Morgunblaðið - 23.08.1972, Page 27
MOiRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGUST 1972
27
mm Lr-unln n ]^£/florgunblaósms
Fram—KR í 1. umferð
bikarkeppninnar
Bryan Robson skorar þriðja mark sitt í leiik West Ham og Leicester City á Upton Park í Lon-
don á langardaginn. West Ham sigraði í leiknum 5:2.
Úlfar Þórðarson
endurkjörinn
formaður ÍBR
- framkvæmdir í Reykjanesi
stærsta verkefni bandalagsins
Ulfar I>órðarson var endur-
kjörinn formaður ÍBR á banda-
lagsþinginu, sem haldið var ný-
lega. Aðrir í stjórn ÍBR eru þeir
Gunnar Sigurðsson, Glafur
Jónsson, Sæmundur Gíslason,
Andreas Bergmann, Haukur
Bjarnason, og Gtrnnar Sigurðs-
son. Á þinginu voru þrír for-
ystumenn iir Beykjavíkurfélög-
ununi heiðraðir fyrir langt og
mikið starf og voru það þeir
Árni Ámason, formaður HKRB,
Gunnar Már Pétursson, formað-
ur Vikings og Haraldur Gísla-
son, ritari K.B.R.
Við setmiingu þingsLns minnt-
ist forrnaðuir bandalatgsims, Últf-
ar Þðrðairson, samst'arPsmantna
og forystum anma, sem falllið
höfðu frá á árinu, þeima Har-
alds JoihamnesBien, Kristjáns L.
Gestssonar, Söeindóris Bjömsson
ar, Þongieixs Sigwrðsisionar ag
Jðns Guðjðnssonar.
Þiimgið siátu alss 76 fulil/tirúar.
Þingfonseti var kosiinn Eimar
Sæmundsson og þimgriltari
Sveintn Bjömsson.
Úlfar Þðrðarsom flutti áns-
skýnslu fnaimikvæimidasitjðmar
fyrir árin 1970 og 1971, og kom
þar m.a. fnaim að immam banda-
l'agsiins eru miú 25 iþrðttaféiög
með 13.471 félagsmamni.
Sæmumdur Gislason gjaldkeri
bamdaJaigsims giaif yfirlit yfir
reiikiniimigH þess og sérsjóði.
Skuidllaus eign nam um sJ. ána-
mðt kr. 10.140.000,00.
Á biaðamannaifundi sem stjóm
ÍBR héllt nýlega komu m.a. til
umnæðu fyririhugaðar fram-
kvæmdir bandaliaigsdns i Reykja-
nesi í Ölfunsi, em þar hefur bamda
lagið keyp<t mdkið lamdsvæði, og
hygtgisit kioma þar uipp nokkiurs
komiar íþrðtltamiðstöð. Þegar haifa
verið gerðar fnumáætliani.r um
íþnðttajniaminviirtki á staðnum, og
er áætllað að það hús sem reisa
á fyrir gesti stiaðarims kosti
15—20 miUjðmir króna. — Það
má ætla að það taki a.m.k. 8—10
ár að ljúka þeiim framíkvæmd-
um, sem fyrinhugaðar eru
í Reykjanesi, saigði Úlifar Þðrð-
ainson.
AÐALKEPPNI Bikarkeppni
KSÍ er að hefjast og í gær var
dregið um það hvaða lið leika
saman í 1. umferðinni. Að þessu
sinni taka 16 lið þátt i aðal-
keppninni, 1. deUdarUðin 8 og 8
lið úr hinum deildunum. Aðeins
einn leikur í 1. umferðinni verð-
ur á miUi tveggja 1. deUdar Uða,
leikur Fram og KR.
Annars næumu þessa Hð leika
saman í fyi"stu umferðinni og er
heimailiðið taUð á undan:
Ármann — Valur
Þróttur, Neiskaupstað, eða
Leiknir, Fáskniðsfirði, — ÍBK.
Akureyri — Vestmannaeyjar.
ísafjörður — FH.
Vikingiur — Njarðvik.
Þróttur — Akranies.
Fram — KR.
Breiðaiblik — Haukar.
Fimmtudagsmót
Fiimmtuidaigsmót i frjálsum
iþrðttuim verður haldið á Mela-
velllir uim 24. áigúsit kl. 18,30.
Keppt vterður í eftimfarandi
greinum.
Kariar: kúiuvarp, 1500 metra
hlaup, 200 m hlaup.
Koniur: Kúluvarp, 100 m
hlauip.
Staðan
Staðan í 1. deild:
Fram 10 6 4 0 23—13 16
Akram'es 11 6 1 4 22—16 13
Keflavík 11 3 5 3 18—20 11
Breiðablik 11 4 3 4 10—15 11
Vestmeyjar 9 4 2 3 23—18 10
Valur 9 2 4 3 15—15 8
KR 10 3 2 5 14—15 8
VSkiiKgmr 11 2 1 8 5—18 5
Þessir lieikir verða settir á eins
fllijótt og unnt er og verður reynt
að ljúka við Bikarkeppnina um
miðjan september. Leikir Reykjia
vlkurféliagannia á heimavelli fiara
sennileiga fram á Lan.gardaIsvelV
inuim, en ekki Meflavellinum eins
og undanfarin ár.
KR - ÍBV
í kvöld
KR-ingar og Vestmannaeying-
ar taka npp þráðinn i kvöld og
halda áfram þar sem frá var
horfið i leik liðanna á sunnudag-
inn var. Leiknr liðanna liefst í
kvöld kl. 19.00 á LaugardalsveU-
inum. Síðasti leikur þessara að-
Ua var ágætlega leikinn í fyrri
hálfleik, en seinni hálfleiktirinn
var ekki sérlega góður knatt-
spymulega séð. Bæði liðin geta
leikið niun betur og vonandi
gera þau það í kvöld.
Á íþróttasíðu Morgunblaðsins
á þriðjudaginn var sagt að línu-
verðimir hefðu skrópað i leik
iBV og KR á sunnudaginn var
og línuverðir frá Eyjum hefðu
hlaupið i skarðið. Annar þeirra
sem átti að standa á línunni,
Einar Þorsteinsson, kom að máli
við blaðið i gær og greindi frá
sínum málstað. Einar hafði beð-
ið allan laugardaginrt eftir að
flogið væri til Eyja. en það var
ekki gert. Honum var til'kynnt
að hann skyldi hafa sambartd
við Flugfélagið kl. 10 á sunnu-
dagsmorgun. Einar gerði það,
en þá var flugvélin nýfarin til
Eyja og næsta flug ekki fýrr en
kl. 7 um kvöldið. Þama hefur
greinilega eitfhvað skoiazt tfl,
en sökin er ekki Einars.
Enska
knattspyman
GBTRAUHATAFLA NR. 2?
ALLS
IX?
BIRMINGHAM - CRYSTAL PAL.
CHELSEA - MAN. CITY
LEICBSTER - C0VENTRY
LIVERPOOL
MAN. UTD.
NEWCASTLE
WEST HAM
ARSENAL
IPSWICH
NORWICH - DERBY
S OUTHAMPTON - WOLVES
ST0KE - EVERTON
TOTTENHAM - LEEDS
W.B.A. - SHEFFIELD UTD.
BURNLEY - ASTON VILLA
AD ÞREMUR umferðum loknum
í 1. deild er Arsenaö eina féltaigið,
sem ekki hefur tapað stigi, en
Láverpool, Everton, Chedsea
og West Ham hafa orðið
að láta sér lynda eitt jaifin-
tefli. Manchester Umited er
hirns vegar eina féiatgið, sem enn
hiefur ekki hiotið stig og situr
þar með á botninum.
Arsenal hefu-r sýnt mjög góða
knattspymu það sam aif er þessu
IkeppnistímiabiIS og rmangir telja
ffiðið sigurstremglegt, þó að of
snemmt sé að spá nokkru um
gengi liðanna í vetur. Það er
vist, að Arsenal verður ekki
árennilegt í vetur, þar sem karpp-
ar éins og John Roberts, Chariie
Georgie, Eddy KeMy og Peter
MSarineiHo verða að lláta sér
náegja varrruannabekkina. Það
þarf engan að umdra, þótt marg-
ir framkvæmdaötjórar liti hýru
auga til Bertie Mee þessa dag-
ana, og einn þeima er vafiaíliaiuist
Frank O’Farrell, framkvsemda-
srtjóri Mamch. Utd. O’Farrell á
erfitt uppdráttar, þótt hann batfi
keypt þá Martin Buchan og lan
Moore fyrir 350 þús. pund í lok
síðasta keppnistímabils og efcki
er ósenniíSegt, að hann þurfS enn
á ný að sedlast i bankabókina.
Ferffl Bobby Chariton virðist
senn á enda og hann var settuir
út úr liði Manch. Utd. si. lauigar-
dag. Engar sögiur fara af George
Best og þykir surnium vei, en öðr-
inn miður.
Liverpool og Leeds muinu
koma míkið við sögu i vetur ef að
ffifcum lætur, og mér þykir einn
ig líkiiegt, að Cheisea verði i
fremstu röð. Um önnur lið er
erfitt að spá, en athygHSsverð er
góð byrjun hjá Everton og West
Ham. Og efkki má afskrifia Derby
og Manch. City, sem bæði miunu
ná sér á strik innan skamms.
Það telst til tíðinda, að aliir
ieikmenn sluppu við reisupass-
ann í Mkjunuim sl. laiuigardaig,
en nöfn 51 ieikmamns ientiu hins
vegar í svörtu bókumum dóm-
aranna.
Úrsffit i ieikjum sd. laugardag
luirðu amnare þeistsi:
1. deild:
Arsernal — Stoke 2:0
Coventry — Southampton 1:1
Crystafl Paiaoe — Láverpool 1:1
Derby — Chelsea 1:2
Everton — Man. Utd. 2:0
Ipswich — BirmingSham 2:0
Leeds — West Bromwich 2:0
Man. City — Norwich 3:0
Shieffield Utd. — Newoastle 1:2
West Ham — Leieester 5:2
Wolves — Tottenham 3:2
2. deild:
Aston Viffla — Huddersfield 2:0
Blackpool — Brighton 6:2
Bristol City — Milílwall 2:2
OarlislLe — Swindon 3:0
Fuðham — Bumiltey 1:1
Huill — Nott. Forest 0:0
Luton — Preston 1:0
Oxford — Middlesbrough 4:0
Portsmouth — Oardiff 3:1
Q. P. R. — Sheffield Wed. 4:2
Sunderland — Orient 1:0
Staðam í 1. deild er nú þetssi:
Arsemafl 3 3 0 0 8:2 6
Liverpool 3 2 1 0 5:1 5
Everton 3 2 1 0 4:1 5
Chelsea 3 2 1 0 7:2 5
West Haim 3 2 1 0 6:2 5
Ipswich 3 2 0 1 5:3 4
Southampton 3 1 2 0 3:2 4
Tottenham 3 2 0 1 5:4 4
N-ewcastle 3 2 0 1 6:5 4
Leeds 3 2 0 1 4:4 4
Norwich 3 1 1 1 3:5 3
Man. City 3 1 0 2 3:3 2
Birmingham 3 1 0 2 4:6 2
Derby 3 0 2 1 2:3 2
Stotoe 3 1 0 2 2:3 2
Wollves 3 1 0 2 6:9 2
Sheffield U. 3 1 0 2 3:5 2
Crystal Pail. 3 0 2 1 1:3 2
Coventry 3 0 1 2 2:4 1
Leicester 3 0 1 2 3:7 1
W. Bromwich 3 0 1 2 0:3 1
Man. Utd. 3 0 0 3 1:6 0
Aston Villa er efst i 2. deild að
tveimiir umferðum loknum og
hefiur umnið báðá leikina og verð
ur efiaust garoan að fylgjast
með baráttu þessa fomfræga fé-
lags til að endurheimta sæti sitt
í 1. deild.