Morgunblaðið - 25.08.1972, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1972
Þær hafa hvað mest unnið að undirbúningi heimilisiðnaðarsýningarinnar og gleðjast hér yfir
góðum árangri. Frá v.: Ann Louise Murray, skrifstofustjóri Landssambands sænskra heimil-
isiðnaðarfélaga, Ingrid Arlenborg, framkvæmdastjóri heimilisiðnaðarfélagsins í Gautaborg,
Gerður Hjörleifsdóttir frá íslenzkum heimilisiðnaði og Ingrid Osvald-Jacobssen formaður
samtaka norrænna heimilisiðnaðarfélaga. (Ljósm. Mbl Sv. Þorm.).
Guðrún Baldvinsdótcir, 11 ára er hér að byrja að vefa renn-
inginn, sem börnin eiga að fá að halda áfram með, en Guð-
rún lærði að vefa á námskeiði hjá Heimiiisiðnaðarfélagi fs-
lands í sumar.
Sænskur heimilisiðnaður
sýndur í Norræna húsinu
undir einkunnarorðunum „erfðavenja - nýsköpun — gæðiu
miuninta á sýningiunni, því
þar er s’jón sögiu ríikari en
óhætt er að segja að uppsatn
itngin á þeitm er slík að htin
hiýtur að hrífa gesitkm.
Maritea Larsson heimiilisiðtn-
aðarráðunautur írá Lu'leá
muin verða á sýnirtgunni, ieið
beina gestuim og veita þeim
upplýsinigar. Þá mum böm-
uim verða gefinn bostur á að
spreyta sig á að vefa úr tau
ræmtum og mega þau veija liit-
ina sjáLf. Þau mutnu öll vefa
sama rtentninigifnn og verður
fróðlegt að sjá undir lok
sýningairinnar hve lanigur og
litsterúðuigur hann verður
orðiinn.. Á heimilliB'iðnaðarsýn
ingu, sem haldin var í Sví-
þjóð í vor, fengu böm að
vefa swipaðam renning og
hann vaoiti um 60 metra lang-
ur og fengiuisit úr hon-
um noklteuir sannkölluð lista-
verk, að sögn sænskra heim-
ilisiiðnaðarkvemnia.
Áhuigii fyrir heimiiisiðn-
aði fer mjög vaxandi í Sví-
þjóð og til að hann nái til
sem fflestra er mikið gert af
því að halda náimskeið fyrir
böm og unig'Kimiga, bæði utan
stkólianna og innan þeirra.
Þvi eiinis og ftwrmaðnr sam-
tatea norræmna heimilisiðniað-
arfélaga, Ingrid Osvald-Jac-
obssen, sagði á fundi með
biiaðamönnum, þá hefur ein-
stakling.svimrtam sitaðið af sér
þrýstin/ginm frá vélvæðinig-
unmii og aimieímimgi verðmr æ
betur ljóst miifcilvægi handa-
vinmiumnar og það gildi, sem
hún hafiur fyirir euistakling-
irm.
1 Svíþjóð eru nú storíandí
nær 50 heimiliisiðnaðarfélög
og standa þau að landssam-
bandintu, em landssaimbandið
á 60 ána afmælli á þessu ári-
Svíþjóðar. Lita forysitukonur
sambandsins á þessia sýmingu
sem mjög mikdlvægan þábt í
starfinu og flonmiaðuir sam
taka norrænna heiirníilisiðinað
airféiaiga sagðist vona að
þessi sýninig yrði uipphaif
þess að Norðuirlliöndiiin færu
að skiptasit á mieitri há'btar
heimillisiðnaðarsiýninigium.
Ge rðuir Hjörlieifsdóibtir hjá
Islenakum heiimHiiisiðmaðii sem
„Erfðavenja — nýsköpun
— gæði“ eru einkunnarorð-
in, sem sænskur heimilisiðn-
aður hefur sett sér og næsta
hálfa mánuðinn gefst Islend
ingum kostur á að sjá, hvern
ig Svíar telja sig bezt geta
náð þeim markmiðum, er í
einkunnarorðunum felast. I
Norræna húsinu verður á
morgun opnuð stór sýning á
sænskum heimilisiðnaði og er
þetta í fyrsta skipti, sem
Landssamband sænskra heim
ilisiðnaðarfélaga heldur
svona sýningu utan Svíþjóð-
ar. Sýningin er haldin í boði
Heimilisiðnaðarfélags Is-
lands og Norræna hússins og
var til hennar stofnað eftir
að efnt hafði verið til vei
heppnaðrar sýningar á ís-
lenzkum heimilisiðnaði í
Gautaborg á s.l. vori.
Að ssemsku heimiiUsiðnaðar
sýningumm stamda 26 af
þeim mær 50 félagasamitökium,
sem aðild eigia að iiandssam-
bandinu og hefur verið leit-
azt við að giefia huigimynd um
sem fQiesta þætti sænstes heim
ilisiðnaðar svo sem trjáskurð,
jámsmíði, næf-uirviinnu, tága-
vinnu, vefnað, ullairvinnu og
útsaum svo nokíkuð sé nefmt.
Bkki skal hér fjölyrt um
Gui „sól“ skin hér yfir fagurlega renndum trémimum.
Herra Ásgeir Ásgeirsson fyrr-
verandi forseti skoðar muni á
sýningnnni, en hann opnar
hana á morgun.
Lappavinnan gleymist ekld
og í tveimur skápum má sjá
leðurvinnu, útskurð og vefnað
íbúa nyrztu héraða Svíþjóðar.
ummið hefur að því að fá sým
inguma himgað, sagðist voma
að þessi sýmimig yrði hvatm-
img til íslendinga, sem að
heimilisiðmaði vinna. Þótt -
sæns'kuir heiimi'lisiðnaður
stæði á mjög háu stiigi, þá
mæbtum við etaki Mta á hann
með siamkeppni í huga, held-
ur ætbumn við að draga af
homum iærdóm svo að
við gætuim bætit og eflt okk-
air eigim heimilisiðimað.
Þótt sæmska sýningin eigi
fyrst og freimst að sýna otek-
ur það, sem Svíar eru að
gera, þá segja sæmisku heim-
ilisiðnaðafrtaoniuii-nar, sem hér
eru í sambandi við sýning-
una að þær muni nota tæki-
færið og kynna sér íslenzk-
an heimiILsiðnaið og læra aÆ
því, sem hér er verið að gera.
Og á sunnudag verður efnt
til almenmra umræðma um
stöðu heimilisíiðnaðarins í
daig og fraimtíð hains.
Þegar heimilisiðnaðarsýn
ingumni lýkuir munu þeir
mumir, sem þar eru, væmtan-
lega fama imm á íslenzík heim-
ili og prýða þau, þvi þeir
verða fflestir til söOiu.
Herra Ásgeir Ásgeirsson
fyrrverandi fomseiti opmar
sænsteu heimilisiðnaðarsýn-
inguina boðsgestum á morg-
un kluíkteain 14 en síðan ve.rð
uir hún opin daigfliega ki.
14—22 tií 10. september.