Morgunblaðið - 23.08.1972, Qupperneq 26
26
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972
Fram heldur sínu striki
Gerdu jafntefli við IBK 1-1
Frainarar stefna hægt og síg-
andi að titlinum langþráða, titl-
inum sem þeir hafa verið í scil
ingarfjariaegð frá undanfarin
ár. J»að eru iiðin 10 ár síðan
Fram sigraði siðast í Islandsmót
inu í knattspyrnu, því að síðast
unnu þeir árið 1962. Liðið hefur
ekki tapað leik það sem af er
mótinu, en gert fjögur jafntefli.
Síðasta jafnteflið kom S ieik
þeirra við Keflvikinga á mánu-
dagskvöldið og voru það sann-
gjörn úrslit. Sigurinn hefði get-
að lent hvorum megin sem var,
en þvi miður tókst Keflvíking-
isin ekki að sigra. Ég segi þvi
miður vegna þess að ef ÍBK
hefði tekið bæði stigin hefði
spennan í mótinu aukizt. Sem
betur fór fyrir Framara misstu
þeir ekki nema annað stigið og
hafa nú alis tapað fjórum stig-
um. ÍBV hefnr tapað næstfæst-
um stigum eða átta talsins og
ólikiegt er að þeim takist að ná
Fram.
HAviaðaaxiGí var meðan Jieiik-
urirun stóð yfir ag vöffliurinn háll
eáns og venjulega. t»að er orðið
ærið flamgt sfiðan veðurguð-
átmár hatfa unnið með leilkmönn-
'u/m, í íeik Vaiis og lA á suinnu-
daginn var að víisu sæmilegt veð
«r, meðam á leiknum stóð, en
vöhlurinin var rennblaiutur. Síð-
uisrtu leikir hafa líka borið
woíkikrjim keim af aðisitæðunium
og ieiikmenm greinilega verið
orðinnr úittkeyrðir að þeim lokn-
um.
Leibur Fram og ÍBK var á
köflum ágætlega leikinn, en svo
amnað sllagdð var meðalmennsk-
an aUsráðatndi. FyreOu 20 mín-
útur hvors hálfleiks vonu beztu
Miutar iieiíksins og únsiit leiksins
vonu ráðin eftár 12 míniútna leik.
Leikurinn var fast leikirm af
báðuim liðum, en góður dómari
leikisáns, Rafn Hjaltalín, hafði
þó ekfki ástæiðu tnfl að áminna
flledlkimenn. Hins vegar kom ein-
kiennilegt atvik flyrir um miðjan
seinni hálfiteik. Þé meiddi IJimar
Geinsson lítiililega, en boBtdnn
var þó áfnam i ledk og ekki
ástæða tál! að stöðva leikinn.
Magnús Pétuirsson sitóð ekki
fjarri Efflmari og hefur sennkeiga
haldið að meiðsfldn væru alvar-
legs eðlis. Að mánnsta kosti tók
hann siig tifl og flifljóp inn á vöfll-
inn og “fór að stumna yfir Eflm-
ard’. Rafti gat þá, úr þvi
sem komið var, ekká annað en
stöðvað Jeikfan og vfisaði hann
Magnúsi tafarlaiust á sinn svað á
Mmunni. Magnús tók þarna fram
'fyrdr hendumar á dtómaranium,
sem hann hefur vitanileiga enga
flieimiild til og höfðu gárumgam
ir á orði að Raán hefði sýnt
Magnnlsi rauða siþjaldið.
ÚRSIATIN KÁÐIN
Friaim kaus að fleika á móti
vfadimum i fyrri háMeik og
vörðust þeir mefaa tifi að byrja
með. Á 3. minúitu slkiaraði Stein-
ar mark, en það var dæmt af
vetgna rangstöðu. En á 11. mfin-
úitu kom lögleigt mark, einniig
skorað aí Keflvffein/gum. Þeir
höfðiu stóitt, en Frömiurum tekizt
að ihreinisa frá, Guðni fékk
knöttfan við miðju og sendá
kmöttinn viðstöðulaust inn i teiig
inn aftur. Þar náði Hörður Ragn
arsson knettinum og skoraðá
fram hjá Þorfljergi.
Mfaútu seitnma eru Framarar
í sókn, en lítil hætta vintisrt á
fierðum. Gisflli Tonfason féflck
tjoflltann inn í sfimum eigdn vita-
teig og ætflað: að spyma frá.
Spyman miisttóitost og flsnöttur-
inn ienrti hjá Egigeirti Steinigiríms
syni, sem sltoaruit gflteesilleigu skoti
frá vítaiteiig. Knöttrurinn flentá
úiti i fliomá uppi við sflá, Þcxr-
srteinn gerði ekkii tfiDraun táfl
vamar, enda vonJfiitfið.
MERI KRAFTUR
EN SKYNSEMI
Eftir markið stóttu Framarar
sig heldiur, en gekk iÐÐa að liiailida
Texti: Ágúst Jómsson.
Myndir:
Irynjóifur He!t""'On.
knettinum niðri. Bœði ifiðfln börð
ust atf mfilklum krafti, en höfuð-
ið var ekki motað sem skyldi.
Liðön áifitu sin tækitfæri, sem
þeám ttóflast þó ekkfi að nýta. Að
viisu skoraði Kirisitfan Jörunds-
son rnark á 41. mínútu, en það
vax daemt atf vegna hirindimgar.
FÁ TÆKIFÆRI OG
EKKERT MARK
Keflvdlki'nigar meyndu að spila
á móti vindinum og tókst þeim
það oft mjög skemmtiiega. Tælú
færi seinni há3flteiksln.s voru
efefei mörg og það bezrta kom á
14. mimútu, er Steinar lék í gegn
um vöm Fram og var komiinn í
skotfæri þegar homum S'kri'kaði
fótur í druilíhjnni og boítiinn
rann í burtu frá honum. Leik-
urinn fór mikil til fram á miöj-
unni og jatfntefli virfist viðun-
andi únsflit fyrir bæði lið, sú
varð llílka raundn á, því ekki var
Sfeorað mairk í seinná háilfffleiton-
uim.
f
UÐIN
Einnþá einu sinná gerðu Kefl-
víkingar breytdngar á vöm
sflnni og að þesisu sinni iék Grét-
ar Magnússon sem bakvörður.
Þessi breyting var tvímælalauist
tdfl bóta og sitóð Grétar sig mjöig
vel, virðist Grétar loifesins fliafa
tfundið draumastöðu fyrir siig.
Gfisfli Torfason flék nú sinn
fyrsta meistaraiflokkslllejk í sum
ar, en hann hefur sem feunnugt
er áitit vdð meiðsli að etja. Gisli
stóð siig alveg ágætlega í leiikn-
um, þó að oft hafi sézit meira tíl
hans. Það er lanigt sfiðan Stein-
ar Jóhannsson fliefur komið eins
jáifevæður út úr leik, enda hefur
hans venjufllega verið vel gætt.
Elmar Geirsson var mi’kifl ógn
un fyrir vöm KefLvífein'ga með
hnaða sínum og dugnaði, en
KleflliviMnigar vissu að þar var
góður Jeiikmaður á ferðinni og
tðfeu hann um leið og hann
fðfek boltaran. Ellmar reyndi mik
ið að einiJeika og tófesit það ekk'i
vefl, því Keflvikingar feunnu
greiniilieta á honum lagið. Krist-
inn var ekki á réttum stað og
nýifltisrt iflLa, en gerðfi þó marga
ihQruiti laigflega. Marrtednn og Þor-
bergur voru þeir Metrtar, sem
bruifcu niður fllestar sóknartil-
raunfa Kefivikinga.
OÐ FRAM: Þorbergiir Atiason 6, Bafldur Scheving 4, Agúst
Gnðmundsson 4, Marteinn Geirsson 6, Ömar Araason 4, Gnnn-
a.r Guðmundsson 4, Ásgeir Elíasson 5, Kristinn Jönindsson 5,
Elntar Geirsson 5, Erlendnr Magnússon 4, Eggert Steingríms-
son 5, Jón Pétursson 4 (kom inn á sem varamaðnr).
I.I«> ÍBK: Þorsteinn Ólaísson 5, Grétar Magnússon 6, Astráð-
nr Gunnarsson 5, Guðni Kjartansson 5, Einar Gunnarsson 6,
Karl Hermannsson 4, Gísli Torfason 5, Hörðnr Ragnarsson 5,
Steinar Jóhannsson 6, Ólafur Júlíusson 4, Jón Ólafnr Jóns-
son 4, Magnús Torfason (kom inn sem varamaðiur),
Hjörtur Zakaríasson 6 (kom inn á sem varamaður).
Einar Gunnarsson og Þorsteinn í markinu eru til va.rnar þeim Elmari og Kristni, aðrir varnar-
menn eru á hraðri ferð til hjáipar. I þetta skiptfi hafnaði knötuiriim utanvert við stöngina.
Völlurinn var mjög háll og oft sem leikmenn lágu kyMflatir
eins og á þessari mynd. Grétar er að risa á fætur, cri of seimt
því Ásgcir er búinn að koma knettinum fyrir markið, einmig
liggjandi.
í stutitu máii:
Islandsmótið 1. dieild,
Laugardalsvöll’ur 21. ágúsit.
Fraim — iBK 1-1 (1-1).
Mark ÍBK: Hörður Raginar.sison
á 11. mímútu.
Mark Fram: Bgigiert SiteimigTÍims-
som á 12. minúflu.
Dómari: Rafm Hjaltalfa ieemdi
leifeimm mjög vel.
Áhorfendur: 930.
*
Islandsmót kvenna
í knattspyrnu
KNATTSPVRNUMEISTARA-
MÓT kvenna mun væntanlega
hefjast nm næstu helgi. Þátt í
mótinu taka átta lið og er þeim
sldpt í tvo riðla. Leikirnir fara
fram á heimavöllum félaganna
og ieika í fyrstu imiferð:
IfH — Þrótrtur
Breiðabiik —- Fram
iBK — Grimdavik
Ármamn — Haukar.
Fjögur fyrstu liðin eru í a-
riðllfi, hin i b-riðfli. Sfeartigripa-
verzlunán „Gufll og siflfur" hefur
gefáð fafllegam bikar til keppm-
immar og vinnsit hann til eignar
eftir sigur þrisvar sinmum í röð
eða fimm sinnum aflfls.
Nýstárleg
sundkeppni
- boðsund sundstaðanna 1 Rvk.
N.k. sunnudag, 27. ágrúst mun
fara fram allnýstárleg sund-
keppni í Laugardalssundlatig-
inni. I>ar munu eigast við niarg-
ir knáir kappar, sem ekki eru
þó virkir þátttakendur í sund-
mótum afreksfóiksins, en stunda
samt laugarnar a.f kostgæfni.
Sundmót þetta verður boð-
sundskeppni sieita sem vaklar
eru af forstjórum Sundlauganna
í Laugardal, Sundlaug Vestur
bæjar og Sundhaliar Reykja-
vikur. Munu liðin vera skipuð
fastagestum sundstaðanna, en
sennilega hafa afllir staðirnir úr
álitlegum hóp manna að velja.
Aðsóknin að sundstöðunnni í
Reykjavik hefur vaxið gífiiriega
á undamföraum árum, og má
segja að afllar iaugarnar séu
þéttskipaðar frá morgni t8I
kv'ölds, þá daga sem opið er.
Hugmyndin með þessari sund-
keppni, er fyrst og fremst sú
að aiika sundáiiitgann hjá aJ-
menningi, og er ÍBR frumkvæð-
isaðili hennar.
Keppt verður í 10 manna sveit
mn í þremur fiokkum, 10—
14 ára, 25—35 ára, og 40 s'tra og
eldri. í hverri sveit geta verið
jafnt konur sem karlar, og synd
ir hver þáttta.kandi ciria laugar-
lengd 50 nietra.
Keppnin á að hefjast kl. 10.00
fyrir hádegi á sunmidaginm, ©g
vonast forráðamienn keppninnar
til þess að margir áfiorfenilur
komi til þess að fylgjast með
frammlstöðu sins sundstaðar og
hvetja félagana.