, að óhreinindi berist inn í huga og hjarta. íbúð óskast Tvær enskar skrifstofusitúlkur óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð með húsgögnum. Upplýsingar í síma 36700 á skrifstofutíma. Raðhús Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu raðhús við Skógarlund, Garðahreppi. — Selst í fokheldu ástandi ög tilbúið til afhendingar um mánaðamót. Upplýsingar í skrifstofunni. SflR JÓN LOFTSSON HF Wla Hringbraut121iiSM0600 I síðnstu viku fékk þessi unga stúlka þennan ágæta afla í Lár- ósi við Grundarfjörð, var það llpunda lax og þrjár góðar bleikj- ur og allt fékkst þetta á spún. Stúlkan er aðeins 14 ára og heitir Theodóra úr Reykjavík. — (Ljósm. Sv. Þorm.) Fóru þvert yfir landið Á LAUGARDAG kom til Egils- staða flokkur manna úr hrezka flughemum og höfðu þeir þá lagt að baki 470 km fótgangandi og á bilum þvert yfir Iandið. í leiðinni þurfti flokkurinn að fara yfir þrjá jökla og 96 ár. Munu sennilega ekki margir hafa leikið þetta á undan Bretunum. í þesisuim floklki voru allis 24 mienn úr brezfca ffluighemuim og vatr foringi þeiirra James David- son. Kom Eokfcurirai till lanidsin.s í lok júlí og hafði mieðferðÍLs tvo Stolið úr jarðýtu ÚTVARPSTÆKI, hátölurum og tafltmeti var stolið aðfairamótt sumnudags úr jarðýtu, þair sem hún stóð iraniain hárrar girðingiar við áhald ageymsl'ur verktafcatfyr irtækdsiins Miðfells h.f. við Fuma- höfða 7 í Reykjavík. Tillíraun var einniig gerð fcill að stela tailsitöð úr jeppa, sem þar stóð, en þjóf- arnir gáfuisit upp við það, áður en talsfcöðSin losnaði, og héldu á brofct með fleng sinn. Land-Roverj eppa. Fór flofckurimn á jeppuin.um það sem fært var af leiðinni en annars var flarið fót- giamigandi. Einhverjir muniu hafa helzt úr lestinni á ledðinni, og tefcið á sig þá fcróka sem á ileið- iinind voru í jeppunum, en þorri hópsims komsit þó á teiðarenda með fyrrgreinduim hætitd. onGLEcn nucLVSincnR H*-»2248D LEIÐRETTING Inn í grein Björns Matthías- sonar í blaðinu í gær slæddist meinleg prenfcvilla. 1 aftasta dálfci á bls. 23 undir fyrirsögn- inni „Endurskoðum á stefnu í landibúnaðarmáluim“, segir: „Eitt af fyrstfu verkum núverandi rík- isstjómar var að leggja þessa nefnd (þ. e. nefnd til að endur- skoða stefnuma 1 landbúnaðar- máluim) niður og koma þannig í veg fyrir að hún fengi að legigja fram álit sitt og niður- stöður, sem talsvert var búið að finna að“. Þetta á auðvitað að vera „vinna að“. Þá vill höfundur láta koma fram, að verðniðurgreiðslur inn- amlands námu um 1.550 milljón- uim kr. (ekki 1.500), útflutnings- uppbætur um 400 milljónum kr„ samtals um 1.950 milljónir 'kr. og jafmgildi sú upphæð um 43% af fraimleiðsluverðmæti 1-andbúnað- arafurða það ár. SÍMAR 21150-21370 TtL SÖLU einbýlishús í Mosfellssveit, 3ja ára, með 4ra herb. glæsilegri íbúð, næstum fullgerðri. Risbœð 4ra herb. 90 til 100 fm við Ný- bílaveg, Kópavogi. Haeðin er teppalögð með tvöföldu gleri og bílskúrsrétti. Verð aðeins 1300 þús. Útb. aðeins kr. 700 þús. í gamla bœnum 3ja herb. góð 2. hæð, um 80 fm í nýlegu endurbyggðu timb- urhúsi, sérhitaveita. Verð kr. 1400 þús. Útb. kfr. 700 þús. Við Barmahlíð 120 fm efri hæð 4ra herb. teppalögð með bílskúr. Útb. má mikið skipta. f Vesturborginni glæsilegt raðhús, 80x2 fm. — Skipti æskileg á góðri 5 herb. íbúð. Úrvals einbýlishús á einni hæð, 180 fm á einum vinsælasta stað við sjávarsíð- una í næsta nágrenni borgar- innar. Húsið er í smíðum. Sérhœðir á úrvals stað á Seltjarnarnesi, sunnanmegin, 155 fm, seijast fokheldar með innbyggðum bll- skúr, glæsilegt útsýni. Góðir greiðsluskilmálar. f Vogunum 5 herb. hæð, 130 fm, nýleg eldhúsinnrétting, bílskúr — verkstæði, 45 fm. 2 ja herbergja víð Hraunbas glæsileg íbúð með frágenginni ióð og vélaþvotta- húsi. Sérhceð óskast til kaups. Skiptamögu- leiki é glæsílegu raðhúsi. í Hiíðunum 3ja herb. góð íbúð óskast til kaups. Má vera jarðhæð eða lít- íð niðurarafinn kjallari. Komið og skoðíð i mmu ? im anaa Hjartans þakklæti til barna minna, tengdabama, barnabarna, frændfólks og vina, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, 13. 8. sl. — Lifið heil. Jónina Þórðardóttir, Hringbraut 61, Keflavík. Solur óskost til leigu Vantar 150—250 fermetra sal. Tilboð sendist Morgunblaðirtu strax, merkt: „2144 ". Einbýlislóð í Kópavogi Til sölu er lóð fyrir einbýlishús í Kkpavogi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. ágúst nk., merkt: „Kópavogur — 2186“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.