Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972
17
Járniðnaðarmenn
Okkur vantar vélvirkja. plötusmiði og menn vana jámiðnaðar-
virmu.
Hafið samband við Jón A. Valdimarsson i símum 92-1750 og
heima 92-1452.
VÉLSMIÐJA NJARÐVÍKUR HF.
Stúlka óskast
Stúlka, ekki yngri en 21 árs, óskast í bókabúð í miðbænum.
Upplýsingar er tilgreini um aldur og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir 24. ágúst merkt: „2255".
2. stýrimaður — 2. vélstjóri
Á dansfat flutningaskip vantar:
2. stýrimann með atvinnuréttindum farmanma
í 2Y2 mánuð.
2. vélstjóra, IV. stig og atvinnuréttindi á diesel-
vélar, í 2 mánuði.
Upplýsingar í síma 21160.
HAFSKIP HF.
Bifreiðarstjóri
Ungur, röskur og reglusamur maður getur fengið
starf hjá okkur við vörudreifingu og lagerstörf.
Upplýsingar veittar í skrifstofu okkar (ekki í
síma).
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF.,
Haga við Hofsvallagötu.
JUvinnurekendur - verktukur
Bifvélavirki með meistararéttindi óskar eftir at-
vinnu. Hefur tíu ára reynslu í alhliða viðgerðum
á bílum og hvers konar þungavinnuvélum ásamt
verkstjórn og rekstri verkstæða.
Reglusamur og stundvís. Margt kemur til greina.
mætti vera úti á landi.
Tilboð, merkt: „Ábyggilegur
Mbl. fyrir 1. sept.
2145“ sendist afgr.
Lítið fyrirtœki
óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta
unnið alveg sjálfstætt og annast bréfaskriftir á ensku og e. t. v.
sænsku. Um Vi dags starf er að ræða, eftir hádegi. Góð laun
í boði fyrir góðan starfskraft.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: 2257".
Sölumaður
Viljum ráða sölumann til að selja matvöru.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m.,
merkt: „2256“.
Vélritunarstúlkur
Óskum eftir að komast í samband við vélrítunarstúlkijr, sem
geta tekið að sér vólritun f heimavinnu nú þegar.
Upplýsingar í síma 15267.
Starfsstúlkur
vantar að mötuneyti Héraðsskólans að Reykjum.
Uppiýsingar í síma 95-1140.
Vélamaður
vanan véiamann vantar á poelain-gröfu.
Upplýsingar í síma 52139.
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til starfa hálf-
an daginn. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauð-
synleg. Einnig meðferð á Telextæki æskileg.
Upplýsingar í skrifstofunni fyrir hádegi.
FORD-UMBOÐIÐ,
SVEINN EGILSSON,
Ford-húsinu, Skeifunni 17.
M atráðskona
Starf matráðskonu í eldhús Sjúkrahússins í Húsa-
vík er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi húsmæðramenntun eða starfsreynslu.
t
Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjori.
Umsóknarfrestur er til 30. september nk.
SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR.
Slnrisiólk — Bítibúr
(Vínbuffet)
Viljum ráða nú þegar eða eftir samkomulagi konu
í bítibúr, vaktavinna, Ákjósanlegt er að viðkom-
andi hafi einhverja reynslu í þessu starfi.
Upplýsingar í hótelinu klukkan 14 til 17 í dag og
á morgun.
Matthildur
Amalía
Jónsdóttir
F. 7. okt. 1895 — D. 6. ágúst 1972.
Elskuleg amma okkar og lang
amma Matthildur A. Jónsdóttir
andaðist að Hraínistu þ. 6. ágúst
sl. Hún var til moldar borin á
Akranesi þ. 12. þ.m. Eftir stend-
ur minningin um yndislega, geð
prúða og góðhjartaða konu.
Matta eins og hún var kölluð
af þeim sem þekktu og þótti
vænt am hana hafði undanfarin
7 ár, eða þau ár sem ég þekkti
hana, verið búsett hjá dóttur
sinni Guðbjörgu Guðmundsdótt-
ur o» marnnd hemnar Friðriki
Jónssyni að Tómasarhaga 9 hér
í borg. Þó hafði hún skömmu
fyrir andiát siitt fluitzt inm á
sjúkradeild Hrafnistu, sökúm
þverrandi krafta og heilsuleys-
iis. Hún var kona gædd æðru-
leysi og mikilli sálarró og alltaf
voru börnin efst í huga hennar.
Að gleðja lítið barn með einum
og einum brjóstsykursmola og
snúast í kringum lítil krili var
hennar líf og yndi.
MaibthiMur var fædd á fsa-
firði þ. 7.10. 1895. Hún var
dóttir hjónanna Guðbjargar
Jónsdóttur og Jóns Arasonar
og yngst í stórum systkinahópi.
Aðeins 10 ára að aldri missti
hún móður sína og fluttist hún
þá til elztu systur sinnár Sal-
ome, sem þá hafði stofnað heim-
ili á Suðureyri við Súganda-
fjörð.
Matta byrjaði ung að árum áð
vinna fyrir sér við ýmis störf,
eins og algengt var í þá daga.
Innan við tvítugt kynntist hún
svo og giftist Guðmundi „for-
manni“, Jósepssyni, frá Lamba
dal í Dýrafirði. Guðmundur var
maður skemmtilegur og hrókur
aills fagnaðar á göðiri stunid.
Stofnuðu þau sitt heimiti á Suð-
ureyri og bjuggu þar allt fram
til ársins 1947 að þau fluttust til
Akraness. Þar andaðist Guð-
mundur í febrúarmánuði 1965 eft
ir langa og stranga sjúkdóms
legu.
Þeim hjónum varð tveggja
ba .a aiu'ðið: sonair, Samúels, sem
dó á fyrsta ári og dóttiuir Guð-
bjargar Guðmundsdöttur f. 8.4.
1923. Að auki ólu þau upp
Rannveigu Lárusdóttur sem kom
til þeirra 4 ára gömul og Willy
Blumenstein sem þau tóku á
fyrsta árinu og gengu í foreldra
sitað.
Skömmu eftir andlát Guð-
mundar fluttist svo Matthildur
til dóttur sinnar er var þá ný-
lega flutt frá Akranesi til
Reykjaivíkiuir. Guðbjöng og
Friðrik maður hennar hlúðu að
gömlu konunni af kostgæfni og
féll aldrei neinn skuggi á sam-
band móður og dóttur.
Elisku Mrtta mín, það er ætíð
erfitt að kveðja þá sem eru
manni kærir, en þó varstu sjálf
fegiri hvíldinni svo að mitt í
sorginni skyldum vér gleðjast.
Þú hafðir lokið þínu ævistárfi
og farizt það vel úr höndum.
Hjartans þökk sé þér samfylgd-
in, árin þau er leiðir okkar lágu
saman. Það var ætíð bjart I
kringum þig. Megi sú birta end-
ast þér gegnum móðuna miklu
að strönd fyrirheitna landsins.
Guð sé með þér.
Inga, Hilniar og böm.