Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 23. ÁGOST 1972
23
Siml S0249.
Matteusar-
Guðspjallið
ftölsk stórmynd — ógleyman-
legt listaverk.
Leikstjóri: Pier-Paolo —
Pasolini.
Sýnd kl. 9.
A hœttumörkum
(Red Line 7000)
Hörkuspennandi amerísk kapp-
akstursmynd i litum.
fSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
James Caan
James Ward
Norman Alden
John Robert Crawford
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
HEpolíTE
StimpSar- Slífar
og stimpilhrlngir
Austin, flestar gerðir
Chevrolet, 4, 6, 8 strokka
Dodge frá ’55—’70
Ford, 6—8 strokka
Cortina '60—70
Taunus, allar gerðir
Zephyr, 4—6 str., ’56—’70
Transit V-4 ’65—’70
Fiat, allar gerðir
Thames Trader, 4—6 strokka
Ford D800 ’65
Ford K300 ’65
Benz, flestar gerðir, bensín-
og disilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins, 3—4 strokka
Vauxhall Viva og Victor
Bedford 300, 330, 456 cc
Volvo, flestar gerðir, bensín-
og dísilhreyflar
Volkswagen
Simca
Peugeot
Willys.
þ. jís m & Cö.
Skerfan 17,
símar 84515-16.
morgfaldar
markað yðor
Grnnnnr undir einbýlishús
í Garðahreppi er til söhi. Kaupandi greiði byrjunarframkvæmd-
ir samkvæmt reikningum.
Tilboð, merkt: „Góð kaup — 2298" leggist á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 25. þessa mánaðar.
Herbergi óskast
Miðaldra maður í góðri atvinnu óskar eftir rúmgóðu herbergi
í nokkra mánuði. Aðgagnur að baði æskilegur.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. laugardag, merkt: „Reglusamur
— 2147".
Kennnrafélngið Hússtjórn
Aðalfundurinn verður haldinn í Laugalækjarskóla, laugardaginn
26. ágúst, klukkan 14.00.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Knupum sjónvurpssokka
FRAMTÍÐIN,
Laugavegi 45,
sími 13061.
Granaskjól
Glæsileg 6 herbergja 1. hæð við GranaskjóL
Ný máluð og teppalögð, laus strax.
Til sýnis í dag.
Fasteignasialan,
Lækjargötu 2 (Nýja bíó).
B. J. og Helga
Dansleikur. Hljómsveitin Loðmundur leikur fyrir
dansi. Diskótek. Aldurstakmark fædd 1957. Aðg.
100 krónur.
Leiktækjasalurinn opinn frá klukkan 4.
Verzlunar- og lagerhúsnæði
Til leigu 320 fm verzlunarhúsnæði og 320 fm lager- og geymslu-
húsnæði við Borgartún.
Hvortveggja á jarðhæð. Næg bílastæði.
Upplýsingar í simum 34619 og 12370.
Hef kaupanda
að litlu einbýlishúsi. Vantar einbýlishús í Reykjavík. Kópavogi
og nágrenni. Góð útborgun.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
SIGURÐAR HELGASONAR, HRL..
Digranesvegi 18, simi 42390.
Sími 25590. — Heimasími 26746.
Bíluúklæði — Bílumottur
Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði og mottur
i ftestar tegundir bifreiða.
Litla bíla — stóra bíla,
gamla bila — nýja bila.
LITA- OG EFNAÚRVAL
Ábyrgð tekin á efna- og saumagöllum.
Sendum í póstkröfu.
nmKnBúfiin
FRAKKASTIG 7 SIM1 22677
Hef til sölu
eftirtaldar fasteignir:
★ Raðhus við Áfftrólsveg, 5 herbergi og eldhús.
★ Lltla 3ja herbergja ibúð í kjallara við Alfhólsveg.
★ Raðhús við Skólagerði. Gæti verið um tvær ibúðir að ræða
eða iðnaðarhúsnæði að hluta í kjallara.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
SIGURÐAR HELGASONAR, HRL.,
Digranesvegi 18. sími 42390.
Peysur
& buxur
VESTURVERI SIM117575