Morgunblaðið - 23.08.1972, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972
Konur í styrktarfélagi lamaðra
og fatlaðra, kvennadeild
Farið verður I heimsókn að
barnaheimilinu Reykjadal,
fimmtudaginn 24. ágúst kl.
2 e. h. frá Æfingarstöðinni,
Háaleitisbraut 13. Þátttaka
tilkynnist í síma 18479 frá
kl. 6—9 í kvöld. — Stjórnin.
I.O.G.T.
Tilkynning frá saumaklúbb
I.O.G.T. Konur, það er í dag
kl. 2 sem við förum að Jaðri.
Mætið við Templarahöllina,
Eiríksgötu 5. — Nefndin.
Hörgshlíð 12
Almern samkoma — boðun
fagnaöarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 8.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður í Betaníu,
Laufásvegi 13 í kvöld kl.
8.30. Jón Dalbú Hróbjarts-
son stud. theol. talar. Allir
eru hjartanlega velkomnir.
Farfuglar, ferðamenn
26. -27. ágúst, ferð I Kerl-
ingarfjöH og Glúfurleit —
27. ágúst ferð á Botnssúlur.
Uppl. á skrifstofunni kl. 13—
20 og í síma 24950.
Farfuglar.
Ferðafélagsferðir
Föstudaginn 25. ág. kl. 20.
1. Landmannalaugar —
Eldgjá.
2. Kjölur.
Laugrardaginn 26. ág. kl. 8.
1. Þórsmörk.
2. Hítardalur.
Sunnudaginn 27. ág. kl. 9.30.
1. Brennisteinsfjöll.
Ferðafélag (slands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
Jenkins heiðraður
Hamborg, 19. ágúsit — NTB.
ROY Jenkins, fyrrum varafor-
manni brezka Verkamannaflokks
ins hafa verið veitt Robert Sehn
man verðlaunin fyrir árið 1972,
og em verðlannin veitt fynr
framlag hans til einingar Bvr-
ópu.
Verðliauinin mema 25 þúsund
v-þýzlkum miörkum og verða af-
hent váö hátíðffiega aithöfn í Bonn
í nóvember.
1 tKPkyTiningu um verðlauna-
veittínig'una segir að Jenkins fái
verðUaíunin fyrir gtuðrninig við að-
ild Breta að Efnahaigsbandalagi
Evtrópu. Jenkins var varatfor-
maöur brezka Verkamamna-
fflókiksins þar tíi I aprfll í vor að
hann sagði atf sér eftár að haía
igneiltt atkvæði á þimgi með að-
m að EBE, sem er giegn stetfnu
fflokkswvs.
Schiller hættir
Bomn 21. áigiúst. NTB.
KARL Schiller, fyrrverandi efna-
hags- og f jármélaráðherra Vest-
ur-Þýzkalands, sagði sig i dag úr
ölium netfndum og hætti öðrum
tninaðarstörfum, sem hann hef-
mr gegnt innan Jafnaðarmanna-
flokksins.
Sdhffler hvartf úr rikássfjórn-
fcmi í síðatsta mánuðd vegna
ágneinings um efnahagssrtefnu
iSkisistjómaninnar. Hann hefur
verið féflagi í föokknum í 26 ár.
Sdhiilleir áttí tengen fund með
WSQDiy Brandt kartáfcana í daig, og
écæiðanftegar hefcnildár höfðu fyr
«r saifit, að Boiandt hefði rejmt að
ifietlja SdhdlBer atf því að hætta
öSum stömfum fyrár fíokkiiriin.
Sérverzlun í miðbœnum
Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „2146" ásamt upplýsirtgum
um aldur, menntun og fyrri störf.
Verkamenn
Vantar nokkra góða verkamenn í byggingarvinnu
nú þegar.
Upplýsingar í síma 86460 og á kvöldin í síma 35478.
Atvinna
Óskum eftir að ráða trésmiði og verkamenn
nú þegar. — Uppl. í síma 84825.
Fyrirtæki í Reykjnvík
óskar eftir traustum og góðum bókhaldsmanni í
hálft starf.
Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist blaðinu fyrir nk. föstudag, merkt:
„Eeglusemi — 2247“.
Fró Somvinnuskólnnum
Bifröst
Ráðskona eða matsveinn svo og nokkrar starfsstúlk-
ur óskast að Samvinnuskólanum Bifröst næsta vetur.
Upplýsingar í síma 18696 í dag og næstu daga.
SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST.
Vantar góða
rafsuðumenn
strax. Mikil vinna, gott kaup.
runtal
rundal OFNAR M.
Síðumúla 27,
símar 35555 og 34200.
Saumaskapur
Saumastúlkur óskast sem fyxst.
L. H. ML’LLER, FATAGERÐ,
Suðurlandsbraut 12.
Þekkt fyrirtœki
óskar eftir stúlku til vélritunar og símavörzlu og
einnig manni eða koaiu til sikrifstofu- og bókhalds-
starfa.
Tilboð, merkt: „Ritföng — 2254“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 1. september.
Starfsmaður óskast
Við óskum að ráða röskan og reglusaman karlmann
til starfa í verksimiðjunni nú þegar.
Uppl. um starfið og umsóknareyðublöð fást í skrif-
skrifstofu verksmiðjunnar, Barónsstíg 2.
HF. HREINN.
Sölumaður
Viljum bæta við okkur solumanni. Til greina kem-
ur ungur maður án reynslu við sölu,störf, en vill
leggja fyrir sig sölumennsku.
Skriflegar umsóknir sendist blaðinu fyrir 27. þ. m.
SÁPUGERÐIN FRIGG.
eskar ef tir starf sfölki
í eftirtalin
störf>
BLAÐBURÐARFOLK:
Túngata — Miðbœr — Eskihlíð I
Framnesvegur — Freyjugata 1-27
Suðurlandubraut (og Ármúli)
Barðavogur — Laufásvegur 58-79
Sími 10100