Morgunblaðið - 23.08.1972, Side 14
1 4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972
0*g«f«-n dt hf ÁtV'akw, Rfcytojavík
Frö'irvtwawmdaMj'óri HwaWw Svamsaon.
RJtayÁrw Matihfa* JoHarmosjan,
EyfóSfur KonráO Jónason
ASatoðarrftstfón StyTmir QiHvnaras'on.
RHfftlór'norfuirtrúi twrbfðm Gutfrmtncteaon.
Fréttaatióri Björn Jóharm**on
Augiýaingaa^Örf Am< Garöar Krlatinason
Ritstjórn 09 aifgreiðafa Aðalatraati 6, a*mi 1Ó-100.
Ausflýaingar AOafstreati 6, aími 22-4-00
ÁskrrftargjaW 225,00 kr á fnénuði innaniarWs
I tauaaadfu 15,00 Ikr oirvtakið
l^ullyrða má, að atvinnuveg-
4 irnir í heild hafi sjaldan
eða aldrei staðið betur en við
stjórnarskiptin á miðju síð-
asta sumri. Tekizt hafði að
koma jafnvægi á í efnahags-
málum og þótt kaupmáttur
launa hefði aukizt um 20%
frá 1970 til 1971, var frekari
kaupmáttaraukning möguleg.
Því olli ekki hvað sízt hin
hagstæða útkoma hraðfrysti-
iðnaðarins á árunum frá
1969 til 1971.
Um síðustu áramót var hins
vegar sýnilegt, að mjög
myndi bregða til hins verra
um afkomu hraðfrystiiðnað-
arins. Fulltrúar fiskkaup-
enda í yfirnefnd Verðlags-
ráðs sjávarútvegarins vöruðu
sterklega við því ástandi, sem
fyrirsjáanlegt var og bentu
á, að fiskiðnaðurinn í heild
yrði skilinn eftir á núlli, sem
jafngilti því að helmingur
frystihúsanna yrði í tap-
rekstri, en ef gengið væri út
frá afkomumarki ársins, yrðu
rúmlega % þeirra í mismun-
andi miklu tapi.
Aukafundur Félags Sam-
bandsfrystihúsa, haldinn 10.
janúar sl., „harmaði, að
frystihúsiðnaðinum skyldi
ekki hafa verið séð fyrir
eðlilegum afkomugrundvelli
nú, þar sem allar ytri að-
stæður væru eins hagstæðar
og verða mætti og benti á, að
grundvellinum hefði verið
kippt undan þeirri endur-
byggingu frystiiðnaðarins,
sem nauðsynleg er til þess að
standast markaðskröfur.“
Aukafundur Sölumiðstöðv-
ar hraðfrystihúsanna var
haldinn ellefu dögum síðar
eða 21. jan. sl. og í ályktun
hans sagði m.a. svo: „Þrátt
fyrir hagstæð skilyrði og
hátt verðlag á erlendum
mörkuðum, hefur rekstrar-
aðstaðan versnað svo að fyr-
irsjáanlegur er mikill halla-
rekstur við óbreyttar að-
stæður.“
Það hefur nú komið í ljós,
að þessi ótti var ekki ástæðu-
laus. Takmarkaðar verð-
hækkanir hafa að vísu orðið
á einstaka framleiðsluteg-
undum, en rekstrarkostnað-
urinn hefur hækkað mun
meir og lagzt með fullum
þunga á fiskiðnaðinn. Á sama
tíma hefur fiskaflinn minnk-
að og mun framleiðsla hrað-
frystiiðnaðarins hafa dregizt
saman miðað við sama tíma
í fyrra. Sérstaklega hefur
það komið illa út, að þorsk-
aflinn hefur minnkað, en
vinnsla hans hefur komið
bezt út rekstrarlega fyrir
frystihúsin. Þá er vinnsla á
karfa orðin svo óhagkvæm,
að frystihúsin hafa ekki séð
sér fært að taka á móti hon-
um og óskað eftir því, að
ríkisstjórnin tryggði eðlileg-
an rekstrargrundvöll fyrir
vinnslu hans. Ríkisstjórnin
hefur ekki komið til móts við
þessar þarfir frystihúsanna
nema að litlu leyti, svo að
karfavinnslan er enn rekin
með miklu tapi og stenzt ekki
til frambúðar.
Á það má og benda, að sú
aðstoð, sem sjávarútvegsráð-
herra beitti sér fyrir til þess
að rétta hlut karfavinnsl-
unnar verður að teljast mjög
hæpin, þar sem verið er að
ráðstafa fjármagni frá Vá-
trygginarsjóði fiskiskipa, sem
stendur mjög höllum fæti og
vantar marga tugi milljóna
til þess að endar nái saman.
Það er ekkert launungar-
mál, að frysihúsamenn víðs
vegar um landið eru nú mjög
uggandi um rekstrarmögu-
leika hraðfrystihúsanna og
hafa margir þeirra viðhaft
þau orð, að verði rekstrar-
grundvöllurinn ekki bættur
hið skjótasta, sé ekki annað
fyrirsjáanlegt en að rekstur
fjölda hraðfrystihúsa um
land allt muni stöðvast nú í
haust. Eru það vissulega al-
varleg tíðindi fyrir íslenzku
þjóðina, ef svo er komið eft-
ir rúmlega eins árs setu
vinstri stjórnar, að stefna
hennar í efnahagsmálum hef-
ur leitt til hruns í höfuðat-
vinnugrein landsmanna, hrað
frystiiðnaðinum, á sama tíma
og markaðsverðið erlendis er
í algjöru hámarki. Afleiðing-
ar slíkt ástands eru atvinnu-
leysi og stórversnandi af-
koma allrar þjóðarinnar.
Það ástand, sem fyrirsjáan-
legt virðist í fiskiðnaðinum,
er þeim mun alvarlegra þeg-
ar þess er gætt, að frystihús-
in standa nú frammi fyrir
þúsund milljón króna út-
gjöldum á næstu árum í
sambandi við margvíslegar
endurbætur og lagfæringar
til þess að mæta ströngustu
kröfum um aðbúnað og holl-
ustuhætti við framleiðsluma.
Loks má á það benda, að í
sambandi við útfærslu land-
helginnar verða íslendingar
í æ ríkara mæli að treysta á
hraðfrystiiðnaðinn og þá
markaði, sem hann selur
einkum afurðir sínar til, sem
eru Bandaríkin og Sovétrík-
in.
Eins og fyrr segir hefur
mjög breytt til hins verra
um afkomuhorfur atvinnu-
rekstrarins eftir stjórnar-
skiptin á sl. sumri. Má í þvt
sambandi minna á niðurlags-
orð ársskýrslu Kaupfélags
Eyfirðinga, en þar segir:
„Útlit er fyrir, að nú eigi að
mæta Hrunadansi kostnaðar-
verðbólgu með taprekstri fyr
irtækja, sem því miður hlýt-
ur að leiða til atvinnusam-
dráttar, þegar til lengdar
lætur.“
Þessi orð eru enn í fullu
gildi.
STÖÐVAST FRYSTIHUSIN?
EFTIR ELÍNU PÁEMADÓTTUR
UM DAGINN kom fram tiltaga á
fundi borgarstjómar um að skák
yrði gerð að kennslugrein í skól'Utm
landsins. Og borgarfulltrúar virtust
sammála um að það yrði Reykvíking
um, ef ekki ailri þjóðinni, til bless-
unar og var málinu vísað til fræðsliu-
ráðs tii frekari athuigunar og fram-
kvæmda.
Ég reikna með að kveikjan að þess
ari hiu.gmynd sé heimsmeistaraeinvíg-
ið í skák. En ekki er mér fyllilaga
ljóst hvaða fyrirmynd menn hafa í
hiuga varðandi uppeldisgildi kennsl-
unnar. Hvort menn telja að ialenzkt
þjóðfélag hefði gott af nokkrum
Fischerum? — Eða kannski bara
Spasskýum? Og þá sé keppt af þeím
sökum að því að framLeiða nokkra
slíika. í Fischer höfum við dæmi um
hvernig fóik skákiistin getur alið
upp, ef hún verður aðalþáttiurinn í
uppvexti þess, og þyrjað er á mótuin-
inni nógiu snemma. Ef til vill er það
einmitt þetta, sem okkur vantar —
svolítið rneira af „Ég-vil-fá“-mönnum
eða „Ég-krefst“-fólki til viðþótar.
Kannski er heldur enginn að velta
fyrir sér hvers konar fólk við viljum
alia upp í skólunum eða í þjóðfélaig-
inu. Mér datt þetta bara rétt sí svona
í hug, vegnia þess að þetta er önnur
aðfierð en sú, sem við að jafnaði við-
höfum, þegar við innleiðum eitthvað
á voru landi. Ef til vi'l! á aðeins eftir
að tilnefna fulltrúann eða skipa nefnd
ina, sem fer í kynnisferð til Norður-
landa. Þessia, sem fer milli skólanna
og fær upplýsingar um hve marga
fermetna þurfi af húsrými á nemanda
til að kienna skák, hve margir nem-
endur komi á hvern kennara í Dan-
mörku, Noregi og Svíþjóð, hve mikliu
fjármaigni sé veitt á nemanda í
hverju landa fyrir sig, hve mörgum
þvottakoniuim sé þar bætt í skólana
o. s. frv. Svo er bara reiknað út með-
altaiið í hverjum þætti í öl'lum þesis-
um löndum, sem er að sjálísögðu það
sem krefjast ber hér. Það er auðvit-
að hið rétfca. Svona förum við yfir-
ieitt að, þegar við ætlum að fá barna
heimili, skóla, ieikvelli og hvað sem
er.
Þetta er góð og einföld aðferð. —
Norðurlöndin eru nærri okkur, nefnd
armenn kunna venjufegia skandinav
isku, sem veitir meira svigrúm um
fuiltrúaval (þó málakumnátta sé ekk
ert skilyrði) og þá þarf ekkert að
vera að velta fyrir sér markmiðinu.
Bara að elta Skandinavíu, hvert sem
hún fer. Komist norrænu löndin i ó-
göngur á einhverju sviði, þá fylgjumn
við bara á eftir nokkrum árum síðar.
Og snúuim svo við löngu á eftir þeim.
Nú, smúi þær ekki við blaðinu, þurf-
um við þess auðvitað ekki heldur. —
Viljum við ekki einmitt fá hér ná-
kvæma eftirlíkimgu af skandinavísk
um iifniaðarháttum og módel af Norð
uirliamdafólki — eða hvað?
Eitthvað er nú farið að bóla á þvi
að þessi lifsmáti með sinum Mfsþæg
indakröfum, sem við hér á norður-
hveli höfum að leiðarljósi, sé ekki ör-
uggasta Iieiðin til lífshamingju fyrir
eínstaklinginn eða fyrir heiminn í
heild. Kannski mætti stöku sinnum
staldra við og velta fyrir sér hverju
við eruim að keppa að. Byrja að gera
sér grein fyrir markmiðimu áður en
tarið er að líkja eftir. Spyrja t.d.
hvort það sé nákvæmtoga svona fólk,
sem við viljum aia upp, áður en við
kópíerum í smáatriðum barnaheimáli,
skóla og lífsmáta á heimiliunum. —
Heimtufreku velmeigunarþjóðfélögin
eru kannski ekki eftir allt saman það,
siem við sækj'umst meot eftir? Ef til
vilil mætti lita í krimgum sig í heimin
um ölium og athuga hvort ekki er ein
hvers staðar nýtitog'uir þáttuir, sem
mundi líkia henta okkar eigin mark-
miði. Betra er að spyrja tvisvar en
villiaist einu sinni, seigir enskt mál-
tæki. En það flækir l'íklega bara mál-
in. Svona er það á Norðurlöndum,
svona þiurfum við að fá, er óneitan-
lega einfaldarí leið. Og meðan við
Mtum ekki eftir neinu öðru, verður
þetta líka bezt. Það er það lika sjálf
saigt að mörgu leyti. En öðru hverju
læðist að manni grunur um að við gæt
um kanmski fundið eitthvað nýtileigt
fýrir okkur annars staðar eða sett
okkur stöku sinnum svolítið annað
markmið. Jafnvel orðið á undan að
snúa við frá ýmsum þáttum, sem far
ið er að bera*á að ekki veita mesta
Mfshamingju á þeissum stöðuim.
Eða kanmski trúum við því, að við
séum eins og fuglinn í dæmisögiunni
hans James Thurbers:
„Stolt flæmingjamamma, sem þegar
haifði komið upp tveimur ungum og
gert þá fteyga, varð i fyrstu alveg
miður sín en síðan mjög ánægð, þeg
ar annar drengiurinn henniar neitaði
að yfirgefa hreiðrið og fljúga brott
eins og hinir. „Ég hef alið upp stór-
kostlegan flæmingja, sem er allt öðru
vísi en ailir hinir," sagði mamman.
Hann verður mikill söngfugl, fræg-
ari en næturgailinn."
Svo réð hún næturgala til að
kennia syni sínum að syngja, síðan
kattfuigi og loks hermikráku. En
ungi flæminginn gat ekki lært að
syngja meitt annað en „or-honk, or-
honk“. Svo mamman sendi eftir
fuiglasálfræðinignum dr. Hegra, sem
rannsakaði unga flæmingjann ná-
kvæmlega. „Þessi flæmingi er flæm-
ingi,“ saigði hann við mömmuna. —
„Hann kemiur ekki til með að syngja
neitt annað en „or-honk, or-honk".
Metorðaigjarna miamman trúði ekki
þessuim úrsburði dr. Hegra. „Hann
verður kannski ekki frægur sömgvari,
en hann verðuir frægur eitthvað,"
saigði hún með festu. „Hann mun
koma i stað arnarins á bandarisikia
dolilarnuim eða kanarífuiglsins í gyllta
búrimu eða kúkúfuigisins í kúkúkliukk
ummi. Bíðið bara við!“
„Ég get svo sem beðið eftir því,“
saigði dr. Heigri og beið. En ekkert
gerðist. Flæminginn hélt áfram að
vera fliæmingi og syngja „or-honk“,
eins og hver annar flæmingi. Það var
aöt og suimt.
Mórallinn í söSunni: Það er eltki
hægt að gera neitt úr kökudeigi ann-
að en baka köku."
Svona er siaigan hans Jamies Thur-
bers. Kannski er ekkiert hægt að gera
úr mianninuim annað en miann, íslend
ingi annað en Isiending eða mannlíf-
inu annað en mannlíf. En ætli við ætt-
um nú sarnt ekki að reyma að velja
markmiðið á undan leiðuinum? Og
skoða árangurinn áður en farið er að
Mikja eftir aðferðunum? Og ætli það
skipti svo mikliu máli að líkt sé ná-
kvæmlega eftir í öJtam smáatriðuim,
þótt meginstefna sé tekin?
Nú er ég víst farin að prédika. Ein
hvers sfaðar stendur: Gefið hvorki
góð ráð né salt fyrr en um er beðið.
Og enginn hefur vist beðið mig
um að leysa þennan vanda. Það vair
bara tilhugsunin um að við ættaðuim
að fara að reyna að aia upp Fischera,
sem kom þessum huigleiðinguim af
stað.
Ég sá sinögigvast í huigiamuim allla
litta íslienzku Fischerana í skólanium
sagja við við kennarann: — Ég kem
ekkert í tíma fyrr en skipt er um lýs-
ingú í skólahú.sinu! Og við skólastjór
ann: — Ég vil ekki neinn hávaða á
leikvellinium fyrir utan meðam ég er
að hugsa uim skákina. B'Uirt með alla
krakka! Og við borgarstjórann: — Éig
vil fá sundliauigarnar í Laugiardail fyr
ir mig einan. Og við forsætisráðherr-
ann: — Ég tefli ekki í kennslustund
nema fá prósentu af freðfiskútflutn-
inigi landsins. Og við fjármálaráð-
herra: — Það verður að lieggja skák
Frarnh. á bls. 19