Morgunblaðið - 25.08.1972, Síða 3

Morgunblaðið - 25.08.1972, Síða 3
TVLORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGItJR 25. ÁGUST: 1972 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um ^EÍNVÍGÍ ALDANÍNNAI^ VINNUR FISCHER ? 18. einvigisskákln. Hvítt: Robert Fisoher Svart: Boris Spassky. SiWley jar -vörn. Ranserafbrigöið. Fisidher, sem ea' 10 mínúitruon otf seiinn i þetta skipti, leikur 1. e4 — Þetita er í fljórða sinn í ein- viig>iniu, sem Fisoher Hei'kur 1. e4, eai hainn hefur leikið 1. c4 jaifin oflt. 1. — c5 Sikiieyjar-vöi'in, sem Spassky varðlst eininiig með i 4. skák- inni. Hins veigar fefMi Spass- ky speenska leikiinn gegm 1. e4 í 10. og 16. skátoumiuim. 2. Rf3 d6 3. Rc3 — venjiuflega er leikið d4 í þriðja Ueik. 3. — Re6 4. <14 — Nú toemur uipp Raiuser-af- brigðið af Sifcileyjar-vönn, ©n i þvi er leikið Rc6 snetmima tiaifls. TiD igreina kom 4. d3. 4. — cxd 5. Rxd RÍ6 6. Rg5 — 1 Ratuisier aifbriigðiniu er bisk- upnuim valinn staður á g5 6. — c6 Einniig kemiur til gneina 6. Rd7 o. fl. 7. Bd2 afi 8. 0-00 Bd7 12. Kbl, b4, 13. Re2, O-O, 14. hrókurinn valdaf riddarann 29. — Ha5 Hhgl, Rg4, 15. BxB, RxB, 16. og kemur í veg fyrir, að hvit- 3®. fxe fxe Red4, Rc6, 17. h3, Rf6, 18. g4, ur fái tvípeð á f-linunnd. Auk 81. Hf2 e5 RxR, 19. RxR, Db6, 20. Rf3, þess verður brókurinn sterk- 32. Rf5 BxR Bc6, 21. De2, Db7, 22. Rd2, ur á f-línunni ef hún opnast. 33. HxB d5 H!fid8. 20. — Rc4 opnar taflið á miðflx>rði, en 11. — gxB 21. BxR DxB anmars leikur hvitur riddar- eintniig hefur evartur fómað 22. Hcel anum fyrst til b4 og siðan til peði í þessari stöðu með 11. valdaf e peðið og yfirgefur d5 en eftir það er staða svarts — BxB 12. Dxd Be7 13. Dd2 c-Mnuna, sem nú er lokuð. glötuð. HaV og svartur hefur biskupa- 2. — Kd8 84. exi Dxd parið og þrýsting á hvitu Kóngurinn fer yfir á drottn- ef 34. — Hxd 35. Rf5 og kóngsstöðuna fyrir peðið. ingarvæng og opnar hróknum svartur tapar 12. Bd3 — á h8 leið. 35. Rb4 Dd7 í sfeákinni Tal — R. Byrne 23. Kal 36. Hxh Olympíumótinu á Kúbu 1966 vair leikið 12. f5 Da5 13. Kbl Hc8 14. Bd3 Rb4 15. Rd4 RxB 16. DxR b4 17. fxe fxe 18. Rce2 og hvítur stemdur betur 12. — Da5 13. Kbl — valdar peðið á a2 13. — b4 14. Re2 Dc5 uradirbýr firamrás a-peðtsins 1 þessari stöðu hygigur svart- ur á sókn á drottnimgarvæmig gegn kóngsstöðu hvíts, en hvíitur hefur siterk tök á mið- borðinu og kónigisvæng, og svartur á enfiitf með að hróka. 9. Í4 Be7 1«. RfS — Eif hvítiur leiikur strax 10. tf5 svanar svarfur mieð 10. RxR 11. DxR Da5. Nú er f-peðið bundiið vegna biskuipsms á gö. (12. fxe DxB). HugisamOegit framhaM er 12. BxR BxB 13. Dxd 0-0-0 og ýmsar hæftur steðja að hvífi. 1«. — b5 Á rásin hefist. 11. BxR — 1 þessairi sitöðu lléttc Friðrik Ófiafsson 11. Bd3 igegn Rúss- anum Tolusch í Hasitinigs 1953. Næstu fleikir voru: 11. Da5 15. f5 16. Rf4 17. Hcl 18. c3 »5 »4 Hb8 kemur i veg fyrir hugsanflega skák á f5. 23. — Hb5 24. Rd4 Ha5 25. Rd3 Svartur hótaði eð. Riddaranum er einnig ætlað að styrkja kóngsstöðuna. 25. — Kc7 26. Rb4 b5 27. g3 He5 28. Rd3 Hb8 " * y' km i J 1 *“ kwí&m 1J§*A vinn-ur peð 36. — BxR 37. cxB Hd5 hvitwr hefur nú peð yíir, en má vara sig á máti upp í borði. 38. Hclt Kb7 39. De4 — leppar hrókinn og hótar Hh7, o® dirottndngin fefllliur. 39. — Hc8 40. Hbl Kb6 41. Hh7 Hd4 býður drotningarkaup. 42. Dg6 — en Fischer hafnar, þar sem sem hann tefliur sig hafa mieári moguleika til sigurs ef drottninigarinar eru á borðinu. þvingar fram lokun á kóngs- stöðunni 18. — b3 19. a3 Re5 20. Hhfl — býður upp á skiptamunsfóm, sem hvítur má eflcki taka. T.d. 29. RxHf dcR, 30. Re2 Bxa, 31. b6xB b2f 32. Kbl Bc6, og svarta drottmimgim kemst að taónginum gegnum b3 og a3. 29. De2 hótar nú að drepa hrókinn. biðstaðan. Spassky (svartur) lék biðieik. — 18. skákin Frannh. af bls. 32 Schuitz, en hann er tiltölulega nýr aðstoðarmaður Fischers, sem ieysti atf hóimd Frank Skoftf, sem fór vestur til Bandaríkjanna ta þess að sitja þdng Skák- samibands Bandarílkjanna og þair var hann kjörimn for- seti þess. Hann mun þó vænt- aniegur aftur tii Islands. Á þessum sdðamefnda fundi vaæ fjallað um aðfinnslu Rússa, sem kröifðust þess að tvær fremstu sætaraðimar í áhonf- endasai yrðu aftur settar upp, en tfyrir 17. skákina höfðu þær ver- ið teknar á brott að kröfu Bamdaríkjamanna. Samkomuiag- Ið við Bandarikjamennina um ®ð taka á brott sætaraðimar va.r aðeins I giidi meðan á 17. sftoákinni stóð og þvi ákvað Lothar Schmid að láta setja þær atftur upp. Hins vegar voru sæta- iraðir þessar afigirtar, svo að þar gat enginm tekið sér sæti. Vænt- enflega eiga svo Rússar næsta ENNÞÁ bíður rannsóknarlögregl ».n S Hafnarfirði eftir að henni berist árisanir, sem gefnar voru Út viða um land um verzlunar- mannahelgina úr stolnu ávísana, hefti. Alis var 21 ávísun í heft- tou, þegar þvi var stolið og voru allar ávisanirnar búnar úr því, þegar þjófurinn náðist, en liknr benda til þess, að hann hafi eyði- lagt einhver eyðublöðin og ekki getað skipt þeim fyrir peninga. í gær höfðu rannisókmairflögregi unnd borizt í henduir 7 ávísanir og vibað var um tvaar á leiðinni og eo- samanlögð upphæð þedrra um 70 þúsund krónur. Eru þá éfkomnar 12 ávisanix, eða færri, etf einhver eyðublöð hafa eyði- jltagzt, og ern það tiflmæM rann- sn'ilkna rilögreigfliuinnar í Hafnar- firði, að þedr, siem hiatfa einhverj- lieik í þessu deilumáli um sæta- raðirmar. íslenzku vísindamennimir rammsöfcuðu ljóisin yfir sviðinu í gær, svo og stóla skákmeistar- amna, sem voru gegnumiýstiir af Siglinigamálastofinun ríkisins með málmþreytukömnunartæki. í ljós- unum munu aðeins hafa fumdizt dauðar flugur og ekkert anmað athugavert — að því er Mbi. gat leitað upplýsinga u:m í gær. Þá mun Sigmumdur Guðbjarnarson hafa tekið einhver sýni, sem voru til ranmsótonar í gær. Ljóst var að miðurstaða rammsóknamna lá fyrir seint í gærkvoldi, en Skáksamibandið var ekki búið að fá þær og það eirt lætur þær uppi. f>vi gat Mlbl. elkki femgið upplýsingar um þær í gærkvöldi. í dag er ráðgert að yfirdómari og Skáksambamdið skýri frá niðurstöðunum. f gærmorgum kom lögfræðing- ur Chester Fox, kvikmyindatöku- manns, Riohard C. Stein til iands- ins tii þess að gera lotoatilraun til þess að fá Fiseher til þess að leyfa kvitomyndun, Hann sagði air þeirra undir höndum, komi þeim sem fýrst til lögregliunnar. Þietta eru sparisjóðsávísanir tfrá Miðbæjarútibúi Búnaðarbankans og eru á múmeraibifldnu írá 32056 til 32075. Ávísamaheftinu var stolið firá bónda einum í Kjós aðfaramótt lauigardiagsáns fyrir verzfliunar- mannaheflgina. Hélt þjófurinn síðam upp i Húsafefli, en þaðam tll Reykjaviltour og féfck þar í slagtog við sig tvo rmemm, sem hiann siðan bauð í fíliugferð 5 leiigðri eimkatflugvéfl til Vest- manncieýja, Sauðárkró'ks og Ak: ureyrar og frá Atoumeyri í leigu- bil til Neskaupstaðar. Þar var hann svo gripimn á mdðvikudaig- inn eftir helgima og haflði þá eytt ölflum bHoðumum úr heftinu. — í viðtali við Mbl. í gær, að hann myndi eiga þá um kvöldið fund með forsvarsmönmum Skáksam- bandsins og að lokimmi skákinni, með fulfltrúum Fischers. Hann sagði að nú yrði lausm að fást á kvikmyndamáluinum, lemgur væri efldki unnt að bíða. Hann sagðist vonast til að Fox fenigi að kviikmynda síðustu skákimar. Hann vildi ekki svara spurning- unni, hvort Fox drægi málssókn- ina til baka, en sagði að kvik- mymdum síðustu skákanna myndi leysa mikimn hluta vandamáls- ims. Þess má geta að Fox ætlar í dag að taka myndir af þvi fólki, sem þess óskar við skák- borðið fræga á sviðinu milii klukfkan 10 og 14. Getur hver og einm, sem þess óskar femgið af sér mynd við skákboæðið gegn 1500 krónum og óski menn fleiri eintaka af myndinmd kostar hvert umframeintak 1000 krómur. Skákin i gær hófst ekki fyrr en kl. var um 10 mínútur yfir fimm, þar eð Fischer kom ekM fyrr. Haíði þá ktokkan gengið á hann þann tíma. Hann kom — Útgerdar- menn Framh. af bls. 2 flotvörpu, bæði við íslamd ög Grænjiand, með sérstöku tiflliti tifl fogaranna. Þá sagði Imgvar, að eiitt skipa Háfnannsóknastöfnunar- innar, Ámi Friðriksson, hefði í sumar verið á Norðursjó með sildarflotanium, bæði til leitar og aðstoðar. Haifþór hefði verið á heimamiðum við athugandr á humarmiðum, og landgrunninu admenmt. En þriðja skipið, sem væri leiguskip, hefði verið við rækj'U- og hörpudisklieit á Breiðaíirði. „Elf við þyrtfbum að uppfylla allar óskir, sem okkur berast, þá er óg hræddur um að sfltíp- in yrðu að vera á tveimur eða þremur stöðum i einu,“ sagði Ingvar að lofcum. akandi i Citroen Palace og sat í framsætínu. Sæmundur Pálsson óflc, en í atftursætímu sat séra Lormbardy með alpahúfu á höfði. Heimsmeistariran kom hins veg- ar þremmr mínútur fyrir fimm og kom í Ramge Rover, sem Geiier ók, en i baksætínu sat Larissa Spasskaya og Krogius. Urndir flok sikákarinnar í gær- kvöfldi, er biðstaðan var ljós, sipurði Mbi. riokkra um álit þeirra á biðstöðunni. Brezki afl- þjóðameistarinn Harry Golom- bek sagði að Fischer hefði orðið á mistök skömmu áður en bið- staðan liom upp. Hann hefði tíi þess táma átt mjög góða sigur- möguleika. Þrátt fyrir þennan afleik ætti hann þó sigurmögu- leika — sagði Golombek. Jens Enevoldsen frá Danmörku sagði atfdráttarlaust að hann hetfði það á tiltfinningunni að Fisoher ætti unnáð tafil. Robert Byrne, stórmeistari frá Bandarikjunum sagði að staðan væri filókin og hann yrði að rannsaka hana bet- ur. Frank Brady sagði að Fisch- LÍÐAN mannsins, sem varð fyr- ir árás tvegrgja manna á heimili sinu við Hraunbæ sl. föstudag, var heldnr betri í gærkvöldi en áðnr, en hann var þó ekki kom- inn til fullrar meðvitnndar. Var hann í gærmorgun fluttur af gjörgæzludeild Borgarspítalans. Mishermt var j Mbfl. á þriðjud., að hann hefði sagt tii mannanma tveggja, sem nú sit ja í varðhaldi tfyrir aðild sína að málinu, hann var þess aflls ekíki uimkominn á liaugairdaiginn. Hið rétta er, að flögireglan handitók annan mann- inn við veitingasitað I borg nni, eftir að leiguibáílistjóri haíði kært er hefði leikið atf sér rétt áður en biðstaðan kom upp og sér virtist svartur eða Spassky n£ur eiiga frumkvæðáð i skákinni. Annars væri staðan mjög flóltín. Ingi R. Jóhannsson, alþjóðflegur meistari sagði að staðan væri mjög tvísýn og honum fyndiet staða Spasskys ekki síður ákjós- anieig. Svartur ætti geigvænleger hótanir og hefði Fischer leikið af sér skömmu áður en skákin fór í bið. Svetoslar Gligoric, stór- meistari sagði hvitan hafa meiri möguleika, þótt tækifæri svants hefðu aukizt mjög áður en skákin fór í bið. Þá sagði Júgóslavinn Bozidar Kazic, sem var skákdómari i einvígi Taimanovs og Fischers, að hvítur ætti betri stöðu, þóit vinninigurinn fengist ekki án erfiðleika. Upplýsrngastofnun Bandarikj- e amna sýndi í gær heimildarkvik- mynd um skák frá upphaffl vega, Þessi kvikmynd verður sýnd al- menningi í dag ktotokan 17 og 17,30. Lýsir myndin 5000 ára sögu Skátolistarinnar. hann fyriir að bonga sér ekfld fyr- ir atostur. Var miaðurinn þá með ýmsa miuni í fórum símum af heimili mannsins, sem fyrir árás innl varð, og við yfirheyrsto kom * i ljós hver hknn maðurinm var. Við rannsökn I íbúðinni, þar sem árétsin var gerð, fannst blórraaviasi með blóði og hárum á og virðist sem árásarmaðurinn haifi barið með honum i höfuð húsráðanda. Virðist noktouð Ijóst, að aðeins annar maðurinn hafi átt þátt í árásimni, en hinn hiajfi aðeins horft á og síðan notað tækiifæirið og stofllið hlutum úr ibúðinni, en þessir sömu hJut ir; leiddu svö tífl hiandtöku hans. Seint koma ávísanir Árásarmálið: Líðan mannsins betri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.