Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLÁÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 25. ÁGÚST 1972 13 „Fjögur ár til viðbótar “ — hrópuðu þingfulltrúar repu blikana er Nixon tók við útnefningu sem forsetaefni flokksins iliami Beaeh, Florida, 24. áigúst AP—NTB. • RICHARD Nixon Bandaríkja forseti tók í nótt formlcga við ntnefningu flokksþingrs republi- kana sem forsetaefni flokksins í kosningruniun, sem fram eig;a að fara þar í landi í nóvember. Flutti Nixon ávarp á þinginu, og skoraði þar á þjóðina að saniein ast undir merki republikana, og vísa á bug þeim, „sem kvarta og kveina í ^onleysi og vilja að við tökum upp einangrunarstefnu". 0 Nokkru áðtir en Nixon ávarp aði flokksþingið kom til átaka fyrir framan fundarhúsið. Voru þar saman komnír mn 3.000 manns — aðallega unglingai- — og vildi mannfjöldinn lileypa upp flokksþinginu. Fjödimenint lögregíiulið varnaði- naiannsikaranum inngöing'U, og handtók um 225 mótimæle'ndur. Urðu iögiregí'umermímir að beita giaisi gegn ágenigustiu hópun'um, en unglíngariiir geystusf um göt ur, veltu bíiuim og grý!ttiu, reistu táiilmanir á götunum, báru eld að húsum og brutu giuggarúður. Fleistir þOngifuMitrúanina komust heíiu og hö'.'dnu á fundarstað, en sumir urðu fyrir noikimu að- kasti á leiðinni. Meðad þeirra sið amefndiu viar Leroy Stoeks frá Norður-Karólinu. Sagði hann við frébtiaimenn að hópuir ungllinga hefði giert aðsúg að bifreiðinni, sem fluitti hann og fflefiri fuEt'rúa á þingstað. Höflðu ungiingamir sjoorið á hjólbarða bifreiðiarinjnar og slitið kveikj'uiþræðii. „Ef þeir vilja hegða sér eins og hundar, ætti að flaira mieð þá eins og huinda," sagði Stooks. Lagði hanjn táú að fyrír næsta fllofkfcsþiing yrði öllum þeim flulilt'rúum og vara- fufllltrúum, sem þess ós’kuðu, veitt heimild til að bera hríðsíköta- þyssur sér tid vamair. 1 ávarpi sinu á flokksþiinigin-u kom Nixon víða við. Hainn minnt ist á feirðir sinar til Kína »g Sov- étríkjianna, og á samninga Banda rikjanna og Sovétríikjanna um takmörkun gerey ðingarvopn a, sem haran taidi mjöig merkan á- fanga í barátbunni fyrlr friði i heimiinuim. Va.rðandi styrjöldina í Víetnam sagði florsetinin að Framh. á bls. 20 * A f lótta undan skattheimtu Grunaður um að hafa með- ferðis 370 milljónir króna Eislkiistuna og Cuxhaven, 24. ágúst — NTB. VESTUR-þýzk lögregla gerði í dag ítariega leif um borð í sænsku skút.unni „Agneta“, sem liggur í höfn í Cuxhaven. Voru lögrefflumennirnir að leita að 20 mUIjónum sænskra króna (um 370 millj. ísl. kr.), sem sænsk yfirvöld töldu að eigandi skútunnar væri að smygla frá Svíþjóð. Eigiamdi sikútunnar er 39 ára finnskfsedduir kaiupsýsilu- maður Ttaimo Ahonen að nafni, sem befur verið særask- ur ríkisborgari frá árinu 1962. Framh. á bls. 20 Spiro Agnew og Richard Nixon á fIokksþin.gi republikana i Miami Beach í fyrrinótt. Landhelgismálið í skandinaviskum blöðum: Gagnrýni í forystugrein í Aftenposten - og Jyllandsposten segir EBE * hafa kverkatak á Islendingum SÍÐAN Alþjóðadómstóllinn í Haag kvað upp bráðabirgða úrskurð sinn i lamdhelgismál- inu hefur mikið verið ritað um málið í eriend blöð- For- ystugrein birtíst I norsika blaðinu Aftenposten á dögun- um og ber hún ekiki vott um sérlega ríkan skilning á mál- stað Islendinga. Og í danska biaðinu Jyllandsposten birtist löng frétt undir fyrirsögninni „Efnahagsbandalagið hefuT tak á íslendingum." Forystu- greinin úr Aftemposten fer hér á eftir í heild í lausiegri þýðingu, svo og megininntak greinaiinnar í Jyllandsposten. „Hollráð frá Haag“ er yfirskrift foryst ugreinar- innar. Þar segir: Við fyrstu sýn kynni afstaða Alþjóða- dómstólsins til deilu Breta og Vestur-Þjóðverja við íslend- inga vegna fyrirhugaðrar staekkunar islenzku landhelg- innar, að vera hreint vind- högig. Ríkisstjórnin í Reykja- vik hefur með löngum fyrir- vara lýst því yfir að hún við- urkenni ekki lögsögu Ai- þjóðadómstólsins á þessu sviði. Og dómstóllinn hefur ekki vald fil að þvinga Is- lendinga til að hlíta þessum bráðabirgðaúrsk urði. í»að er því miður semnilegf að Is- lendingar hafi að eingu holl- ráð Alþjóðadómstólsins og geri kröfu til þess frá og með 1. september, að fiskveiðílög- saga landsins verði 50 sjó- milur. Engu að síður er það von okkar, að þeir sjái að sér á síðustu stundu og komi ekkí af stað með ráðríki sínu alvarlegu ástandi á hafsvæði, sem haifa verið mið fyrir margar þjóðir, en Island ger- lr nú kröfu til að sifja að eitt. Afstaða dómstólsins til kvartana Bonnstjórnarinnar og þeirrar brezku veröur að teijast alger ósigur fyrir ís- land. Dómstóllinn hefur nán- ast tekið undir í öllum atrið- um kröfu landanna um bráðabirgðalausn málsins. — Dómstóllinn hefur lýst sig samþykkan því að brezk og vestur-þýzk fiskiskip veiði fyrir utan tólf mílumar, en með því fororði þó að veift verði í ákveðinn kvóta. Næst munu svo þjóðréttarfræðing- ar í Haag taka til athugumar lagalega könnun á því, sem er kjami málsins: hvort Is- lendingar brjóti alþjóðalög og rétt, ef þeir færa land- helgiea éinhliða út í 50 sjó- mílur. En þó svo að dómstóllinn hafi ekki lagt mat á þessar hliðar málsins skyldu menn gefa því gaum, að dómstóll- inn hefur vísað á bug stað- hæfimgu Islendinga um að dómurinn hafi ekki lögsögu tiú að fjalla um máiið. Meiri- hluti dómenda telur augsýni- lega að þeir séu bæði hæfir til og hafi umfooð tii að taka þetta upp til vendilegrar íhug- unar. * Ovissa ríkir um rétt einstakra landa til einhliða útfærslu segir sáðan í leiðara Aften- posten. Islendingar hafa val- ið þann kostimn að visa tii ýmsra suður-ameriskra rikja, sem hafa allt að 200 míina landhelgi. Það væri því mik- fflsvert að svo virtur dóm- stóll sem Alþjóðadómstóllimn i Haag er, ef hann gæti lagt mat á þetta á breiðum grund- velli. Það er bráðnauðsynlegt að samdar séu alþjóðlegar reglur um fiskveiðilandhelgi og í slíku samhengi mvndi könnun frá dómstólnum og umsögn vera til mikils gagns. íslendingar asttu þess vegna að veita þjóðréttarfræðinguim við Alþjóðadómstólinn í Haag tóm til að gera þessa athugun í friði og spekt. Umsögn gæti legið fyrir árið 1974. ísland hefur tima til að bíða eftir hinum endanlega úrskurði, án þess að eiga á hættn að veiðar erlendra skipa innan 50 mílnanna valdi þvi að um of ganigi á fiskstofnana. Norðmenn eiga hægt með að skilja íslendinga og ótta þeirra við þær afleið- ingar af hinum miklu veiðum, sem eru stundaðar úti fyr- ir Islandsströndum. Það er þvi eðlilegt að þeir ieiti ráða tíl að vernda sína þýðingar- mestu atvinnugrein. En þó svo að fiskveiðar gegni meg- inhíutverkí í atvinnulífi Is- lendinga, er ekki hægt að taka upp vöm fyrir þá af- stöðu að þeir taki sér rétt til að útiloka sjómenn frá öðrum löndum frá miðum, sem þeir hafa veitt á svo ára- tugum skiptir. Það samræm- ist ekkí því alþjóðlega sam- starfi. sem íslendingar viður- kenna að öðru jöfnu. Deiian um landheigi íslend- inga er hagsimunadeiia. sem hægt er að leysa — og verð- ur að leysa — eftir öðrum leiðum en þeim að gefin sé einhliða yfíriýsing í Reykja- vík með meðfyVgjandi of- beldisaðferðum í kjölfarið t ’ að knyga fram viVja sinn. Rík: sem trúa á meginregVur þjóð- arréttar hafa komið á fót sameigíniegum stofnunum sem eiga að hjálpa þeim tii að standa vörð um þessár hugsjónir. E'n þessara stoín- ana er Alþjóðadómsfó.’hnn i Haag. íslendingar eiga að veitn þessari alþjóðiegu stofnur. tækifæri til að reyna að koma í veg fyrir að þrjár vestrænar bandalagsþjóðir lendi í inn- byrðis þorskastríði. Þeir mj’ndu þá koma fram í sam- ræmi við þær réttarreglur sem gagnleg alþjóðasamvinna er grundvölliuð á. Það hefur ekki hvað sízt þýðingu fyrir norraant samstarf að þessar meginreglur séu virtar af öll- um rikjum, bæði stórum og smáum.“ ísland gæti einangrazt á efnahags- sviðinu segir Laust Grove Vejlstrup í JylJandsposten. Hann bend- ir á að helmingur af útflutn- ingi Islands fari til landa hins stækkaða EfnahagstoandaVags og útflutningur hljóti að vera forsenda fyrir tilveru landsins. Að vísu hafi íslend- íngum tekizt að afla sér nýrra markaða fyrir fiskafurðir sín- ar, þar sem Bandarikin séu, útfiutningur þaragað nemi nú 38,7% en hafi aðeins verið um 16% fyrir sjö árum. Engu að síður sé útflutiniragur til EBE landanna mjög veiga- mikill. Síðan segir; að ísland hafi ekki æskt eftir þvi að fá aðild að Efnahagsbandalag- inu, en hins vegar ná við það samvinnu og séistökum samningum. sérstaklega er varðar sjávarafurðir, og hafi það eítir umfangsmikía og erfiðar víðr.ður fen r'ð samn- inga um to' aivilnan'r á sjáv- arafurðir. En áður era þessi samningur taki gild: ha.fi það verið te'zð skýrt fram að ís’and ná’ \'iðunandi samn- ingum við FBE lönd n viarð- andi 'andhe "'smálið, Sérstak- Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.