Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 10
•4 <rv
JL W
Sex biðu bana
ú N-lrlandi
— er sprengja sprakk í tollstöð
SEX nianns birtu bana í spreng-
ingu í bænum Newry á Norður-
írlandi í morgun. Auk þeirra
særðust niargir aðrir, sumir
mjög hættulega.
f . 1
ERLENTV
— íþróttamenn
Framh. af bls. 1
Sprengjem spraklk aðeins 5
sekúndum eiftiir að tvair menn
höíðu kom ið henni fyrir í brezlkr'i
toHsikoðuinarskiriifstofu og er Kög-
regfjan þediimr skaðumair, að hún
hafi sipnumigið of snemima. Newry
er á kaþólisfcu svæði um 55 km
suðvestUT aif Belfasit og uppþot
oig átöfc hafa verið þar 'tið.
Talið er víst, að þeir, sem
komiu spreinigjiunnd fyrir, hafi ver
ið úr íröka Jtýðveldiishemum,
IRA, og að þeir haíi farizt í
sprengingummi, því ad vopn
þeinra fumdiuist í rústum tollsitöðv
arinnar. Hafd þeir ekfci náð að
komast undan, áður en sprcrgj-
an sprakk. Þrír himma Iláitnu voru
toilverðir.
Ný hlið þorskastríðsins
Orðasenna brezkra auglýsinga
og kynningarstofnana
harðar á fundi nefndarimmar i
gær, um réttmæti þess að geingið
yrði til atkvæða um þátttöku
Rhodesiumannanna, þar sem sem
þeir sem héldu uppi vörnum
fyrir Rhodesíu bentu á það að
íþróttamenm þjóðarinnar hefðu
tekið þátt í leikumum í Tokíó
með sömu skilmálum og þeim
voru settir nú, og þá hefði eng-
inm orðið til þess að mótmæla
alvarlega.
Með liði Rhodesíu í Munchen
voru tveir fararstjórar, og strax
og atkvæðagreiðslunini var lokið,
voru þeir sóttir í Olympíuþorpið
og tilkynnt um úrslitin. Olympíu-
liði Rhodesíu var síðam skýrt
frá niðurstöðunni, og var greini-
legt að það var því mikið áfall.
Úrskurður nefndarinmar virt-
ist hins vegar vekja mikinm
fögrnuð hjá öðrum Afríkubúum,
sem söfnuðust brosandi satnan,
og óskuðu hverjir öðrum tii ham-
ingju.
Það kanm að hafa ráðið miklu
um endaniegan úrskurð nefnd-
arinnar að í gærmorgun varð
það ijóst, að alvara var í hótun
Afríkjurikjanna, og einnig var
þá útlit fyrir að blökkumenn í
Hfh Bandaríkjana myndu standa
við þá yfirlýsingu sdna að draga
sig út úr keppninnd, ef Rhodesía
yrði meðal þátttökuþjóðanna.
— Leita hælls
Framh. af bls. 1
skiptilag, sem væri í Sovétríkjun
um.
Annar hl.jóðfæraleikaranna
kvaðst vera kvæntur og eiga
konu og böm í Sovétríkjunuim.
Hamn hefði átt í hinni mestu bar
áttu áður en hann tók ákvörðun
sína, einmitt vegna fjöiiskyldu
sinnar, en samvizka hans hefði
engu að siður boðið honum að
komast undan kúgunarþjóðfélag-
inu.
BREZKA vikublaðið „The Sun-
day Times“ segir nú um síðustu
helgi frá nýrri hlið á fiskveiði-
deilu tslendinga og Breta, það
er auglýsingastríði tveggja stofn
ana í Englandi, sem falið hefur
verið að gæta hagsmuna Islands
og Bretlands. Fer útdráttur úr
frásögninni hér á eftir:
Freigátur brezka flotans háðu
síðasta þorskastrið á úthafinu.
Núverandi þorskaistríð hefiur
verið takmarkað við orðasennu
tveggja aiuigiýsingafélaga. Félög
þessi eru Markpress, sem er frjdll-
trúi brezkra togaraeigienda, og
Whittaifcer Humt Public Relation.s
Ltd., sem starfar fyrir íslemzku
rikisstjórniina.
Rikisistjórn ísiiamds réð
Whittaker Hunt i þjónuistu sína
sneanma á þessu ári. Brezka tog-
airaeigendasambandið svaraði í
sömu mynt fyrir tveimur mániuð-
uim mieð því að ráða Markpresis,
Oig sagði þá að ástæðam fyrir
ráðningunni væri sú að Breíar
væru að tapa áróðuirsistriðinu.
„Skoðanir isienzku ríkisstjóirnar-
innar birtuist út jm allt. Við vor-
uim að tapa af því ekkert heyrð-
ist frá okkur,“ segir Auistem
Laing, taismaður brezkra togara-
eigemda.
Átökin hófust fyrir alvöru um
síðustu mánaðamót með skot-
hríð Whittakers á keppinaiutana
Markpress. Donaild Hunt, eig-
andi Whittaker Hunt, líkti her-
ferð Markpress við þá tegiumd
áróðurs, sem Göbbeis heitinm
stjómaði. Sagði hann að Mark-
press færi rangt með staðreynd-
ir, ag aið honum hreiniiaga flökir-
aði við aðferðum fyrirtækisims.
A'Uiglýsingar Markpress væru
illa gierðar oig bamaiegar. „Þedr
varpa rýrð á þær kröfur, sem
gerðar eru til brezkrar aiuiglýs-
iniga- og kynniángarstarfsiemi
með því að gera sig sieíka um vill-
andi og rangfærðar yfirlýsingar,
sem birtar eru nafnlausar,“ sag-
ir í einni frétfcatilkynninigiumni
frá Whittaker Hunt.
Fleiri skotum var skotið í síð-
ustu viku þagiar Humt sendi les-
endabréf til Daily Telegraph og
Financial Times þar sem hann
siaikar Markpress um ramjgfær&lu
aðalatriða og grófair ýkjur.
Hjá Markpress er árásunum
tekið með stilingu. Framkvæmda
stjóri Markpress, H. WiMiam
Bemhaordt, sagdr að Whittaker
félaigið sé að færa brezka kynn-
Moskvu, 22. ágúst NTB.
MIÐSTJÓRN sovézka kommún-
istaflokksins hefur beint harðri
hugmyndafræðilegri gagnrýni að
ingarstarfsiemi niðuir á lægra
svið. „Ég skil efcki af hverju
þesisi Hunt náungl, hver svo siem
hamn er, notar ekki meiri tímia
i til að taila um fisk í stað þass að
vera að ráðast á okkuir. Hann læt
ur mjög bamalega.“
B&rnhardt hefiur þagar hafið
mikla aiuiglýsingiaistarfsemi fyrir
fisk, og notfærir sér þar mikla
reynslu s'ína sem fuilltrúi póli-
tískra deiluaðila. Markpress
starfaði fyrir Biiafirastjórn með-
an á borgarastyrjöldinni stóð í
Nígierífu, og átti þá í harðri bar
áfcbu við Galitzines-félaigið, sem
var fluilltrúi Nígeríustjómar.
Biafra beið þá ósigur, og það
gerði Markpress einnig. „Þeir
greiddu ekki reikninga sina. Vlð
urðuim að setja Genfar-útibú
okkar i gjaldþrotaskipti,“ seigir
Bernhardt. Markpress var fuM-
trúi Uganda þar ti'l Opote fyrr-
um forseta var steypt af stóil, og
nú stairfair Markpress fyrir
Irsku ríkisstjórnina til að
hvetja til fierðalaga og viðskipta
Framh. á bls. 3
kvikmyndaiðnaði landsins. Er
kvikmyndaiðnaðurinn borinn
þeim söknm að verða alltof anð-
veldlega fyrir áhrifum af erlend-
um kvikmyndum, svo að í bága
fari við sósíalistíska raunsæis-
stefnu. Þessi gagnrýni kemur
fram, skömmu eftir að nýr yfir-
maður hefur verið skipaður yfir
kvikmyndaiðnaðinn. Heitir hann
Filipp Jermasj og kemur í stað
Aleksei Romanovs.
Starfsemi nefndarinnar er
harðlega gagnrýnd í yfirlýsingu
frá miðstj órn kommúnista-
flokksins. — Á síðustu árum,
segir þar, — hafa alltof oft verið
sýndar kvikmyndir, sem ekki
fullnægja hugmyindafræðilegum
og fagurfræðilegum kröfum
sovézkra lista og auknum kröf-
um áhorfenda. Sovézk kvik-
myndalist skortir dýpt í lýsing-
um sínum á mikilvægustu þró-
unarþáttum samtímans. Hún
gerir ekki nóg til þess að lýsa
efnahagslegum, félagslegum og
meniningarlegum breytingum í
Sovétrikjunum og hagnýtir sér
ekki möguleikana á því að veita
verkamönnunum þjóðlegt sem
alþjóðlegt uppeldi.
Margar kvikmyndir skortir
hugmyndafræðilegt takmark og
þær túlka atburði og staðreyndir
einhliða og stundum ranglega.
Alltof sjaldan sjást hetjur, sem
af auðmýkt fylgja hugsjónum
Kosningar
í Marokkó
Rabat, Marokkó, 22. ágúst.
NTB.
HASSAN Marokkúkoniiugtir
hefnr heitið því að efna til al-
mennra kosninga í landinu ein-
hvern tíma á alira næstu mánuð-
um og hefur þar með látið und-
an auknum þrýstingi stjórnar-
andstöðunnar i landinu, sem hef-
ur þótt kóngur sýna vaxandi ein-
ræðishneigð.*
Koniu.nigjtr kunnigerði þotssa
ákvörðun sírta á blaðamanna-
fundi i Rabat í daig og sagði að
vænitantega yrðu kosnirtgiamar
á árinu 1973 öndverðu. Hann
endurtók og fyrri yfirlýsirtgar
um ýmsar endurskipullagningar,
sem væni í bígierð innan hersins
og varnarsveita landsdns.
kommúnismans. í stað þess er
athyglinni beint að mönoum, sem
skortir félagsleg áhugamál og
einarðar, siðferðislegar grund-
vallarreglur. Nær því engar
kvikmyndir eru gerðar um hug-
myndafræðileg 0g pólitísk
vandamál, sem standa í tengsl-
um við stéttabaráttuna á alþjóða
vettvangi, segir í umkvörtunar-
yfirlýsin'gu miðstjónnarinnar.
Hanseatic
— veldur tjóni
Tromsö, 22. ágúst. NTB.
ÞAÐ miinu sennilega líða sex til
átta vikur, imz eðlilegt rafmagn
kemst aftur á í Tromsö, eftir að
þýzka skemmtiferðaskipið
„Hanseatic“ eyðilagði á mánu-
dag 'tvær rafmagnslínur og einn-
ig fjarskiptalínu að nokkru, er
skipið lagðist við akkei'i á
Tromsösundi. Taiið er, að það
muni kosta um eina og hálfa
millj. norskra kr. (nálægt 18
mill.j. ísl. kr.) að bæta það tjón,
sem varð.
Hanseatic fór frá Tromsö á
mánudaig, eftir að útgeirð skips-
ins hafði liaigt fram 1,5 millj. n.kr.
trygginigu. Rafmagnsástandið í
Tromsö er dkki alvarlegt, eins og
er, en það getur snúizt mjög til
hins verra, ef ekki tekst að gera
við það, sem aflaga fór, áður en
haustar og kólna tekur til muna
í lofti.
Bréf frá Gunnari Schram
í New York Times
Mótmælt staðhæfingum
um gróða skáksambandsins
af heimsmeistaraeinvíginu
1 LESENDABRÉFADÁLKI
New York Times á dögunum
birtist bréf frá Gunnar G.
Schram, þar sem harun mót-
mælir ýmsum villandi atrið-
um varðandi heimsmeistara-
einvigið í skák, sem fram
höfðu komið í bréfi til blaðs-
ins nokkru áður.
1 því hafði bréfritari gagn-
rýnt harðlega þær árásir, sem
harm segir snillinginn Robert
Fischer hafa sætt í frétta-
miðlum og segir bréfritari að
forvígismenn einvígisins hafi
féngið greiddar milljónir doll-
ara tdl að halda einvígið.
Fischer hafi aðeins viljað að
hann og Spassky fengju
sanngjarnan skerf af þessum
fjármunum. Auk þess hafi
Fischer fullan rétt til að
setja fram mótmæli vegna
truflana, sem hann telji sig
verða fyrir á einvigisstað,
þar sem ekki sé unnt að ein-
beita sér að skák í öskrandi
mannfjölda, edns og um nauta
at eða hnefaleika væri að
ræða.
1 svarbréfi dr. Gunnars G.
Schram kveðst hann vilja
mótmæla eindregið að for-
vígismenn einvígisins hafi
fengið milljónir dollara
til að halda eimvigið. Ljóst
hafi verið frá byrjun að is-
lenzka skáksambandið myndi
eiga mjög erfitt með að
standa undir einviginu, m. a.
vegna þeirra háu verðlauna
sem í boðd voru. íslenzka
skáksambandið hafi vonazt
eftir að fá aftur nokkuð af
þessum kostnaði með því að
selja kvikmyndaréttinm að
einvígimu, en sú tekjulind
virðíst nú fyrir bí. All't útlit
sé fyrir að halii sá sem skák-
sambandið muni bera af ein-
víginu verði um tiu milljón-
ir íslenzkra króna.
Þrátt fyrir margs konar
ei-fiðleika, sem upp hafi kom-
ið, séu Islendimgar vissulega
stoltir af þvi að hafa tvo
mestu skákmenn heimsins i
landi sínu að útkljá hvorum
beri heimsmeistaratitillinn i
skák.
Fullnægja ekki hugmynda-
og fagurfræðilegum kröfum
— segir í yfirlýsingu miðstjórnar
sovézka kommúnistaflokks-
ins um sovézkar kvikmyndir