Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972
Snjólaug
Fædd 28.7. 1958.
Dáin 17.8. 1972.
FLESTIR verða fyrir því ein-
hvern tima á ævinni að finnast
sejn þeir fái ekki notið sín. Fá-
tiðaira er, að fólk, sem sam-
kvæmt almennum sikilningi hef-
ur ærnar ástæður til sjáltfsvolun-
ar, haigi sér eins og aMt sé með
felldu. Slík var Snúlla og hún
gierði betur; allir, sem blönduðu
geði við hana, hlutu að njóta
með henni. Hún var mjög fötluð
og þess vegna kom það í hliut
okkar nokkurra kennara við
Barna- og uíigiingaskóla i Sand-
geiði, að skjótast heim til henn-
ar hluta úr degi á liðnum vetri.
Við fórum til hennar sinn dag-
inn hver og skiptum með okk-
nr greinum. Námsgáfur hennax
voru óvenju góðar og hún var
einfær um að komast yfir les-
eínið, en okkur var ekki ofauk-
ið fyrir þá sök eina, að hún
kunni forkunnarv'el að spyrja.
I»ó svo ætti að heita að hún
spyrði og við veittum svörin,
fannst okkur oft við hljóta
meira en við létum í þeim
kennslustundum. Hugur hennar
var sívökuJl og þótt hún dveJdi
lengstum innan fjögurra vegigja
og kæmist hvergi hjálparlauist,
þá hafði hún ótrúlega glögga
hugmynd um margt það sem
henni var ókleift að reyna sjálf.
l>essi skarpi skitoingur var öðr-
uan þræði vegna þess, hve hún
átti gott með að hverfa frá
sjálfri sér í spor annarra og upp-
Kfa reynslu þeirra og raunir,
enda ávann hún sér hug fólks og
trúnað einkar greiðlega. Viðmót
hennar og viðhorf laðaði fram
nokkurt mannvit hjá hinurn and-
t
Eiginkona min,
Laufey Grímsdóttir,
Laugavegi 143,
lézt 21. ágúst.
Steingrímur Guðnmndsson.
Pétursdóttir
lauisasta viðmælanda og var hon-
um hressinig, því alltaf var létt
yfir samiræðum við Snúliiu. Hún
hafði ríka kimnigáfu en bar
ávallt virðingu fyrir og hafði
samúð með þeim, sem hún ræddi
við og því, sem rætt var um
hverju sinni.
Hún tókst á við veikindi sín og
þær höinlur, sem þau lögðu á
hana, af ofurstyrk. I>ar sem skyn
semin sagði að getuna brysti
tók járnharður vilji við, hún fór
lengra en fært var og stóð lemg-
ur en stætt var. Þótt hún yrði að-
eins fjórtán ára, þá skildi hún
meira eftir í huigum þeirra, sem
kynntust henni en margur, sem
miðlar af reynslu fleiri ára.
Kennaramir írá liðnum vetri
þakka nemandanum kennshma.
Þorsteinn Broddason.
„Ó, faðir gjör mig blómstur
blítt,
sem brosir öilum mót
og kviðalausit við kalt og hlýtt
er kyrrt á sinni rót.“
Mér verður hugsað til þessa
erindis eftir Matthías Jochums-
son, er við í dag kveðjum
Snúllu, en svo var hún alltaf
kölluð af vinum og þeim nán-
ustu. Ævin varð ekki löng, en
þó svo hugnæm og ógleymanleg.
Snúlla var þeim eiginleikum
gædd, að hún heiliaði alla, sem
með henni dvöldu, þó að henni
væri ekki gefið að geta leikið
sér og starfað á sama hátt og
heiibrigðum bömum er veitt,
t
Etsku litli drengurinn okkar,
ARNI signar,
lézt af síysförum, í gjörgæzludeild Borgarspítalans 21. þ. m.
Ruth Árnadóttir, Guðmundur Jónsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
FRIÐÞJÓFUR ÞORBERGSSOIM,
Selási 8, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. þ. m.
klukkan 1.30 eftir hádegi.
Anna Maria Maríanusdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Dtför
EfÐS ALBERTSSONAR.
fyrrverandi skólastjóra
frá Fáskrúðsfirði,
verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. ágúst kl. 10.30
fyrir hádegi.
Guðríður Sveinsdóttir,
Ragnhildur Eiðsdóttir, Albert Eiðsson,
öm Eiðsson,
Sveinn Rafn Eiðsson,
Berta Eíðsdóttir Rail,
Kristmann Eiðsson,
Bolti Eíðsson,
Hallfríður Freysteinsdóttir,
Gyða Ingólfsdóttir,
James A. Rail,
Kristín Þorsteinsdóttir,
Klara Sigvaldadóttir
og bamabörn.
því að hún var lömuð frá fæð-
ingu. Þetta var þung byrði, en
Snúlla hafði þrótt og andlegan
styrk til þess að umbera þessi
örlög.
Snúlla ólst upp hjá móðurfor
eldrum sínum, Snjólaugu Lúð-
víksdóttur og Jóni Guðmanns-
syni, yfirkennara, að Gnoðar-
vogi 74. Þar var hún umvafin
ástúð og umhyggju eins og bezt
gat hugsazt. Þau hjón eru sér
staklega barngóð og voru því
samhent við að annast hina við
kvæmu barnssái. En Snúlla var
óvenjulega greind stúlka og átti
mjög auðvelt með að læra.
Skilningurinn var skýr og
skarpur og voru þvi tilsvörin
þroskuð og rökföst. Þess vegna
viMi húin brjöta allit til mergj-
ar, er hún fékkst við og var
ekki ánægð fyrr en fengin var
lausn við þvi, sem að var leit-
að. Þessum eðlisþáttum Snúllu
kynntist ég vel, því að ég var
kennari hennar í nokkra vetur.
Oft brást mér þekking og skiln-
ingur til þess að geta veitt svör
við því öillu, sem uim var fja’.ö-
að, en þá brosti Snúlla aðeins
mildilega og við héldum áfram
störfum. Og þó að ég væri orð-
inn grár að hárum, þá var
Snúlla ekki síður veitandi en
þiigigjandi í umræðuim okkar.
Hún var dugleg og kjarkmikil
stúlka og hana langaði til að
reyna sig við önnur börn. Hún
gat prjónað og saumað í, svo að
undrun sætti. Vandvirkni henn-
ar og geta var undraverð og
hún yildi ekki fá hjálp við það,
sem hún var að fást við. Hún
bjó til ýmislegt, sem hún gaf
við sérstök tækifæri.
Fyrir rúmu ári veiktist amm-
an, nafna hennar, og gat nú
ekki annazt nöfnu sína lengur.
Það urðu þeim báðum sár von-
brigði, en Snúlla kom oft í heim
sókn til afa og ömmu við Gnoð-
arvogínn. Þá fór Snúlla til móð-
ur sinnar í Sandgerði, en þar
naut hún sérstakrar ástúðar
og umönnunar, því að fjölskyld
an var mjög samtaka um alla
velferð hennar og mamman
hafði alltaf verið viðbúin alla
tíð að veita Snúllu alla þá að-
stoð og umhyggju, sem í henn-
ar valdi var.
Snúlla eignaðist nokkrar vin-
stúlkur, sem oft komu í heim-
sókn og auðguðu líf hennar og
efalaust sitt eigið með þeim
heimsóknum.
„Ó, faðir gjör mig lítið ljós
um lífs míns stutta skeið.“
Vissulega var Snúlla lítið ljós
sem skein skært. Nú er það horf
ið sjónum okkar, en minningin
geymist um sérstæða ævi lítillar
stúliku, sem var óvenjulega and-
lega þroskuð og búin fjölmörg-
um hæfileikum, er ekki gátu
notiið .j.n ta f:uEs hér í þessu
lifi.
Ég vo»t*a öHu ættfólki og vln-
um mína inríilegustu samúð.
Hjálmar Giiðmnndsson.
Minning:
Gísli
Gíslasson
Fæddur 12. desember 1904
Dáinn 21. júlí 1972.
Kæri pabbi!
Ég var fjarverandi þegar þú
kvaddir þennan heim, og þess
vegna langar mig að senda þér
nokkrar línur að lokum frá mér
og dóttur minni.
Þú varst okkur ailtaf svo
kær pahbi og afi. Vil ég þakka
þér allt, sem þú hefur fyrir okk
ur gert. En það mega vist allir
þakka fyrir að fá að fara án
al’ira þjáninga þó ac sökinuðurinn
sé mikill.
Ferðalagið, sem þú varst ný-
kominn úr, var þér mikil lyfti
stöng, og að þú skyldir fá að
vera hjá mömmu þessa síðustu
daga, sem þú lifðiir. Verðoir
mikili söknuður hjá Ólínu litlu
Hersingin með tjaldið.
- A RÚNTINUM
Framhald af bls. 12.
nefnit sínutn nöfnum, enda
skyldu blaðamenin fátt. Var
þetta eins og sjálfur Carl von
Linné væri að tala.
— Þú ætlar væmtanlega í
náttúrufræði, skutum við inn
í þegar meistarinn tók sér
málhvíld.
En þá kom hann okkur
virkilega á óvart, því þessu
svaraði harun með ákveðnu,
nei.
— Ég held ég hafi náttúru-
fræðina bara sem hobby. Ég
held ég verði svo leiðimJegur
ef ég fer að gera harua að
starfi mínu líka. Þess vegna
ætla ég í lögfræði.
GERT AÐ HÖFUÐVERK
Næst litum við inm í sjúkra-
tjaldið, þar sem skátar hjúkr-
uðu særðum og sjúkum.
Er imn kom, hittum við
Hörð Kristinssom, þar sem
hann var að Isekn® höfuðverk.
Eigandi verkjarims viar umg
stúlka úr Rey-kjavík, og
kvaðst virnna á BSÍ, em ekki
vildi hún kynnast blaðamöne-
um neitt nánar.
Hörður sagði okkur hins
vegar að þeigar hefðu um 100
manns leitað aðstoðar skát-
anna. Yfirleitt vegma smá sára
eða hausverkja. Enm hefðu
stórslys ekki orðið, em við
slíku væiru þeir vel búnir, því
þeir hefðu sjúkrabíl á staðm-
um og læknakandidatar, sem
þarna væru, gætu veitt fyrstu
hjálpina.
Við spurðum Hörð hvort
ei.nthver líkamismeiðsl hefðu
orsakazt af áfengismeyzlu, en
hanm sagði það ekki vara.
að hitta engan „afa" þegar hún
kemur í heimsókn á Ásvallagöt-
una. En vonandi á hún eftir að
heimsækja ömmu sína í mörg
ókomin ár þamgað og létbiir það
undir með þeim báðum, mömmu
og Ólínu í þeim söknuði. Vil ég
fyrir mina hönd og dóttur minn-
ar biöja þér velfarnaðar að lieið
arlokum pabbi minn.
Guðrún Gísladóttir.
FLYTJA TJALD
Þegar við vorum svo á leið-
inmi út af mótsvæðinu, miætt-
um við hersimigu, með mikið
magn af vefnaðarvöru á milii
sín.
— Hvað eruð þið að gera,
spurðum við.
— Flytja tjald, sagði hers-
ingin.
— Hvert, spurðum við.
— Upp í hlíð, sagði hersing-
in.
— Er gaiman, spurðum við.
— Já, stórkostlega, sagði
hersingin. Það var bara svo
hvasst í gær, bætti hún við,
heil ellefu vindstig. -
— Hvað heitið þið, spurð-
um við.
— Sigurveig Alfreðisdóttir,
Þórdís Kristinsdóttir, Birna
Hreiðarsdóttir, Gunmar Hall,
Sigurborg Sigurbjamardóttii
og Birgir Aðalsteinssom, svar-
aði hersingin, og var þar með
horfin.
Kissinger
á heimleið
Viðræðum í
Japan lokið
Tókió, 19. ágúst — AP
HENRY Kissinger, ráðgjafi Nix-
ons Bandaríkjaforseta, hélt i
dag flugleiðis frá Tókió til Was-
hington að loknum viðræðum við
japanska ráðamenn.
Haft er eftir japönsk-
um heimildum að viðræð-
ur Kissingers og Japana
hafi aðaHega snúizt um sambúð
Japans og Kína, viðskipti Banda-
ríkjanna og Japans, og afstöðu
ríkjanna til Vietnams og Kóreu.
Herma þessar heimildir að sam-
búð Japa,ns og Bandarikjanna
ætti ekki að versna þótt Japanir
tækju upp nánari tengsl við Krna.
Hefur Kakuei Tanaka, forsætis-
ráðherra Japans, unnið að því að
bæta samskiptin við Kina allt
frá þvi hann tók við forsætis-
ráðuneytinu í júli. Hann hefur
nú í hyggju að heimsækja Pek-
inig, og er talið að vænta megi
þess að Japan og Kína taki upp
stjóramálasamband sán í miili.
Varðandi viðskipti Bandaríkj-
anna og Japans var rætt um
aukin kaup Japana á bandarísk-
um vörum, og er vonazt til þess
að nýr viðskiptasarmniingur þar
að lútandi verði umdirritaður áð-
ur en þeir Nixon og Tanaka
koma saman til íundar á Hawaii
um næstu mánaðamót.
Kissimger heldur nú heim til
Washington þar sem hann gef-
ur Nixon forseta skýrslu um
viðræðurmar.