Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIE), FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1972 KOPftVGQSAPOTEK HASKÓLASTÚDENT Opið öll kvöld til klukkan 7 nema iaugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. óskar eftir herbergi sem fyrst. Sími 34101. LÆKNANEMI óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helzt sem næst Landspítal- anum. Fyrirframgr. ef óskað er. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 24661. HÖGG I HOLU í sokkunum með þykku sól- unum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. NOTAÐ GOTT PlANÓ SKIPSTJÓRI til sölu, Garðastræti 2. (Geng ið inn frá Vesturgötu). óskast á 180 tonna netabát. Símar 34349 og 30505. KEFLAVÍK 19 ÁRA STÚLKA Ttl sölu 5 herb. efri hæð. Sérinngangur og miðstöð. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. óskar eftir vinnu. Margt kem- ur til greina. Uppl. 1 síma 40148. KEFLAVfK — SUÐURNES Til sölu Ford Torino, Fast- back, árg. ’69, G.T. vél 35 Cw. In. Skipti möguleg. ‘ Bíla- og fasteignaþjónustan, Baldursgötu 14, Keflavík, sími 1535. ÚTSALA Terylene dömukápur frá 1400 Regnkápur með hettu 900 Kjólar frá 300 Eldhúsbuxur frá 325 LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt barnlaust par óskar eft- ir íbúð til leigu nú þegar. Góð leiga 1 boði (8—10 þús.) og fyrirframgreiðsla eftir sam- komuiagi. Uppl. í síma 34588 eftir kl. 17. VINNA Mig vantar góðan vetrar- mann. Einnig stúlku til síma- afgreiðslu. Hagkvæmt fyrir ung hjón. Séríbúð. Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli. TIL SÖLU IBÚÐ TIL SÖLU rafmagnskynding með öllu tíl- heyrandi. Gott verð. Uppl. 1 símum 13728 og 17661. 3ja herb. íbúð I steinhúsi I gamla bænum, allt sér. Uppl. I sima 19492 I dag og næstu daga. ELDRI KONA HERBERGI ÖSKAST óskast á fámennt sveitaheim- ili austur á landi í vetur. — Uppl. I síma 2475, Kefla- vík. Reglusamur maður óskar eft- ir herb. sem fyrst. Uppl. I síma 34175. skak Hef áhuga á að kaupa Ijós- myndir, sem eru á einhvern hátt tengdar heimsmeistara- einvíginu i skák. Tilb. sendist Mbl. merkt Skák - 72, 2303. KEFLAVlK Herbergi óskast sem fyrst fyrir konu. Uppl. I síma 1323. ÍBÚÐ ÚSKAST TIL SÖLU SKULDABRÉF Ungt par, kennari og tækni- skólanemi, óskar eftir að leigja 2ja herb. íbúð í vetur. Uppl. I síma 82428. 800.000 til 10 ára. Hæstu löglegir vextir. 400.000 til 10 ára, 8% vextir. Tilb. óskast. Uppl. I síma 19492. ÓSKUM EFTIR KONU til að gæta 10 mánaða telpu frá kl. 8—3, fimm daga vik- unnar. Hringið í síma 32696, Vesturbrún. BlLAR TIL SÚLU Mustang ’66, 6 cyb, beinsk. Mustang '69, 8 cyl., beinsk. Mac 1. Hamber ’66, 4 cyl, sjálfsk., góður bíll. Ýmis skipti og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 19492. ÚTSALA Herrabuxur frá 480,00 kr. Gallabuxur 390,00 kr. Manchett-skyrtur 395,00 kr. Gallabuxur drengja 275,00 kr. Drengjaskyrtur frá 150,00 kr. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. mnRGFBLDflR mÖGULEIKH VÐBR íbúð 3ja herbergja íbúð I fjölbýiishúsi er til leigu við Birkimel. Tílboð er greini m. a. fjölskyldustærð. merkt: „Vesturbær — 2188" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. BEZT á auglýsa í Morgunblaðinu Náð og: óforKreng'ilegrt eðli veitist ölliun l>eim, sem elska Drott- in vorn Jesúm Krist (Filip. 1.24). í dag er föstudagur 25. ágúst, 238. dagtir ársins 1972. Eftir lifa 128 dagar. Árdegisháflæði í Reykjavík Id. 06.40. (Úr Almanaki !• j óðvinaf élagsins). Aimennar ipplýsinga* um iækna bjóuustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögitm, nema á Klappa'- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. Ta.nnlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og surinudaga kl < -6. Simi 22411. Ásgrírnssjvfn, Be. gstaðastræti 74, er op:ð alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvait 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, f immtuidaiga kl. 20—22. VáttúruETÍpasn.Í.úð HverflSffótu IIS, OplB þrlOjttd., tlmmtuíl, IHUgard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. I.istítsafn Einrars .Tónssonar er op'ð dagiega kl. 13.30—16. |yj|SiUumHiimiitiimiiiiiiimittimiiiJiiiimitiiiiiimiimiiifiimiuHiiHiimiuiiiimimiiiimii|i| ÁRNAÐ heilla iliiiiniiniiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniilll Sjötuigur er í dag Siigiuirjón KristjárLsison, fynr<um skipstjóri frá Akranesi, nú tiil heimilis að Álftaimýri 34 Rvk. Hann tekvr á móti gestum í Félaigsöieimili iðn aðarmiamna Skipholti 70 frá kl. 8 í kvöld. Sjöitiu ag fimm ára er í dsng Sófius Guðmrundsson, skósmiður, ÁsvtalEagötu 39. Hann verður að heimian af heiflsufarsástæðum. Nýir borgarar Á Fæðingardeild Sólvangs fæddist Kristjönu Eddiu HaraLdsdótt- ur og Ágústi Fjeldstied, Láitira- strönd 50, Seltjamamesi, son- uir 24.8. kl. 9.27. Hann vó 3750 igrömm oig var 52 sm. Þórunini PétiumsdótJbur r>g Júll usi Júlíussyni, Ama'rhrauni 11 Hafnarfirði, sonur 24.8. kl. 8.05. Hann vó 2870 grömm og var 49 sm. Á Fæðingarheimili Reykjavikttr borgar við Eiríksgötu fæddist: Elrunni porsteinsdóttur og Guð mtundi Kristjánssyni, Bugðu- liaek 17 Rvík., sonuir 23.8. kl. 19.40. Hann vó 3650 girötnm og var 51 sm. Bílaskoðun í dag R-17101 til R 17250. Ragnar Bjarnason og hijómsveit hefja nú leik í Súlnasal Hótei- Sögu á ný eftir mjög vel heppnaða héraðsmótaferð um landið með sjálfstæðismönnum, þar sem húsfyilir var á hverjum stað. Er ekki að efa, að fólk á höfuðborgarsvæðinu nuin fylla úlna- salinn á næstunní, er þeir liljómsveitarmenn koma hressir og endurnærðir úr sveitinni með fjallaloft í Inngum og 200 metra premíu úr Grjótagjá. Myndina tók Hilmar Guðlaugsson, farar- stjóri, á einu héraðsmótanna. Laugardiaginn 24. júni sl. voru gefim saman I hjónaband í Dómibirtkjunni atf séra - Jóni Auð- uns ungfrú Helga Hjáí!imtýisdóbt- ir, kientnari oig Gummlaaiiguir Cila- eissem cand. jur. Lamigiholtsvegi 157, Reykjavi'k. Ljósm. Gunnar Ingimarss. PENNAVINIR Ungur Þjóðverji óskar eftir brétflaiskiptum wð umgan ís’iend- imig. Hamn er 25 ára, rnemur dýra tokningar við háskólann i Gi- essem, og áhuigamiál harns eru stjómmáfl, ljósimytndun, landa- fræði og saga Norðuirlanda og þá einkum Isilands. Hann skrif- ar á ensku og heiimilisfamgið er: Friedhelm Löchelt, D-63 Giess- en, Rodbeimer str. 92, West-Ger mamy. [tiumnim.. BLÖÐOGTÍMARIT .............I........lUUII.Illllll MorgumiMaiðinu hefur borizt júií-ágúst heftið af Barnabhið- inu Æskunni. Meðafl fjölbreytts efnis má nefma 100 ár liðin frá fæðingu Roaflds Amumdsens. Til þeiss eru vítflm að vairast þaiu, eft- ia* Siigturð Biönda'l, Heiflir sjó- ræmintg>janina, framhalldssögurnar Gu'Mieyjan, Börnim í Fögi-uhiíð, Tarzam, greim uim fuigila o. fi o.fl. FRÉTTIR HiiuiuimiHniuHiiiiiiiinuttiimuuiimiiinniHi Hið islenzka náttúrufræðifélag efnir til kymnisferðar í fjöruna við Gróttu, laugtardagimm 26. ágúst n.k. Farið verður frá Um- ferðanmiðstöðinmii kll. 11.00, en komið aftur um kd. 15.30. Þátt- þátttökuigjiald verður kr. 100,00. Fjaran í Gróttú er mjö(g faffieig og þaa* er fjööskrúðuigt dýraíif og þörungagiróður. LeiðbejmerKÍ- ur verða dr. Agnar Imgólfsson, Jón B. Siigurðsison o.fl. Væntan- ieguim þátttafcenduim er bant á að haía mieð sér stíigtvél. Frá himu isŒenzflca náttúru- fræðiflélagi. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Tilbúni farfinn sem allir geta inálað úr, og er til utan- og inn amihússmotkunair, einmig á hús- gögm, flæst í öllum litum og er að dómi þeirra sem reynt hafa, langbeztur og ódýrastur hjá SIGURJÓNI PJETURSSYNI & OO, Hafnarsbnæiti 18: Morgunblaöið 25. ágúst 1922. „Hvters vegma viilitu elkkfl kvæmiast mér?“ spurði hamm. „Svar- aðu mér hreint út. Er það einhvie r annar?" „Nei, nei, e'Hsikam?“ hvflslaði húm, „ekkti enmþá. En ég vona svo sammiaoilieiga að sivo vierði.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.