Morgunblaðið - 25.08.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 25.08.1972, Síða 2
2 MORGWBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGOR 25. ÁGÚST 1972 Fréttastofu útvarps synjað — um að hafa mann um borð í varðskipi FRÉTTASTOFA ríkisútvarpsins • sendi fyrir nokkrum dösriini bréf til ^dómsmálaráðuneytisins, þar sem farið var fram á að frétta- menn fengju að vera um borð í varðskipum. 1 gær fékk frétta- stofan síðan bréf frá ráðuneyt- inu, þar sem þessari ósk var liafnað, án þess að forsendur væru g-efnar fyrir þeirri afstöðu. Ctvarpsráð gerði síðan samþykkt á fundi sínum í gærkvöidi, þar sem farið var fram á að þessi ákvörðun yrði endurskoðuð. „Ég tel þetta mjög hæpna af- stöðu hjá rffldisatjórninmi, að hindra svona eðlilegian frétta- flutning," sagði Guðmundur Jómsson, ritari úitvarpsraðs, í við taili við MbB.. í gær. „Allir fjal- miðlar fenigu teyfi til þess hins saima í þorskasitríðinu 1958. Eklki er ólíktegt, að einhverjir frétt'a- m:nn verði um borð í toguirun- um, þanmiig að mieð þessu móti fær uimheimurinn eimiumgis frétt ir frá öðruim aðila dieiiumnar, auk fréttatilkynmimga firá opimþeiruim aðiium hér á landli, — sem eru jú misja i ii ga þurrar.“ Skaöabótamál Fox; Munum leggja hald á verðlaun Fischers EINS og fram hefur komið í fréttum, hefur Chester Fox höfðað mál á hendur Robert Fischer fyrir að rjúfa samninga um kvikmyndatöku einvigisins við Spassky. Hefur Fox farið fram á 1,75 milljónir daia í skaða bætur og hyggst hann fá lagt hald á verðlaun Fischers úr ein- víginu, þar tii dóniur hefur fali- ið í málinu. Lögfræðingur Chester Fox, Richard C. Stein, kom að þessu íiLefni tii Reykjavikur I gær- morgun. í fréttatilkynmimgu, sem hann sendi Morgumblaðinu, seg- fet hamn hafa skrifað lögfræð- ingum Fischers, eftir að máls- sóknin hófst, í þvi skyni að freista þess að ná samkomulagi, en engin svör bárust. Nú sé hann hingað kominn til að gera síðustu tilraun til að ná sam- kömulagi við Fischer og fá sam- þýkki hams fyrir kvikmyndun þéirra skáka, sem eftir eru. Von- Golfsetti stolið AÐFARARNÓTT þriðjudags var stolið golfsetti úr .fólfksbil, sem stóð fyrir urtan veitingahusið Röð ul við Skrpholit. Það eru tilmæli ramnsóknarlögreglunnar, að þeir, sem kynnu að geta gefið upplýs- ingar uim hvarf serttsins eða hvar það er nú að fimna, hafi sam- band við lögregkma. ívar Guðmundsson -e Ivar skip- aður ræð- ismaður ÍVAR Guðmundsson, fyrrver- andi starfsmaður Sameinuðu þjóðanea, hefur verið skipaður ræðismaður íslands í New York firá 1. september 1972 að telja. ast hann til að geta fengið að ræða við Fiseher sjáltfan. Ef öll sund til samrmimga reyn- ast lokuð, segist Stein muni flytja málið hér í Reykjavík. Ennfremur segi.st hann munu útvega fógetaúrskurð um að hald skuli lagt á eigur Fischers, þar á meðal verðlaunaféð. Samkvæmt upplýsingum Stein- ers, á Skáksaimband Islands eng- am þátrt í þessari málshöfðun á hendur Fischer. Mynd þessa tók biaðamaður Mbl. GBG í fyrri viku er hann heimsótti gullleitarmennina á sandinn. Sýnir hún vatnabíl Lárusar á Klaustri, en það er eini bíllinn, sem óhætt er að treysta fiillkomlega í viðureigninni við vatnsflauminn. Myndin er tekin í morgunsárið, og sést hvar Lárus er að klæða sig í vöðl urnar áður en lagt er í vötnin. Gullleitarmenn komn- ir til byggða GULLLEITARMENN eru nú komnir tii byggða, en þeir flnttii alit sitt hafurtask af sandinum í gærmorgun. Lárus Siggeirsson á Kirkjubæjarkiaustri sagði í við taii við Mbl. I gær, að heldur væri dauft í þeim hljóðið, enda var ekkert guli meðferðis af sandinum. GulHeitarmenm boruðu ótrauð- ir fram á síðasta dag, og höfðu þeir þá borað fjölmargar hoíur Húsnæðismálast j órn: Fyrrihlutalánin ekki enn greidd út — ítrekaðar óskir til ráðherra bera lítinn árangur FYRRI hluti lána Húsnæðismála- stjórnar hefur enn ekki verið greiddur út, og eru húsbyggjend nr nú orðnir Iangeygir eftir aur unum. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk í gær hjá Jóhanni Petersen, sem sæti á í stjóminni, hefur ekkert verið ákveðið enn um það hvenær þau verða greidd út. Ríkisstjórnin hefur lítið gert til þess að afla fjármagns til starfseminnar, en hiisnæðismála stjórn er nú mjög fjárþurfi. „Húsnæðismálastjórn hefur hvað eftir annað ítrekað það við ráð- herra, að frá iántöku frá lifeyris Útgerðarmenn um Bjarna Sæmundsson: Ætti að vera við fiskileit — í stað þess að leita að ísjökum sjóðunum verði gengið sem fyrst, og enn frekara fjármagn tryggt, enda er það mjög kostnaðarsamt fyrir húsbyggjendur að bíða með framkvæmdtr efttr lánum, hvort heldur það eni frumlán eða fram haldslán,“ sagði Júhann. Jóhann sagði, að húsnæðis- imálakerfið væri nú mjög vam- fjármagnaS, enda hefði ekki verið uinnið að útvegun neins nýs fjármagns þrátt fyrir sí- felilt meiri álögur á kerfið. Stór- um ffleiri íbúðir kæmu nú undir lánakerfið, sbr. nýtilkomin lán út á eldri íbúðir og jafnframt hefðu verið lagðar byrðar á byggingasjóð rikisins með tíl- komu áæöuinarinnar um bygg- ingu verkamanmabústaða. Unmdð hefði verið að þvi i sumar, að fá Lífeyrissjóðina til að leggja fram fé, og etftir þvi, sem Hús- næðismálastjóm hefði verið til- kynnt af hálfu ráðherra, þá ættu að koma allrt að 210 millj. kr. úr Hfeyrissjöðakerfinu til 1. apríl 1973. á þeim stað, sem grurnur lék á að fjársjóðurinn lægi hulirun. Komust þeir á aMrt að 7Ö feta dýpi, en allrt kom fyrir ekki, — gu'llið kom ekki í ljós. Eims og skýrt var frá i Mbl. í Síðuistu viku, þá gekk borumin erfiðlega fyrstiu dagiana. Það miun þó haifa rætzt úr, þvi með til komu þyngri hamars á borinn og ýmissia ánnarra hjáli>aftækjia, tóksrt: þeim að bora i getgn um hin hörðu leirlög, sem í fyrsrtiu srtrandiaöi á. Lárus siaigðist hafa haldið af stað í dögum í gærmorgum, til þess að sækja þá lieiðaniguírís- menm, og hefði ailllt giengið að óskium. Óvenju litið hefði verið í vötnumum, og hefðu þeir verið komnir tíl byggða uim hádiegis- biliið með ,,iaMit draslið í einni ferð.“ Sól og blíðviðri hefði verið á sandinum, og miemn hressir eft ir ástæSum. Aðspurður að þvi hvort hann héldi að nú yrði leit- inmi emdamliega hætt, saigði Lár- us: „Ég heid tæptega að þeir hætti fynr en búið er að finnia þetta margrædda sfeip. Þeir fara bara betur umdirbúnir næst.“, „VIÐ erum ákafiega óánægðir með það útgerðarmennirnir, að rannsóknar- og fiskileitarskipið Bjarni Sæmundsson skuli ekki vera rekið sem fiskileitarskip jafnhliða því, sem það stnndar fiskirannsóknir," sagði Guðmund ur Jörundsson, útgerðarmaður í viðtali við Mbl. í gær. Sagði Guð niundur, að þetta hefði leitt til þess, að útgerðarmenn hefðu orð ið að senda togarana í leitarleið- angur til Austur-Græniands fyr- ir nokkru. Hefðu þeir þar leitað á öliiim „fiskbönkum" án árang- urs. Þetta hefði kostað útgerðirn ar miiljónir króna. „Við teljum, að nær hefði verið að láta Bjarna Sæmimdsson sjá um þessa leit, heldur en að hafa hann í leit að einliverjum isjökum norður í höf- Mbl. fðklk þær upplýsingar hjá Imgvari Haiffl'grimssyni, ytfir- manni Hafranmsó'kraaistotfmiumar- innar, að Bjarni Sæmundsson væri nú við ramnsóknir í Norð- urhöfuim í siamvimmiu við „The Schoofl otf Fishertes", sem væri deilid úr hástoólianium í Seattle í Bandarikjunium. Væru þeir að kanna ásitamd sjávar norðan Is- lands, með sérstöku tilli'tí til ís- myndiumar á því svæði. Saigði hann að lagrt hefði verið úrt í þenn an leiðangur í byrjum mánaðar- ins, en þamgiað ti'l hetfði stoipið ver ið við fisikileit og ramnsótonir á bafinu við Grænlamd og Island. Bjanni Sæmumdsson væri siðan væntantegur tíl landsins í byrj- um næsta mámaðar, og myndi harnn þá hef ja athuigiamir á kartfa miðum og gera tilraiumir með Framh. á bls. 3 Gaf syni Spasskys tafl ÓNEFNDIJR íslenzkur læknir færði í gær Larissu Spassk- ayu forkunnarfagurt tafl í vönduöum bláum kassa. Af- henti læknirinn eiginkonu heimsmeistarans taflið í Laug ardalshöliinni í gær Og var Guðmundur G. Þórarinsson, forseti Skáksambandsins, við- staddur afhendinguna. Taflið er gjöf til sonar Larissu og Boris Spassky, en læknirinn vildi ekki láta nafns síns get- ið. Villa á álagning- arseðli HALLDÓR E. Sigurðsson, fjár- rmálaráðherra, sagði í samtaili við Morgunblaðið sl. miðvitou- dag, að ýmsar veilur væru í álagnimg'U opi'nberra gjalda. Orð- rétt sagði ráðherrann: „Til dæmis get ég netfnt, að fyrirtæki eitt í minni sveit fékk álagðar 80 milljónir og 330 þúsund á skattseðlimum, en þegar að var gáð átti fyrirtækið aðeins að greiða 330 þúsund í skatta. Ég vona auðvitað, að ekki sé mikið um slik dærni en allrtaf er það þó svo, að innheimtur eru öll'U minni en álagning segir til um.“ Fyrirtækið, sem hér uirn ræðir, er Kaupfélag Borgfirðinga. Morgumblaðið fékk þær upp- lýsingar hjá Skattstofunni á A'kramesi í gær, að þessar 80 miUjónir hefðu aðeims komið fram á álagningarseðHnum, em ekki við samlagningu gjaldanma. Þessi vllla kom þvá ekki tfnaim í tölum þeim, sem Morgumblaðið birtt sl. þriðjudag um áJagnimgu tekju- og eignarskaths.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.