Morgunblaðið - 23.08.1972, Qupperneq 28
DHCLECn
MIÐVIKUDAGUK 23. AGUST 1972
HUCLýSinCRR
|S*-»22480
Landhelgisgæzlan:
I>ór væntan-
legur hingað í
næsta mánuði
VARDSKIPIÐ Þór, sem nndan-
farna mánuði hefur verið í
klössun í Álaborg:, kemur vasnt-
anlega hing-að til iands i naesta
mánuði. Unnið er nú að því að
skipta imi vélar í skipinu, og er
reiknað með að því ljúki um eða
eftir miðjan næsta mánuð. Verða
þá skip landhelgisgæziunnar
fimm að tölu, en þau voru sex
í byrjun þorskastríðsins 1958. I>á
hafði Landhelgisgæzlan einnig
flugbátinn Kán til umráða, en
nú eru í flugflota gæzlunnar
Fokker Friendship skrúfuþota
og þyrla, en von er á tveimur
smærri þyrlum til landsins á
næstunni.
talið starfslið það, sem vinnur
í iandi.
f sepember 1958 hafði gæzlan
á að skipa Þór, gamla. Ægi,
Altoert, Maríu Júiíu, litla Óðni,
sem seinna fékk nafnið Gautur
og Sæbjörgu.
Sea Breeze í Reykjavíkurhöfn
í sumar. Sjá frétt neðar á síð-
unni. — Ljósm.: ÓI.K.M.
Þótt skipum Landtoelgisgæzl-
uinnar hafi nokkuð fækkað frá
þvi 1958, þá hefur gæzlan nú á
að skipa mun st/ærri og öflugri
skipum en þá var. Óðinn og
Ægir, sem eru tvö stærstu skip
Landhelgísgæzlunnar komu bæði
til landsins á síðasta áratug, en
auik þeirra eru nú við gæzlu
Aibert og Árvakur, og eins og
fyrr segir, bætist Þór væntan-
lega í flotann í næsta mánuði.
Hjá Landhelgisgæzlunni starfa
nú um 140 manns, ef með er
„Eg verð
mjög
ánægður‘
„ÉG verð mjög ánægður með
það þegar þið færið mér
milljarðinn, en þó er ég
hræddur um að ég veirði að
vera án hans“, sagði fjármála-
ráðherra, Halldór E. Siguiðs-
son, er Mbl. bar undir hann
frétt blaðsins um að álagðir
tekju- og eignarskattar væru
þriðjungi hærri en reiknað
hefði verið með á fjárlögum.
Ráðherra sagði, að við af-
greiðslu fjárlaga hefði aðeins
verið reiknað með inmheimt-
um tekjum, en sú hefði alla
tíð verið venjan við af-
greiðslu fjárlaganna. Sagði
hann, að í álagningunum væri
alltaf eitthvað af „veilum“,
Framh. á bls. 19
Geller krefst rannsóknar á
Laugardalshöllinni
Telur „lélega einbeitingu og fljótfærnishneigd'
Spasskys ekki einleikna — „Minnir á gömul
ævintýri og þjóðsögur44, segir Friðrik
Ólafsson um efni bréfsins
u
ÞEGAR sovézki stórmeistarinn
Geller dreifði í gærk\ öldi ásök-
unar- og kvörtunarbréfi til frétta
manna í Laiigardalshöllinni vakti
það mikla athygli, því að í bréf-
inu ber hann fram margvíslegar
ásakanir á framkvæmd heims-
meistaraeinvígisins og hintar að
einu og öðru, sem hann segir að
honum og öðrum aðstoðarmönn-
um Spasskys hafi borizt til eyrna.
Geller
Bréfið er birt hér í heild á eftir,
en að því ioknu eru birt stutt
viðtöl um efni bréfsins við
Schmid yfirdómara, Friðrik Ól-
afsson, séra Lombardy og Cram-
er aðstoðarmann Fischers. Fer
bréf Gellers hér á eftir:
„Heimsmedstaraemvígið í skák
sem nú stendur yfir í Reykjavik,
hefur vakið athygli í öllum
heiimshornum, þar á meðal í
Bandaríkjunum. Boris Spassky,
aðrir fulltrúar í sendisveit okk-
ar og ég hafa fengið fjölmörg
bréf frá ýmsum löndum. Mörg
þessara bréfa snúast um aðferð-
ir sem nofa megi til að haía
áhrif á annan þáttitakeinda, og
og ekki eiga skylt við skák sem
slíka.
Sagt er að óteljandi „duttiung-
ar“ Robertis Fischers, kröfur
hans á hendur forvígismönnum,
sífelild óstundvísii hans á skák-
irnar, kröfur hans um að leika
í lokuðum sal, órötetudd mót-
mæli o.s.frv. hafi beinlíniis og
vísvitandi verið sitefmt að því að
auka þrýsting og spennu á and-
stæðing siinn, Boris Spassky,
svo að hann glati baráttuanda
sínum.
Ég Ifíit svo á að hetgðuin Roberts
Fiischiers brjóti i bága við sam-
Framh. á bls. 3
Seglskúta í hafvillu:
Kom fram klukkustund
eftir að dauðaleit hófst
Ekkert heyrðist frá skútunni í 21
dag, en um borð voru 5 manns
DAUÐALEIT var í gærmorgun
hafin að brezkri seglskútu, „Sea
Breeze“, sem fór frá Jan Mayen
30. júlí og ætlaði að vera komin
til Scoresbysunds 6. ágúst. Þeg
ar hún hafði ekki komið fram á
sunnudagskvöldið síðastliðið, var
farið að spyrjast fyrir um skút-
una, en um borð í henni voru 5
manns. Um það bil klukkustund
eftir að leit var hafin i gærmorg-
un og flugvélar komnar á loft,
frétiist af skútunni fyrir utan
Angmagsalik og skömmu síðar
kom húii í höfn heilu og höldnu.
Loranstöðin á Jan Mayen,
sendi skeyti á sunnudagskvöldið
mieð fyrirspuirn um sikútuma Hún
kom tii Jan Mayen 25. júlí og
stóð þar við í 5 daga. Fimm
Framh. á bis. 3
17. umferðin:
Lítil trú ríkjandi á
samkomulagi
— segir Jón Olgeirsson,
útgerðarmaður í Grimsby
Undirbúningur hafinn undir
verulega landhelgisdeilu
— Bretar senda sennilega
eins mörg skip og unnt er á
íslandsmið fyrir 1. september,
ef ekki finnst lausn á land-
helgisdeihmni, sagði Jón Ol-
geirsson, útgerðarmaður í
Grimsby í símaviðtali í gær.
Hann sagði ennfremur, að
menn væru farnir að undir-
búa sig undir verulega land-
helgisdeilu, því að lítil trú
ríkti á því, að samkomiilag
næðist fyrir 1. september. Til
þess væri of skammur tími
fyrir hendi.
Jón Olgeirsson sagði enn-
fremur, að það fólik í Grims-
by, sem stundaði sjó eða ynni
störf, sem stæði í nánum
temgslum við sjávarútveig, léti
sig þetta mál miklu varða en
aörir minna. Sú skoðun væri
ríkjandi, að málsstaður Breta
Framh. á bls. 19
Djarflega tefld
skák í bið
— biðskákin tefld kl. 17 í dag
SPENNANDI skák 17. umferðar
heimsmeistaraeinvígisins í skák
fór í bið í gærkvöldi og þótti
staðan vera tvísýn. Biðskákin
verður tefld í dag kl. 17. Skák-
sérfræðingum bar saman um að
skákin hefði verið vel tefld af
báðum og djarflega af Fischer,
en Spassky hefur hvítt. Eins
og kimniigt er fór Fischer frani
á það að 17. umferðin yrði tefld
í bakherbergi LaiigardalshaHar-
innar, vegna þess að hann hefði
orðið fyrir ónæði sl. sunnudag
er 3000 manns fylgdust með
skákinni. Ekki var orðið við ósk
hans, en hins vegar voru fremstu
sætaraðirnar í salnum fjarlægð-
ar. Talsverður kliður var í gær,
aðallega vegna þess að margir
áhorfendur virtust kvefaðir og
gátu ekki látið vera að hósta.
Fjöldi fólks fylgdist með
skákinni að venju, en það sem
Framh. á bls. 3j