Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 9

Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972 2\a herbergja íbúö við Efstaland er til sölu. (búðin er á jarðhæð. Sérhiti. Falleg nýtizku íbúð 2/o herbergja íbúð við Hringbraut er til sölu. fbúðin er á 1. hæð. Laus strax. 4ra herbergja íbúð við Eyjabakka er til sölu. (búðin er á 1. hæð og er ein stofa, þrjú svefnherb., eldhús með borðkrók og baðherb. Ný teppi. Falleg nýtízku ibúð. Parhús við Skólagerðí er til sölu. Húsið er tvílyft auk kjailara. Á hæð- unum eru vönduð nýtízku 5 herto. ibúð. Kjallarinn er óinn- réttaður, en þar gæti verið 2ja herb. íbúð. 3/o herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. (búðin er á 1. hæð og er stofa, 2 svefnherb., stórt eldhús og baðherb. Einbýlishús Nýtt einlyft hús við Goðatún, um 118 fm er til sölu. Húsið er nær fullgert, en eldhúsinn- réttingu vantar. Bílskúr er í smíðum. 4ra herbergja íbúð við Langholtsveg er til sölu. íbúðin er í kjallara, ný- standsett með nýrri hitalögn. Laus nú þegar. I smíðum 4ra herb. íbúðir við Suðurhóla í Breiðholtshverfi. (búðirnar eru um 108fm og afhendast tilbún- ar undir tréverk og málningu, en sameign frágengin. Upp- drættir til sýnis á skrifstofunni. 5 herbergja íbáð við Drápuhlið er til sölu. íbúðin er neðri hæð, um 137 fm. Eldhúsinnrétting endurnýj- uð. Tvöfalt gler. Teppi. Sérhiti. Sérinngangur. Bílskúr. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild simar 21410 — 14400. Fokheld raðhús í Garðahreppi til sölu. Húsin eru 130 fm auk bílgeymslu og 80 fm kjallara. Stutt t afhend- ingu. Teikningar á skrifstofunni. Kópavogur Glæsileg 130 fm íbúðarhæð við Digranesveg. Hatnartjörður Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Simi 50318. 26600 all/r þurfa þak yfír höfuóid I smíðum Álftahólar 4ra herb. 106 fm íbúð á 1. hæð (ofan á jarðhæð), í 3ja hæða blokk. Tvennar svalir, gott út- sýni. Verð 1.745 þús. Álftahólar 5 herb. 115 'fm íbúð á 1. hæð (ofan á jarðhæð), í 3ja hæða blokk. Mjög stórar suðursvalir. Verð 1.800 þús. Með þessum íbúðum er hægt að fá keypta innb. bílskúra. Arahólar 4ra herb. 116 fm íbúð á efstu hæð í 7 hæða blokk. Fagurt út- sýni. Bílskúrsréttur. Verð 1.850 þús. Þessar íbúðir seljast til- búnar undir tréverk með sam- eign frágenginni og afhendast í ágúst og sept. á næsta ári. Þinghólsbraut 4ra herb. uro 100 fm ibúð í íbúða- og verzlunarhúsi. Selst fokheld með frágengnu stiga- húsi og pússað að utan, á kr. 1.175 þús. eða undir tréverk með allri sameign frágenginni á kr. 1.690 þús. Þcnghólsbraut 2ja herb. um 50 fm tbúð t sama húsi með sama frágangi. Verð á fokheldu 800 þús. tilbúnu undir tréverk 1.200 þús. Þverbrekka 5—6 herb. btokkaríbúðir í 10 hæða húsi. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með sameign fullfrágenginni á kr. 1885 þús. eða fullfrágengnar á 2.495 þús.. Ath. hitaveita. Fagrabrekka Einbýlishús, 125 fm hæð og 56 fm jaröhæð. Húsið selst fok- helt. Verð 1.900 þús. Crenilundur Einbýlishús, 140 fm. Er fokhelt í dag og selst þannig. Verð 1.800 þús. Stórihjalli Raðhús á tveimur hæðum, alls um 240 fm með innb. bílskúr. Selst fokhelt á kr. 2.0 millj. Torfufell Raðhús á einni hæð, um 136 fm. Selst fokhelt. Verð 1.350 þús. Góð teikning. Unufell Raðhús á einni hæð, 127 fm. Selst fokhelt. Verð 1.350 þús. Þrastalundur Einbýlishús, um 143 fm auk tvöfalds bílskúrs. Selst fokhelt. Verð um 2.2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstrætí 17 (SiHi&Valdi) simi 26600 SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 23. Laus 2/o herb. íb. um 70 fm rishæð t steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Sérhita- veita, útb. helzt 800 þús. Laus 3 ja herb. íbúð um 85 fm kjallaraíbúð lítið nið- urgrafin með sérinngangi og sér hitaveitu við Skólabraut. Laus 3 ja herb. risíhúð um 75 fm í steinhúsi t Vestur- borginni. Sérhitaveita, útb. helzt um 800 þús. 3/o herb. íbúðir við Njálsgötu, Grettisgötu, Miklubraut og Nökkvavog. Ný 3/o herb. íbúð um 85 fm á 1. hæð í Kópa- vogskaupstað, íbúðin er ekki alveg fullgerð. 5 herb. íbúðir í Vestur- og Austurbænum og margt fleira. K0MIÐ 0G SKOÐIÐ Sjón er sogu ríkari Slýja fasteignasalan SiriS 24300 Utan ski-ifstofutima 18546. íbúðir óskast S. 16767 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, einbýlishúsum og rað- húsum með góðum útb. Talið við okkur sem fyrst ef um sölu er að ræða. Við komum og skoðum. Til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir I Vesturborginni í sambýlishús- um. 5 og 6 herb. hæðir í Háaleitishverfi, nýb'zku íbúðir. 4ra og 5 herb. hæðir í Hlíðunum. 3ja herb. hæðir við Barónsstíg og Grettis- götu. Glæsilegt einna hæða einbýlishús, um 200 fm tvöfaldur bílskúr 1 Foss vogi, fullbúið hús. lieif Sir:rós$on hdl. Ir.gólfsstræti 4 sími 16767, kvöldsími 35993. Skölavörðustig 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Séreign í austurbœ Til sölu er parhús (austurendi). Eigin er um 130 fm á góðum stað í Vogum, 5 til 6 herb. auk 2ja herb. íbúðar í kjallara með sérinngangi. Stór bilskúr, vel ræktuð lóð. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Laust eftir sam- komulagi. Jón Arason, hdL Sölustjórí Benedikt Halldórsson. Sími 22911 og 19255. Kvöldsími 84326. 11928 - 24534 Raðhús Fossvogs- megin í Kópavogi sem afhendist fokhelt fyrir n.k. áramót 1. hæð, stofa, borð- stofa, 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. ( kj. injibyggður bílskúr, geymslur, þvottahús o. fl. —• Samtals er húsið um 220 fm. Greiðslukjör, m. a. beðið eftir húsnæðismálastj.láni og eftir- stöðvar af útb. lánaðar til 5 ára. Teikningar á skrifstofunni. 2/o herbergja kj.íbúð á bezta stað , Kópavogi. Sérinng. Teppi. Lóð frágengin. Verð 1200 þús. Útb. 650—700 þús., sem má skipta. 3/o herbergja á eftirsóttum stað 1 Hafnarfirði. Verð 1600 þús. Útb. 900 þús. — 1 millj. íbúðin, sem er á 1. hæð, gæti losnað fljótlega. HMMMDIIIH VONARSIKíTI 12. símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson 2 55 90 Reynimelur 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi. Nýleg teppi. — Malbikuð bílastæði. Unnarbraut 4ra—5 herb. 120 fm vönduð iarðhæð í þríbýlishúsi. Allt sér. Öldugata 3ja herb., 70 fm falleg kjallara- íbúð. Sérhiti og inngangur. Fálkagata 2ja herb. íbúð í gömlu húsi. Rauðagerði Hæð og kjallari, alls um 125 fm. 4 herb. á hæðinni og verða 2— 3 í kjallara. Fæst í skiptum fyr- ir 4ra—5 herb. hæð eða eldra einbýlishús. Fasteignasalan Lækjargötu 2 (Nýja Wó). Sími 25590, heimasími 26746. EIGNASAL/VM REYKJAVÍIC iNGÓLFSSTRÆTI 8. 2/o herbergja íbúö í nýlegu steinhúsi við Ný- býlaveg, sérinngangur, sérhiti. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi í Mið borginni. (búðin öll i góðu standi, teppi fylgja. 4ra herbergja rishæð í Miðborginni. íbúðin er í um 15 ára steinhúsi, mjög gott útsýni. 4ra herbergja vönduð íbúð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Hraunbæ, sérþvotta- hús á hæðinni, futtfrágengin lóð með málbikuðu bilaplani. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, má gjaman vera í fjölbýlishúsi. Út- borgun allí að kr. 2 millj. Þórður G. Halldórsson EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8, síini 19540 og 19191 TIL SÖLU 2/o herbergja nýjar íbúðir við Hraunbæ. Fultgerðar. Teppa lagt, nýtízku innréttingar. 3 ja herb. íbúð nýstandsett á 2. hæð við Rán- argötu. Teppalagt. 4-5 herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ ásamt herb. í kjallara. Góð íbúð, teppa lagt, nýtízku innréttingar. Raðhús I Vesturborginni alls um 160 fm, fullfrágengið, teppalagt, 4 svefnherb. Raðhús í smíðum í Kópavogi, 120 fm íbúðarhæð og 120 fm jarðhæð með bílskúr. Fokhelt. Raðhús í eftirsóttasta hverfi Kópavogs, 130 fm hæð ásamt 80 fm kjall- ara (gæti verið 2ja herb. íbúð). Bíilskúr og fultfrágengin lóð. Seltjarnarnes Einbýlishús 168 fm ásamt 80 fm kjallara og bílskúr. Húsið uppsteypt og selst þannig. Sérlega fallegt ný- byggingahverfi. FASTEICN ASAL AH HÚS&EIGNIR 8ANKASTRXTI6 Leiga — íbúð óskast Óska eftir íbúð á leigu. Þarf að vera 4 svefnherbergi. Fimm manna fjölskylda, böm uppkomin. Lofað góðri umgengni og reglusemi. Titboð eða upplýsingar sendar á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m„ auðkennt: „2034". Sími 16637. / athugun er að efna til námskeiðs fyrir þá, sem hug hafa á iðn- námi, en eigi hafa lokið miðskólaprófi ag eru 18 ára eða eldri. Um er að ræða 3ja mánaða námskeið. Kennslugreinar: íslenzka, danska, enska og staerð- fræði. Þeir, sem vildu taka þátt í svona námskeiði, eru beðnir að tilkynna það fræðslumáladeild mennta- málaráðuneytisins fyrir 1. september. MenntamálaráðuneytiS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.