Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972
25
MIÐVIKUDAGUR
23. áíúst
7.M Mnrgnm'rt varp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgxinbæn kl. T.45. Morgnn-
letkftmi ki. 7.15.
M ergunstund barnanna kl. 8.45:
Guðjón Sveinsson les framhald
sögu sinnar um „Gussa á Hamri“
(7).
Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á
milli HOa.
Kirk.iutónlist kl. 10.25: Maurioe
André og Marie-CIaire Alain leika
Konsert fyrir trompet og orgel S
d-moll eftir Tommaso Albinoni /
Norski einsöngvarakórinn syngur
andleg lög eftir Jan Sweelinck,
Antonio Lotti og Heinrich Schiitz
/ E. Power Biggs og Columbia-
hljómsveitin leika konsert nr. 3 i
C-dúr fyrir orgel og strengjasveit
eftir Haydn; Zoitan Rozsnyai stj.
Fréttir kl. 11.00. Tónleikar:
Malcuzvnski leikur á planó prelú-
díu, sálm og fúgu eftir César
Franck / Maurice Duruflé og hljóm
sveit Tónlistarskólans í Paris leika
Sinfóniu nr. 3 S c-moll op. 78 eftir
Saint-Saéns; Georges Grétre stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
THkynningar.
12.25 Fréttir og veöurrregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síftdegissagan: „t*rútift
cftir P. G Wodehouse
Jón AÖiis leikari les (8).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 fslenek tónlist:
a. Sex vikivakar eftir Karl O. Run
ólfsson. Sinfónluhljómsveit fs-
lands leikur; Bohdan Wodiczko
stj.
b. „Hirðinginn" eftir Karl O. Run
ólfsson. Ólafur Þ. Jónsson sýng-
ur. Ólafur Vignir Albertsson leik-
ur á píanó.
c. „Sólnætti“ forleikur eftir Skúla
Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit
tslands leikur; Páll P. Pálsson stj.
d. „Ferskeytlur*'* og „Sumarauki“
eftir Skúla Halldórsson. Kristinn
Hallsson s.vngur, Skúli Halldórs-
son leikur á píanó.
e. Sextett 1949 eftir Pál P. Páls-
son. Jón Sigurbjörnsson leikur á
flautu, Gunnar Egilsson á klarín-
ettu, Jón Sigurðsson á trompet,
Stel'án Þ. Stephensen á horn, Sig-
urður Markússon og Hans P. Franz
son leika á fagott.
f. Þrjú ástarljóð eftir Pál P. Páls-
son. Friðbjörn G. Jónsson syngur,
Guðrún Kristinsdóttir leikur á pí-
anó.
16.15 Veðurfregnir. Erindi: Vr sögu
íslenzkra gróðurrannsókna
Ingimar Óskarsson náttúrufræð-
ingur talar.
16.45 Lög lellcln á sembal
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Nýþýtt efni: „Æskuár mín“
eftir Christy Brown
I>órunn Jónsdóttir íslenzkaði.
Ragnar Ingi Aðalsteinsson les
/7)._________________________ \
18.ÓO Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,35 Álitamál
Stefán Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
20.00 Sónata fyrir selló og páanó op.
4 eftir Kodály
Vera Dénes og Endri Petri leika.
20.00 Samarvaka
a) Vopnfirðmgar á Fellarétt
Gunnar Valdimarsson les fyrsta
hluta frásögu eftir Benedikt Glsla-
son frá Hofteígi.
b. I hendiugum
Hersilía Sveinsdóttir fer með stök-
ur eftir ýmsa höfunda.
c. Barn og lamb í lffshadtu — og
árnar f hættulegum ham
Sigríður Jónsdóttir frá Stöpum seg
ir frá ferö sinni í læknisvitjun
noröur 1 Þingeyjarsýslu.
d. Körsöngur
Karlakór Reykjavikur syngur
nokkur lög. Siguröur Þórðarson
5tj.
£1,S0 Ftvarpssagan „Dalalíf“ eftir
(•uftrúnu frá Fundi
Valdimar Lárusson les þriðja bindi
sögunnar (13).
22,00 Fréttir.
Kvöldsagan: „Maðuriun, sem
breytti um andlit“ eftir Marcel
Aymé
Kristinn Reyr les (13).
22,35 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23.20 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
24. ágúst
7.Ö0 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbsen kl. 7.45. Morgruniletk-
fimi ki. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Guöjón Sveinsson les framhald
sögu sinnar um „Gussa á Hamri“
(8).-
Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli
liöa.
Tónleikar kl. 10.25: Fllharmoníu-
sveit Vinar leikur þrjá þætti úr
tónverkinu „Fööurlandi mínu“ eft-
ir Smetana; Rafael Kubelik stj.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplötasafn-
ið (endurtekinn þáttur G.G.).
12,00 Dagskráin. Tónleikatr. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívalvtiiiHÍ
Eydis Eyþórsdöttir kynnir iög sjómanna. óska-
14.30 Síftdegisvagaii: „Þrútift eftir P. G. Wodchonse Jón Aðils leikari les (9).
15.00 Fréttir. Tiikynningar.
15,15 Miðdegistónleikar
Victoria de los Angeles syngur
spænska söngva frá 17. öld.
Jaequeline du Pré leikur með Sin-
fóniuhUömsveit Lundúna Konsert
fyrir selló og hUómsveit eftir
Matthias Georg Monn; Sir John
Barbirolli stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Heimsmeistaraeiiivígið
í skák
17,39 Nýþýtt efni: „Æskuár mín“
eftir Christy Brown
Ragnar Ingi Aðalsteinsson les
(9).
18.99 FrétUr á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
-18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Þegiiinn ojí þjóðfélagið
Ragnar Aðalsteinsson sér um þátt-
inn.
19.55 Gestur í útvarpssal
Derek Hammond-Stroud frá Bret-
landi syngur enska söngva. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur á píanó-
ið.
20.30 Leikrit: „Förin yfir Níagara-
fljót“ eftir Alfonso Algeria
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Blondin, fimleikamaður
..... Jón Laxdai Halldórsson
Carlo, ungur piltur
..... Sigurður Skúlason
21.50 Eitileikur á fiðlu
Ruggiero Ricci og Sinfóníuhljóm-
sveitin í London leika Havanaise
op. 83 eftir Saint-Saéns; Pierino
Gamba stj.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Maftwrifin, sem
breytti um andlit4* eftir Marcel
Aymé
Kristinn Reyr les (14).
22.35 Á lausum kili
Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt-
inn.
23.10 Fréttir I stuttu máli.
Ðagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
23. ágúst
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Steinaldarmennirnir
Aumingja Fred litli
Þýöandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 Ekkert járntjald
náttúruvernd I Sovétrlkjunum.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.20 Valdatafl
9. þáttur. Viðkoma í Róm
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
Efni 8. þáttar:
Sir John Wilder kemst að raun um
að Pamela, kona hans, á vingott
við Hagadan verkfræðing. Þessi
vitneskja kemur honum mjög á
óvart og veldur honum meira hug-
arangri en honum þykir einleikið.
En hann finnur brátt ráð, sem dug
ir til að halda eljaranum í hæfi-
legri fjarlægð.
22.10 Nóvember-stúlkan
I þessari mynd segir myndasmið-
urinn Sam Haskins frá ljósmynd-
un, sem listgrein og lýsir viðhorf-
um sínum gagnvart henni. Einnig
er sýnt, hvernig hann tekur mynd-
ir.
(Nordvision — Norska sjónvarpiö).
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok.
Tilboð óskasf
í Jeepster, árgerð 1968, í núverandi ástandi eftir
veltu. Bifreiðin verður til sýnis í bílaverkstæði Ey-
mundar Ausitmanns, Víghólastíg 4, Kópavogi, á
morgun, fimmtudaginn 24. ágúst, kl. 13 til 16.
Tilboð sendist MbL fyrir kl. 3 föstudaginn 25. ágúst,
merkt: „76“.
Electrolux
■" u z87
Kr. 7.420.00
Nú VerÖur Fyrst
Þægilegt Að
Þrífa!
z320 ~"
Vörumarkaðurinnhf.
ARMÚLA 1A. SÍMI S61ia. REYKJAVÍK.
unnai (S^ý)£eiW)0n Lf.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »VoWer« - Sími 35200
Brezk kvikmynd um dýralíf og
Cóð fjárfesfing
Vegna aldurs míns,vit ég seija allar birgðir minar af ísienzkum
frimerkjum, þær mestu og fjölbreyttustu, sem til eru.
Kaupandi getur búið í sólariöndum. ef honum sýnist svo, þar
eð auðvelt er að breyta frímerkjunum í erlendan gjaldeyri.
Seljandi hefur 55 ára reynslu í frímerkjasölu og er fús til að
fræða kaupanda um allt, sem þar að litur. Sjaldgæf frimerki
er góð fjárfesting.
J. S. Kvaran, Sóiheimum 23, 2. A_, Reykjavík. Simi: 3-87-77.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími Í1240.
22,15 Veðurfregnir.