Morgunblaðið - 25.08.1972, Side 12

Morgunblaðið - 25.08.1972, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1972 12 Nætur- fyrir- lestur á hlöðu- loftinu í hest- húsinu urs konar samvinnueignarfélag. í Kagiganiuim eru uim 400 með- limir, en alls eru líklega 1000 Þórshafnarbúar í slíkum klúbbum og þeir vinna saman að því leyti að afla skemmti- krafta og það er mjög vinsælt að fá þjóðlagasöngvara frá Norðurlöndum til þess að syngja í þessum klúbbum. Kagginn er opinn á hverju kvöldi til kl. 1 eða 2 á nótt- unni. Þangað koma menn og konur, spila á spil og teninga og rabba saman. Þetta minnti helzt á skóiaball í fjórða bekk í gagnfræðaskóla. Ég ráf- aði um húsið og kynnti mér málin. Allt í einu stóð ég inni í herbergi þar sem fjölmargar konur sátu við sauma og klið- urinn var eins og í þéttsetnu fuglabjargi. Það var bindi- klúbbur í bakherbergiaTu. En bindiklúbbur þýðir auðvitað saumaklúbbur. 15 eiginkonur koma saman þarna í Kagigan- Úr Færeyja- ferð " EFTIR ÁRNA JOHNSEN Þessi mynd var tekin i sal hins glæsilega nýja íþrótta húss Þórshafnar. Það er margt sem bendir á hinn rólega svip stemmningar- innar i Þórshöfn. Ibúðarhúsinu eru byggð úr tré og steypu jöfnum höndum og öll eru þau vel máluð í svörtu, rauðu og hvítu. um tvisvar í viku í bindiklúbb, en eiginmennirnir rabba sam- an á neðri hæðinni. Það virtist ekki óalgengt að hjón litu við í klúbbnum sínum á ákveðnum kvöldum. Á la ugardag.skvöldi var ég viðstaddur beina útssendingu á vinsælasta útvarpsþættinum í Færeyjum. Það er skemmti- og spurningaþáttur, sem útvarps- stjórinn sjálfur, Nils Juul Arge stjómar ásamt fleiri útvarps- mönnum. Ég held að islenzka itvarpið ætti að gera meira af þvi að senda þætti beint út, skemmtiþætti og fleira, þó að það sé nokkur áhætta samfara sliku. Að minnsta kosti held ég að efnið þætti meira spenn- andi og fólk myndi hlusta á út- varpið. Auk þess myndi efnið kosta minna. Fasti liðurinn í skemmtiþætt inum, sem hefst kl. 7 og stend- ur til dagskrárloka kl. 8,30, er bingó. Og þetta bingó, sem þús- undir af Færeyingum taka þátt í hefur aflað útvarpinu slíkra tekna að útvarpsstjórinn sagði við mig að þeir hefðu svo mikla peninga út úr þessu að þeir vissu ekki hvað þeir ættu að gera við þá. Eitthvað til athug unar fyrir íslenzka rikis- útvarpið. Menn geta keypt út- varpsbingómiða á öllum póst- húsum og miðinn kostar 5,50 færeyskar, eða um 70 kr. ís- lenzkar. Stundum eru keyptir upp í 30 þús. miðar vikulega, en að meðaltali eru keyptir um 8 þús. miðar á viku. Á hverju laugardagskvöldi í fyrrgreind- um þætti, sem heitir V4, eru dregin 16 númer frá 0—99, en 4 númer eru á hverjum seðli. Þátttakandi verður að vera bú inn að póstleggja þær tölur sem hann hefiur valið sjáifur á póst miðann, en þegar dregið er get ur hann borið saman á eftirrit inu. Sá sem hefur fjórar tölur réttar fær vinning, en um 3Ó% af tekjunúm fara í vinn- inga. Hafa ménn unnið allt upp í 12. þús. kr. á kvöldi, eða um 150 þús. kr. ísl. Útvarpið hefur síðan í ársbyrjun 1970 haft um 2,4 millj. færeyskar kr. í tekjuir iaf bingóiniu í V4 og þar af eru um 1,6 millj. nettó. 600 þús. fóru í vinninga og um 200 þús. kr. i kostnað. Fyrir hliuita þessara peniniga hefur útvarpið keypt hús og tæki, mieðiail annars stereo- sendi. Er furðu'iegt að íslenzka útvarpið skuili ékki drífa í því að komia upp sfcereosiendistöð, þar sem öli ný útvarpstæki eru gerð fyrir slíkt og allt annað er að hlusta á stereotónlist en tónlist á gamla góða einnar rásar kerfinu. Við erum orðin vön þvi að allir skemmtiþættir séu pússað ir til áður en þeir eru fluttir í útvarpi, en ég er viss um að það þætti mjög hressandi að fá af og til éðlilega þætti, þegar tilefni gefst til, senda beint út í útvarpssal. Líklega er Island erfiðasta land í heimi til þess að halda uppi flugsa'migöngum innan- lands. Það er því ákaflega erf- itt hlutVerk, sem Flugfélag Is lands hefur og þó að margir séu oft argir út. í eitt og ann- að hjá Fl, tali um að það séu ekki til vélar þegar á þurfi að halda o.s.frv., þá er líklegia stór furðulegt hvað Flugfélagið get- ur leyst mikinn vanda þrátt fyrir allt. Því allir vita að það er næstum betra að treysta á hvað sem er fremur en veðrið á Isiandi. Þá er Færeyjafluigið all merkur þáttur í starfi Fl, þáttur sem haldið er uppi af reisn þó að ek'ki sé þar von á miklum gróða. Til dæimis þegar við flugum til Færeyja voru 8 farþegar með út, 6 heim. Og þeg ar ég beið eftir Fokkervélinni Framhald á bls. 21 Jens Pauli Heinesen, ri'thöfundur Það var miðvikudagskvöld í Færeyjum. Þokan grúfði sig yf ir Þórshöfn og bærinn dorm- aði upp í gjóluna eins og svo títt er i islenzkum bæjum. Vel á minnzt, hvaða Islend- ingi hefur dottið í hug að hann væri útlendingur í Færeyjum. i Ég þekki engan, enda svo margt líkt með fólkinu og bæj arbrag, að slíkt væri í raun- inni óeðlilegt. Við vitum líka að engin þjóð í heiminum ber jafn mikla virðingu fyrir Is- lendingum og þessir frændur okkar. Það var engin þoka í Kagganum, sem ég heimsótti þetta kvöld, en Kagginn er etnn af nokkrum nýstofnuðum klúbbum í Þórshöfn. Það hijóp í tízku ekki alls fyrir löngu að stofna klúbba, þar sem hver klúbbmeðlimur hefur lykil að klúbbnum og barimn er nokk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.