Morgunblaðið - 25.08.1972, Side 15

Morgunblaðið - 25.08.1972, Side 15
MOH<JU'NBJ.Ai5JÐ, KÖS’J'IJDAGUR 25. ÁGÚST JÍJ72 15 —... ■» íbúðir til sölu tvær 3ja herbergja íbúðir í steinhúsi við Grettis- götu. íbúðirnar eru laus<ar nú þegar. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar. Sími: 26-200. Aðalstræti 6 III. hæð (Mbl.húsinu). Bátur til sölu Klarkur ÞH 90, 9 tonna. Báturinn er með 2 Furno dýptarmæla, línuspil með dráttarkarli, togspiL — Einnig fylgja bátnum þorskanót, þorskanet, 116 stokka lína og fleira. IÍLA- OG VÉLASALAN, Hafnarstræti 86, Akureyri. Sími 11909. Vélskóli íslands Endurtekin próf í 1. og 2. stigi fara fram þriðju- daginn 5. september og miðvikudaginn 6. septem- ber. Prófm hefjast kl. 9, og verða þau nánar aug- lýst á próftöflu í skólanum. Innritun fer fram dagana 4. og 5. september. Þeir, sem sótt hafa um skólavist, mæti til innritimar, láiti mæta fyrir sig eða hringi í síma 23766. Skólasetning. Skólinn verður settur 15. september klukkan 14. SKÓLASTJÓRI. Fró skólunum í Kópuvogi Áformað er að skólar kaupsitaðarins taki til starfa í haust, sem hér segir: BARNASKÓLAR 1. septem- ber verður kennarafunduæ í öllum skólunum kl. 10 f. h. Innritun nýrra nemenda, þeirra, sem ekki eru áður skráðir, fer fram sama dag kl. 13—15. Þá þarf einnig að skrá áður óskráða nemendur forskól- ans (6 ára bekkja). Skólasetning verður mánudaginn 4. september. 7 ára bekkir komi klukkan 10, 8 ára bekkir komi klukkan 11, 9 ára befckir korni klufckan 13, 10 ára bekkir komi klukkan 14, 11 ára bekkir komi klukkan 15, 12 ára bekkir koimi klukkan 16. Forskólabekkimir verða boðaðir til starfa síðar í mánuðinum. GAGNFRÆÐASKÓLAR Staðfesting umsókna um skólavist fer fram í skól- unum föstudaginn 25. ágúst kl. 14 til 16 og laugair- daginn 26. ágúst kl. 10 til 12. — Á sama tíma em einnig síðustu forvöð að leggja fram nýjar skóla- vistaruimsóknir. Skólasetning er áformuð 15. september og verður nánar auglýst síðar. Fræðslustjórinn. mnrgfaldar markað yðar TSI sölu 70 lesta tréfiskiskip í mjög góðu viðhaldi. Smíðaár 1965. Einnig 12 lesta bátur, smíðaður í Bátalóni 1970. Bátnum fylgir 35 bjóð af línu og allt tilheyr- andi línuveiðum. Ennfremur 4 netatrossur og 4 raf- magnsfærarúllur. FASTEIGNASALAN, Týsgötu 1, sími 25466. Kvöldsími 32842. COl Auka afsláttur í og laugardag - allt á að seljast. Síðus Verziunin DALUR, Framnesvegi dag tu dagar. 2. ALLTAF EYKST VÚRUI SJÁIÐ SJÁLF Buttle-jakkor ó unga fólkið (ódýi Blússnr úr indverskri bómull JRVALIÐ rir og smnrt) ú stelpurnnr • Berjaklasar og alpshúfur • Köflóttar unisex-skyrtur • Munstruö herranærföt komin aftur • Bikininærföt á ungu stelpurnar • Þægilegir frottékjólar • Köflótt kvenjakkaföt • Buxur úr burstuðu denim • Jakkar úr burstuðu denim • Flauelsjakkar • Flauelsanorakkar • Matrosajakkar og blússur • Herraskyrtur í úrvali • Dömublússur • Túníkur og kjólar í stórum stærðum • Fullt af nýjum peysum. OPIÐ TIL KL. 10 I KVÖLD. OPIÐ A LAUGARDÖGUM. Allt í ferðalagið: Tjöld, svefnpokar, gastæki o. fl. Sedum í póstkröfu. Sími 30980. Örval í matvörudeild. Munið viðskiptakortin. Allt á einni hæð. HAGKAÖP Skeifunni 15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.